Þjóðviljinn - 16.04.1957, Blaðsíða 1
INNI I BLAÐINU
Ætla að vera á hættusvae>ð-
inu er vetnissprenan
springur 5. síðS*
Vígbúnaðarráðherra held-
ur uppá afmæli 7 síða,
Útvarpsdagskráin 7. síða,
Valdabaráttunni í Jórdkm er
lokið í bili með málcsmiðlun
Fráfarandi forsætisráSherra á sæti í nýrri stjórn
| Hefur Guðmundur I. fellt leyni- |
! reglur ir. Kristins ár gildi? t
Valdabaráttunni í Jórdan virðist lokið í bili með máJa-
miðlun milii konungs og stjórnmálaílokkanna.
Eins og Þjóðviljinn _ hefur vakið athygli á hefur
fei'ðum hermanna í bæinn fjölgað að undanförnu, og
virðist mjög slælega fylgzt með því hversu lengi her-
mennirmr .dveljast í bænum. Er svo að sjá sem hinar
frægái leynireglur Kristins Guðmundssonar séu ekki í
gildi lengur.
Fyrir nokkru voru fjórir hermenn. á dansleik hér í
bænum, á tíma sem bannaður var samkvæmt reglum
Kristins. Athvgli lögreglunnar var vakin á þessu, @g
spurðu lögreglirmenn lögreglustjóra hvort þeir ættu að
fylgjast með dvöl hermanna og hvaða reglur giltu um
ferðir þeirra. Lögreglustjóri sendi fyrirspurnina á-
fram til vamarmálanefndar — en frá henni hefur
ekkert svar borizt, svo Þjóðviljanum sé kunnugt.
Allt virðist þetta benda til þess að einhverjar breyt-
ingar hafLverið gerðar á leynireglunum eða að fallizt
hafi venð á að framfylgja þeim ekki — en slíkt getur
ekki gerzt án samþykkis Guðmundar 1. Guðmundssonar
utanrikisráðherra. Er þess að vænta að ráðherrann
skýri sem fyrst opinberlega frá aðgerðum sínum á þessu
sviði, enda hefur það aldrei verið háttur forustumanna
Alþýðuflokksins að vinna afrek sín í kyrrþey.
Sgavarhifi jafn mikill og venja
hefur verið á þessum árstíma
Aílaleysið á vertíSinni ekki köldum sjó í
að kenna 1
Fiskleysið undanfarið stafar ekki af því aö sjórinn sé'
kaldari en venja er um þetta leyti árs.
. Eftir þriggja klukkutíma fund
Husseins konungs og 60 stjóm-
málamanna í höfuðborginni
Amman var tilkynnt, að mjmd-
uð hefði verið ný stjórn undir
Fulltrúar 19 Asíu- og Afríku-
rikja hjá SÞ sendu Hammar-
skjöld framkvæmdastjóra orð-
sendingu í gær um ástandið í
Alsír. Segja þeir, að franska
stjómin hafi virt að vettugi á-
lyktun Allsherjaþingsins um
að leita friðsamlegrar og lýð-
ræðislegrar lausnar á vanda-
málunum þar. Ástandið fari
versnandi og geti haft Iiinar
alvarlegustu afleiðingar. Telja
fuUtrúamir, að SÞ beri að láta
málið til sín taka.
Ifngðust selja
leyniskjöl
. í gær varð kunnugt í Stokk-
hólmi að tveir embættismenn,
annar úr þjónustu kjarnorku-
málastofnun ríkisins, hafa ver-
ið handteknir .og játað á sig til-
raun til njósna. Höfðu þeir
komizt yfir skjöl um kafbáta-
smíðar og hugðust selja þau
einhverju erlendu sendiráði en
voru ekki búnir að ná sam-
bandi við neinn kaupanda þeg-
ar þeir voru gripnir.
Ari Arnalds
látiim
forsæti dr. Hussein Khalidi,
fyrrverandi utanríkisráðherra.
Suleiman Nabulsi, fráfarandi
forsætisráðherra, ,á sæti í stjórn-
inni. Tileíni stjórnarkreppunnar
var að Hussein konungur vék
stjórn Nabulsi frá völdum.
Hussein konungur ávarpaði i
gær mannfjölda, sem safnazt
hafði saman i kringum konungs-
höllina. Hann kvaðst fús að
leggja niður konungdóm ef það
væri landinu fyrir beztu, en
hann hefði horfið frá því ráðí
vegna þess að af myndi hljótast
borgarastyrjöld, sem erfðafjand-
inn ísrael myndi einn græða á.
Fréttamenn segja að Hussein
hafi vikið Ali Abdul Nawar frá
yfirstjóm hersins í Jórdan. Bom-
ar eru tíl baka í Amman fregnir
um átök milli hersveita á bandi
konungs og annarra, sem veitt
hafi Nawar.
Egypzk blöð sögðu í gær, að
viðsjárnai 1 Jórdan stöíuðu af
tilráúnum Breta og Bandarikja-
manna til að seilast þar til á-
hrifa.
Aderiauer á í
vök að verjast
Árás Adenauers, forsætisráð-
herra Vestur-Þýzkala nds., á
kjarnorkufræðingana 18, sesn
varað hafa við hættunni af
því að búa vesturþýzka her-
inn kjarnorkuvopnum, hefur
mælzt illa fyrir meðal Vestur-
Þjóðverja. Hafa meira að segja
ýmsir flokksmenn Adenauers
gagnrýnt framkomu hans.
í gær bauð Adenauer nokkr-
um vísindamannanna að hitta
sig og aðra. ráðherra á morg-
un. Vísmdamennimir hafa. þeg-
ið boðið.
Praneoise Sagan
Saganer milli
heims og belju
Franska skáldkonan Frango-
ise Sagan slasaðist lífshættu-
lega í bílslysi í fyrradag fyrir
utan París. Var hún á ferð í
einum af f jórum sportbílum sín-
um og ók sjálf. Þrír farþegar
meiddust einnig.
Ungfrú Sagan varð fræg fyr-
ir metsölubókina Bonjour trist-
esse, sem hún skrifaði 18 ára
gömul og kom út fyrir þremur
árum, Síðan hefur hún skrifað
aðra sögu, sem einnig hefur
náð mikilli útbreiðslu. Sögur
hennar fjalla um ástir og lífs-
leiða ungra stúlkna.
Ægir fór nýlega í fyrstu
rannsóknarferð sína á árinu,
eins og frá var sagt þá. Hann
hefur fengið slæmt veður, en
farið um allan Faxaflóa og
nokkuð vestur í haf. Sævar-
hitinn á þessum slóðum var
mældur og revndist hann
vera eins og venja er til á
þessum tíma árs. Ýmsir höfðut
látið sér deíta í hug að afla-
leysið á vertíðinni kynni að
stafa af þvi að sjórinn væri
kaldari en undanfarin ár, effl
nú er ljóst að svo er ekki. Á-
stæðan hlýtur því að vera
önnur, hver svo sem hún er.
— Við erum ekki einir uml
aflaleysi á vertíðinni. Norð-
menn, sem höfðu reiknað mel
sterkum árgangi af þorski og
því góðri veiði á þessum vetrl,
hafa einnig illilega orðið fyrir
barðinu á aflaleysi.
ÆJgir varð var við nokkrar
síldartorfur í Jökuldjúpi.
Dr. Sigurður Þórarinsson var 12 þ.m. valinn félagi í
Konunglega vísindafélagið danska í Kaupmannahöfn.
Ari Arnalds, fyrrum sýslu-
maður i Norður-Múlasýslu og
bæjarfógeti á Seyðisfirði, lézt
hér í bænum í fyrradag 85 ára
að aldri.
Þessa merka manns verður
nánar getið í blaðinu síðar.
L
Páskafezð í Skákim
Bvalið verður í skála félags-
íns um páskana. Lagt af stað
frá Tjarnargötu 20 á miðviku-
ðag kl. 8 síðílegis. — Nánari
npplýángar í skrifstofunni.
Versfy kvik-
myndaleikar-
ar veraldar
Um það leyti sem Óskurum
er úthlutað í Hollywood fyrir
„beztu kvikmyndaafrek ársins“
í Bandaríkjunum, útnefnir The
Lampoon, skopblað stúdenta
við Harvardháskóla, „verstu
kvikmyndaleikara veraldar". 1
vor hlaut Gregory Peck titilinn
„versti leíkari veraldar'* fyrir
leik sinn i Mohy Diek. Jennifer
Jones var útnefnd „versta leik-
kona veraldar" fyrir hlutverk
sitt í The Man in the Grey
Flannel Suit og Elvis Presley
er „versti aukaleikari veraldar"
í myndinni Love Me Tender.
Dr. Sigurður Þórarinsson er
löngu landskuimur maður, en
þó skulu rifjuð hér upp ör-
fá atriði um hann. Hann varð
stúdent frá Akureyri 1931,
tók cand. phil.-próf í Kaup-
mannahöfn 1932 en fór síðan
til Stokkhólms og lagði stund
á jarðfræði, steina- og grasa-
og landafræði og lauk dokt-
orsprófi þar 1944. Sama haust
gerðist hann dósent í landa-
fræði í Stokkhólmi, en kom
síðan heim og gerðist kenn-
ari við Meniitaskólann í
Reykjavík 1945. Veturinn
1950—’51 og haustið 1953
gegndi hann prófessorsemb-
ætti í la.ndafræði við Stokk-
hólmsháskóla. Hann hefur
unnið að jarðfræðirannsókn-
um hér á landi óslitið frá
1945 og verið forstjóri land-
og jarðfræðideildar Náttúru-
gripasafnsins frá 1947. Hann
er félagi í Visindafélagi ís-
lendinga og Landfræðifélag-
inu breká i London.
it
Sigurður Þórarinsson
6 grœnlenzkra
báfa saknað
Saknað er sex opinna báta
frá Holsteinsborg í Grænlandi,
Vora nær tveir tugir Græn-
lendina á rostungsveiðum á
bátunum fyrir nokkrum döguns
þegar ofsaveður brast á. Leit
er hafin að bátunum.
VerMail í
FrákMandi
Verkalýðssamböndin í Frakk-
landi hafa boðað tveggja sólar-
hringa verkfall járnbrautar-
starfsmanna, sem á að hefjasii
á miðnætti í nótt. . j