Þjóðviljinn - 16.04.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.04.1957, Qupperneq 3
Þriðjudagur 16. apríi 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (X. ág. til 27. des., en í júni 1955 voru gerðir fyrstu heildar- samningar við samtök vinnu- veitenda og gilda þeir til 1. júni n.k. Láfeyrissjóður. 1 beinu sambandi við kjara- baráttuna var stofnaður Líf- eyrissjóður Verkfræðingafélags íslands árið 1954. Sjóðsfélagar eru nú um 150. Eignir sjóðsins eru um 3 millj. kr. og er sjóðn- um varið til byggingalána fyr- ir félagsmenn. Verkfræðingatal. Starfsemi félagsins hefur vaxið jöfnum höndum við fjölg- un félagsmanna og tilkomu fjölþættari vei’kefna. Á árinu 1953 réði félagið Hinrik Guð- Núvemndi stjórn og framkvœmdastjóri VFÍ. Sitjandi frá vinstri: Sveinn S. Einars- son, jormaður og Hinrik Guðmundsson, fnmkvæmdastjóri. Standandi frá vinstri: Magnús Reynir Jónsson, gjaidkeri, Björn Sveinbjörnsson, ritari Hannes B. Krist- , insson, meðstjórnandi, Snœbjörn Jónasson, varaformaðu,r. Verkfræðingafélag Islands 45 ára Aðalhvstamenn að stofnun íélagsins voru þeir Þorvaldur Krabbe og Jón Þorláksson. Af stofnendum félagsins eru nú aðeíha 3 á lífi, þeir Geir G. Zoega iyrrv. vegamálastjóri, M. E. Jessen. fyrrv. vélskóla- stjóri og Paui Smíth forstjóri. 1 hópi stofnenda félagsins eru margir landskunnir menn er mjög hafa komið við sögu verklegra framkvæmda á hinu fyrsta athafna- og framfara- timabili landsmanna. Stofnend- umir voru þessir: Ásgeir Torfason efnaverkfræðingur, Benedikt Jónasson bæjarverk- íræðingur, Olav Forberg lands- símastjóri, M.E. Jessen, vél- fræðikennari, Jón ísleifsson bygglngaverkfræðingur, Jón Þor'í áksson Jandsverkfræðingur, Thoivald Krabbe, landsverk- fræðingiir, Rögnvaldur Ólafs- son byggingameistari, Paul Smith simaverkfræðingur, Sig- urður Thoroddsen adjunkt, Knud Zimsen byggingaverk- fræoingur, Geir G. Zoega bygg- ingaverkfræðingur og Þórarimi Kristjánsson byggingavek- fræoingnr. — Verkfræðingafé- fræðingafélags íslands eru 7% búsettir erlendis og vitað er um alistóran hóp verkfræðinga sem ekki hefur komið heim til landsins að Ioknu námi. Um helmiþgur íslenzkra vérkfræðinga þefur lokið námi við tækniháskólann í Kaup- mannahöfn, hinir í öðrum Vest- ur-Evrópulöndúm og Banda- ríkjunum. Sjö luku bygginga- verkfræðiprófi hér heima á stríðsárunum. Deildir timan félagsins. Innan félagsins starfa sér- fræði- og hagsmunadeildir, svo og stofnanir er gegna ákveðnu hlutverki. Þessar eru helztar: Byggingaverkfræðmgad., raf- magnsverkfræðingadeild, véla- verkfræðingadeild, Stéttarfé- lag verkfræðinga, Lífeyrissjóð- ur Verkfræðingafélags íslands, Tímarit Verkfræðingafélags ís- lands, gerðardómur Verkfræð- ingafélags Islands og gjald- skrárnefnd. Markuiið félagsins hefur frá öndverðu verið: að efla verk- lega og visindalega þekkingu félagsmanna, að auka gagn- um helztu framkvæmdum á Is- landi; virkjunum, hafnar, vega- og brúargerðum, verk- mundsson verkfræðing fram- kvæmdastjóra félagsins til a9 ennast starfsemi þess ogg deilda þess. Aðsetur þess etS nú á Skólavörðustíg 3 A. Á sl. vetri kom út Verfc- fræðingatal. Hefur það inni að halda æviágrip verkfræðinga át íslandi frá öndverðu, en aulí þess ritgerð eftir Steingríml Jónsson rafmagnsstjóra. Þeic verkfræðingarnir dr. Jón E.. Vestdal og Stefán Bjarnasont sáu um útgáfu verkfræðiuga- talsins. Eitt heizta áhugamál félags- manna nú er að koma upp húsf fyrir félagsstarfsemina, og er. það mál nú í undirbúningi. Félagið minnist afmælisina með hófi i Sjálfstæðishúsinu n« k. miðvikudag. Seytjánda norræna skólamótið 1 Seytjánda Norræna skólamótið verður haldið í Helsing-’1 fors dagana 6.—8. ágúst í sumar, og taka þátt í þvi kkennarar og skólamenn frá öllum Norðurlöndum. nýjungar í skólamálum („Skol- Gautaborg, og voru þá þátt*< ans förnyelse i teori och prakt- takendur 842, en nú skipta þeítr ik“). Fluttir verða 5 aðalfyrir- lestrar, en auk þess aðrir styttri og yfirlitserindi. 1 sambandi við skólamótið verður sýning varðandi þróun skólamála í Finnlandi. Norræn skólamót hafa verið haldin öðru hverju — oftast á 5 ára fresti — síðan 1870, en smiðjubyggingum o.fl. Er það þá var fyrsta mótið haldið í lagið hðfur kjörið 4 heiðursfé-1 kVæm kynni þeirra, að stuðla laga og eru þeir allir úr hópi fyrrnefndra, þeir Sigurður Thoroddsen fyrrv. landsverkfr., Thoivald Krabbe fyrrv. vita- málastjóri, Knud Zimsen fyrrv. borgarstjóri og Geir G. Zogea íyrrv, vegamálastjóri. Meira en 7% íslenzkra verlc- Irtt'reinga starfa erlendis. Fyrstu árin fjölgaði verk- fræðingum mjög hægt, en síð- ustu árin hefur aukningin í fé- laginu verið um 10% á ári. Ár- ið 3930 voru félagsmenn 41 að tölu og 1946 voru þeir 109 og hefur fjölgað um meira en hekning síðan, því nú eru þeir 248 talsins, og skiptast þannig eftir starfsgreinum: Bygginga- ver'kfræðingar 86, efnaverk- fræðingar og efnafræðingar 44, rafmagnsverkfræðingar 45, véla- og skipaverkfræðingar 45, ýmsar verkfræði- og sérfræði- jgreínar 17 og húsameistarar 11. að tækniþróun í landinu, að auka álit verklegrar og vís- indalegrar menntunar, að auka þekkingu og skilning á starfi verkfræðinga og að gæta hags- muna stéttarinnar í hvívetna. - Fundi heldur félagið mánað- arlega á tímabilinu 1. okt. til 30. apríl. Umræðuefni eru tæknileg viðfangsefni og vandamál og meiriháttar fram- kvæmdir á hverjum tima hér- lendis. TímariHð. Fyrsfu árin gaf félagið út árbók um tæknileg efni, en síð- an Tímarit Verkfræðingafélags Islands, er flytur greinar um verkfræðileg efm. Þar eru birtar nákvæmar lýsingar á öll- þvi merkilegt heimildarrit. Þar birtast og vísindalegar athug- anir íslendinga á sviði verk- fræði, stærðfræði, eðlisfræði, ofnafræði og jarðfræði. — Tímaritið er sent til 40 verk- fræðingafélaga og vísindastofn- ana á Norðurlöndum, í brezka samveldinu, Þýzkalandi, Frakk- landi, Rússlandi og Bandarikj- iiniun. Gerðardómurinn. Gerðardómur hefur starfað frá 1915 og er verkefni hans að kveða upp úrskurð um á- greining manna í tekniskum málum. Tveir dómenda eni verkfræðingar en forseti er lögfræðingur. Próf. Einar Arn- órsson var lengst dómsforseti, en nú próf. Ólafur Lárusson. Almenningur getur leitað til dóms þessa t.d. í sambandi við húsbyggingar og aðrar verk legar framkvæmdir. Gjaldskrá. Gjaldskrámefnd er skipuð 8 mönnum, tveim úr hverri aðal- grein verkfræðinnar, en for- maður félagsins er oddamaður. Klutverk hennar er að skera úr um ágreining er rísa kann um það hvernig skilja beri á- kvæði gjaldskrár félagsins. Stéttarfélag verkfræðinga. Verkfræðingafélag Islands lét launakjör verkfræðinga fyrst til sín taka á árinu 1953 og í ársbyrjun 1954 var Stétt- arfélag verkfræðinga stofnað. Elr það deild í Verkfræðingafé- lagi Islands. Verkfræðingar í opinberri þjónustu sögðu upp störfum sinum á fyrri hluta árs 1954, og hófst þá kjara- deila. Vinnuveitendur sömdu einn af öðrum á tímabilinu 23. Aðal viðfangsefnimótsins verð- þúsundum. Eins og að líkum lætur, en* fyrst og fremst til umræðu áí mótum þessum ýmis uppeldis- og skólamál, sem em ofarleg* á baugi hverju sinni. Væntanlegir þátttakendur f mótinu skulu tilkynna um þaðí fyrir 20. maí n.k. til fræðslu- málaskrifstofunnar, en þar en» gefnar allar frekari upplýsing- ur: • Fræðilegar og raunhæfar ar. NU ER VOR hjá Guðrúnu VOR kápur VOR dragtir VOR kjólar Fallega klædd kona er ávallt ánægð. ★ Rauðarárstíq V0IR Aí félagsmönnum Verk-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.