Þjóðviljinn - 05.04.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. april 1957 -ÞJÓÐVIÍJINN— (T
rn
HIÐ ISLENZKA PRENTARAFELAG
félag að bókasafni sínu', öllun*
íslendingasögum í vönduðm
skinnbandi ásamt nokkrunj
fleiri bókum. Á þeim stofni er
núverandi bókasafn H. í. P. til
orðið. Bókasafnið hefur aukist
allmjög síðustu tuttugu árin og
er þar ýmsa góða bók að finna,
Safnið hefur haft með hönduiui
útlán bóka til félagsmaþna og
voru á síðasta ári lánaðar ufi
406 bækur, bíöð og tjmarit.
Byggingai-sömvinriu-
félag prentara
Árið 1944 gekkst stjórn H. t
P. fyrir stofnun Byggingarsan»-
vinnufélags prentara. Var þeg-
ar hafizt handa um að herja £
bæjaryfirvöidin um staðsetn-
ingu fyrstu húsa félagsins’.
Voru það 3 húsasamstæður viS
Hagamel 14—24, 16 íbúðir„
Flutt var í þær veturinn 194©
—47. Næst var hafin smíði á
fjölbýlshúsi við Nesveg nr. 5
—9. Var því að mestu lokiðf
1955. í því húsi er 21 íbúð og
auk þess herbergi í rishæð Enm
var hafin smíði á fjölbýlishúsS
ivið Hjarðarhaga nr. 54—58s
sumarið 1954. í því húsi eru 24!
íbúðir og var flutt í 18 þeirrai
fyrir síðustu áramót. Þá hefur
félagið nú í undirbúningí smíði
fjölbýlishúsa við Laugarnesves
með 59 íbúðum og á Háloga-
landshæð 2 hús með 60 íbúð-
um í hverju húsi. Félagsmenn í
byggingarfélagi prentara eru
nú rúmlega 400. Af þeim hafá
65 þegar fengið íbúðir.
Kvenfélanið Edda
Enda þótt Kvenfélagið Edda
sé ekki stofnað að tilhlutan H.
í. P., þá er það til orðið vegna
þess. Það voru eiginkonuf
prentara, sem að þessari félagss-
stofnun stóðu fyrir 9 á'rum. Og
nú er svo komið samstarfi fé*
Framhaid a 10 siðu.
Prentarinn
lagsmál og minningargreinar
um látna félagsmenn og lifandi.
Það er enginn vafi á því aft
Prentarinn á sívaxandi hlut-
verki að gegna, eftir því sem;
stéttinni fjölgar og erfiðarai
verður að ná eyrurn manna
með fundarstarfi.
Bókasafn H Í.P.
Þegar gamla Prentnemafé-
lagið leið undir lok um 1930
arfleiddi það Hið ísl. prentara-
„Traustir skulu hom-
steinar. ...”
Eg hef nú rakið í stór-
um dráttum helztu átökin og
sigrana í kjarabaráttu Hins ís-
lenzka prentarafélags í sextíu
ár. Eg bið menn muna að
jóetta er ófullkomin mynd af
því sem gerzt hefur. Á bak við
hvert fótmál sem gengið var
til sigurs eða ósigurs var ólg-
andi líf, fjölmargra þátta, er
að lokum ófust í einn streng.
Langt er frá að Prentarafélag-
ið hafi viljað eða getað staðið
eitt og óstutt í baráttu áranna.
Það hefur verið sterkur þáttur
í heildarsamtökum íslenzkrar
alþýðu og skildi snemma nauð-
syn gagnkvæmrar aðstoðar og
sameinaðra krafta.
H.Í.P. var stofnandi að
. Verkamannasambandi íslands
1907, sem að vísu átti ekki
langa lífdaga en varð þó grund-
völlur áframhaldandi samstarfs
verkalýðsfélaganna og undan-
fari stofnunar Alþýðusambands
íslands 1916, og H.Í.P. var einn-
ig eitt af stofnfélögum þess.
Þegar við reynum að gera
okkur grein fyrir hvað skap-
að hafi þann styrk, sem Prent-
arafélagið hefur sýnt í barátt-
unni fyrir bættum kjörum
stéttarinnar s.l. 60 ár, þá verð-
ur ekki hjá því komizt að
skyggnast fyrir um athafnir
þess á ,,friðartímum“. f hverju
var fólgið starf þess til upp-
eldis og þroska meðlimum sín-
um og hvað gerði það til þess
að tengja þá samtökunum svo
að þeir brugðust aldrei þegar á
reyndi?
3Ég held að þessu verði bezt
svarað með því að gefa stutt
yfirlit yfir þau störf, sem
prentarar hafa imnið saman að
í félagi sínu og að tilhlutan
þess.
Sjúkrasamlag
Á fyrsta ári H. í. P. er stofn-
að Sjúkrasamlag prentara, það
var jafnframt fyrsta sjúkra-
. samlag á íslandi og átti stór-
merkan starfsferil að baki, þeg-
al almannatryggingarnar tóku
. að mestu við hiutverki þess.
Eftír það starfar það sem
, styrktarsjóður, greiðir dagpen-
inga og útf ararkostnað gegn
lágu iðgjaldi.
Prentsmíöjan Gutenberg.
Prentárinn, blað Hins ís-
lenzka prentarafélags kom fyrst
út árið 1910 og hafa kom'ð af
bvi þrjátíu og fjórir árgangar,
með nokkrum hléum fram til
ársins 1927. f Prenta.ranum
kennir margra grasa, enda þótt
mest rúm skipi þar greinar iðn-
fræðilegs efttis, greiaar um fé-
1897
1957
Eftir
Stefán
Ögmundsson
(Síðari hluti)]
Atvinnuleysistrygging-
arsjóður — Verk-
fallssjóður
festi félagið kaup á hús-
eigninni Hverfisgötu 21 og hef-
ur nú komið þar upp félags-
heimili fyrir stéttina. Sama ár
keypti H. í. P. svo jörðina Mið-
dal í Laugardal. Þá var þegar
hafist handa um undirbúning
að byggingu sumarbústaða þar,
stofnað byggingafélag sem
reisti sumarið 1941 14 bústaði.
Það var sagt í gamni að þeir
væru byggðir úr bjartsýni og
vjkri, og hefur hvorttveggja enst
okkur til þessa dags, þó bjart-
sýnin betur, sérstaklega þegar
mikið rignir í Laugardal. En á-
vmningurinn, sem þeir hafa
notið, sem dvalið hafa í sumar-
landi okkar í Miðdal verður
aldrei talinn í peningum,. held-
ur mun sönnu nær að telja
hann í sólskinsstundum og
heilsu fullorðinna og þarna,
sem þar hafa dvalið. Prentara-
félagið hefur lagt mikið kapp
á að bæta jörðina, húsa og
rækta. Og á næstu grösum bíð-
ur mikið verkefni, að koma
upp sumardvalarskilyrðum í
Miðdal sem öll stéttin fái notið.
Hugmyndin að atvinnuleysis-
styrktarsjóði er jafngömul fé-
laginu. En árið 1900 eru sam-
þykktar reglur fyrir hann.
Sjóðurinn er þó ekki talinn
stofnaður fyrr en 1909, og eru
þá endurskoðaðar reglur sam-
þykktar og kosin stjóm fyrir
söóðinþ. Þessi sjóður hefur
jafnan verið fésterkasti sjóður
H. í. P. og ómetanlegur styrkur
prenturum bæði þegar atvinnu-
leysi hefur herjað stéttina og
eins í vinnudeilum, þar sem
sjóðurinn hefur jafnan verið
traustasti bakhjallinn næst
stéttarþroska meðlimanna.
Eignir hans eru nú taldar tæp-
lega 932.000 krónur.
Fasteignasjóður
1925 er Húsbyggingarsjóður
stofnaður með það markmið
fyrir augum, að félagið á sín-
um tíma geti komið upp húsi
fyrir starfsemi sína. Árið 1941
Hússjóður, sem nú hefur hlotið
nafnið fasteignasjóður er nú
talinn eiga kr. 437.425,74 og eru
þá eignir allar reiknaðar á
kaupverði.
Styrktarsjóður
Ellistyrktarsjóður er stofn-
aður árið 1929. Var honum ætl-
að ,,að vinna að því eftir föng-
um. að félagar sjóðsins geti eft-
ir sextugs aldur, hætt við
prentiðn að nokkru eða öllu“.
Síðan 1934 hafa sjötugir prent-
arar hætt störfum í prentsmiðj-
um og þá notið styrks úr elli-
styrktarsjóði, sem hefur greitt
þeim til móts við prentsmiðjur
þær, sem þeir unnu í. Árið
1948 var stofnaður Styrktar-
styrkja prentara til námsdval-
ar erlendis, verðlauna framúr-
skarandi prentstörf og styrkja
útgáíu fræðilegra eða sögulegra
rita varðandi prentlistina. Frá
stofnun Framasjóðs hafa nú
14 prentarafélagsmeðlimir hlotið
styrk úr sjóðnum. En eignir
sjóðsins eru kr. 107.582,32.
Lánasjóður
Sjóður þessi var stofnaður
1927. Hafði Sjúkrasjóður all-
lengi annast nokkura lánastarf-
semi til félagsmanna og síðar
Atvinnuleysisstyrktarsjóður unz
stofnaður var sérstakur lána-
sjóður tíl að annast þessa þjón-
ustu. Hefur það oft komið sér
vel fyrir margan mann að e ga
nnhlaup í Lánasjóð og oft
beinlínis stutt félagsmenn í
því að afla sér lífsþæginda,
sem þeir annars hefðu orðið að
vera án. Síðastliðin 10 ár hafa
lán til félagsmanna úr Lána-
sjóði numið samtals 1.520.965,00,
Skuldlaus eign sjóðsins er nú
61.575,95.
Auk þeirra sjóða, sem hér
hafa verið nefnd r, hefur svo
að sjálfsögðu verið starfandi
frá fyrstu tíð Féiagssjóður, sem
venjulega hefur átt við þröng-
an kost að búa, sökum þess að
á honum hafa mest mætt hin
daglegu útgjöld, útgáfa Prent-
arans og fleira.
Sjóðir Prentarafélagsins sam-
anlagðir og eignir þeirra nema
við síðustu áramót kr.
1.887.743,23.
sjóður H. í. P. sem tók að sér
hlutverk ellistyrktarsjóðs eins
og það var orðið. Tilgangur
sjóðsins er: að greiða sjóðsfé-
lögum lífeyri, að styrkja þá í
veikindum, að greiða útfarar-
styrki. Eignir Styrktarsjóðs eru
nú kr. 303.043,48.
Framasjóður
Á aðalfundi 1944 er sam-
þykkt að stofna „Framasjóð
H. f. P.“Markmið hans var að
Sólskin
í
Laugardal