Þjóðviljinn - 14.04.1957, Síða 3
Sunnudagur 14. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Húsnæðislöggjöfin nýja
Kem ég þá að 3. kafla lag-
anna um sparnað til íbúðabygg- *
inga. í þeim kafla er í fyrsta
lagi gert ráð fyrir, að menn
eigi kost á því að leggja til
hliðar a þús. kr. á ári, og ef það
hefur verið gert í 5 ár, þannig
að þéim tíma liðnum sé til slíkt
þessa krónutölu af hendi svcit-
arfélaganna nú á árinu 1957.
Þá er enn fremur þarna bætf
við lögin um verkamannabústaðt
því ákvæði, að ráðherra, sems
um leið og hann hefur vald til
þess að ráða nokkru um fyrir-
komulag íbúðanna, sem byggðas!
eru samkvæmt lögum um verka-
mannabúátaði, einnig geti á»
kveðið um stærð þeirra.
anþágu frá sparnaðarskyldu, ef breytingar á iögunum um verka- Það hefur engin stærðai iak->
sérstaklega stæði á, veikindi eða mannabústaði. Það þótti ógeriegt mörkun verið þar, og þannig
slys bæri að. höndum. að láta þau lög standa aiveg ó- ekkl nægilega tryggilega um það
Það er ætlunin að fram- breyít> þegar ymsar Þæi' iak- bulð> að ekki verðl by§gðar o-
Það hefur verið lauslega gerð Pa0 elf æuu m ao ^ markanir væru gerðar. sem í hóflega stórar ibúðir fyrir þetta
athugun á því hér á Hagstoí- kvæmdm a þessu yerði a þann ]8gum em á’kveðnar, fé» sem ríkið borgar Þó niðu1,
unni, hvað líklégt þætti, að þessi yeg, að ge m verði ut spanmer í ^ stærðir ibúða, efna- vexti df og veitir lengri iáns-
skyldusparnaður . unga fólksins líkt og orlofsmerkin og að unga ^ fAUrc co™ tíma heidur en nokkrum öðrunS
gæti numið miklu á. ári, og telja
Framsögurœ5o Hannibals Valdimarssonar félags-
málaráÖherra vi5 1. umr. málsins á Alþingi j fyrradag
100 milljónir á
tíu árum
fólkið fá afhent sparimerki við hag °s aðstöðu íólks’ sem gæti
sparað fé, 25 þús kr„ þá skal ^ ^ gæt5 orðið 15_16 launagreiðslur á sama hátt. ei
notið lána, en eins og kunnugt er velttur
millj. kr.
og orlofsmerkin eru gefin út, og
er eru um hin hagkvæmustu
húsnæðismálastjórn veita þessu
fólki lán til íbúðabygginga um-
fram aðra miðað við sömu að-
Stæður, og má það lán ‘til þess
fólks vera allt að 25% hærra.
En þetta er sem sé alveg frjálst,
og maður veit ekki hvort það
gefur meira eða minna eða
kannski, ^ það gefi ekki neitt.
Það er því ekki tekið með í
neina útreikninga um tekjuöflun
til húsnæðismálanna á árinu.
Þetta fé á að leggjast inn í
sérstaka innlánsdeild, sem starfa
skal á vegum byggingasjóðs rík-
isins.
* Skyldusparnaður
ungs fólks
En bá kemur að því ákvæði 100 ltliil;!'- kr> 1 ársIok 1966> °S varpsins Hann er um nokkrar tvöföiduð og er þegar miðuð við
.... , „ v eftir það, ef þessum skyidu-
þessa lagabaiks, sem oefað mun „ , _T ,
, sparnaði væri hatchð afram, þá JVT '
vekja mikla athygli, og sumir IV V
, , , ætti þessi sjóður að na yfir 10 V/
munu kannski teJja, að se aras , „ ,
arganga ungs fðiks og eflast P
Sefiini lilufi
Bankamenn hafa gert töflu yf-
ir það, hvernig þessar tekjur ai
skylduspaniaðinum ættu að auk-
ast á næstu 10 árum frá 1957
* Tekjumörkum
breytt
• „*• i • , „ * „ lán að ræða samkvæmt lögunum
eiga akvæði þeirra laga að gilda
, ,, x ., „ „ um verkamannabústaði.
um þetta að svo miklu leyti sem
við á, en að öðru leyti verður Breytingarnar, sem samkomu- Nauðsjm þótti til bera að
kveðið nánar á um þetta fyrir- iag fékkst um, eru í fyrsta Jðgi, breyta mörkunUm um tekjur og
komuiag með reglugerð. að fra og með skuii sveita- eignii- þeirra manna, sem rétti
sjóðir greiða ekki minna en ættu til ag fá byggt yfir sig g
24 og ekki meira en 36 kr fyrir Vegum byggingafélags verka-
hvern íbúa sveitarfélagsins, og manna, og hafa þau tekjumörH
geti sveitarstjórnin ákveðið upp- ná verið ákveðin hér i frumvarp-
hæðina með sérstakri samþykkt. jílu ág þúsund króna árstekjufi
Þetta er tvöföldun á þeim greiðsl- miðað við meðaital þriggja síð-
um, sem nú er gert ráð fyrir ustu ára og að viðbættum S
4. kafli frumvarpsins er svo j lögum til verkamannabústaða bús. kr. fyrir hvern ómaga á'
til 1966, og telst Þeim til, að mið- um útrýmingu heilsuspillandi af hendi sveitarfélaganna, og er framfæri. Þá . er það skii.vrð3
að við óbreytt verðlag og tekjur húsnæðis, og er þeim kafla ekki það aðeins til samræmis við einnig sett, að viðkomandi fólfe
fóllts að krómitölu, þá ætti þessi í neinú verulegu breytt frá nú- það, að fjárlagaupphæðin sem megi^ekki ’eiga yfir 75 þús. kr,
sjoður eftir þeim reglum sem gilciandi lögum, og skal ég því á að mæta framlögum sveitarfé- skuldlausa eign miðað við þantí
honum er ætlað að starfa, að ekki fjölyrða neitt um hann. laganna til byggingar verka- tima, þegar félagsmaður kaupifl
neina -'S mjílj. kr. eða rett \ið £>£ er ,að lokum 5. kafli frum- mannabústaða, hefur nú verið íbúðina.
Framhald á '11 síðu^
* Utrýming heilsu-
spilandi íbúÖa og
verkamanna-
bústaðir
á unga fólkið, en sem ég vil þó
telja, að sé fyrsta alvarlega við-
leitnin til þess að hjálpa ungu
fólki til þess að geta eignazt þak
yfir höfnðið. En í þeirri grein,
10 gr. frv., er gert ráð fyrir því
að öllum einstaklingum á aldrin-
um 16 til 25 ára skuli vera skylt
að leggja til Iiliðar 6% af laun-
iim sínum, hvort sem þau eru
greicld i peningum eða sambæri-
legum verðmætum að öðru leyti.
Og þetta skal gert í því skyni,
að þessum einstaklingum mynd-
ist sjóður til íbúðabygginga eða
111 bústofnunar í sveit.
Það fé, sem á þennan hátt
safnast, skal ávaxtað í innláns-
deild byggingarsjóðs ríkisins
fyrir alla þá, sem búsettir eru
í kaupstöðum og kauptúnum,
en fyrir þá, sem búsettir eru í
sveitum, skal sparifé þeirra á-
vaxtað í veðdeild Búnaðarbanka
íslands.
’* Það sem vinnst
við sparnaðinn
Það fé, sem sparast á þennan
hátt, á að njóta vissra hlunninda,
og eru þessi hlunnindi i fyrsta
lagi þau, að af upphæðimh skal
það ár, sem hún er lögð til hlið-
ar ekki greiða tekjuskatt og ekki
heldur útsvar af upphæðinni.
Þá skal spariféð í annan stað
vera vísitöiutryggt þannig, að
þegar það borgast út, þá borgast
það með uppbót vegna vísitölu-
hækkunar.
nokkuð frá ári UI árs, þrátt fyr-
ir lánveitingar.
Ég get vel búnzt við því, að
einhverjir telji, að þarna séu
lagðar þungar kvaðir á hið unga
fólk í íslenzku þjóðfélagi, en það
er líka jafnframt verið að
tryggja lausn á því vandamáli,
sem lengstum hefur verið unga
fólkinu erfiðast í skauti aðleysa,
þ.e.a.s. að geta stofnað heimili
og eignast eigin íbúð.
Ég er því ekki í nokkrum vafa
um það að minrista kosti þegar
fram í sækir, þá mun það unga
fólk, sem nú verður að taka
þessa skyldu á sínar herðar,
það mun, þegar kemur að þvi að
njóta ávaxtanna af þeim skyld-
um, þakka fyrir það, að þvi var
með þessu móti tryggt að þurfa
ekki að horfast í augu við ó-
leysanlegan vanda íbúðahúsnæð-
ismálsins nokkrum árum siðar.
skáldsaga
r)
* Undanþágur frá
skyldusparnaði
Það þótti sjálfsagt að láta
þennan skyldusparnað ekki leggj-
ast á allra herðar án undantekn-
inga, og eru undantekningamar
þessar, að gift fólk, sem hefur
stofnað heimili, skal ekki þurfa
að taka á sig skylduspamaðinn,
þó það sé á þessu aldursskeiði;
ennfremur skólafólk, sem stund-
ai hám í skóla 6 mánuðj eða
iongur á ári og iðnnemar meðan
þe‘r stunda iðnnám; þá eru enn-
fremur þeir, sem hafa böm eða
í þriðja lagi skal þetta skyldu- aðra skylduómaga á framfæri
sparifé veita forgangsrétt til lána ekki skyldugir til þess að taka
að öðru jöfnu, og það skal í a sig skylduspamaðinn, og enn
fjórða iagi tryggja 25% hærra fremur hafa sveitarstjömir heim-
lán heldur en öðrum er veitt á nd til að veita tímabundna und-
sama tíma við sams konar að---------------------------
stæður, þegar til útborgunar
kemur. En til útborgunar á þessu
fé skal koma, þegar viðkomandi
er orðinn 25 ára eða við stofnun
heimilis og gift’mgu. ----
SKOGARINS
eftir LEONID LEONOV
Þýöandi Elías Mar
VINUR SKÓGARINS kom út á frummál-
inu áriö 1953. í sögunni þykja koma fram
helztu einkenni Leonovs sem- höfundar:
djúpstæö þekking á alþýöu Rússlands, ná-
in tengsl viö hina klassísku rússnesku
höfunda, ásamt góöu valdi á máli og stíl.
Grundvöllur sögunnar er breiöur, svipað
og um ættarsögu væri aö ræöa: samhengiö
milli genginnar kynslóöar og hinnar, sem
er að vaxa úr grasi; tengsl fortíöarinnar
viö nútíma og framtíö, þrátt fyrir alla neskuj- nútímahöíundur,
byltingu, og síöast en ekki sízt: endurmat
hinnar stórhuga æsku á verkum forfeör- fæddur 1899 í Moskvu.
anna. Höfuöpersónan er vísindamaöur í TT , ,
skógrækt, prófessor Víkhrov, og dóttir Hdnn er bægastur sem
hans. Rússneskt skáld segir um söguna: skáldsagnahöfuildur, en
„Persónur þessarar bókar halda áfram aö
lifa og hrærast löngu eftir aö lesandinn hefur einnig samið leik-
hefur lagt hana til hliöar. Okkur finnst . „„ , , ,
prófessor Víkhrov hljóti að vera enn á lífi, ri ' nOKicrar aí DOkuni
enn aö rækta ásamt nemendum sínum, hans eru þýddar á ýms-
nýja skóga — skóglendi hamingjunnar —
á hinum rússnesku siéttum“. ar erlendar tungur.
Leeniá Leenov er rúss-
HEEMSKRINGLA
V0 026e£t