Þjóðviljinn - 14.04.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 14.04.1957, Side 1
 INNI I BLAÐINU Sunnudagur 14. apríl 1957 — 22. árgangur — 88. tölublað Húsnæðisniálalögrgjöf 3. síð* Skák 6. síða Bændaför til Sovétríkj- anna 7. síða Um leikvelli 9 síð® Stjórn Saudi Arabíu hefur sent SÞ orðsendingu, þar sem lýst er yfir að Tiransundið, mynni Aqabaflóa, sé arabisk Ibn Saud landhelgi. Skipum á leið til Isra- els eða frá sé með öllu óheimilt að sigla um sundið. Tilraunir til að gera sundið alþjóðlega siglingaleið eru skerðing á fullveldi Saudi Ara- bíu og ógnun við öryggi henn- ar, segir í orðsendingunni. Hóta að skjóta Sendiherra Saudi Arabíu í Kairó sagði í fyrradag, að valdi yrði beitt ef með þyrfti til að hindra skipaferðir til Israels Páskaferð í Skálann Dvalið verðnr í skála félags- íns um páskana. Lagt af stað frá Tjarnargötu 20 á miðviku- dag kl. 8 síðdegis. — Nánari upþlýsingar í skrifstoíuuni. Kvikmyndasýning MlRkUídag í dag sýnir Míít enn ballett- inn um Rómeó og Júlíu, Fyrir nokkrum árum ákváðu tónsnill- inguiinn Prókofféff og ballett- meistarinn Lavrovský, að gera baliett um hina ódauðlegu ást- artragidíu Shakespeares. Eins og við var að búast, þegar slík- ir afburðamenn taka höndum saman, varð árangurinn eitt mesta danslistaverk allra tíma. Sovétmenn kvikmynduðu ball- ettinn, og dansar Uianova aðal- hlutverkið á þaim hátt að lengra verður vart komizt. Öll kvikmyndin er sá gimsteinn, sem enginn hefur ráð á að láta fram hjá sér fara, og þar sem Reykjavikurdeild MÍR hef- ur myndina undir höndum um stundar sakir, ættu félagar og gestir þeirra að tryggja sér sæti tímanlega í dag, því hinn nýi sýningarsalur í Þingholts- stræti rúmar ekki nema 80 manns. um Tiransund. Eban, fulltríii Israels hjá SÞ, ræddi í gær og í fyrradag við Hammarskjöld framkvæm-da- stjóra um siglingar um Aqaba- flóa. Sagði hann eftir viðræð- urnar í gær, að ísraelsstjórn myndi halda fast á rétti sínum til siglinga um Tiransund. I síð- ustu viku sigldi bandarískt olíu- flutningaskip um sundið til Eil- ath. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði í gær, að óbreytt væri sú afstaða Bandarikjastjómar, að telja Tiransund alþjóðlega siglinga- leið, nema Alþjóðadómstóllinn úrskurðaði öðruvísi. Saudf krefsf að Eisenhower sfyðji aðgerðir gegn ísrael Arabia tilkynnir SÞ oð skotiS verSi á skip sem sigli um Aqabaflóa til Eilath Saud Arabíukonungur hefur hótað Eisenhower Banda- ríkjaforseta vinslitum, nema hann styðji viðleitni ai’aba- ríkjanna til að hindra siglingar ísraelsmanna um Aqaba- flóa. Fréttamenn segja, að Saud hafi sent Eisenhower bréf með James Richards, sendimanni forsetans, sem nú ferðast um ríkin fyrir botni Miðjarðarhafs. í bréfinu leggur konuhgur að forsetanum, að liðsinna araba- ríkjunum í viðleitni þeirra til að loka Aqabaflóa fyrir skipaferð- um til hafnarborgarinnar Eil- ath í Israel. Segir Saud, að sambúð Bandaríkjanna og ar- abaríkjanna muni fara eftir því, hve vel Bandaríkjastjórn bregðist við þessum tilmælum. Fyrsta evrópuferð Ferðaskrifstof- unnar hefst 28 maí Fyrsta Evrópuferð Férðaskrif- stofu ríkisins á þessu sumri hefst 28. maí og stendur yfir í 31 dag eða til 27. júní. Komið verður til sjö landa. Héðan verð- ur farið beint til Parísar en heim með Gullfossi frá Kaup- mannahöfn. Hótíðasýning í leikhúsinu annað kvöld Hátíðasýning íþróttakenn- arafélags íslands í tilcfni 100 ára afmælis skólaíþrótta hér á landj verður í Þ.ióðleikhúsinu annað kvöld og hefst kl. 8. Þar verður söguleg sýning, byggð á kvæði Gríms Thomsens „Bændaglímunni", en stjómandi er Lárus Pálsson leikari. Þessu næst sýna drengir úr Melaskól- anum leiki, Stúlkur úr Mennta- skólanum leikfimi, nemendur úr Kennaraskólanum þjóðdansa, stúlkur úr Laugarnesskólanum leikfimi. Einnig sýna stúlkur úr íþróttakennaraskóla fslands og piltar úr - Menntaskólanum á Laugarvatni leikfimi. Lúðrasveit barna- og unglingaskóla Aust- urbæjar leikur. Hópgöngur í Amman Hópgöngur undir forustu stúdenta voru farnar í gær um götur Amman, höfuðborgar Jórdans. Hrópaði mannfjöldinn vigorð, sem beint var gegn bandarískum áhrifum í landinu. Létu menn í ljós andúð á fyrir- ætlunum Eisenhowers Banda- ríkjaforseta um að afla Banda- ríkjunum itaka i löndunum fyr- ir Miðjarðarhafsbotni. Pessl mynd er á sýningu Baldurs Edwins í Bogasal I»jóSmin.jasafnsinS, Sýningin er nýstáríeg og fjölbreytileg, og þarna er á ferð vel mcimt- aður og dugmikill listamaöur, sem vert er aS gefa gaum. Sýningln e#, opin daglega frá 2 tii 10. / Menningarsamskipti USA og Sovétríkjanna á ný Dulles leggur blessun sína yfir för menningarsendinefndar til Moskva | Bandaríkjastjórn er búin aö afnema bannið sem hútt lagði við menningarsamskiptum við Sovétríkin eftir af>i burðina í Ungverjalandi í nóvember. 1 Fréttaritari AFP í Wash- ington skýrði frá þessu í fyrradag. Kvað hann Banda- ríkjastjóm hafa ákveðið að leyfa bandarískum borgurum og stofnunum að taka aftur upp menningarsamskipti við Sovétríkin. Vegagerð í Herðubreiðalindir °g bygging sæluhúss þar verða næstu aðalverkefni Ferðafélag Akureyrar Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Áhugamenn innan Ferðafélags Akureyi’ar liafa nú tekið höndum saman um að vekja félagið af svefni og' er ríkjandi mikill áhugi fyrir framtíöarstarfi þess. Ferðafélags Starfsemi Ferðafélags Akur- eyrar hefur að mestu leyti legið niðri nú um tveggja ára skeið, cn það var áður um árabil starf- samt og mikilvirkt félag undir ötulli forustu Þorsteins heitins Þorsteinssonar. Itudtlur vegur breiðalindir í Ilerðu- Aðalfundur félagsins var hald- inn fyrri skömmu og þar kosin ný stjórn. Formaður er Kári Sigurjónsson, varaformaður Tryggvi Þorsteinsson, ritari Karl Magnússon, gjaldkeri Jón Sigur- geirsson og meðstjórnandi Karl Hjaltason. Ráðgert er að rit félagsins Ferðir hefji göngu sína að nýju. í ritnefnd eiga sæti Björn Bessa- son, Bjöm Þórðarson ogÞormóð- ur Sveinsson. Það sem gert er ráð fyrir að verði aðalverkefni Akureyrar á sumri komanda, auk ferðalaga, er vegagerð í Herðubreiðalindir, en þar er ætl- unin að reisa sæluhús. Leiðin var athuguð og' merkt í fyrra- sumar, en vegamálastjóri er mál- inu rnjög hlynntur og hefur heit- ið því stuðningi sínum. Ferðafé- lagið ákvað á aðalfundinum að leggja til vegagerðarinnar veru- lega fjárhæð úr sjóði sínum. Dulles utanríkisráðherra hef» ur gefið samþykki sitt til a& bandarísk menningarsendinefnd fari til Moskva á næstunni. Þegar ákvörðunin itm að slítá samslciptum var tekin fyrir fimm mánuðum, voni á döfinni ýmsar heimsóknir bandarískra listamanna og fræðimanna til Sovétríkjanna og sovézkra tit Bandaríkjanna. Er nú talið víst4 að viðræður um þessar heini* sóknir verði teknar upp aftur þar sem frá var horfið. Meðal annars er í ráði a«S bandarísk sinfóníuhljómsveifc heimsæki Sovétríkin og banda* rískir aðilar hafa mikinn áhuga á að fá sovézkan ballettflokk til að sýna vestan hafs. I*ykja Bretar | einráAir \ | Sex A-handalagsríki hafa sent A-bandalagsráðinu i Paría kvörtun, vegna ákvörðunar brezku stjórnarinnar um endur- skipulagningu alls herafla Bret- lands, segir fréttaritari Reuters í Bonn. Að kvörtuninni standa stjórnir Bandaríkjanna, Frakk* lands, Vestur-Þýzkalands og Beneluxlandanna. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Fulltrúaráðs og trúnaðarmannafundur veröur haldinn n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Félagar eru beönir aö fjölmenna Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.