Þjóðviljinn - 14.04.1957, Qupperneq 5
Suimudagur 14. april 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Sésíalisfar og sósíaldemóki&t&i tapa
Áukið fylgi kommúnista á kostnað sósíaiist-a og sósíal-
demókrata einkennir úrslit aukakosninga til bæjarstjórna
! ailmörgum borgum á Ítalíu.
Aukakosningar hafa farið
fram undanfarið á ýmsum
siiöðum, sem eru dreifðir víða
um ítalíu.
Fyrstu kosningarnar fóru
fram í smáborgunum Campi
Salentina og Lecci. I báðum
unnu kommúnistar á en aðrir
flokkar töpuðu. 1 Campi Salen-
tina jókst atkvæðatala komm-
únista upp í 2459 úr 1926 í
bæjarstjórnarkosningunum árið
1953. Borið saman við þing-
kosningarnar 1953 hefur flokk-
urinn bætt við sig 801 atkvæði.
Sósíalistaflokkur Nennis fékk
139 atkvæði, en hafði 183 árið
1953. Atkvæðum kaþólska
flokksins fækkaði úr 2426 árið
1953 niður í 1731.
Vmstrimeirihluti áfram
Eftir þessi úrslit í smábæjun-
um biðu stjómmálamenn úr-
slita aukakosninga til bæjar-
stjórnar í borginrii Cremona
með mikilli eftirvæntingu. Þar
fóru svo leikar, að kommúnist-
ar fengu 9797 atkvæði, höfðu
8598 í síðustu kosningum, og
bættu við sig tveim sætum í
bæjarstjórninni. Kaþólski flokk-
urinn vann einnig á, fékk 17.598
atkv. en hafði áður 16.675.
Sósíalistaflokkur Nennis tapaði
atkvæðum, fékk nú 11.415 en
hafði 11.972, og missti eitt
bæjarstjórnarsæti. Sósíaldemó-
krataflokkur Saragats tapaði
einnig, fékk nú 2195 atkvæði
en hafði 2573. >
Kommúnistar og sósíalistar
hafa eins og áðiir meirihluta
saman í bæjarstjórn Cremona.
Sama dag og kosið var í
Cremona fóru fram aukakosn-
ingar til bæjarstjórna víðar á
Italíu. I einu hverfi Neapel
jókst hlutdeild kommúnista í
atkvæðamagninu úr 21,85% í
25,1%. Þama höfðu sósíalistar
og sósíaldemókratar sameigin-
legan lista, sem fékk helmingi
minna atkvæðamagn en flokk-
arnir höfðu til saman við síð-
ustu kosningar.
I Arenzano nálægt Genúa
jókst fvlgi kommúnista úr 943
atkvæðtun upp í 1111. Þar fékk
sameiginlegur listi sósíalista og
sósíaldemókrata 459 atkvæði,
en sósíalistar höfðu einir feng-
ið 607 atkvæði í síðustu kosn-
ingum.
Síðustu aukakosningamar
fóru fram í borginni Rimini á
Norður-ítalíu fyrra sunnudag.
Fréttaritari Reuters i Róm
kemst svo að orði, að þar hafi
kommúnistar unnið á á kostnað
sósíalista í þriðja skipti á fimm
vikum. Listi kommúnista í Rim-
ini fékk 16.570 atkvæði, en
flokkurinn fékk þar 15.704 at-
kvæði í kosningum fyrir ári
síðan og 14.126 atkvæði í kosn
ingum fyrir sex árum. Sósíal-
istar töpuðu álíka mildu at-
kvæðamagni og kommúnistar
bættu við sig.
Óvissan um sameitiingu
Úrslit þessara kosninga hafa
orðið mikil vonbrigði fyrir and-
Geislavirkt fiskmeti
veldur nýjum sjúkdómi
Skelíing ríkir á Suðurhaíseyjum
Geislavirkt fiskmeti veldur nýjum, s'kelfilegum sjúk-
dómi, sem herjar eyjarskeggja á Suðurhafseyjum, segir
franski vísindamaðurinn Paul Berthold, sem er nýkom-
inn til Sydney í Ástralíu frá rannsóknarleíðangri um
nýlendur Frakka meðal Kyrrahafseyja.
Áð. sögn Bertholds þjáist fjöldi mairna á Marshall-
eyjum og Tahiti af áður óþekktum húðsjúkdómi, sem
komið hefur upp á síðustu árum. Hann telur engum
vafa bundið, að sjúkdómurinn stafi af áti geislavirks
fiskjar. Eyjaskeggjar lifa að miklu leyti á fiski og
fiskimið þeirra eru á næstu grösum við Eniwetokeyju,
þar sem Bandaríkjamenn hafa hvað eftir annað sprengt
vetnissprengjur. Eftir þær sprengingar veiddu jap-
anakir fiskimenn fislc, sem reyndist svo geislavirkur að
hann var grafinn í jörð.
Ekki er kunnugt um neitt læknisráð, sem kemur að
haldi við hinum nýja húðsjúkdómi, segir hinn franski
visindamaður. Hann segir, að líðan og ásigkomulag
þeirra, sem í grandaleysi hafa neytt geislavirks fiskjar,
sé jafnvel enn átakanlegra en þeiiTa sem urðu fýrir
geislun við kjarnokuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki.
Suðurhafseyjabúar höfðu ekki hugmynd um að búið
væri að eitra helzta matvælaforðabúr þeirra, sjóinn,
með kjarnorkusprengingum, fyrr en löngu eftir að sjúk-
dómseinkennin fóru fyrst að koma í ljós, vegna þess að
heilsugæzla er léleg á eyjunum, Nú er fólkið á þessum
slóðum skelfingu lostið, segir Berthold, sérstaklega ótt-
ast það afeiðingarnar a£ fyrirhuguðum vetnisspreng-
ingum Breta á Jólaeyju.
Sáðlönd í Bandaríkj umim
þau minnstu í 4 áratugi
Sáðlönd í Bandaríkjunum á þessu vori eru minni en
þau hafa verið nokkru sinni áður siðustu 40 árin.
stæðinga kommúnista á ítalíu,
sem töldu víst að flokkurinn
hefði tapað verulega fylgi eftir
atburði síðasta árs í Sovétríkj-
unum og Ungverjalandi.
Tap sósíalista er talið benda
til þess, að árangurslausar til-
raunir Nennis til að koma á
sameiningu flokks sins og sós-
íaldemókrataflokksins og veikja
jafnframt tengslin við komm-
únista hafi valdið ringulreið
meðal óbreyttra flokksmanna.
Á undanförnum árum hafa
sáðlönd í Bandaríkjunum farið
stöðugt minnkandi. Bændur
-hafa verið verðlaunaðir fyrir að
taka lönd úr rækt og hefur
það verið gert til að draga úr.
hinni stöðugu „offramleiðslu" á
korni og baðmull.
Haustið 1955- sat Bandaríkjá-
stjórn uppi með tæplega. 1000
milljón skeppur af hveiti, sem
var að verðmæti 2.5 milíjarðar
dollara, smjör fyrir 170 millj-
ónir döllara o.s.frv. Samanlagt
verðmæti ,,offramleiðslubirgð-
anna“ var í árslok 1955 8.7
milljarðar dohara, um 140.000-
000.000 krónur, og þær munu
vera svipaðar nú.
Sáðíönd minnkuð um 4.8
nrilljón hektara
Ekkert hefur gengið á ,,of-
framleiðslubirgðirnar“ á síð-
ustu árum, enda þótt sáðlönd
hafi minnkað, og stafar það
fyrst og fremst af því að upp-
skeran hefur verið óvenjugóð.
Nú hefur verið tilkynnt i
Washiirgton að sáðlönd h -fi
enn verið minnkuð á þe: síi
vori um 4.8 milljónir hektara.
Syngjandi páskar
Framhald af 2. síðu
viðfangsefna. Svo mikið er tii
í heiminum af fallegum, al-
þýðlegum sönglögum, sem eru
valin til flutnings á slíkmn
skemmtunum. Þar má nefna
til dæmis mikinn auð veið-
mætra þjóðlaga frá ýrinsrrn
löndum heims, sem almen i-
ingi er því miður allt of b’tt
kitrinar. Gæti það ekki venð
„Félagi íslenzkra einsöngv-
ara“ verðugt hlutverk r ð
kynna oss eitthvað af þessum
verðmætum? Það er alveg i-
sannað mál, að aðsókn slíki-a
söngskemmtana yrði lakari eií
þó að léleg dægurlög og óper«
ettulög andlausustu tegundn r
væru í meirihluta á efnis-
skránni. En vilji menn fyrij?
hvern mun hafa eitthvað aS
dægurlögum á slíkum söng<
skemmtunum, þá er ekki þes<3
að dyljast, að það eru jarnve1
til áheyrileg dægurlög, og má
til dæmis á það benda í þesst*
efni, að til eru þó nokkur ís-
lenzk dægurlög, sem taka
langt fram megninu af ; css-
um ameríska ófögnuði, "em
hér glymur manni í e..rum
sýknt og heilagt.
Ævar R. Kvaran var kyniw
ir á skemmtun þessari. Hams
söng auk þess lagið „I dag‘s
eftir Sigfús Halldórsson sín<t
um mikla rómi, af þrótti og
tilþrifum. Þá er ógetið Svöfuf
Þorbjarnardóttur, sem söng
eitt af áðurnefndum dægur<t
lögum, en það hefði varla get*t
að gefið neinum söngvara efnl
til glæsilegrar frammistöðu,
Karl Guðmundsson flutti sér-
lega skemmtilsgan gaman’. átt,
og Bryndís Schram og Þor-
grímur • Einarsson sýadn:
Charleston-dans frá miojum.
fyrri helmingi þessai’ar aidar,
og hefur sá dans ekki vcrið
fallegur, þó að hann væri vísti
þarna ofurlítið ýktur. Aö'ra-ri
danssýningar, sem á dag.krá,
voru, urðu niður að fa-lla
vegna óhapps, sem fyrir kom<
B.F.
M&igar s&uma
pðskðkjólÍRn um
bænaéagana
Hvort sem það vantar ferming'-
arkjóiinn fyrir dótturina, kjól
'na.nda yður sjálfi’i vegna ferm-
ingarinnar eða af öðru tilefni
eða eitthvað fyrir börnin — þá
þurfið þér að athuga JlcCall-
sniðin, þau eru teiknuð af ýms-
•um frægustu tizkuteiknurum
Evrópu og Ameríku, til dæmis
Givency, Emilo frá Caprí, Gast-
on Mallet og fleirum. í>ær, sem
nota McCall snið, eru því ör-
uggar um að fá það nýjasta, —
og þegar þér veljið sniðið og
c-fnið samtíniis, eigið þér kost á
mikilli fjölbreyttni í efnisgerð
og lítavali.
* Við leggjum sérstaka á-
• herztu á að hafa til efni,
» sem Iienta McCaU snið-
• urnun og sem eklti eru í
# hverri húð.
Ný eending kjólefna kom
Litið í gluggana.
| 3930A ]
McCall-sniðunum fylg'ja
fullkomnar leiðbeiningar
um saumaskapinn. Á
hvert snið er prentuð
tvöföld lina til að klippa
eftir, einnig sauniför öli,
úrtökur og samsetningar-
merki. Stærðarhlutföllin,
sem eru miðuð við þann
hluta amerískra neyt-
enda, er býr við mjög
góðan fjárhag, henta vel
vaxtarlagi íslendinga,
sérstaklega kvenþjóðar-
innar og barnanna.
Allt þetta gerir McCall
sniðin auðvelt í notkun
fyrir konur, sem eitthvað
hafa fengist við sauma-
skap.
Seljum hverskonar smávöru til sauma
Tökum að okkur ísaum með vélum,
plisseringar, yíirdekkingu á beltum,
spennum og bnöppum.
Gerum hnappagöt, zig-zag-saum-
húll-saum.
,Jt Jogue
Skólavörðustíg 12
Nýkomnar gúmmibomsur tyrir
'jlr karla
^ konur
börn
M E C T 0 R Laugvegi 11
SKÓBttÐEN, Spítalastíg 10