Þjóðviljinn - 14.04.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.04.1957, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 14, apríl 1957 t tlag er sumiudagurinn 14. apríl — 104. dagur ársins. — Tibúrtíusmessa — Pálraa- sunnudagur — Dymbilvika. Fullt tungl kl. 11.00. Árdeg- isliáfiæði kl. 5,01. Siðdegis- háflæði kl. 17.22. UTVARPIÐ DAG: 0.50 Fréttir, tónlistarspjall og morguntónleikar: a) Prel- údía og fúga í e-moll eftir Bacb. b) Sinfónía fyrir selló og strengjas'veit eftir.Pergoí- esi. c) Drengjakórinn í Vín- arborg syngur. d) Sinfónía nr. 38 í D-dúr (Prag-sinfón- ían) eftir Mozart. 11.00 Neskirkja i Reykjavík vígð (Biskup íslands, hr. Ásm. Guðmundsson flytur ræðu fyrir altari og sóknarprest- urinn, séra Jón Thoraren- sen, stólræðu. Organieikari Jón ísólfsson). 13.15 Erindi: Landhelgismál ís- lands og afskipti þjóði'éttar- nefndar Sameinuðu þjóð- anna (Hans G. Andersen ambassador). 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Píanósónata nr 31 í As- dúr op. 110 eftis Beethoven. b) Sánkti Ólafs-kórinn frá Minnesota í Bandaríkjun- um syngur andleg lög. c) - Mansöngur fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten. d) Fiðlukonsert í d-moll op 47 eftir Sibelius. 1(5.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.30 Barnatími. 18.30 Ilijómptötuklúbburinn 20.20 Bókmenntakynning stúd- enta á ritum dr. Heiga Pét- urs:a) Dr. Jóhannes Áskels- son jarðfræðingur og Gunn- ar Ragnarsson flytja erindi. b) Óskar Halldórsson og Ólafur Jens Pétursson lesa upp. 22.05 Danslög: Ólafur Stephen- sén kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millihindaflug: MilUtandaflugvél- Jn Gulifaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Hambprg og Ka upmarrnahöfn. : fniiarJaiKlsflug: i í dag er áættað að fIjúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. - i-Á morgun er áætlað að fljúga , til Akureyrar. Fagurhólsmýrar, ; Hornafjarðar, ísáfjarðar, Sigiu- fjarðar.og Vestmannaeyja. Synöjandi páskar : Helgidagslæknir Læknavarðstofunnar er Jónsson. Sími 5030. Óiafur Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 17(50. KAPFSSCÁKIN Reykjavík — Haínar- íjörður Svart; Hafnarfjörðar ABCDEFGH m m jl ■ iB K ■ B Há-M a ■ 1 B ■ "m m "«* ~ B C n E F ”Ö H ílvítt: Keykjavtb 26. Hdlxd6 Svo nefnist söngskemmtun, sem „Félag íslenzkra ein- söngvara" efndi til fyrir fáum dögum. Þar komu fram mai'g- ir af vorum beztu söngvurum, ýmist einir sér, tveir eða nokkrir saman, eða þá allir í kór, eius og til dæmis í fyrsta og síðasta atriðinu. Annað at- riði var það, að Kristinn Hallsson kom íram og söng lag, sem nefndist. „A stranger in Paradjse" og er í efnis- skránni kallað vera eftir Forr- est-Borodin, úr einhverri óper- ettu, en er i rauninni afbökun á yndisfögru lagi eftir rúss- neska. tónskáldið Alexander Borodin, úr óperu hans, „Igor<j- fursti“. Að vísu verður lík- lega erfitt við því að gera að hinir og þessir dægurlaga- og óperettuliöfundar taki lög eft- ir tónsnillinga traustataki og „lagi“ þau i hendi sér að eigin geðþótta, en vandaðri söngv- arar eins og Kristinn Hallsson ættu þó heldur að sneiða hjá slíkri framleiðslu, eftir því sem kostur er. — Guðmundu Elíasdóttur er því miður ekki hægt að liæla fyrir næsta atriði, sönginn „I can’t say no“, því að hæði var lagið, sem hún hafði valið sér til flutnings, mikils til of ómerki- legt, og svo var líka allt of mikill næturklúbbabragur á söng hennar og framkomu, aldrei Jiessu vant. Þuriður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson fóru vel með næsta lag, sem getur víst ekki heldur talizt til hinnar merk- ari tónlistar. Guðmundur er nýliði i söngvaraliópi vorum, en ágætlega liðtækur, eins og þarna kom fram og eins síðar á skemmtuninni. Þá fór Gunn- ar Kristinsson einnig vel með litið lag eftir Oscar Rasbach, en hefði mátt fl.vtja það af meira fjöri, úr því að þetta átti nú einmitt að vera f jörleg söngskemmtun. Ketill Jensson söng „Torna e surriento“ eftir De Curtis, og síðar annað óperu- eða óperettulag, af miklum krafti og glæsileik. — Bráðskemmtilegur var drykkjukrárþátturinn, þar sem þeir Guðmundur Guðjónsson, Ketill Jensson, Gunnar Krist- insson og Kristinn Hallsson sameinuðu éinstaklega vel kímilegan söng og leik, Það var annað atriði þessa þáttar, sannri snilli, og loks var hið þriðja atriði, að Þuríður Páls- dóttir söng annað ágætt lag, „Funiculi-Funicula" eftir L. Denza, prýðisvel og fjörlega, við undirsöng drykkjukrár- gesta. — En svo tók aftur að siga á ógæfuhiið með músík- ina. Það er að segja, söngv- ararnir munu yfirleitt hafa gert sem bezt þeir gátu, eftir því sem efni stóðu til, en bar- átta þeirra lietjuleg gerði hér þó litla stoð, því að verlcefnin voru flest allt of fjarri því að vera við þeirra hæfi, og verð- ur að teljast ráðgáta, hvemig þeim má hafa tekizt að viða að sér-' öðru - eins safni^af músíkölsku andleysi. Að vísu er það ekki nema góðra gjalda vert, að söngv- arar vorir skuli öðru hverju efna til slílcra „léttra“ söng- skemmtana og ekki telja sig yfir það liafna að svngja ann- að en háfleygar óperuaríur. Þó vei'ða að vera takmörk fyrir lítillætinu, og góðir söngvarar, sem vandir eru að | yirðingu sirmi, mega ekki lægja sig niður á kvarta um skort hæfilegra Framliald á 5. síðu Ferming í HáskólokopeHunni Óháði söfnuðuriiui: Prestur séra! Höfðaborg 28 Emil Bjömsson. Kl. 11 árdegis.1 Jóhannes Guðmundur Þórðarson Drengir: Sogavegi 152 Ámi Ólafsson Bústaðavegi 69 Jón Magnús Björgvinsson Bjarni Þórðarson Ilringbraut 43 j Lynghag'a 10 Grétar Steindór Franklínsson | Ólafur Jóhannsson Leifsgötu 26 Skála 38 B Laugarneshverfi, Óli Péíur Ólsen Kvisthaga 8 Guðmúndur Theódór Jóhannsson, Pétur Ólafsson Biönduhlíð 27 Kársnesbraut 30 A Kópav. • Tómas ísfeld Framnesvegi 29 •I Guðmundur Friðfinnur Jónasson Framnesvegi 31 A Gunnar Níelsen Björnsson Hlíðarvegi 47 ICópavogi Gunnar Sigurður Konráðsson Melahúsum við Hjarðarhaga Kjartan Ágústsson Rauðarárstíg 32 Sturtaugur Jón Einarsson Reykjanesbraut 23 , Sigurður Guðgeir Einarsson i Rauðarárstíg 30! Svanur Tng'værsson j Sogavegi 152 Stúlkur: Ásthildur Kristin Þorkelsdóttir Frakkastíg 24 Berglind Bragadóttir Gimli við Lækjargötu Dóra Margrét Gunnarsdóttir Selby-Camp 10 Elín María Berg Sigurðardóttir Bergstaðastræti 55 Elin Sveinsdóttir Bakkagerði 8 Guðbjörg Friðriksdóttir Vesturgötu 5! C Hafdís Rut Pétursdóttir Fálkagöiu 9 A Haltdóra Guðrún Bjamadóttir Ránargötu 5 Helga Elísabet Árnadóttir Lindargötu 43 A Kristín Tryggvadóttir Melgerði 15 Ólafía Helga Stígsdóttir Hólmgarði 11 Sigríðtir Friðþjóísdóttir Heiðargerði 112 KJ. 2 e.k. Eimskip Brúarfoss fór frá Rotterdam 9 þm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 12. þm |til Reykjavíkut'. Fjallfoss er í. nelzt | x,ond0n, fer þaðan til Hamborg- s^£, ar og Reykjavíkur. Goðafoss þeirrar tónmenningar, sem kom til New York 9. þm. Gull- kenhd er við rykk og skrykk f0ss er í Reykjavík. Lagarfoss eða aðrar þess kyns líkams- fór frá Amsterdam 12. þm til æfingar. Þeir, sem efna vilja Hamborgar og Austur-Þýzka- til „léttra“ söngskemmtana, lands. Re.vkjafoss er í Gauta- þurfa sannarlega ekki að borg, fer þaðan til Álaborgar og Kaupmannahafnar. Trölla- foss fói' frá Reykjavík 8. þm tit New York Tungufoss er í Ghent, fer þaðan væntanlega 16. þm til Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Ilvassafell fór frá Seyðisfirðí í gær áleiðis til Riga. Arnarfett kemur í dag. til Rotterdam. Jök- ulfetl lestar á Breiðafjarðarhöfn- um, Dísarfell kemur í dag til Riga. Litlafell er í Vestmanna- eyjum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 17. þro. Zero er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Lista fór frá Stettin 10. þm áleiðis til Seyðisfjarðar. Pat- ermo er væntanlegt til Reykja- víkur á þriðjudag. M.s.Finnlith lestar í Riga. M.s. Etly Daniel- i sen lestar í Riga. Þórárinn Arnórsson Grettisg. Þorleifur ísfeld Jónssön Hamrahlíð Stúlkur: Anna Vigdís Gunnlaugsdóttir Þverholti 18 K Elín Stefánsdóttir Skaptahlíð 3 Guðríður Bjamadóttir Háaleitisvégi 38 í Ifafdís Sigurtsjörg Sigurðardóttir ; Teigagerði 4 j Jófríður Ragnarsdóttir Hjaltavegi 14 Karen Glafsdóttir Blönriuhlið 27 Kristín Halla Jónsdóttir Skólavorðustíg 17 B Kristín Hafdís Bragadóttir Sigluvogi 13 Málfríður Ótína Viggósdóltir Jóíríðarstöðum við Kaplaskjólsv. Sigríður Kristinsdóttir Suðurlandsbraut 62 Þóranna Róshildur Eyjóífsdóttir Skipasundi 53 VlM'ð fjarverandi úr bænum til 22. þ.m. ÞorvaMu* Þómrinsson lögíræðingur Lögregtan liefur sísua 1166. Slökkvistöðln hefur síma 1100. Ámesiugafélagið í Reykjavík heldur hlutaveltu í Listamannaskálanum í dag og hefst hún kl. 2 e.h. Þar verða Áskriftarsimi Birtings 5597 Gestaþraut Drengir: að Jón Sigurbjörnsson söng j B,jörn Jóhannsson hið ágæta bassalag „Bjórkjall - J Hallveigarstíg 10 [ margir eigulegir munir og verð arann“ eftir L. Fischer af Hilmar Guðmundsson mætir vinningar á boðstóium. Takið burt þrjár eJdspýtur, svo eftir verði þrír ferhyvningar. s nr m •j r □c # i l • t: Z 1 Lausn á siðustu þraut: Ilauna hélt áfrani frásögninni «>g sagði að þær hefðu farið á raatsölustað og þaðan hefðu þær liaft dásamlegt útsýni — Ijúsin írá borginni hefðu verið töfrandi Þvínæst hefðu þær haldift áfram göngu sínui og séð þá livar mcnn voru að fiska við Ijós. „Þetta höfðuiu við aldrei séð áður og hlupum því til að skoða“, hélt Hanna áfrara. „Þegar við komum nift- ur að ströndinni sáum við fleira fólk á ierii þar. Þar síftð einn bíH, og var hreyfiilinu í gangi. Rikka systir mín hafði vasaljós og lýsti okkur leiðina“. „Einmitt“, sagði lögreglustjór- inn, .hvað skeði svo?“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.