Þjóðviljinn - 05.04.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.04.1957, Blaðsíða 1
 Föstudagwr 5. aprO 1957 •— 22. árgangur — 80. tölublað. B stjórnin; ,Engin leið að verja gegn kjarnorkuárásym nú‘ ÁkveBur algera breytíngu á öllum landvarnamálum, œtlar aS fœkka mönnum undir vopnum um helming Brezka stjórnin tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að gera stórfelldar bfeytingar á allri tiihögun landvarna- mála, fækka stóruim í brezka hernum, hætta við almenna herskyldu, draga úr útgjöldum til vígbúnaðar, en auka um leið framlög til flugskeyta og kjarnorkuvopna. Hún tekur fram að „nú sé engin leið að verja Bret- land að nokkru gagni gegn kjarnorkuárásum". Breytingar þær sem brezka stjómin hefur ákveðið á til- högun landvarnamála eru sagð- ár þær mestu sem nokkru sinni hafi veríð gerðar í Bretlandi á friðartímum. Fækkað um helming Ætlunin er að fækka mönn- um undir vopnum um nær helm- ingfyrir árslok 1962. Hin almenna herskylda verður afnumin árið 1960, og herinn aðeins skipað- Úr atvinnuhermönnum. Nú eru um 690.000 menn í landher, flugher og flota Bret- lands. Þegar á þessu ári verður þeim fækkað um 65.000, en ætl- unin er að í árslok 1962 verði aðeins 375.000 menn undir 'vopn- um í Bretlandi. Minni herkostnaður, en fleiri kjarnorkuvopn Fækkunin í hernum á þessu ári og aðrar sparnararráðstaf anir sem gerðar verða munu Meginhluti verkfallsmanna í brezka málmiðnaðinum hefur nú aftur tekið upp vinnu, en 6000 manns ‘í London og Brikenhead halda verkfallinu áfram. minnka áætluð herútgjöld um rúmlega 200 milljón sterlings- pund. Brezkum hermönnum í Vest- ur-Þýzkalandi verður fækkað um 13.000, en þær hersveitir sem þar verða eftir munu fá kjarnorkueldflaugar tll umráða og flugsveitir verða búnar kjam- orkusprengjum. Svipuð fækkun verður í her- sveitum Breta á flestum öðrum stöðum erlendis, og verður allt brezka herliðið sem nú er í Suður-Kóreu þannig kvatt heim. Sprengjuflugvélasveitir Breta á Kýpur munu fá kjamorkú- sprengjur. * Floti «•£ flugher minnkaður Hætt verður við smíði fjölda herskipa sem áður hafði verið ákveðið að byggja og beitiskip verða smém saman tekin úr notkun. Megináherzlan verður lögð á flugvélaskip og minni her- skip sem búin verða flugskeyt- um. Einnig verður bætt við smíði orustuflugvéla og sveitum slíkra flugvéla fækkað. Áherzlan verð- ur í staðinn lögð á flugskeyti sem ýmist verður hægt að skjóta Sendiherra Kanada í Kaíró fyrirfer sér Gerði það í örvinglunarkasii vegna róg- burðar einnar nefndar Bandaríkjaþings E. H. Norman, sendiherra Kanada í Egyptalandi og' Líbanon, sem hafð'i búsetu í Kaíró, styfcti sér aldur í gær með því að fleygja sér út um glugga. Sjálfsmorð sendiherrans er rakið til rógsherferðar sem rek- in hefur verið gegn honum fyrir hinni „óamerísku" nefnd banda- rísku öldungadeildarinnar. Nefndin hefur þótzt geta ráðið það af framburði vitna að Nor- man hafi gert sig sekan um ó~ þjóðhollustu og það væri því hættulegt hagsmunum Banda- ríkjanna, að hann gegndi trún- aðarstörfum fyrir eitt af ríkj- um Atlanzhafsbandalagsins. Vekur reiði í Kanada Þessi freklega íhlutun banda- riskrar þingnefndar í kanadísk innanlandsmál hefur að vonum vakið reiði manna í Kanada, og það því fremur sem rógburður hennar hafði sem fyrri daginn við engin rök að styðjast. Lester Pearson, utanríkisráð- herra Kanada, mótmælai þess- um svívirðingum skömmu fyrir mánaðamót og bandaríska utan- ríkisráðuneytið neyddist þá til að biðjast afsökunar og bera slúðursögurnar til baka. f stjómartilkynningu sem gef- in var út í Ottawa í gær var sagt að Norman hefði þjónað landi sínu af fyllstu hollustu og trúnaði. Hinar stöðugu ofsóknir hefðu verið honum um megn og hann hefði því fengið tauga- áfall og stytt sér aldur. Allir vinir hans hörmuðu hið svip- lega fráfall hans. Nonnan var 48 ára gamall. úr flugvélum eða stöðvum á'®' landi. Orustuflugvélar verða smám saman alveg teknar úr notkun. Engár vaniir til Brezka stjórnin segist hafa tekið ákvörðun um þessar stór- fejfldu breytingar rri.a. vegna þess „að nú sé engin leið til að verja. Bretland að nokkru gagni gegn kjamorkuárásum“, og hún bætir við að „jafnvel þó aðeins tylft fjandsamlegra sprengjuflug- véla kæmist gegnum varnimar, myndu þær geta valdið gereyð- ingu mikils hluta Iandsins“. Önnur ástæða til þess að brezka íhaldsstjórnin hefur tek- íð þessa ákvörðun er sú, að hún vonast til að vinna með henni eitthvað aftur af því fylgi sem hún hefur tapað á undanfömum mánuðum. Fleiri lán til Helga! Utanjnngsstjóm 1 Súkarno, forseti Indónesíu, til- kynnti í gær að hann hefði á- kveðið að mynda utanþings- stjórn sérfróðra manna. Öllunfl stjórnmálaflokkum sem vildrj myndi gefinn kostur á að til- nefna menn í stjórnina. Herlög hafa verið í gildi S Indónesíu síðan 20. marz, þeg- ar stjórn Sastroamidjojos sagðS af sér, eftir að herforingjar S mörgum iandshlutum liöfðti gert uppreisn gegn henni. Gerhardsen og j Hansen á fnndi ] H. C. Hansen, forsætis- og utanríkisráðherra Danmerkur, ræddi í gær í Osló við Gerhard- sen, forsætisráðheri'a og Langq., utanríkisráðherra Noregs uncj bréf þau sem Búlganín, forsæfe isráðherra, sendi þeim fyrisj skömmu. j Eldur í íbúðarhúsi Laust fyrir klukkan 2 síðdeg- is í gær var slökkviliðið kvatí að íbiiðarhúsinu Sólvöllum á Seltjamarnesi, einlyftu, járn- vörðu timburhúsi. Hafði kvikn- að í milli þilja og urðu slökkvi- liðsmenn að rífa járnplötur afi þakinu til að komast að eldin,- um. Skemmdir urðu talsverðar. Talið er að kviknað hafi út frái rafleiðslum í þakþiljum. / Byggingalánastefna SiálfstœSisflokksins: Þelr sem mesfa hafa þörf fál nei 05 ausíð sé í ríka flokksgæðinp f Endurkmis Mjarna Men til a& stjórna Ifm* reituufum úr Sparisjó&i ReykjavíkurH Á fundi bæjarstjórnar í gær lýsti íhaidið yfir því að sú stefna Bjarna Benediktssonar, að neita þeim um lán til íbúðabygginga sem brýnasta þörfina hafa en ausa jafnframt í ríka flokksgæðinga, sé einmitt stefna Sjálfstæðisflokksins. Um ekkert hefur rneira ver- ið talað undanfarnar vikur í liópi þeirra sem standa nú uppi með hálfgerðar íbúðir sínar og geta hvergi fengið lán, en hneyksli Bjarna Ben. í lánveit- ingum Sparisjóðs Reykjavikur. Hneyksli Bjarna Það hefur áður verið rakið, að af 49 lánum sem Sparisjóður Reykjavíkur veitti samkvæmt veðlánakerfinu 1955, var helm- ingur þeirra, eða 24 til eins og sama mannsins, — sem sjálfur átti gnægð húsnæðis. Til þess að þessi eini gæðingur Bjarna Ben. gæti fengið þessi lán var 24 einstaklingum er skorti fé til eigin íbúða þverneitað um nokkra úrlausn. Þetta stangast raunar nokk- uð við yfirlýsingar Ihaldsins í bæjarstjórn um að það sé stefna þess, að sem flestir ein- staklingar eignist eigin íbúðir. Með lánveitingastefnu Bjama Ben. er markvisst stefnt að þvi að hinir ríku eignist sem flest- ar ibúðir til þess að leigja út. Orð og geiðir Bjarni Ben. er fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, einmitt kosinn þangað af fulltrúum Sjálf- stæðisfloksins í bæjarstjórtt Reykjavíkur. Ef nokkuð liefði verið a@ marka þá yfirlýsingu bæjar- fulltrúa Sjálfstæðisfloklcsius að sem flestir ættu að eigu- ast íbúðir, hefði flokkurin* ekki aðeins ávítað Bjarna Ben. harðlega íyrir lánveit- ingarnar 24 til Heiga Eyj- ólfssonar, heldur ekki lcð máls á því að sýna houuiM slíkt traust aftur að stjórna lánveitingum til íhúðarbygg- inga. Á bæjarstjórnarfundi í gæt! Framhald á 3. siðu. Agælur aOadagur í Þorlákshöfn i Þorlákshöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í fyrradag fengu 7 bátar hér samtals 150 lestir af fiski, Hæstur var Klængur með 30 lestir. í fyrradag var hér suðaust- an átt og mikið brim svo sjór gekk hér á land og urðu flestir bátanna því að liggja við legu- færi fyrir utan og gátu hvorki lent né landað. Um kvöldið gerði svo norðanátt, en enn var vont í sjóinn. Nokkru af fiski var landað um nóttina, en þó aðallega í gærmorgun. Bátarnir fóru allir í róður S gær og voru þeir fyrstu komnir að þegar fréttin var send, og höfðu að vonum lítinn afla. Líklega eina verstöðiu Átta bátar hafa róið héðan 9 vetur og er afli þeirra nú orð- ínu 2600 Iestir og er það meiri afli en á sania tíma í iyrra. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.