Þjóðviljinn - 09.04.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. apríl 1957
í dag er þriðjudagurinn 9.
apríl — Procopius — 99.
dagur ársins. Tungl í há-
suðri kl. 20.27. Árdegis-
háflæði kl. 0.14. Síðdeg-
isháflæði kl. 13.15.
ÚTVARPIÐ
í
DAG:
Þriðjudagur 9. apríl.
Fastir liðir eins og venja er til.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Snjógæsin" eftir Paul
Gallico; I. (Baldur Pálma-
son).
18.30 Hús í smíðum; IV: Mart-
einn Björnsson verkfræð-
ingur svarar spurninguro
hlustenda.
19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum
(plötur).
20.30 Minnzt aldarafmælis Ólaf-
ar skáldkonu frá Hlöðum:
a) Inngangsorð (Séra Jón
Auðuns dómprófastur). b)
Upplestur (Steingerður
Guðmundsdóttir leikkona).
.21.00 „Vígahnötturinn Fjodor“,
— Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari flytur síðari
hluta frásagnar sinnar með
tónleikum.
21.45 í.slenzkt mál.
22.10 Passíusálmur (44).
22.20 Þriðjudagsþátturinn.
23.20 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 10. apríl.
Fastir liðir eins og venja er til.
12.50—14.00 Við vinnuna.
18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur
á grammófón fyrir unga
hlustendur.
18.30 Bridgeþáttur.
18.45 Fiskimál: Molar að norðan
(Hóhnsteinn Helgason,
Raufarhöfn).
19.30 Óperuiög (plötur).
20.25 Daglegt mál.
20.30 Föstumessa í Fríkirkjunni.
21.35 Veðrið í marz o. fl. (Páll
Bergþórsson).
22.10 „Lögin okkar“.
23.10 Dagskrárlok.
DAGSKRÁ
ALíóíNGíS
þriðjudaginn 9. apríl 1957,
kl. 1.30 miðdegis.
Efri deild:
1 Heilsuverndarlög frv. — 1.
umr..
2. Síldarmat, frv. — 2. umr.
3. Leigubifreiðar í kaupstöðum,
frv. — 2. umr.
Neðri deild:
1. Kosningar til Alþingis, frv.
— Frh. 2. umr.
2. Lífeyrissjóður togarasjómanna
frv. — 1. umr. (Ef deildin
leyfir).
3. Eftiriit með skipum, frv. —
3. umr.
4. Gírðingalög, frv. — 3. umr.
KAPPSKÁKIN
Reykjavík — Haínar-
fjörður
Svart; Hafnarfjörðu?
Operutónleikar
Svo nefndust siðustu tón-
leikar Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands, er fram fóru í Þjóð-
leikhúsinu 4. þm., eh nafnið
lýtur að því, að þarna var
nær eingöngu að heyra söng-
lög og hljómsveitaratriði úr
óperum. Hljómsveitinni stjórn-
aði að þessu sinni Paul Pam-
pichler, einn af trómetuleik-
urum hennar. Hann leysti
hlutverk sitt vel og kunnáttu-
samlega af hendi. Flutningur
sigurgöngulagsins úr óper-
unni ,,Aida“ eftir Verdi var
ef til vill nokkuð þyngslaleg-
ur sumsstaðar, en það verður
aftur á móti ekki sagt um
„Fjórar sjávarmyndir“ eftir
Benjamin Britten, eitt af^-
yngri tónskáldum Englands.
Þessum nýtízkulegu lögum
skilaði hljómsveitin allvel, svo
og öðrum þeim verkum er hún
flutti ein, en þau voru „Ball-
ade“ eftir Hriberschek, einn
af hornaleikurum hennar, for-
leikur að óperunni „Donna
Diana“ eftir Reznicek og vals
úr „Rósariddaranum“ eftir
Richai’d Strauss.
I
Sönginn önnuðust þau
Hanna Bjarnadóttir og Guð-
mundur Jónsson, en hljóm-
sveitin lék undir. Hanna söng
aríur tvær, aðra eftir Puecini,
hina eftir Rossini, og tókst
sérstaklega sú fyrri mjög vel.
Þessi söngkona hefur bjarta og
þýða sópranrödd, og allur er
söngur hennar hreinn og fág-
aður. Henni hefur farið mjög
Krossgátan
iM
m. mP p
3§#
1 i
■Htf á i
- W
'wk
im
e C D E F G H
E[vítt: Reykjavík
24. Df3—dl
Lárétt: 1 á reikningi 6 ryðja 7
skst. sama og 3 lóðrétt, 8 und-
irstaða lífsins 9 heiður 11 fiska-
fæða 12 tónn 14 sting 15 híbýli
Cef,).
Lóðrétt: 1 stórveldi 2 pota 3
sama og 7 lárétt 4 örn (kvk)
5 þú (færeyska) 8. . . . bil 9
maturinn 10 viltu með mér . . . .
12 fylgist með 13 rykkorn 14
. . gbrauð.
Ungmennastúkan Hálogaland
heldur fund í kvöld í Góðtempl-
.arahúsinu kl.. 8.30.
Holts apótek, Apótek Austurbæj-
ar iog Vesturbæjarapótck eru
opin daglega til kl. 8, nema á
Iaugardíigum til kl. 4 og á sunnu-
dögum frá kl. 1—4.
Garðs-apótek, Ilólmgarði 34, hef-
úr sama opnunartíma. Sími
82006.
Slysavaröstofa Iteykjavíkur í
Heálsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað frá kl. 18—8. Sími
5030.
Lögreglan liefur síma 1166.
Slökkvistöðin hefur síma 1100.
Nætu^varzla
er í Laugavegsapóteki. Sími 1618
fram, síðan hún hélt hér
söngskemmtun fyrir nær
hálfu þriðja ári, og er rödd-
in orðin þróttmeiri og radd-
sviðið jafnara. Guðmundur
Jónsson söng aríu eftir Verdi,
úr „Grímudansleiknum,“ og
söng nautabanans úr óper-
unni „Carmen“ eftir Bizet.
Guðmund þarf ekki að kynna,
og nægir því hér að taka fram
að honum tókst að þessu sinni
mjög nálægt því sem bezt hef-
ur gerzt áður. Auk þessa
sungu þau Hanna og Guð-
mundur sameiginlega atriði
úr 3. þætti óperunnar „Rigo-
letto“ eftir Verdi.
B. F.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 9.31) í
dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 24.00 í
kvöld. Flugvélin fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 9.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir). Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar.
Á morgun er áaetlað að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Konur
Það er í kvöld, sem Verka-
kvennafélagið Framsókn heldur
skemmtun sína, í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu, kl. 9 e. h
Fagur ferndarleikur
Vér höfum átt þess lítinn
kost að heyra þá tónlist, sem
nefnd er kvartettleikur, í
hljómleikasölum hér á landi,
þar sem hér hefur til þessa
ekki verið starfandi nein föst
sveit til flutnings þeirri tón-
list og sveitir þessarar teg-
undar hafa verið sjaldséðir
gestir meðal þess mikla fjölda
erlendra tónlistarmanna, er
hingað hafa komið. Því meiri
þakkir ber Tónlistarfélaginu
fyrir að hafa nú gefið oss
kost á því að heyra til einnar
slíkrar úrvalssveitar. Þetta er
tékknesk ferndarsveit, er hef-
ur tekið sér nafn af einu
helzta tónskáldi þjóðar sinnar
ög nefnist Smetanakvartett.
Á tónleikunum í Austurbæj-
arbíói á föstudag og laugar-
dag síðastliðinnar viku fluttu
fjórmenningar þessir, Novak,^
Kostecky, Skampa og Kohout,
3 kvartetta, hinn fyrsta eft-
ir Mozart (C-dúr, K. 465),
annan eftir tékkneskt nú-
tímatónskáld Leos Janácek
(dáinn 1928) og hinn þriðja
eftir Smetana, en það verk á
að tákna nokkra þætti úr ævi-
sögu tónskáldsins. Hér eru á
ferðinni samvaldir snillingar,
svo að erfitt væri að gera upp
á milli þeirra, þó að það væri
reynt. Fyrri fiðla og knéfiðla
eiga alltaf nokkru auðveldari
leik en hin hljóðfærin tvö að
vekja athygli og aðdáun hlust-
anda jafnvel í strokferndar-
leik, þar sem hljóðfærin fjög-
ur eiga annars að vera sem
mestir jafningjar, og á þetta
ekki sízt við, að því er kné-
fiðluna varðar, í verki eins
og þessu eftir Smetana, þar
sem henni er sumsstaðar feng
ið sérstaklega glæsilegt for-
athygli, að því er varðar leik
þessara fjórmenninga, er þó
sjálf tónlistartúlkunin, sönn
og óskeikul innsýn þeirra í
eðii og anda þeirra tónverka,
er þeir velja sér til flutnings.
Vera má, að þessi ferndarsveit
hafi betri skilyrði en flestar
aðrar til að ná þeirri sam-
stillingu, sem er frumskilyrði
fuilkomins flutnings þessarar
tegundar. Þetta eru allt sicóla-
félagar og jafnaldrar og ef-
laust innblásnir sams konar
tónlistarhugsjón. Slík atriði
geta vel orðið til að ráða úr-
slitum, þegar komið er svo
hátt í hlíð, að ekki er eftir
annað en klífa allrahæsta
tindinn. En þangað eiga þess-
ir vissulega ekki mörg skref
ófarin.
B. F.
Jöklarannsóknafélag íslands
heldur aðalfund í Þjóðleikhús-
kjallaranum í kvöld og hefst
hann kl. 8.30. Dag'skrá: venjuleg
aðalfundarstörf; rætt um skála-
byggingu á Grímsfjalli; sýndaí
verða litmyndir frá Kerlingum i
Vatnajökli. Ársritið Jökull verð-
ur afhent á fundinum.
Heíma er bezt, 1. hefti 7. árg-
er nýlega komið út. Efni: Ári
heilsað eftir ritstjórann. Þá er
löng grein með mörgum mynd-
um um Hilmar Stefánsson
bankastjóra og Búnaðarbankann,
eftir Jónas Jónsson frá Hriflu.
Næst er frásögn af Dulskynjun-
um og dulsögnum; Þættir úr
Vesturvegi, frá Bandaríkjaför
ritstjórans; Gamlir kunningjar
(landfleygar vísur) eftir Jóhann-
es Ásgeirsson; Þáttur æskunnar,
eftir Stefán Jónsson; Skákþáttur
eftir Friðrik Ólafsson, framhalds-
sagan, myndasaga fyrir börn
o. fl.
ystuhlutverk. Hér kom þetta Heima er bezt, 2. hefti 1957, er
Eimskip:
Brúarfoss er í Rotterdam, fer
þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss
kom til Kaupmannahafnar 7. þ.
m., fer þaðan til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til London 6. þ. m.
fer þaðan íil Hamborgar og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Flateyri 30. f. m. til New York.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
6. þ. m. til Leith og Reykjavík-
ur. Lagarfoss fór frá Akranesi
6. þ. m. til Rotterdam, Ham-
. borgar og Austur-Þýzkalands.
Reykjafoss fór frá Akranesi 4.
þ. m. til Lysekil, Gautaborgar,
Álaborgar og Kaupmannahafnar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík í
gær til New York. Tungufoss er
í Ghent, fer þaðan til Antverpen,
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 13
í dag austur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Vestfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið fer
væntanlega til Akureyrar í dag.
Blaldur fer frá Reykjavík á
morgun til Gilsfjarðarhafna.
Straumey fór frá Reykjavík í
gærkvöldi til Þingeyrar, Bíldu-
dals og Breiðafjarðarhafna.
Samban.dsskip:
Hvassafell fór í gær frá Gufu-
nesi til Kópaskers og Eyjafjarð-
arhafna. Amarfell er í Keflavík.
j Jökulfell er ' i Stykkishólmi, fer
| þaðan til Vestfjarða og Húna-
flóahafna. Dísarfell fór 7. þ. m.
i frá Siglufirði áleiðis til Riga.
Litlafell er i olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er á Siglu-
firði. Hamrafell fór Um Dardan-
ella 4. þ. m. á leið til Reykjavík-
ur. Mary North fór frá Hamborg
4. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.
Zero fór í gær frá Rotterdam á-
leiðis til Reykjavíkur.
Happdrætti Háskóla íslands
Á morgun verður dregið í 4.
flokki happdrættisins. Vinning-
ar eru 687, samtals 895.000 krón-
ur. í dag er síðasti endurnýjun-
ardagur.
Regnboginn — sýning
Á sýningu Barböru Árnason í
Regnboganum er sýndur nýstár-
legur listiðnaður; teppi saumuð
með aladínnál á striga. Teppin
| eru unnin úr íslenzku efni í ó-
hefðbundnu formi. Sýningin
stendur j'fir i hálfan mánuð.
Gestaþraut
agjjLÖBSeOLC
að vísu einnig til greina, en
önnur fiðla og lágfiðla létu
þó hvergi sitt eftir liggja, svo
að hlustanda er að leikslokum
eftir skilin sú hugmynd, að
hér fari fjórir
fremur en að einn skari fram
úr öðrum.
Hér var í raun og veru um
að ræða eindæma fullkominn
ferndarleik. Allt bar vitni um
vandvirkni, sem hvergi lætur
staðar numið. Sérhver tóna-
lína, scrhver. nótnamynd hef-
ur auðheyrilega verið þraut
hugsqð ,og þjálfuð til hlítar,
þar til naumast varð nokkru
við bæit. Nákvæmni j. flutn-
ingi og samleik er syo frábær,
að furðu gegnir. En það sem
einkum og sér í lagi vekur
nýkomið út. Efni: Á skíðum, rit
stjórnargrein; Vilhjálrnur Einars-
sön; Ólympíuförin til Melbourne
1956. eftir Ólaf Svein^son; Á reki
í 21 dægur, eftir Björn Bl. Jóns-
son; Gamlir kunningjar eftir Jó-
jafnvígir, hannes
Ásgeirsson; Þættir úr
Vesturvegi eftir ritstjórann; 8.
nóvember 1956, kvæði; Þáttur
æskunnar eftir Stefán Jónsson.
— Hólsfjöll; framhaldssagan o.
fl.
Ægir, 6. h. 1957 er nýkoniið út.
Efni: Útgerð qg aflabrögð; Bæj-
arútgerð Reykjavíkur 10 ára;
Flotvarpan og framtíðarmögu-
leikar hennar; Fiskiðnáðarnám-
skeið Sjávarútvegsmálaráðuneyt-
isins; íslenzk fyrirtæki á kaup-
stefnu í Leipzig; . Fiskaflinn í
febrúar; Útflu,ttar .sj.ávarafurðir
í janúar; Fréttir frá Þýzkalandi,
24 ehlspýtur eru í þessari mynd
i og fcrhyrningarnir eru 9. Taka á
| burtu 8 éldspýtur svo cftir verði
! 2 ferhyrningar.
I
Danmörk o. fl. löndum.
j Með því að brjóta blaðið var
, hægðarleikur aö ráða fram úr
þrauttnni. , Myndirnar sýna
hvernig farið er að.
I (Lausn á síðustu þraut).