Þjóðviljinn - 05.04.1957, Blaðsíða 6
6) — í>JÖÐyiWINN Föstudagvr 5. apríl 1957
Þióðviliinn
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýöu — Sósialistaflokkurinn
Ihaldið og bankarnir
að er fyrír löngu lands-
kunnugt hneyksli hvernig
jþröngsýn eiginhagsmunaklika
innan Sjálfstæðisflokksins hef-
i ur hreiðrað um sig í lána-
stofnunum þjóðarinnar. Aðal-
foankarnir báðir, Landsbank-
j ínn og Útvegsbankinn, hafa
raunverulega verið gerðir að
i íjölskyldufyrirtækjum Thors-
Bettarinnar. Sjálfstæðisflokkur-
‘ iinn, sem er í algerum minni-
i liluta með þjóðinni, hefur
I itryggt sér meirihluta í banka-
j etjórnunum og fjölskyldumeð-
■ limir Thorsættarinnar tróna
£ bankastjórastöðum beggja
í foankanna.
■Jétur Benediktsson hefur það
* hlutverk að gæta hags-
s íí&una ættarinnar í Landsbank-
; Enum, en hann er tengdason-
! ar ættarhöfðingjans Ólafs
S'hors. 1 Útvegsbankanum
' ráða þeir ríkjum Jóhann Haf-
j etein, tengdasonur Hauks
• ÍThors og Gunnar Viðar mágur
; Thorsbræðranna. Með þessari
j valdaaðstöðu hefur fámenn en
f valdamikil klíka í þjóðfélaginu
j Stryggt sér undirtökin í banka-
iserfi þjóðarinnar og notar þau
i táspart til að ívilna sjálfri sér
n>g þeim sem henni standa
; Eiæstir, meðan ýmis þjóðnytja-
fyrirtæki búa við algjöran
Skort á rekstrarfé og allur al-
r Oienningur fær litla eða enga
I lyrirgreiðslu á vandamálum
! einum.
f '1 ð þessu er vifeið í gær í
! grein í Tímanum og kom-
j Lzt að orði á þessa leið eftir að
* Sýst hefur verið misnotkun
Sijálfstæðisflokksins á valda-
■ aðslöðunni í bönkunum:
!: . ..Bezta dæmið er rekstrarlán
f Kron. Sl. ár mun sala Kron
! iíiafa numið um 36 milljónum
isróna. Sjálfstæðisbankastjór-
f Onum þótti hæfilegt rekstrar-
Ííán þvi til handa kr. 60.000.
'JL sama tíma hafa alls kyns
Rkransalar og braskarar mok-
,« aö fé úr lánastofnunum. Það
! «r þessi ósómi sem verður
'j Srifinn út. Ríkisstjórnin verð-
j yr nú að ganga þannig til
f verks, að smánarbletturinn
f verði þveginn af íslenzku lána-
f ólitík, svo mynd verði á“.
Undir þessi ummæli Tímans
skal fyllilega tekið. Þótt
Kíjálfstæðisflokkurinn kveini
ssú og kvarti yfir væntanlegri
fcreytingu á bankalöggjöfinni
œg væntanlegum valdamissi í
fcönkunum er það ekkert efa-
tmál að þjóðin í heild ætlast
til að hér sé tekið rösklega til
fcöndunum og fyllsta réttlæti
toyggt. Bankastofnanir lands-
áns eiga ekki að vera til fyrir
íáa útvalda, ekki að verá
fjjjónustutæki fámennrar
f íbraskaraklíku heldur lyfti-
etöng atvinnulífsins og þeirra
framkvæmda sem þjóðinni eru
aauðsynlegar á hverjum tíma.
Það er vonlaust að bankarnir
gegni þessu sjálfsagða hlut-
verki meðan þeim er stjórnað
í þágu Thorsaranna og þeim
sem næstir þeim standa. Með-
£ an svo er ganga braskararnir
þar um garða eins og fjár-
magn bankanna og sparifé
þjóðarinnar sé þeirra einka-
eign. I skjóli þessara yfirráða
reyndi valdaklíka Sjálfstæðis-
flokksins að hindra fyrir fáum
dögum að nokkurt fé fengizt
til íbúðarhúsabygginga og
hefði tekizt það ef atvinnu-
leysistryggingasjóður og al-
mannatryggingar hefðu ekki
hlaupið undir bagga með veð-
lánakerfinu fyrir frumkvæði
Hannibals Valdimarssonar fé-
lagsmálaráðlierra.
egar hnekkja á ofurvaldi
Sjálfstæðisflokksins í
bankamálunum reka blöð
flokksins upp hin ferlegustu
gól um „herferð" og „ofsókn-
ir“ eins og kemur fram í for-
ustugrein Morgunblaðsins í
gær. Þetta mun engan blekkja.
Það sem íhaldið óttast er að
einræðisvald Thorsaranna yfir
lánastofnunum landsmanna
verði nú loks brotið á bak aft-
ur og að þjóðin sjálf fái um-
ráð yfir bönkum sínum. Það
er vitanlega hin fráleitasta
firra að slíkt beri nokkur ein-
kenni herferðar gegn lána-
stofnunum eða ofsókna í
þeirra garð. Hins vegar sýnir
þessi áróður Sjálfstæðisflokks-
ins að forkólfar hans eru
teknir að rugla saman einka-
hagsmunum Thorsaranna og
sjálfum lánastofnununum. Þeir
eru með öðrum orðum farnir
að líta á banka þjóðarinnar og
aðrar lánastofnanir hennar
sem óumbreytanlegt og rétt-
mætt áhrifasvið Thorsættar-
innar.
að er þetta viðhorf Sjálf-
stæðisflokksforkólfanna
sem þjóðin neitar að viður-
kenna lengur í verki og þess
vegna krefst hún þess að eft-
irieiðis þjóni bankarnir þörf-
um og hagsmunum þjóðarinn-
ar sjálfrar, atvinnulífs hennar
og nauðsynlegustu fram-
kvæmda. Fyrir þeim kröfum
verða þröngsýn eiginhags-
munasjónarmið að víkja og
það jafnt þótt þau séu borin
uppi af aðilum sem telja sig
eiga að njóta sérréttinda í
þjóðfélaginu. Sú tíð verður því
vonandi brátt að baki að
Kveldúlfur og önnur brask-
fyrirtæki Thorsættarinnar geti
gengið í bankana eins og þeir
væru hennar einkasjóðir, og
látið þá halda uppi fyrirtækj-
um sem raunverulega eru fyr-
ir löngu gjaldþrota. íhaldið er
svo óheppið að hafa sjálft ný-
lega minnt á starfshættina í
lánamálum þar sem það hefur
svo til óskoruð yfirráð. Tutt-
ugu og f jögur lán til gróða- j
mannsins Helga Eyjólfssonar :
af fé hins almenna veðlána- j
kerfis hafa orðið til að minna.
marga á hve háskalegt það er
hagsmunum almennings að
valdið í lánsfjármálum sé í
höndum manna sem hafa það
höfuðsjónarmið að hlynna að
fjársterkum flokksgæðingum
en ganga fram hjá hagsmun-
um og þörfum fjöldans.
Oft hafa frönsk leikskáld
deilt hlífðarlaust á blekking-
ar ósvífinna lækná, dregið
misbeitingu læknavísindanna
sundur og saman í háði; þar
er sjálfur Moliére fremstur í
flokki. Á okkar öld er fræg-
astur skopleikur þeirrar ætt-
ar „Knock“ eftir Jules Rom-
ains, hið fjölgáfaða og mikils-
virta skáld, og var fyrst sýnd-
ur árið 1924, en í þann mund
náði bamsleg trú og óskorað
traust manna á almáttka
töfra læknislistarinnar há-
marki. Það var Louis Jouvet
sem hóf leikrit þetta til al-
þjóðlegrar frægðar, það hefur
staðizt ágang áranna og kom-
izt í tölu sígildra háðleika,
enda ágæta vel samið verk,
ádeilan markviss og gerhugs-
uð, skopið béizkt og mergjað.
En það er nokkuð beinabert
engu að síður, fátækt að
djúptækum mannlýsingum og
1
Bílferðin. Jean (Indriði Waage), dr. Parpalaid (I.árus Pálsson), frú
Parpalaid (Arndís Björasdóttir) og- Knock (Rúrik Haraldsson).
Þjóðlelkhúslð
__________________t
DOfíTOR
fíNOCfí
eftir
JULES ROMAINS
Leikstjóri: Indriöi Waage
litríkum atburðum — skáldið
beinir orku sinni óskiptri að
einu efni, hinni skýru og
snjöllu meginhugsun verður
allt annað að lúta.
Hinn óskammfeilni en ó-
mótstæðilegi postuli læknis-
listar og veikinda, svikahrapp-
urinn Knock, sezt að í frönsku
sveitahéraði þar sem sárfáir
hafa áður leitað læknis, enda
heilbrigði með albezta móti;
það virðist lítt fýsilegt hlut-
skipti framagjörnum manni.
En mergjaðar aðferðir hans,
geigvænlegar fortölugáfur,
kemur hverjum sem hann
lystir í rúmið og gerir að
auðmjúkum og örbjarga þræl-
um læknavísindanna, hins nýja
galdurs. Eftir þriggja mán-
aða þrotlausa baráttu lít-
ur hann hróðugur yfir hérað
sitt, voldugur, vellríkur og
vinsæll, honum hefur tekizt
að breyta hundruðum heimila
í spítala þar sem Ijós loga um
nætur, þar sem angistarfullir
sjúklingar hvolfa í sig meðul-
um, mæla sig á fárra tíma
fresti, vaka og biðja. Niður
með alla heilbrigði, veikindin
og læknisfræðin lifi!
Bitur og beinskeytt ádeila
skáldsins er að sjálfsögðu
mjög færð í stílinn, leikurinn
ósvikið grín og snertir sízt af
öllu góða lækna, velgerða-
menn mannkynsins. En hann
á sér engu síður trausta stoð
í veruleikanum sjálfum, við
könnumst við flest það sem
fyrir augun ber úr daglegu
lífi, af eigin spurn og raun.
Og doktor Knock er annað og
meira en tröllaukinn svikari
og frekjumaður í læknastétt,
hann er fylltur. sönnu trúar-
ofstæki, heilagri köllun, lækn-
ingar og sjúkdómar eru hon-
um árátta og rótgróin hug-
sjón, sjálfur tilgangur lífsins.
Hann er ímynd þeirra póli-
tísku og andlegu skottulækna
sem of margir og voldugir
hafa gerzt á síðari árum,
manna sem reynt hafa að
sefja heilar stéttir og þjóðir,
Bernard bamakeimarl og Knoek (Klemenz Jónsson og Rúrik
Haraldsson),
glögg mannþekking og bjarg-
fðst trú á blessun sjúkdóm-
anna lyfta brátt grettistökum,
hann vinnur skjótan og alger-
an sigur. Enginn fær staðizt
áróður þessa snjallmælta spá-
manns, nýtízk verkfæri, mynd-
ir, línurit og uppdrætti, sefj-
andi töfraþulur, ókennileg og
ægileg sjúkdómsheiti — hann
steypa þær í mót kenninga
sinna, beygja þær undir vald
sitt með illu og góðu — hann
er óhugnanlegt fyrirbæri,
hættulegur maður.
Ég er þvi miður ókunnugur
skoplist Frakka og treystist
lítt að dæma um heildarsvip
þessarar sýningar og listrænt
gildi. Indriði Waage er leik-
stjóri og leggur sýnilega litla
áherzlu á léttleika og hraða,
dvelur rækilega við hvert at-
riði; það er eins og hann vilji
treina hið stutta leikrit sem
allra lengst, lýsa öllu eins
skýrt og skilmerkilega og
verða má. Leikurinn fer held-
ur dræmt af stað, í fyrsta
þætti nýtur fyndni skáldsins
sín ekki til fulls. Tæknileg
Svartklædda konan og Knock
(Anna Guðmundsdóttir og Rúrik
Haraldsson).
vandamál bílferðarinnar hefur
leikstjóranum tekizt furðuvel
að leysa, þótt hvorugt hreyf-
ist úr stað, landslagið eða bíll-
inn. Lárus Ingólfsson sér um
tjöld og búninga. Otsýnið yf-
ir hálenda og frjósama sveit-
ina er snoturt og milt á að
líta, og salurinn í gistihúsinu
smekklegur, þar er allt eins
snprfusað og skoplegu ætluri-
arverki hans sæmir.
Rúrik Haraldssyni er falið
hið mikla og torvelda hlut-
verk Knocks og mjög að
verðleikum, þar koma að góðu
haldi gervileiki hans, þrótt-
mikil framkoma, linittileg orð-
svör og mergjuð kímni. Fram-
sögnin er ekki alltaf nógu
fáguð og skýr framan af
leiknum, og fyrir kemur að
Knock verður of góðlátlegur
og meinhægur í höndum hans,
og ekki sá válegi ofstækismað-
ur sem hann á að vera; en
túlkun Rúriks er jafnan hlut-
verkinu trú og æ öruggari og
snjallari er á líður. Mest er
um það vert hversu ljós og
Hfandi hin öra þróun Knocks
er í meðf^rum leikarans —
hann ber greinileg merki hins
óþekkta og óreynda læknis í
upphafi, manns sem aðrir
hafa leikið á, en vex ásmegin
er hann glímir við sjúklinga
sína og umhverfi í öðrum
þætti og berst til úrslita. Enn
markvissari og þróttmeiri er
Framhald á 8. síðo.