Þjóðviljinn - 14.04.1957, Síða 8
3JJ— ÞJÓÐVILJINN — Sunn.udag'ur 14. apríl 1957
ÞJÓDLEIKHÚSIP
DOKTOR KNOCK
sjhiing í kvöld kl. 20.
Don Camillo
og Peppone
sýning miðvikudag kl. 20.
Siðustu sýningar fyrir páska
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345. tvær
línur
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
HAFNAR Ff ROi
v f
Sími 1475
Drottning Afríku
(The African Queen)
Hin fræga verðlaunakvik-
mvnd gerð undir stjórn John
Hustons.
Katherine Hepburn
Humphrey Bogart
og fyrir leik sinn í myndinni
hlaut hann „Oscar“-verðlaun-
in.
Endursýnd aðeins í nokkur
skipti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3.
Hugvitsmaðurinn
með Red Shelton
Sími 1544
Bóndasonur
í konuleit
íThe Farmer takes ,a Wife)
Fjörug og skemmtileg amer-
ísk músík og gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Betty Grable
Dale Robertson
John CarroU.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimynda og
Chaplinsyrpa
Hinar sprellfjörugu grín-
myndir.
Sýndar kl. 3.
Siðasta sinn
Hafnarfjarðarbfé
Sími 9249
,,Oscar“ verðlaunamyndin
Sæfarinn
(20.000 Leagues Under the
Sea)
Gerð eftir hinni frægu sögu
Jules Verne. — Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Janies Mason
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur Pan
Hin skemmtilega Walt Disney
teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 9184
Rock Around the
Clook
Hin heimsfræga rock- dans-
og söngvamynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt smámyndasafn
Sýnt kl. 3.
Sími 81936
Bambusfangelsið
Geysispennandi, ný amerísk
mynd, byggð á sönnum at-
burðum úr Kóreustríðinu sýn-
ir hörkulega meðferð fanga í
Norðnr-Kóreu.
Robert Francis,
Dianne Foster
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Böiinuð börnum
Barnasýning kl. 3.
Dvergarnir og
F rumskóga-Jim
Sími 82075
I skjóli næturinnar
an ALUED ARTIST# pictuac
Geysi spennandi ný amerísk
mynd um hetjudáðir í Kóreu-
styrjöldinni.
Sýnd kj. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Aukamynd: Andrea Doria
slysið með íslenzku tali.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Rakari konungsins
VélagsUf
Ferðafélag
fslands
Ferðafélag íslands efnir til
tveggja fimm daga skemmti-
ferða yfir páskana, að Haga-
vatni óg á Langjökul, og í
Þórsmörk. Gist verður í sælu-
húsum félagsins. Lagt af stað
í báðar ferðirnar á fimmtu-
dagsmorgun (skírdag) kl. 8
frá Austurvelli og komið
heim á mánudagskvöld.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5 sími 82533.
VALUR
Skíðadeild
Dvalarleyfi yfir páskana
verða afhent að Hlíðarenda
þriðjudagskvöld frá kl. 8.30
íil 10. Nefndin j
iLEIKFEIAGI
’REYKWyíKDg
Sími 3191
Browning-
nngin
eftir Terence Rattigan
og
Hæ, þarna úti
eftir WiUiam Saroyan
Sýning í kvöld ki. 8.15
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
Aðgangur bannaður börnum
innan 14 ára.
Sími 6444
Eftirförin
(Tumbleweed)
Spennandi amerísk litmynd.
Audie Mui-phy
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ævintýraprinsinn
Sýnd kl. 3.
Simi 1384
Ást í meinum
(Der Engel mit dem
Flammenschwert)
Ný þýzk kvikmynd eftir sam-
nefndri sögu sem kom í
„Familie Journal".
Aðalhlutverk:
Gertrud Kiickelmann.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gilitrutt
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 1182
APACHE
Frábær, ný, amerísk stór-
mynd í litum.
Burt Lancaster
Jean Peters
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Nútíminn
með Chaplin
Sírni 6485
Listamenn og
fyrirsætur
Bráðskemmtileg mý amerísk
gamanmynd í litum.
Dean Martrn
Jerry Lewis
Anita Ekberg
Sýnd kl. 3, 5 7 og &.
Nýju og gömlu
ittwnn^
í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Skapti Ölafsson syngur með hljómsveitom
Það sem óselt er af aðgöngumiðum verður selt kl. 8
Sími 3355.
í páskaferðalagið 0 R V A E
PEYSUM kr. 99
SIÐBUXUM kr. 225
P0PLINIÖKKUM frá kr. 440..00
af
Lítið
gluggana
NIN0N hí
BanJcastrœti 7
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýniS
þriðjudaginn 16. þ.m. frá kl. 1—3, að Skúlatúni 4
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu kl. 5, sama dag.
Nauðsynlegt er að tiltaka símanúmer í tilteoði,
Sölunefnd varnarliðseigna
{Kaupfélag Stykkisliólms
Grafarnesi — Stykkishólmi — Vegamötum
Stofnað 1920
Ms. Dronning j
Áiexandrine I
■
■
•
fer frá Reykjavik til Færeyja [
og Kaupmannahafnar, laugar- ;
daginn 20. apríl n.k. Pantaðir {
farseðlar óskast sóttir fyrir 16. E
apríl. Tilkynningar um flutning :
óskast sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen ■
Erlendur Pétursson
Kaupfélögin eru hagsmunasamtök fólksins
fyrir bættri lífsafkomu. Þau fylgjast vel meö
allri tækniþróuni í verzlun og við'skiptum, og stefna
sífellt að því aö gera lífiö betra og fegurra.
Samvinnuverzlunin skapar aukin félagatengsl.
Færir saman til mikilla afreka dreiföa orku.
Styrkleiki hennar liggur í frjálsu
samstarfi óskyldra aöila, sem ekkert er
óviökomandi.
Kaupféíag Stykkishólms
Verzlun meö innlendar og útlendar vörw.
Hraðfrystihúsrekstur. Kjötverzlun.
Bóka- og ritfarígaverzlun.