Þjóðviljinn - 09.04.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.04.1957, Blaðsíða 5
Þó 'að bráðum séu liðin fjögur ár síðan Rosenberg-shjónin bandarísku voru tekin af lífi, er harmlciknum sem leiddi þau til dauða en ekki lokið. Með þeim hjónunx var dæmdur ungur maður, Morton Sobell. Hann hlaut æviianga fangelsisvist og hefur síðan verið geymdur í einu illi'femdasta fangelsi Bandar rikjanna, Alcatrazfangelsi. Bai'áttunni fyrii- frelsi hans er haldið áfram og hafa fjölmargir kunnir Banðarikjaménn lagt honum lið. Það hefur einnig verið fylgzt með máli hans utan Bandaríkjanna, og nýlcga tók einn kunnasti iogmaður Hexíkó, dr. Luis Sanchez Ponten, fyrrverandi menntamálará.ðhex-ra, að sér að fiytja mál hans fyrir áfrýjunardómstól. Hann sést hér á myndinni: ásamt móður Moi-tons Sobelis. Búizt við að ferðamanna- straumurinn tvöfaídist Árið 1956 var fyrsta árið eftir stríð sem Tékkóslóvakía tók á móti erlendu skemmti- ferðafólki í stórum stíl. Á ár- inu komu 35.000 erlendir skemmtiferðamenn til Tékkó- slóvakíu en 111.000 Tékkó- slóvakar ferðuðust til annarra landa. Erienda ferðafólkið, sem til Tékkóslóvakíu kemur, Ieggur einkum leið sína til þriggja staða: Höfuðborgarinnar Prag, heilsulindabæja eins og Kai'lovy Vary og Mariánské Lázne vest- ast í Bæheimi og Tatrafjall- Góð viðskipti Auglýsið i hinni vjnsælu smá- auglýsingasíðu blaðsins. /----------------- " 'N Köfnuitarefni á að útiloka krabbamein Brátt verður hægt að hindra að sígarettureykingar valdi krabbameini í lungum, segir franski vísindamaður- inn dr. Jean Courtial, yfir- maður Curie-stofnunarinnar í París. Að sögn hans verður þ.essuj komið til leiðar með því að setja köfnunarefni í tóbakið. Tilraunum, sem gerðar eru við Radíumstofnun Frakk- lands, verður lokið mnan nokkurra mánaða, segir dr. Courtial. Hann fullyrðir, að gengið,;hafi verið úr skugga um að köfnunarefnissam- bandið bindi krabbameins- valdinn í sígarettureyknum, aðalvandamálið sé nú að eyða óbragðinu af köfnunar- efninu. v_______________________J anna háu í Slóvafcíu. Eftir upplýsingum, sem tékkóslóvösku ferðaskrifstof- unni Cedok hafa borizt frá er- lendum ferðaskrifstofum, má búast við að straumur útlends skemmtiferðafólks til Tékkó- slóvakíu tvöfaldist á þessu ári. Cedok hefur samband við ferðaskrifstofur i 70 löndum, þar á meðal íslenzku ferða- skrifstofumar Orlof og Ferða- skrifstofu ríkisins. P, Scott snæddi 45 ára gasnalt nesti föður sins Listmálairmn Peter Scott, sem kom Mngað til lands um árið tit að telja gæsir upyj við Hofsjökul, vann sér anrnð til frægðar í síðasta mánuð'. Hann snæddi með beztu Iy: t nestí, sem faðir hans hafði hai t með sér tjl Suðurskautslands- ins fyrir 45 árum. Peter Scott er sonur land- könnuðarins fræga R. F. Scotts höfuðsmanns, sem varð úti á- samt félögum sínum í heim- skautaleiðangri 1911. Nestið var í birgðageymslu, sem þcir voru að berjast við að ná þegar heimskautabylurinn varð þeim yfirsterkari. Bandarískur leiðangur fann nestisgeymsluna af tilviljun i fyrra sumar. Niðursoðinn mat- ur í dósum, sem legið hafði í 45 ár í ísauðninni, var sendur til Englands. Blikkrannsókna- stofnunin í Greenford fékk dósirnar í hendur og bauð Pet- er Scott að leggja. sér inni- haldið til munns, til þess að sýna fram á geymsluþol niður- soðinna matvæla. Þriðjudagur 9. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — ( 5 Áustur þýzldr Ákveöinn hefur veriö nokkur innflutningur austur-þýzkra bíla á þessu ári. Þeir, sem hafa nauösynleg gjaldeyris- og innflutningsleyfi, em vinsamlega beönir aö hafa samband viö okkur sem fyrst, varö- andi afgreiöslutíma, sem í flestum tilfellum er mjög góöur. Bílar þeir, sem til greina koma eru: F-70 iólksbíll. 4 manna plastbíll F-79 stationbíH, plastbíH Wartburg fóiksbílL. 5 manna Wartburg stationbíLI Garant vörubíli, 3 tonna með benzín- eða dísilvél Garant sendiferðabíii, 3 tonna með benzín- eða dísiivél I F A, H 3 S vörubíli með dísiivéi, 5 tonna Allar nánari upplýsingar á skrifstofu söluumboösins. Einkawnboð á íslandi: Söhiumboð: DESA H.F. VAGNINN H.F. Laugavegi 103, sími 82945 Prófessorsembætti í eðlisfræði Framhald af 1. síðu. sem eru útbúnar til að með- höndla og mæla geislavirk efni, sem notuð eni til sjúkdóms- greininga og til geislalæltninga. Landbúnaðarrannsóknir með geislavirkum efmrni hafa vald- ið geysimiklum framförum, og má þar t.d. nefna áburðarrann- sóknir. I iðnaði eru fjölmörg not fyrir geislavirk efni, og geta þau orðið til mikils sparn- aðar. Áætlað hefur verið, að notkun geislavirkra efna hafi sparað iðnaði Bandaríkjanna 150—200 milljónir dollara á ár- SÍUPAÚTCíéRO RÍKISINS Skjaldbreið fer væntanlega á morgun vestur um land til Akureyr- ar. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seldir á morgun. Baldur tekið á móti flutningi til Króksfjax’ðai’ness, Salthólma- víkur, Skarðstöðvar og Hjalla- ness í dag. inu 1955. Geislaísótópar auka einnig mjög rannsóknarmögu- leika á ýmsum sviðum, svo sem í lífefnafræði. Á því er enginn cfi, að ís- lendingum ber að notfæra sér þá miklu möguleika, sem notk- un geislavirkra efna skapar. Án rannsóknai’stofu, sem getur annazt meðferð og mælingar á. slíkum efnum, er ógerlegt að notfæi'a sér þa.u, svo að nokki’u nemi. Það er því brýn nauð- syn, að slíkri rannsóknarstofu verði komið á stofn. Forstaða slíki’ar stofnunar hlýtur óhjá- kvæmilega að kosta nokkurt fé, sennilega ekki innan við kr. 30.000.00 á ári. Er hag- kvæmas.t að tengja þetta starf prófessorsembættinu í eðlis- fræði, svo sem hér er ráð fyr- ir gert í þessu frumvarpi. Öllum þjóðum er nú ljóst, að mikil og vaxandi þekking í náttúruvísindum, eigi sízt eðl- isfræði, er þeim nauðsynleg, jafnvel lifsnauðsyn. íslendingar eru hér engin undantekning. Er þess að vænta, að stofnun prófessorsembættis í eðlisfræði geti orðið drjúgt skref í þá átt að auka slíka þekkingu og stuðla að því, að hún geti kom- ið að notum í lífsbaráttu þjóð- arinnar. Þess má hér geta, að Háskóla íslands hefur verið á- nafnað allmiklu fé, um 46 þús. dollui’um, í arfleiðsluski’á Aðal- steins heitins Kristjánssonar í Winnipeg, til kennslu og rann- sókna í náttúruvísindum vid Háskóla íslands. Við þessu fé. hefur háskólinn ekki enn getad tekið, vegna þess að fjárlueð þessi nægir ekki til þess a<3 standa straum af slíkri stai’f-a semi út af fyrir sig. En e8 frumvarp þetta verður að lög« - um, skapast sltilyrði til þess, - að háskólinn geti veitt gjöfinni viðtöku og hafið starf. emi í anda arfleiðsluskrár Aðal- steins heitins. Mundi noh tuð - af vaxtafé dánargjafari uar’ - geta gengið til þess að gi iða hluta af launum hins nýja eðl- ■ isfi’æðiprófessors, en afgangin- um varið til rannsókna. Samkvæmt því, sem hér hef- ur verið sýnt fram á, mimdi stofnun þessa embættis í rr,un> inni ekki hafa nein útgjöld fyr< ir ríkissjóð í för með sér> am< fram það, sem nú er og bein<> línis leiðir af ráðstöfunum, sem þegar hafa vei’ið gerðar. 5 Elísabet Breta- drottning í París Elisabet Bretlandsdrottninx; 03 Filip, maður hennar, komu i gær til Parísar í þriggia Oaga, opinbera heimsókn. Þeim var fagnað af miklum mannfiöld:» þegar þau óku um stræti borg- arinnar í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.