Þjóðviljinn - 05.04.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.04.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN •<A* FYRIRHEITNA LANDIÐ 49. dagur SJÖUNDI KAFLI Mollie svaf lengi þennan morgun. Þegar móðir henn- ar gægö'ist inn um frönsku dyrnar að herbergi hennar um ellefuleytið, sá hún að stúlkan var aö rumska í vax- andi hitanum. Hún sótti tebolla henda henni. Mollie tók við honum, en átti erfitt með að vakna til fulls. Móðirin stóð hjá henni og horfði á hana. „Þeir sögðu í útvarpinu að þú hefðir fundið þiltinn sem hva.rf,“ sagöi hún. ,,Þú og Stan Laird.“ Minningin um atburði næturinnar varð skýr. ,,Já, mamma,“ sagði hún. ,,Pabbi varð eftir á Mannah'ill til aö bíða eftir herra Rogerson.“ „Já, ég frétti það.“ Hún þagnaöi. „Ók Stan Laird þéi; heim?“ Mollie kinkaöi kolli og þaö var fögnuður í hjarta hennar. „Við komum heim um fimmleytiö. Mamma, Stan bað mín.“ Móöir hennar brá ekki svip .,,Jæja.,“ sagði hún. „Eg var farin að velta fyrir mér hvenær þaö yrði.“ „Ertu þá glöð, mamma?“ „Ætlarðu að giftast honum?“ Mollie kinkaði kolli meö ákvefö. „Já, hann er geðugur piltur og vel uppalinn. Veit faðir þihn þetta?“ Stúlkan hristi höfuðið. „Það var allt í svo mikilli ring- ulreið á Mannahill. Ég vissi ekki heldur, hvemig pabbi tæki því.“ „Áttu viö.... vegna þess að hann er Ameríkani?“ Mollie kinkaði kolli. „Föður þínum fellur vel við hann, barn. Viltu heldur að ég minnist fyrst á það við hann?“ „Já, það væri ágætt, marnma. Ég var einmitt að vona aö þú byðist til þess.“ „Já, ég skal sjá um það fyrir þig. Hvenær kemur hann svo hingaö?“ „Hann sagðist ætla að koma um teleytið." „Hræddur og kvíðandi, býst ég við. Erað þið ósköp hamingjusöm?" Stúlkan leit á móður sína og kinkaði kolli. Mööirin laut niður og kyssti hana. .j.Jæja, nú verðurðu aö fara^ á fætur og hafa þig í bað,“ sagði hún. „Og farðu svo og hjálpaðu greifafrúnni að búa til matinn." Bústna, skozka konan gekk út á veröndina og settist á sinn stað, en hún var eirðarlaus. Skömmu seinna reis hún á fætur og gekk yfir í geymsluhúsið. í skrifstofunni var dómarinn að kenna börnunum. Helmingur barn- ánna var aö læra ensku, fjóröungurinn var að læra að festa spennu á hnakkgjörð, og loks voru hin að læra flatarmálsfræði. Allt gerðist þetta samtímis. „Látið þau' fá eitthvaö að lesa, dómari, og komiö yfir í húsiö,“ sagðí hún. „Ég þarf að tala við yður.“ Þegar hann kom, sagði hún: „Mollie segist viija gift- ast Stanton Laird. Hann bað hennar í nótt.“ iy : Dómarinn kinkaöi kolli meö hægð. „Þér áttuð von á því, var ekki svo?“ „Jú, ég átti von á því.“ ,Hafið þér nokkuð viö það að athuga?“ „Nei, ég hef ekkert á móti þvi. Hann er geðugur pilt- ur. En ég býst viö að fjölskylda hans í Bandaríkjunum hafi ef til vill ýmislegt viö það að athuga." ,.Því þá það?“ „Hún er óskilgetin og hún er kaþólsk," sagði frú Reg- an. „ÞaÖ eru tvær gildar ástæður, og ef það-er ekki nóg get ég nefnt tíu i viðbót." ■ „Er hann ekki pérsbýteríani?" „Jú, og hátt skrifaðúr í söfnuðinum. Ég efast ekki um að'fjÖIskyldá:..'há'íis:ér.'ífmiklu.,áliti í heimabæ ha.ns “ „Him ér í góðú álití hér.“ „Já, en það er ég ekki. Að minnsta kosti hefur Faðir Ryan ekki mikið álit á mér.“ Dómavinn sagöi alvarlegur í bragði: „Hm, það þaxf aö íhuga þetta vel.“ „Já, vissulega,” sagði barstúlkan fyrrverandi. „Fáið yður sæti, dómari. Enn er skammt líöiö á daginn, én bíöið sarnt,- hérna meðan ég sæki flösku Og ísvatn." Dómarinn drakk Vommiö sitt óblandaö og dreypti á rót.tir ]i I i Framhald af 9. siðu. , ■ ] asti maöurinn í liðinú. Dómari var Hannes Siguríj son. ísvatni á eftir. Konan þynnti rommið sitt xtt með ís- molum, sem glömruðu í glasinu. Þau sátu þegjandi og íhugúðu málið nokkra stund. Svo sagði dómarinn: „Elskar hún hann mjög heitt?“ „Já,“ sagði móðirin viðútan. „En hún eiskar víst Sat- urday Evening Post enn heitav.“ „Mjög athyglisvert blaö,“ sagði dómarinn hugsandi. „Mjög athyglisvert blaö. Þaö ætti ekki að leyfa þaö utan Bandaríkj anna.“ Frú Regan leit á hann, „Segið mér, dómari, þér eruö svo víöförull, haldið þér að þetta blaó gefi rétta mynd af Bandaríkjunum?“ Hann sagöi hægt: „Já, ég lít svo á aö myndirnar séu réttar. En myndirnar sýna hluti — hluti, en ekki hug- arfar fólks. Ef myndirnar sýndu hugi fólks. heföúm við engan áhuga á þessum blööum. Hugjr fólks eru eins í Englandi, Bandaríkjunum og Ástralíu.“ Hún reyndi eftir megni að’ skilja hann. „Eigið' þér viö, aö fólkiö' þar fyrir handan sé rétt eins og viö?“ „Já, það lætur nærri. Það er aö sjálfsögðu frábrugö'iö’, en þó aö'eins í smáatriöum. Ef maöur skoðar mynd- skreyttu. tímaritin, fir.nst manni allt vera öö'ru vísi í Bandaríkjunum, aö þau séu sannkölluð paradís, þar sem afbrýöi, skortur og lítilmennska séu óþekkt fyrirbrigði. Land, þar sem hver einasta kona er ung og brosandi og alltaf meö sólbakaö umhverfi í kringum sig. Land, þar sem hver einasti maöur er ungur og sólbrenndur og gengur í Arrow-skyrtu og með Stetson-natt.“ Hann þagnaði stundarkorn. „Meö leyfi yðar, frú Regan, ætla ég aö fá mér ögn af rommi í viöbót til aö hreinsa fals- bragðið úr munni mínum.“ Hún hnyklaö'i brýnnar meöan hann tæmdi glasiö sitt. „Eigiö þér við. . . . að fólkið þar veröi gamalt, þreytt og illgjarnt, rétt eins. og hérna?“ ,,Já, einmitt, frú Regan — nákvæmlega þannig. En ef meður les aðeins myndskreytt tímarit verðúr manni á að halda, aö þar sé allt meö öðrum hætti. Þa'ð er auð- vita'ö vegna þess aö tímaritin og auglýsingar þeirra sýna j örvhentur o; aðeins hluti. Og hlutir eru aöeins leikföng. Fuhoröinn jfangs. maðúr verð'ur þreyttur af leikfangi eftir nokkra daga, og barn scfmuleiöis. Og reyndar lít ég svo á a'ö' Mollie sé fulloröin í hugsun þótt hún sé ung ennþá.“ „Eigiö þér viö aö' hún verö'i þreytt á öllu hinu nýja sem iiún sér í Ameríku, og þaö verði ekki langt þang- að til?“ „Já, það held ég. Ég er sannfæröur um að hún upp- götvar fljótlega manngildi. fólksins. Hún kemst, brátt að j virklir ieikmaður bæ.ði í v'örú raun um að fólkið er hreint ekkert öðruvísi en við n? er skytta góð. Svipað eý IR—Fram 21; 14 |j Síðari leikur kvöldsins var nokkuð tilþrifameiri en sá fyrrn Var oft mikill hraði í honum oig voru það ÍRingarnir sem þijr höfðu forustu. Fram sýn ii einnig við og við góð tilþrif {é það nægði ekki til að jafna met- in við ÍR. Sannaðist það enn einu sinni að lið Fram er stöð* ugt að mótast og harðna. Langt fra.m eftir fyrri hálfleik v^r markamunur ekki mikillr 6'j4 eftir 15 mín., en þá herða íit- ingar sóknina og í hálfleik stóðu leikar 11:6 fyrir iR. Bn. um miðjan síðari hálfleik var munurinn ekki nema 2 mörk aftur. 14:12, en íítingar taka nú endasprett sem Framarar fá ekki við z’áðið og skork 6 mörk í röð án þess að Fraim skori. , Leikur ÍR var á köflum mjög skemmtilegur og hraði í sendingum mikill, sem opnaði vörn Fram og um leið tókst þeim að finna Hermann sem var nærri linunni, og sem skor- aði miskunnarlaust. Það var eins og vörn Fram gæti aldréi áttað sig á honum. Hermann hefur fádæma gott grip, og er því erfiðari við- Þó ekki fari mikið fyrir Þor« geiri er hann hinn sikviki og vakandi maður liðsins. Brýtur og stöðvar fjölda áhlaupa og uiidirbýr sókn, og er stunduni hemillinn á of mikinn þversuná leik, Gunnlaugur er orðinn mjþg’ og um Matthías að segja. í Framliðinu er það Hilmar álíka stóran og Hazel í Ameriku, bæ með jafnmörgum íbúum, íbúum sem rækta gras á sama hátt.... ef við hérna.“ Þau sátu þögul nokkra stund. „Er yður alvara, dóm- ari. Ef við hugsum okkur lítinn bæ hérna í Ástralíu, sem er hinn öinggi maður ogr undra virkur bæði í sókn og vörn, Karl er svolitil andstæða við Hilmar: fljótur og kvikur og skapar ói'ó í vörn mótlierjr anna. Markmaður Fram varðí vél. Hilmar skoraði flest mörk- in fyrir Fz'am eða 5, Jón 4, Karl 3, Agúst Þór 1 og Einar 1. Hermann skoraði flest mörk- in fyrir ÍR eða 10, Gunnlaugtir 5, Matthias 3 og Jóhann 3. Dómari var Magnus Péturs- son. Leikurinn á undan var ! þriðja flokki B milli ÍR og FH og unnu FH menn með 19:9. Virðist sem þeir Hafnfirðingar séu ekki i neinum vandræðum með framtíðina. Ef háriö er strítt og stendur út í loftiö og efnin leyfa ekki 'permanent, getiö þiö samt sem áöw látiö háriö fara vel, ef ykkur fer vel aö greiöa háriö frá andlitinu. Talciö háriö .sanian i hnakkamim og greiöiö það yfir höndina í j þéttan vöndul sem haldiö er niðri meö hárspennum. Gœtiö þess aö festa rúUúna vandlega. Til sölu HEIM&MK&MSÍ KÖKUii Upplýsingar í síma 7161. Reynið viöskiptin. Geyxnið auglýsinguna. ÍIBI* Framhald af 4. siðu. ar fyrir hendi, jafnvel ekki þótt maður leggi sama skiln- ing í orðið varnarlið og tals- menn hersetunaar. Ilorfurnar í heimsmálunum eru í fvrsta lagi ekki slíkar, að það rétt- læti dvöl hersins hér, og þótt svo væri, þá . e.r vera þessa svokallaða varnarlíðs hór sizt til þess að auka örýggi okk- ar. Þess vegna hljótum við að krefjast þess, að ameriskur her verði látinn fara héðnn, svo sém okkuz’ var lieitiþ. ktMMlriil IIUU ÚtBflBhiU: 8<imeii>lngarllokKur MÞfBu - 86ílBUat»flokKurlnn. - RltsU6r»r: Magnús KAiutansso* BpBBKj|iíwsr^S:.BIBwB» -'i&b.).. BlgurSur OniSmundason. — Z*rétt»rtt»tíðrl: J6n BJarnason. — Blaðamenn; Á?miuutur- Sicur- " )6n««p. OuBmundur Vlglússon, lvar B. Júpítou,: M».gnú» Torfl ðlafswn. Blgurlún púhaun.tso.n. — Auglýilngastlúrtr OvBgelr Kfagnúoaon. - Zutrtjórn. afgrelBata., auglýslng**. prentsmlBJ»: SkólavBrSÚstlg ÍB. - Slm't' 'TSOÖ CB llBuel. _ Aíkriltarrerll kr. 2S á mtn. 1 Reytjavlk oa nAtrrenni: kr. 22 ann»r*rt. - Lausasðluv. kr. l.SO. - Prentsm Þl6ðvll)»n*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.