Þjóðviljinn - 14.04.1957, Blaðsíða 9
RITSTJÓRl: FRtMANN HELGASON
Sunnudagur 14. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
■ a ■■■■■■ ■ a ■■ ■ ■■■■■■■■■■ ma ■■■■*■■■■■■■■ •■mvin •mniiiiiiuinpai ■■■■•■
Er hægt að leggja grundvöll að áhuga
fyrir leikjum, íþróttum og útiveru á
barnaleikvöllmu bæ ja og kauptúna?
Þáð var í fyrrasumar, að leið
mín lá framhjá leikvelli í Aust-
urbænum, eins og svo oft áður.
Um þetta leyti hafði þar venju-
lega verið lítið um að vera,
eitt og eitt barn á ferli, án þess
þó að um væri að ræða leikja-
starfsemi, enda gæzlukona farin.
f þetta sinn brá svo við að á
vellmum var fjöldj barna, sem
voru á fleygiferð og mikið um
að vera, drengir og stúlkur Til
að sjá virtist þetta fara fram
með nokkurri reglu og skipulagi.
Við nánari athugun kom í ijós
að mitt á meðal þeirra var full-
orðinn maður, sem hafði for-
göngu um það sem var að ger-
ast og allir fóru eftir því. Alls-
konar flokkaleikir með spenn-
andi augnablikum voru teknir
í notkun, og það ieyndi sér ekki
að það var áhugi og skemmtun
sem kynti undir því lífi sem ég
varð sjónarvottur að þetta góð-
viðriskvöld. Ég varð þess Jíka
var að það voru fleiri en ég
sem höfðu gaman af þessum
leikjum barnanna undir stjórn
þessa roskna manns. f flestum
gluggum húsanna umhverfis
mátti sjá andlit, sem fylgdust
með af áhuga.
Stjórnandinn var Aðal-
stcinn Hallsson
koma skal. Það sannfærði mig
líka um það, að þó það kosti
nokkra peningá þá höfum við
sem í bæjum búum ekki efni á
þvi að notfæra okkur ekki svona
hugmyndir.
Kvikmynd frá. léikvölliini,
sem Aðalsteinn hefur gert
Til þess að kynnast hugmynd-
um Aðalsteins nánar notaði ég
tækifærið þegar hann sýndi kvik-
irKasymng
í ÞJÓÐMINJASAFNINU
opin daglega, bæna- og páskadagana
klukkan 2—10
Auglýsið í Þjóðviljanum
sig á viðfangsefnum er hann,
sem slíkur, fær notið sín.
Það má segja að þetta sé
nokkurs konar leikfimi sem sett
er á svið með sérstökum hætti,
og á þann hátt að þangað vilja
allir koma, sem aðgang hafa,
Það má því fullyrða að með
svona fyrirkomulagi á leikvöll-
unum og með stjórn kunnáttu-
manna ■ þai', mundi mikið glæð-
ast vilji unga fólksins til að leita
hollra leikja og með fræðslu um
Skmðgarðseigendur
athugið
Þeir sem ætla að láta okkur vinna fyrir sig
i vor og sumar, gjöri svo vel að hafa
samhand við okkur strax.
Tökum að okkur alla' garðvinnu, standsetningu
nýrra lóða, hellulagningu'. — Útvegum allt efni.
SKEÚDUE SJ. allar upplýsingar hjá Blóm og
græiuneti h.f., Skólavörðustíg 10 — Sími 5474
Kvartað yfir miólkinni — Verið að rannsaka
málið — Orðrómnr um húskaup — Stutt kvæði
Frá leikveilhnnn á Suðureyri í Súgandafirði.
Hinn roskni maður, sem hafði
tekið sér stöðu meðal barnanna,
var enginn annar en Aðalsteinn
Hallsson.
Ég hafði heyrt um starf hans
og hugmyndir um leíkvelli barna,
bæði á Suðureyri og í Ytri
Njarðvík. Satt að segja hafði ég
ekki gert mér neina sérstaka
grein fyrir, í hverju þessar vin-
sældir með leikvelli þá, er Aðal-
steinn skipulagði, væru fólgnar,
nema hvað gnægð tækja væru
þar, sem börn hefðu gaman af
að leika sér í og ekki eru til
á öðrum leikvöllum, nema þá
takmarkað. Á þessum leikvelli
voru ekki slík tæki, en samt
sem áður tókst Aðalsteini að
gera þetta svo skemmtilegt, að
ánægjan skein út úr hverju and-
liti. Nú skildi ég að með svona
starfi hafa leikvellir margfalt
meiri þýðingu fyrir börnin, þau
hafa fengið leiðbeinanda um
margskonar leiki sem veita þeim
skemmtun. Um leið eru þeir
ágætur þáttur í því að þroska
líkamlegt atgerfi þeirra, vekja
hjá þeim meiri hugkvæmni, fá
þáu til að vera fljót að hugsa,
glæða hjá þeim samsíarfsvilja
og félagshneigð.
Mér var það ljóst að bak við
hugmyndir og skipulag Aðal-
steins um leikvelli, standa ein-
mitt þau sjónarmið sem að
framan eru nefnd. Þetta sumar-
kvöld sannfærði mig um það, að
skoðanir hans á þessu málefni
eru réttar og að það er það sem
mynd þá sem hann hefur látið
taka af leikvöllum þeim, sem
hann hefur skipulagt í Njarðvik
og á Suðuréyri.
Þar mátti sjá ýms þau tæki
sem hann telnr að þurfi að verá
á leikvölium til þess að gera
.þá aðlaðandi og til þess að vera
sá staður sem getur veitt nokkra
áreynslu til að þjálfa og þroska
líkama unga íólksins. Þariia
voru slár til að hanga i, stökk-
bretti, bæði fyrir langstökk og
hástökk, hástökkssúlur, jafnvæg-
isslár, kaðlar tl að sveifía sér
í og fleira mætti telja sem mað-
ur er ekki vanur að sjá á venju-
legum leikvöllum.
Þama voru kritaðar línur og
reitir ti! að afmarka svæði fyrir
ákveðna leiki, öllu að því er
virtist haganlega fyrir komið á
svæðinu..
Maður sannfærðist um það að
hér var ekki Um tilbreytingar-
leysi að ræða. Þarna var eitt-
hvað fyrir alla, og það þarf ekki
mikið hugmyndaflug til þess að
sannfærast um það að þetta
var börnum ánægjuleg iilvera,
og að þau nutu þess að vera
það atriði og aðstoð við að læra
þá. Þetta getur síðan haft sín
miklu og góðu áhrif á áfram-
haldandi leit þessa fólks að leik
til að svala leikþörf sinni, og
ér þá eðlilegt að gera ráð fyrir
að þau leiti til íþróttafélaga og
þeirra er úíilíf hafa á stefnuskrá
sinni.
Þetta er því mál sem íþrótta-
hreyfingin ætti að hafa mikinn
áhuga fyrir og beita áhrifum sín-
um til þess að hugmyndir Aðal-
steins komist sem víðast í fram-
kvæmd.
Fullkomnir leikvellir varla
of dýru ve.rði keyptir
Ekki tekur uppeldisfræðingur
svo til máls að hann leiði ekki
athýgli uppalenda og annarra
sem að þeim máíum standa, að
nauðsyn þess að veita börnum
heppileg verkefiii í frítímum sín-
um, beina hugum þeirra frá
þeim miður heppilegu stöðum
sem sífellt fjölgar í stærri bæj-
um og þorpum og þá helzt í
Reykjavík. Athafnaleysið, segja
þeir, er rót margs ills, því að
ungi maðurinn er sjaldan lengi
þáíttakendur i leikjum við þau aðgerðarlaus. Ef honum er ekki
tæki sem þarna voru.
Eins og þetta kom fram á lér-
eftinu og „íeikaramir“ túlkuðu
hlutverk sín, er ekki að efa að'
þárna er lagður viss grundvöll-
ur að því að vekja ungt fó]k
þegar á barnsaldri til hollra
leikja og úiiveru, undir ákveð-
inni og góðri stjórn mánns sem
veit hvað hann vill. Hann reyn-
ir að sameina það félagslega með
allskonar flokkaleikjum og sam-
starfi bamanna sjálfra um leið
og hver einsiakur fær að spreyta
hjálpað til méð að finna verk-
efni við sitt hæfi, þá leitar hann
að þeim sjálfur og þá er undir
hælinn lagf bvað það er.
Allir foreldrar og þeir sem
láta sér annt um uppeldi barna
munu á einu máli um það, að
því viðar sem börnin geta leitað
staða sem hafa upp á verkefni
að bjóða sem þeim fellur og sem
hafa uppalandi áhrif á þau, því
meiri líkur séu til þess að fram-
Fram.hald á 11. síðu.
ÞAÐ HEFUR verið kvartað
talsvert yfir því siðustu dag-
ana, að mjólkin frá Mjólkur-
samsölunni væri slæm eða
eins og hún væri að byrja að
súrna, og mér er kunnugt um,
að a.m.k. í einni mjólkurbúð
var ekki seld mjólk á þriðju-
dagsmorguninn vegna þess hve
vond Hún þótti. Seinna þann
dag hafði starfsmaður í Mjólk-
ursamsölunni samband við
okkur hér í póstinum, og þótti
honum ekki ósennilegt. að
kvartað væri um þetta óbragð
af mjólkihni, en kvað hins
vegar verið að rannsaka, af
hverju óbragðið stafaði. Von-
andi upplýsist það brátt, og
in bót á þessu ástandi. En úr
því við minnumst á mjólk og
mjólkursamsölu, lang'ar mig að
ítreka þau tilmæli, að Samsal-
an sendi meira af mjólk á
pelaflöskum á markaðinn (í
mjólkurbúðimar), svo að fólk,
sem kaupir sér mjólk í matar-
eða kaffistað, sé ekki tilneytt
að kaupa helmingi meira en
það kærir sig um eða hefur
lyst á. Margt fólk, sem vinnur
úti, kemst ekki heim til sín
í mat og kaupir sér þá gjarnan
mjólk Um hádegið, en mörgum
þykir of rnikið að þamba hálf-
pott af mjólk í einu og því
fólki væri hagræði að því að
geta fengið mjólk í pelaflösk-
um.
K. B. skrifar: „Eins og kunn-
ugt er, var eitt af samkomu-
húsum bæjarins selt á upp-
boði um daginn, og keypti það
nafnkunnur málflutningsmað-
ur á eina milljón og sjö hundr-
uð þúsund krónur, en fyrri
eigandi þess hafði keypt það 5
2,2 milljónir króna. Nú hef ég
lieyrt, að málflutningsmaður-
inn, sem tilboðið gerði í húsið„
hafi gert það í umboði eigand-
ans, þ.e. að eigandi hússins
hafi selt sjálfum sér það á 500,
000 króna lægra verði en hanrs
keypti það nokkrum mánuðum
áður. Eg veit ekki, hvað hæf|
er í þessum orðrómi, enda eru
vegir viðskiptabrasksins lítí
rannsakanlegir alþýðu manna,
og það véfst meira að segia
fyrir lærðum mönnum að a4I
átta sig á hlutunum þar. En sá
þetta rétt, virðist mér það
meira lagi undarlegur við-
skiptamáti“.
HÉR KEMUR svo að lokurc-
stutt kvæði, og fæ ég ekki bet
ur séð en það sé ort un'dis
greinilegum áhrifum frá nýj
asta stórskáldi Morgunblaðsi -.*.
„Jafnt er þé, er sýnist þér,
þessi „fótur“ höggvinn er“.
Skáldið ekki barr sit ber
bífuna niissti það undan séi
Skrítið er margt í heirni hér-
herinn bæði er og fer,
aiuiars væri hér enginn ber.
— Andskoti er þetta gott li.í
mé«
To be or not to be, you see:
baululiausnum löngum i
skemmtilegt niargt og skritið e.S'
— skyldu nú kommai-nir hlæ i:
að mér
í sunnim tilfelhun sanit ég v il
segja, að það þurfi ekki Uýi-
haus M
Lifandis ésköp er kvæðið kh'-uM
klúðurslegt, skothent og ra: --
böguben: U