Þjóðviljinn - 09.04.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.04.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3? V í nandamagn í blóði ökumcmna Framhaid af 12. síðu. nú, enda þótt ég helzt kysi að gera það. Eg óttast sem sé, að á það yrði litið sem ofstæki eða firru að þessu sinni. Það er þó ekki meiri fjarstæða en svo, að' 36 ríkisþingmenn Sví- þjóðar hafa nýlega krafizt þess, að hver sá ökumaður, sem sýni hækkun á vínandamagni í blóði, skuli sæta refsingu. -jfcr Auðvelt á ísllandi Hér á landi ætti það að vera auðvelt verk að fá magnið sett við lága promille-tölu. Eg get skilið, að það muni erfiðara í bjórdrykkjulöndum, þar sem á- hrifa margra bruggara og enn fleiri bjórvamba gætir. í Svíþjóð er markið nú 0,80%o. í Dan- mörku hefur að sögn verið lagt til, að það yrði 0,60%o, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi því, er hér liggur fyrir. í Noregi er þetta mark 0,50%o, og er það sama talan og er í tillögu minni á þingskjali 416. Eg hef sett þessa tölu í þeirri von, að hún nái samþykki þingmanna, en ekki aí því, að ég sé fyllilega ánægður með hana, og er hún þó skárri en sú, sem í frum- varpinu stendur, Jafnvel þótt gert sé ráð fyrir óhjákvæmi- legri ónákvæmni yið mælingu vínandamagns í blóði, er markið 0,50%o ekki of lágt. ík Nen'ðurlönd að lækka markið Þeim sem ekki geta fellt sig við, að fslendingar skipi sér á bekk með Norðmönnum einum í þessu efni, skal á það bent, að sennilega lækka Svíar markið hjá sér innan skamms niður í 0,50%o. í ritinu „Nordisk kont- akt“, 5. hefti þessa árs, er frá því skýrt, að samgöngumálaráð- herra Svía leggi nú til, að leyft hámark vínandamagns í blóði við akstur skuli lækkað úr 0,80%o niður í 0,50%o. Verði það að lögum, má vænta þess að Danir sjái sig um hönd og fylgi nágrönhum sínum. Fari svo, erum við áður en varir orðnir vægastir í kröfum við þá ökuníðinga, sem með áfengis- neyzlu sinni stofna lífi og lim- um annarra í aukna hættu.Er þá að vísu átt við Norðurlanda- þjóðir, en þær standa flestum þjóðum framar í þessu menning- armáli, eins og fleirum. En áhug- inn er víðar að vakna, ekkl sízt í Bandaríkjunum, þar sem nú er mikið ritað um þörfina á auk- inni vernd vegfarenda. Þar far- ast árlega 35—40 þús. manns í umferðaslysum, og mun láta nærri, að í 25% bifreiðaslysanna eigi áfengisneyzla sína sök. merku bándarísku læknatíma- riti, sem nýlega helgaði um- ferðaslysum heilt hefti, er sáran kvartað undan tómlæti aimenn- ings, löggjafa og dómara í við- skiptum við ölvaða ökumenn. Þetta sinnuleysi var líka þekkt hér á landi og á Norðurlöndum en fer nú óðum þverrandi, þótt enn eimi eftir af því. ★ 30 sinnum hættulegri í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir,, að sá maður, er hafi l,30%o vínandamagn í blóðinu eða meira, skuli teljast óhæfur til aksturs. Þetta mark er einnig of hátt, enda er slíkur maður undir talsverðum áfengisáhrifum Sænska rannsóknarnefndin, sem ég gat um áðan, komst að þeirri niðurstöðu, að maðurmeð l,50%o vínandamagn í blóði væri 30 sinnum hættulegri við akstur en allsgáður. Samkvæmt því mætti áætla, að l,25%o vínandamagn tífaldaði slysahættuna. Samt ætti ekki, samkvæmt ákvæði frumvarpsins, að dæma slíkt algera óhæfni til aksturs. Þetta mark hefði ég viljað lækka of- an í l%o, eins og Áfengisvarna- ráð hefur stungið upp á í skyn- samlegri greinargerð, er það sendi allsherjarnefnd um þetta mál. En ég tel vonlítið, að sú breyting fáist gerð í þetta sinn, og því legg ég til að markið l,30%o verði lækkað niður í l,20%o. Mun það vera í sam- ræmi við síðustu tillögur nor- rænnar nefndar, sem haft hefur til athugunar samræmingu á um- ferðar og áfengislögum Norður- landa. Ætti því akki að vera frágangssök að ganga inn á þá lækkun. „Nirfillinn" sýnd- ur á Selfossi við ágæta aðsókn Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kvenfélagið og Iðnnemafé- lagið á Selfossi frumsýndu leik- ritið „Nirfilinn" eftir Moliere sl. sunnudagskvöld í Selfossbíó við ágæta aðsókn. Leiknum var ágætlega tekið af sýningargest- um. Leikstjóri er Einar Páls- son en aðalhlutverkið, „Nirfil- inn“ leikur Karl J. Eríks. Alls eru leikendur 14. Undirbúningur leiksýningar- innar hvíldi mest á Áslaugu Símonardóttur. Leiktjöld mál- aði Benedikt Guðmundsson en Eyvindur Erlendsson sá um smíði á leiksviðsútbúnaði. Stór jarðýta til leigu VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR h.f. Laufásvegi 2 — Sími 80161 Eg vænti þess, að þingmenn muni ekki telja breytingartillög- una á þingskjali 416 fjarstæðu- kennda, þegar þeir hafa hugleitt málið. Mér virðist breytingin fyllilega tímabær og í samræmi við þróunina hjá frændþjóðun- n okkar. Hitt hefði ég talið Fyrsíi leikur v Þjóðverjanna er í kvtild Þýzka handknattleiksliðið Hasslock kom til Reykjavíkut! sl. sunnudag í boði ÍR. Þjóð- verjarnir eru 12 talsins, 101 leikmenn, Gieseler blaðamaðuc og Perray fararstjóri og þjálf- ari. I Fyrsti leikur Þjóðverjanna verður í íþróttahúsinu að Há- logalandi í kvöld kl. 8; keppaí þeir þá við gestgjafana, iR- inga. Á fimmtudaginn leika þeir við Reykjavikurúrval, á! föstudag við Reykjavikurmeist- arana KR, á sunnudag taka þeir þátt í stuttu móti og á þriðjudag í næstu viku er síð« asti leikurinn við FH úr Hafn- arfirði, núverandi íslandsmeist- ara. Leikmenn Hasslock eru þess« ir: Freitag, Kaiser, Stahlei® Scherner fyrirliði, Korn, Sch- erner, Schmadthe, Deigentascli^ Petry og Schlafmann. iR-liðiíí í kvöld verður skipað þessum: mönnum: Böðvari Böðvarssyni^ Gunnari Bjarnasyni, Jóhannl Guðmundssyni, Gunnl. Hjálm- arssyni, Matthíasi Ásgeirssyni.. Kristín Danivalsdóttir, formað-' Þorgeiri Þorgeirssyni, Her- ur. Meðstjórnendur; Guðlaugur manni Samúelssyni, Pétri Sig- Aðalfunduí Heilsu- vemdadélags Keflavíkux Heilsuverndarfélag Keflavík- ur hélt aðalfund sinn 29. marz s.l., en félagið er eitt af 15 fé- lögum innan vébanda Náttúru- lækningafélags Islands. I stjórn voru þessir kosnir: okkur íslendingum til hróss, að færa margnefnd mörk lengra niður. í þá átt hlýtur þróunin að fara í þessu efni, og þótt ég hafi ekki árætt að fara lengra í tillögunni en raun ber vitni um(, skyldi ég fúslega styðja tillögu, er lengra gengi.“ Allsherjamefnd tók aftur til 3. umræðu sínar tillögur um þetta atriði, og gerði Alfreð það þá einnig, Sigurðsson, Einar Ólafsson, Hansína Kristjánsdóttir og Þor- gerður Einarsdóttir. í varastjói’n voru kosnir: Pétur Lárusson, Geir Þórar- insson og Helga Einarsdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir: Árni H. Jónsson og Haraldur Magnússon. Mættir voru frá Náttúru- enn lækningafélagi íslands Sigurjón Danivalsson framkvæmdastjóri félagsins og Úlfur Ragnarsson læknir við heilsuhæli félagsins í Hveragerði. Að loknum aðal- fundarstörfum flutti Úlfur læknir fróðlegt erindi um heilsurækt. Sósíalistafélag Reykjavíkur Félaffsfundur verður í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. DAGSKRÁ: Húsnæðismálin, íramsögumaður Guðmundur Vigfússon. — Félagar fjölmennið. STJÓRNIN TRÚLOFUNARHRINGIR Fjölbreytt úrval af STEINHRINGUM ru b. T - -7 Sr —■ 'X — ^ urðssyni, Rúnari Bjarnasynl„,. Þorleifi Einarssyni (fyrirliði)] og Val Tryggvasyni. Áður ert aðalleikurinn í kvöld hefsfi leika lið ÍR og Þróttar 3. fl» A (karla). SkeiBar þeirrtt Ó. Th. og St. Jóh. ) Sennilegt er að Pétur Hoffi* mann flytji bui’t í kvöld eða á morgun „gullstrandar“silfu*: það er hann er hann hefur sýnfi í Listamannaskálanum. ^ Alls eru þar um 600 gxipir, flestir úr silfri, aðallega skeiði* ar, en einnig ýmislegt annað, m;, a. íslenzkur bókahnífur úif silfri, er einhver íslenzk Huldaíi hefur sent erlendum mannl einum — „with love“. Þania efil m.a. skeið ein merkt Anna (?S 16. 9. ’29 en hinumegin Ó. TK» 21. 5. 1939. Og svo er þar odd- fellow-skeið mei’kt St. Jóh. —• Gefi réttir eigendur sig fran* afhendir Pétur skeiðarnar gegn fundalaunum. I liggui leiðin Auglýsið í Þ j ó ð v i 1 j a n u m er siSisti söludagur í 4. flokki, Happdrætti Háskóia Islands. V0 ÍR ^mr&émuéfðt . img í fyrirlestraferð i Svíþjóð og Noregi1 Bjarni Einarsson, lektor vi® háskólarm í Kaupmannahöfir„ hefur að undanförnu verið át fyrirlestraferð í Svíþjóð. Hon- um var boðið að halda fyrir- lestra um íslendingasögur viðl sænsku háskólana og fluttf fyrsta. fyrirlesturinn í Lundi 26» marz, sl., annan í Uppsalahá- skóla þrem dögum síðar, þriðja: fyrirlesturinn í Stokkhólmshá- skóla og hinn fjórða í háskól-* anum í Gautaborg á íimmtu-* daginn var. f, Frá Gautaborg fór Bjai’ni til Oslóar og hélt þar fyrirlestuir í Selskapet for norsk kultur- gransking. Bjarni’ hefur veriðl lektor í íslenzku við Kaup— mannahafnarháskóla nokkuðf undanfarin ár. Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.