Þjóðviljinn - 09.04.1957, Blaðsíða 6
j*|J) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 9. apríl 1957
ÞlÓÐVlLJINH
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu — SósiaMstaflokkurinn
Ferillinn í húsnæðismálunum
'Jll' orgunblaðið hefur alloft
vikið að því að undan-
iförnu, einkum í varnarskrif-
um fyrir frammistöðu íhalds-
ins í húsnæðismálum, að
traust almennings á gildi
peninga hafi farið minnkandi
eíðan núverandi ríkisstjórn
tók við völdum og á minni
aukning sparifjárforða að
vera sönnun þess. Auðvitað er
l>essi kenning Morgunblaðsins
hin mesta fásinna. Hafi nokk-
nm tíma nú um langa hríð
verið hægt að bera traust til
verðgildis peninga ætti það
Bizt að hafa rýrnað í tíð nú-
verandi ríkisstjómar. Það er
vitað enda viðurkennt af öll-
um sem ræða þessi mál af
viti og sanngirni að fyrsta al-
varlega tilraunin sem gerð
hefur verið til að draga úr
Jáennslu og verðbólgu hefur
verið gerð af núverandi stjórn.
Hún hefur í meginatriðum
fylgt stefnu algerrar verð-
festingar þótt nokkuð hafi
iút af borið með álögunum
sem leggja varð á í vetur til
að tryggja rekstur sjávarút-
vegsins og fyrir óviðráðanleg-
ar verðhækkanir erlendis.
f*að liggur i augum uppi að
*• geti verðfestingarstefnan
ekki skapað aukna tiltrú til
gjaldmiðilsins þá verður það
vart gert með öðmm hætti.
Það er vissulega minni ástæða
til að ætla að peningar verði
yerðlitlir eða verðlausir þegar
tekizt hefur að halda verð-
lagi og vísitölu nokkumveg-
irin í óbreyttu horfi. Enda er
|>að sannast mála að það em
éllt aðrar ástæður sem liggja
til minnkandi sparif járinnlaga
í bankana síðari hluta ársins
ví 1956 en vantraust á stefnu
f rfkisst.ióraarinnar. Gífurleg
ar fiárfestingarframkvæmdir
' voru þá og em enn yfirstand-
andi. Hins vegar var lána-
- imarkaðurinn þröngur og kom
r-það ekki sízt niður á þeim
miklu ibúðabvggingum sem
menn höfðu ráðizt í í trausti
f á yfirlýsingar og gvlliloforð
f fhaldsstiómar Ólafs Thors um
f nægilegt lánsfé til íbúðabygg-
f inga. Þær yfirlýsingar og þau
J loforð reyndust einber svik og
f blekkingar eins og alkunnugt
f er orðið.
T
Jfiegar þær þúsundir manna
■ * sem ráðizt höfðu í húsa-
byggingar urðu fyrir barðinu
á svikamyllu íhaldsstjórnar-
inriar leituðu þær að sjálf-
sögðu alla ráða til að geta
haldið framkvæmdum sínum
eitthvað áfram. í flestum til-
fellum varð þrautalendingiri
sú að fá ættingja og vini til
áð hlaupa undir bagga með
skyndilánum á öllu tiltæku
sparifé sem viðkomendur gátu
iúð sig losað eða áttu í börik-
úto og sparisjóðum. Þetta er
hin raunvemlega ástæða til
| minnkandi sparif jársöfnunar á
4-e.l,‘ári.
IMTorgunblaðið heldur því
f'-*■ fram í gær að allt hafi
verið í stakasta lagi með lán
til ibúðabygginga þegar í-
lialdsstjórnin hraktist frá
völdum. Blaðið segir: „Fráfar-
antli stjórn hafði séð fyrir fé,
eins og talið var þurfa í upp-
hafi, en svo kom vitanlega til
kasta hinnar nýju ríldsstjóm-
ar að sjá fyrir framhaldinu".
Já, íhaldið sá nefnilega þannig
fyrir fjárhagshliðinni að veð-
lánakerfið var raunvemlega
tómt og gjaldþrota þegar á
miðju sumri 1956 eða um Ieið
og Ólafur Tliors fór frá völd-
um. Fyrrverandi stjórn hafði
þó tekið að sér að sjá því fyrir
fjármagni í tvö ár — að eig-
in sögn með samningum við
bankana og aðra aðila — þ.e.
árin 1955 og 1956. Efndimar
urðu ekki haldbetri en það að
eftár rúmt ár frá því Iánastarf-
semin hófst var allt í strandi
og núverandi riildsstjóm varð
að útvega bráðabirgðafé til að
halda kerfinu gangandi til ára-
móta. Þannig var sú frammi
staða íhaldsstjórnariimar sem
Morgunblaðið er að burðast
við að verja og telja til fyrir-
myndar.
F^egar svo ríkisstjómin vinn-
ur að undirbúningi um-
fangsmikillar löggjafar um
húsnæðis- og byggingamál og
þarf á bráðabirgðafé að halda
á nýjan leik til þess að bæta
í bili úr verstu vanrækslusynd-
um íhaldsins reyndi enn á við-
horf trúnaðarmanna Sjálf-
stæðisflokksins. Sú reynsla
liggur nú fyrir og er almenn-
ingi kunn. Eftir langt samn-
ingaþóf og bréfaskriftir milli
ríkisstjómarinnar og bank-
anna tilkynnir Pétur Bene
diktsson fyrir þeirra hönd al-
gera neitun um að láta af hendi
hinar bráðnauðsynlegustu
upphæðir til íbúðabygginga.
Og þessi afstaða er afsökuð
með minni sparifjárinnlögum
sem bankarnir ættu þó bezt
að vita að eiga rót sína að
rekja til þess að spariféð fer
beint í byggingastarfsemi
meðan lánastofnanirnar eru
lokaðar og fólk stendur að
öðmm kosti uppi með hús sín
í stöðvun og undir stórum
skemmdum. Kórónan á fram-
komu íhaldsins er svo tilboð
Péturs Benediktssonar um að
taka málið til umræðu og
nýrrar athugunar á miðju n.
k. sumri. Þá taldi íhaldið víst
að það hefði fullkomnað
skemmdarverk sín gegn hags-
munum húsbyggjenda og náð
þeim árangri að hipdra áfrain-
hald bygginga í ár.
A llur ferill íhaldsins í hús-
Á* næðismálúnum er með
þeim hætti að það ætti vissu-
lega að hafa hægt um sig og
sízt að flíka nýjum loforðum
og „úrræðum". Það hefur
skilið við húsnæðismálin í al-
gem öngþveiti og það verður
hlutverk annarra að leysa
vandann. '
Ur útvarpsdagskránni
Séra Pétri i Vallanesi hefur
löngum reynzt erfitt að láta
menn taka rnark á sér, og er
það þeim mun ömurlegra sem
honum er jafnan alvara. Það
er embætti presta
að þylja í síbylju
Prestur þjóðsöguna um
og sann- lifandi guðípara-
leikur dís, skringilegustu
lygasögu tímanna;
og þessa gjalda
þeir utan kirkju, þar sem þeir
eru þó sízt ómerkilegri en aðr-
ir menn. Og á þriðjudaginn
talaði sr. Pétur um það í út-
varpinu, að sálin væri orðln
á eftir. Erindið bar vitni þeim
menningarefa sem nú sækir að
mörgum góðum manni, og er
undirritaður i meginatriðum
sammála prestinum í þessu
efni. Snerist mál hans t.d að
nokkru um það hve auðveld-
lega rnenn „féllu“ fyrir stór-
lygum, þrátt fyrir alla upp-
lýsingu nútímans; og væri
raunar ýmsum hægra að virða
alvöru mannsins, ef hann hefði
ekki atvinnu af að þylja ofan-
greinda þjóðsögu.
Sigurði Magnússyni fulltrúa
stendur ekki ógn af dauðanum.
Hann tók sér ósmeykur far til
ísraels með ofhlaðinni flugvél,
hugsaði um það
með sálarró að
Dauði, ég kannskj yrði hon-
óttast um stillt upp við
eigi. . . . vegg er hann
kæmi til fyrir-
’heitna landsins;
og þegar flugvélin lenti, gekk
hann ósignu hjarta gegn al-
vopnaðri og vígalegri herdeild
— og lagði hann maklega á-
herzlu á hugprýði sína. Enda
gat hann þess af einstæðri
smekkvísi að Iíklega væri hann
verðmætari fjölskyldu sinni
Það hefur löngum verið her-
námsmönnum áhyggjuefni að
engin skáld hafa fengizt til að
syngja þeim lof og prís, engin
ljóð hafa birzt um afrek þeirra
í þágu sjálfstæðis og frelsis
og fullveldis, og hafa þó ís-
lenzkum skáldum jafnan ver-
ið slík yrkisefni hjartfólgin.
Samt hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn lagt sig mjög i
líma við að beina íslenzkum
skáldum inn á réttar brautir,
stofnað bæði Almennt bóka-
félag og Frjálsa menningu og
kosið Þorstein Þorsteinsson í
úthlutunamefnd listamanna-
launa ár eftir ár.
En allt hefur komið fyrir
ekki, og að lokum hefur for-
ustumönnum Sjálfstæðisflokks-
ins vitrazt sú gamalkunna stað-
reynd að sjálfs er höndin holl-
ust. Fyrst skáldin vildu ekki
yrkja fyrir flokkinn, varð
flokkurinn að yrkja í stáð
skáldanna. Og að sjálfsögðu
var þá ieitað ,til þesá manns
í leiðtogahópnum sem kunn-
astur er fyrir skáldlegt hugar-
flug og listræna dómgreind:
Jóhanns Hafsteins, alþingis-
manns, bankastjóra og fyrrver-
dauður en lifandi, og hafa þessi
orð væntanlega hljómað sæt-
lega í húsi hans. Sigurður hef-
ur til að bera huggulega greind,
og hann hefur frambærilegan
penna; en hvorutveggja var
mjög ofgert í þessari frásögn,
sem verðskuldar þá eina eink-
unn að hún var tilbúin, óekta.
Ef til vill var hún sannleikan-
um samkvæm, en hún verkaði
sem diktur. Og þótt það sé
markmið lyginnar að vera
sennileg, þá er sannleikanum
ekki verra gert en hafa hann
Iygilegan.
Það voru tveir skemmtilegir
fréttaaukar í vikunni. Þann
fyrri samdi Jón Múli; breytti
hann þar Selfossi í hafnarborg,
gerði Ölfusá skipgenga fyrir
kraft hlutafélagsins Brynjólfs
biskups, lét skipið sigla upp
fljótið með skutinn á undan,
og geltu hundam-
ir í Flóanum að
Að siglingunni. Það
hlaupa var sem sagt
apríl skröksaga í til-
efni af fyrsta degi
mánaðarins: við
vorum látin hlaupa apríl. Guð-
mundur fvarsson samdi hinn;
talaði hann um Atlantshafs-
bandalagið, „þetta mikilvæga
vamarbandalag frjálsra þjóða“,
kvað það standa trúan vörð um
lýðræði og frelsi og hefð: hér
herlið til að vernda okkur —
sem sé: annar grinþáttur, við
áttum aftur að hlaupa apríl.
En snillinni er misskipt með
mönnum: blöff Jóns Múla kom
ekki á daginn fyrr en í lok
fréttaaukans, en Guðmundur
fvarsson afhjúpaði sig í fyrsíu
setningu. En hvað segir séra
Pétur um allar þessar skrök-
sögur?
Brynjólfur Tobíasson las
andi skipstjóra á Hæringi.
Slikur maður átti að sjálfsögðu
ekki erfitt með að rísa undir
ættarnafni sínu; skýrir Morg-
unblaðið þannig frá þeim at-
burði í fyrradag:
„Þingveizla var að þessu
sinni haldin 29. marz. Sá hátt-
ur er hafður á þeim samkvæm-
um, að lítið er um ræðuhöld
en þeim mun meira gert af þvi,
að menn láta vísur og kviðlinga
fjúka.
Jóhann Hafstein var einn
þeirra, er að þessu sinni sagði
fram nokkrar yísur. Hann
minnti í upphafi á, að þá var
dagurinn eftir 28. marz, eins
konar 2. í „jólum“ og mælti
síðan:
Aldrei skal nú oftar hér
í okkar lamli „kana“-her.
Jafnt er þó, er sýnist þér.
þessi „fótur“ höggvinn er,
Menn halda og sleppa, — halda
sér,
haldleysið af öðru ber.
— Herinn er og herinn fer —■
það hentar bæði þér og mér.
iki veit um Guðmund í,
hann ætlar sér áð ráða því,
þýdda hugvekju: Hvaða rök
færir nútímamaðurinn fyríi al-
geru bindindi? Spurningín
lengdist þó brátt og varð þann-
ig: Hvaða rök
færir nútímamað-
Trú urinn, hvort sem
og bind- hann er kristinn
indi eða heiðinn, fyr-
ir algeru bind-
indi? Er að þvi
leyti réttmætt að blanda trú-
arbrögðum í bindindismál að
Óðni gamla þótti gott í staup-
inu, en núverandi guð okkár er
stúkumaður. Skömmu síðar var
„einræði“ og ,,lýðræði“ skotið
inn í erindið; þóttu þá sumum
rökin harla langsótt og heettu
að hlusta. Á laugardagskröld
var enn rætt um áfengismál,
áð þessu sinni í leikritsformi;
og voru færð sterkari rök fyrir
drykkjuskap en bindindi, enda
höfundurinn danskur. f sam-
ræmi við þjóðemið tókst hon-
um og betur upp í gamninu e*
alvörunni, en því miður var
meira af henni en þvi. Alltaf
er hann beztur Blái borðinn,
og alltaf leikur Gestur Pálsson
drukkna menn betur en aðrir.
Kvöldvaka prentara var dá-
lítið tætingsleg, enda spannaði
hún langt tímabil — allt frá
Jóni prentsmiðjustjóra Arasyni
á Hólum til Hafsteins prent-
smiðjustjóra Guðmundssonar f
Hólum. Margt var
fróðlegt að heyra
Um rit- af starfi Hins ís~
störf lenzka prentara-
prentara félags í 60 ár; en.
alltaf er jafnlítið
þægilegt að hlusta
á skrifuð samtöl, eins og við-
talið við Ágúst Jósefsson En.
hafj hin viðtölín tvö einnig
verið skrifuð, þá var farið vel
með það. Ánægjulegt er til
þess að vita, að skáldgáfa
skuli enn fyrirfinnast í prent-
arastéttinni, þótt hún hafi far-
ið dult um hríð; en þó máttl
víst skáldskapur miðkrakkans,
sem las, ekki öllu tæpara
standa.
B. B.
að lengist nokkuð iandl í
að Ijúka verkum enn á nf
amerískir öðllngsmenn,
ósköp gerist inargt í senni
— fara ekki eit fara þó —
finnst þér ekkí komið nóg?
Einu hef ég alveg gleynfí,
ætli ei komnuun finnist reimt?
„To be, to be or not to beM,
enginn skilur bautt í því.
— Herinn fer, hann fór og er,
farinn her er ennþá hér —.
Nú væri „betra að vanta brauð‘‘.
svo blessuð „sætin“ verði e-kki
EHlð“.
Þannig skýrir Morgunblaðið
frá þessum listræna viðburði
og ep frásögnin, birt i Reykja-
víkurbréfi, þar s,em jafpan eru
rifjaðir upp , stqrbrotnustu og
áhrifaríkustu atburðir Iiðinn-
ar viku, en höfundur bréfsins
er Bjami Benediktsson sem
lengi var æðsti maður þjóðar-
innar á vettvangi íagurra. lista.
Hefur Bjami jafnan þann hátt
á að geta fremstu skáldsnilj-
inga þjóðarinnar í bréfum. sin-
um; þannig ræddi hann viku
áður um Gunnar Gunnarsson.
Og hinn nýi skáldjöfur stenzti
vel samjöfnuðinn; í ljóðí hans
fer saman hin frumlegasta
meðferð á íslenzkum bragregl-
Framhald & 11. oiðu.
Nýtt stérskáld kveðnr sér tíjóðs