Þjóðviljinn - 16.04.1957, Page 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. aprí! 1957
'íAr 1 dag er þriðjudagurinn 16.
apríi. 106. dagur ársins. —
Magnúsmessa (Eyjajarls) h.f.
—Tungl í hásuðri kl. 1.50.
Árdegísháflæði kl. 6.25 Síð-
degisháflæði ki. 18.41.
Þriðjudagur 16. apríl
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Snjógæs:n“.
18.30 Hús í smíðum; 5.: Einar B.
Pálsson verkfræðíngur tal-
ar um lóðina og undirbún-
ing hennar.
19.00 Þingfréttir.
19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum
(plötur)
20.30 Erindi: Pílatus landstjóri
(Séra Óskar J. Þorláksson)
20.55 Frá sjónarhóli tónlistar-
manna: Baldur Andréssori
kand. theol. talar um Franz
Liszt.
21.45 íslenzkt mál.
22.20 ,,Þriðjuclagsþátturínn‘'. .’
23.20 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 17. apríl.
12.50 Við vinnuna.
18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur
á grammófón fyrir unga
hlusteridur
18.30 Bridgeþáttur.
18.45 Óperulög.
20.30 Daglegt mál..
.20.35 .Erindi: Carlo Goldoni,
frægasti leikritahöfundur
ítala eftir Eggert Stefáns-
son sÖngvara - (Andrés
B.jörnssbn flytur).
21.00 ,,Brúðkaupsveizlan“ Sveinn
Ásgeirssón hagfræðingur
sér um þáttinn og lýsir
: verðlaunum
:22.25 Upplestur: Helgi Kristins-
son ies frumort kvæði.
22.30 Tónleikar (plötur): a)
Vinsæl iög ieikin á selló.
b) Jane Froman syngur
andieg lög.
'23.10 Dagskrárlok.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarliringinn. Læknavörð-
ur L. R. (fyrir vitjanir) er á
sania stað frá kl. 18—8. Sími
5030.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá ki. 1.30—3.30.
Holts apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjarapótek eru
opin daglega til kl. 8, nema á
laugardögum til kl. 4 og á sunnu-
dögum frá kl. 1—4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, hef-
ur sama opnunartíma. Sími
82006.
Lögreglan hefur síma 1166.
Slökkvistöðin hefur síma 1100.
Næturvarzla
J
Krossgátcm
1 samþykkt ð stía 7 k 8 vín-
andi 9 um..., :11 vesöl 12 ósam-
stæðir 14 tengiliður 15 frítt
Lóðrétt:
1 borg til forna 2 ekki fyrir 3
uil 4 lág 5 tyeir eins. 8 höfuð-
borg 9 vagg 10 skýla (þf) 12
óhijóð 13 f'æddi 14 ekki í röð.
austur um j land til Fáskrúðs-
fjarðar hinn 23. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Hornafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar á morgun. Farseðlar seldir
árdegis á burtfarardegi.
til Snæfellsnessháfna og Flat-
éýjar hinn. 23. þ.m. Tekið á
inóti flutningi á morgun. Far-
séðlar á burtfarardegi.
Sýningar
Baldur Edwins . sýnir um 50
myndir í Bogasalnum. Opið dag-
lega kl. 2—10.
Barbara Árnason sýnir í Regn-
boganum nýtízkuleg gólfteppi.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Millilaridaflug:
Dffi'Iliiandaflug-
h vélip Gullfaxi fer
til Parísar og
London kl. 7.00 í
dag. Væntanleg aftur til Réykja-
víkur á miðnætti í nótt. Flug-
vélin fer til Glasgow, Osló, Kaup-
mannahat'nar og Hamborgar Ijl.
9.00 í fvrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, Fiateyrar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Ríkisskip
Hekla kom til Reykjavíkúr í
gær, fer þaðan síðdégis á morg-
un vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið er á A-ustfjör.ðum á
suourleið. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurieið. Þyrill
kemur væntanlega til Akureyrar
í dag. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja. Straumey er á leið frá
Skagaströnd .til Reykjavíkur.
frá Kaúpmannáhöfri 12. þm ’til
Reykjavíkur, Fjallföss er í Lond-
on, fer þáðan til Hambórgar og
Reykjavikur. Goðafoss er í Néw
York. Gullfoss’ fer frá Reykja-
vík á morgun til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Hamborg 14. þm til Rostokk.
Reykjafoss er í Álaborg fer
þaðan til Kaupmannahafnar.
Tröliafoss, fór frá Reýkjavík 8.
þm áleiðis ti! New York. Tungu-
foss fer frá Ghent í dag íi'L Ant-
verpen, Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur.
Skellinaðran
ófondin
LOFTLEIÐIR
Saga er væntanleg kl. 7—8 ár-
degis í dag frá New York, flug-
vélin heldur áfram kl. 10 áleið-
is til Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Edda er væntanleg klv 7 til 8 ár-
degis á riiorgun frá New York,
flugvélin beldur á.fram kl, 9 á-
leiðis til Bergeri, Stáfáhgúrs'
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
Ilekla er væntí.nleg annað kvöld
frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Osló, flugvélin heldur áfram
eftir skamma viðdvöl til New
York.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ
í Iðnskólanum er opið frá 1—6
alla virka daga nema laugar-
daga.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Seyðisfirði 13.
þm áleíðis til Riga. Arnarfell
kemur í dag til Antverpen. Jök-
uliell er í Vestmannaeyjum. Dís-
aríell fer væntanlega í dag frá
Rigá' áleiðis tíl Austfjarðahafna.
íLitlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Borgar-
nesi; Hámraféll er væntanlegt
til Reýkjávikúr ú morgun frá
Batum, "Listá:fór ffá Stéttin 10.
þm áleiðis til Seyðisfjarðar. Pal-
ermo kemur væntanlega til
Réykjavikur í dag. Finnlith
lestar í Riga. Etíy Danieísen lest-
ar í Riga.
Eimskip
Brúarfoss kom til Reykjavíkur í
gær frá Rotterdam. Dettifoss fór
Svngiandi
Páskar
5
6
SINNUM FULLT HÚS virðist óneitan-
lega benda til þess, að fólk skemmti
sér vel á kabarettsýningu okkar.
En nú fer hver að verða síðastur að
njóta þessarar margumtöluðu skemmt-
unar, því að óyíst er, hvort unnt reyn-
ist að ; halda öllu .fleiiþ sýningar
; a41(þessu;r^mni.
'LÚLÚT-'ú.irf | I'::; ■'T rjflir ..
$ 'SÝNING er í kvöld (þríðjudag) kl. 23.15
í Austurbæjarbíói. — Aðgöngumiðasala
er hjá Eymundsson, Blaðsölunni, Lauga-
veg 30 og í Austurbæjarbíói.
Félag íslenzkra einsöngvara.
Mánudaginn 8. þ.m. var skelli-
nöðru, R-472, stolið á Baróns-
stíg og hefur hún ekki enn
komið í leitirnar. Rannsóknar-
lögreglan heitir á alla þá, er
einhverjar upplýsingar geta
gefið um stuldinn, að gefá sig
fram hið fyrsta. Hjólið er gi’átt
á lit af NSU gerð.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
Áskriftarsími
Birtings
5597
Gestaþraut
Dragið þrjá hringi í þessa mynd,
þannig að allar stjörnurnar séu
aðskildar.
Lausn á síðustu þraut:
er í Reykjavíkurapóteki. Sími
1760. ...
Reykjavík — Haínar-
íjörður
Svart; Hafnarfjörðnr
ABCDEFGH
Hvitt: Keykjavfik
26....... c7xd6
„Þá gerigum Við nær, ög ég
kaliaði 'tií ínannanna hvort
þeir væru að fá fisk, en eng-
inn svaraði mér. Ef til vill
hafa þeir ekki skilið mig, ég
tala ekki svo vel frönsku . .“
„Já, já“, sagði Iögreglustjórinn
hálf óþolinmóður, ‘‘sáuð þið
nokkurn fiskibát“? „Já,“ sagði
Hanna, „annars var ekki gott
að greina neitt, það var svo
dimmt. V-ið ætluðiun að ganga
til mannanna tveggja. Þá var
það, að við komum auga á
stóran brúnari pakka, sem lá
á jörðinni. Rikka lýsti á hann
með vasaljósinu. Umbúðimar
höfðu rlfnað og við sáum að
í pakkaiunn voru stórir rifflavv