Þjóðviljinn - 16.04.1957, Síða 6
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. apríl 1957
IIIÓÐinUfNN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslalistaflokkunnn
Betri og öruggari framtíð
Frumvarp ríkisstjórnarinnar
; um : húsnæðismálastofnun,
foýggingai’sjóð ríkisins, sparn-
j að til íbúðabvgginga og breyt-
£ngu á lögunum um verka-
mannabústaði hefur að von-
sam vakið óskipta athygli al-
toennings. Það er áreiðanlega
liangt síðan að fram hefur
fcomið á Alþingi mál sem jafn
mikið er um rætt og vonir
Smargra við íengdar. Almenn-
irigi er Ijóst að núverandi
ríkisstjórn hefur vakandi vilja
tíl að greiða úr vandræðum
f jöldans sem ginntur var af
ífyrrverandi ríkisstjórn út í
' foyggingarstarfsemi sem eng-
f ínn fjárhagslegur grundvöll-
í or var fyrir. En rikisstjórnin
! tætur ekki við það sitja að
! æfla fjár til að greiða fyrir
í fcyggingu þeirra mörgu íbúða
í sem í gangi eru en stöðvaðar
f "reg:ia brigðmæla íhalds-
í tetjórnarinnar. Fyrir þeim
f fcætti vandamálsins er allvel
i séð j>ótt þörf hefði verið á
í <?.nn stærra átaki nú þegar
! vegna þess hvernig aðkoman
í er eftir svik og óstjóm í-
f lialdsins í húsnæðismálunum.
f En stærsta atriðið er af hve
f ímiklum myndarskap og fram-
! teýni er búið að byggingamál-
f Jiinum í framtíðinni með stofn-
f i'in Byggingarsjóðs ríkisins og
f teparnaðarframlögum ungu
í feynslóðarinnar.
f ¥»að er ekki sízt ástæða fyrir
i . unga fólkið að gefa gaum
! táð hvernig tekið er nú á því
f Tandamáli sem erfiðast hef-
í vr reynzt flestum ungum ís-
í lendingum sem stofnað hafa
! foeimili hvort heldur hefur
f verið í sveit eða kaupstað.
f Hversu margir eru þeir ekki
f sem staðið hafa í þeim spor-
f oa að þurfa að byrja heimil-
! ísmyndun með tvær hendur
I tómar og hafa ekki einu sinni
' áít kost á neinni fjárhags-
I fegri aðstoð til að koma undir
Ísig fótunum í þvi efni. Hús-
Bæðisskorturinn hefur verið
telíkur, a.m.k. hér sunnan-
:and3, að fjöldi ungs fólks
!j hefur ekki átt um nema tvo
i: Í'osti að velja. í fyrsta la.gi
!í?ð vera svo og svo lengi upp
s nánustu vandamenn komið
með húsnæði, kannski í húsa-
feynnum sem voru of þröng
I fyrir og því illa á bætandi. I
1 oðru lagi að reyna að taka
! í-búð á leigu væri hún á annað
f liorð fáanleg og sætta sig þá
! wið að sæta afarkostum leigu-
1 itikurs og hárrar fyrirfam-
’ greiðslu sem krafizt er í
tekjóli húsnæðiseklunnar, Hef-
ar sú leiðin í flestum tilfell-
om þýtt að ungu hjónin hafa
orðið að neita sér -um allt
. r.ema brýnustu nauðsynjar
í ift.il þess að geta staðið straum
' !5.f hiísaleigunni og staðið þó
í íiippi jafn slypp eftir sem áður
! fcrátt fyrir að hafa lagt hart
f a5 sér,
r • • ■
f Qú leíð sem valin er í hinni
nýju húsnæðislöggjöf, sem
I ríkisstjórnin hefur lagt fyrir
' Alþingi, er að ætla unga. fólk-
inu mjög snemma að fara að
í Seggja grundvöll að myndun
! framtíðarheimilisins. í stað
l jþess að fljóta sofandi að
J ieigðarósi vandræða og hús-
næðisskorts er unga fólkinu
ætlað að leggja til hliðar 6%
af launum sínum þegar frá 16
ára aldri, sem það fær síðan
endurgreidd með fullum vöxt-
um og visitöluuppbót þegar
það hefur náð 25 ára aldri
eða við giftingu og heimilis-
stofnun. Með þessum spam-
aði tekur unga fólkið á sig
nokkra skyldu, fómar nokkm
af þægindum augnabliksins
fyrir ömggari framtíð. En
þeir sem tekið hafa á sig
þessa skyldu, vegna nauð-
synjar þjóðarinnar á auknu
fjármagni til íbúðabygginga
og til þess að tryggja sína
eigin framtíð, þeir öðlast
einnig viss réttindi og aðstoð
af hálfu samfélagsins til þess
að leysa húsnæðismál sín.
Eigendur spamaðarframlag-
anna skulu að öðru jöfnu
sitja fyrir um lán til íbúðar-
bygginga frá Byggingarsjóði
ríkisins og húsnæðismála-
stjóm og mega þau lán vera
allt að 25% hærri en almennt
gerist. Þessi forgangsréttur er
þó bundinn því skilyrði að
spaiúfjársöfnun hlutaðeiganda
nemi 25 þúsund krónum.
Ohjákvæmilegt þótti að und-
anþiggja þessari sparnað-
arskyldu gift fólk sem stofnað
hefur heimili þótt það sé á
hinu tilskilda aldursskeiði, 16
—25 ára. Sama máli gegnir
um skólafólk sem stundar nám
i skóla sex mánuði eða lengur
á ári hverju, svo og iðnnema
á iðnnámstíma og þá sem hafa
börn eða aðra skylduómaga á
framfæri, með þeim takmörk-
unum þó að skattskyldar tekj-
ur þeirra fari ekki yfir 30 þús.
kr. Þá er sveitastjómum heim-
ilt að veita þeim tímabundna
undanþágu frá spamaðar-
skyldu sem verða fyrir veik-
indum, slysum eða eiga af
öðmm ástæðum erfitt með
framfærslu. Má áfrýja ákvörð-
un sveitastjórnar um þetta til
félagsmálaráðherra.
Athugun sem gerð hefur ver-
ið á hverju sparnaðar-
framlög unga fólksins geti
numið hefur léitt 'í Ijós að
gera megi ráð fyrir að með
þessum hætti fái Byggingar-
sjóður ríkisins árlega um 15
millj. kr. tekjur og að sjóðs-
eign þessarar innlánsdeildar
nemi í árslok 1966 um 100
millj. kr. Er þó gert ráð fyrir
að greitt sé út árlega um 15%
af innlögðu fé auk banka-
vaxta
Ij'r af þessu ljóst að spari-
J fjárdeild Byggingarsjóðs
ríkisins á, eins og raunar
sjóðurinn sjálfur, að geta orð-
ið öflug lánsfjárstofnun á til-
tölulega skömmum tíma. Á
þessu er líka mikil nauðsyn.
Sparnaðarframlögin hafa því
hlutverki að gegna að auð-
velda unga fólkinu að stofna
heimili og byggja yfir sig. Það
er verið að leggja grandvöll
að betri og öraggari framtíð
en nokkur önnur æskukynslóð
Islands hefur átt við að búa.
Þetta skilur ekki aðeins eldra
fólkið sem þekkir húsnæðis-
erfiðleikana af eigin raun og
kann jafnframt að meta upp-
eldisgildi þessarar nýju til-
GiÆSzuer úwai
ú£pð m> úum mr/
atvörubúðir
PÁSKAEGG
PÁSKAEGG
Géysimikið úrval frá FREYJU, VÍKING og NÓA
Kaupiö páskaeggin á meðan úrvaliö er ennþá
mikið.
Félagsmeim KRON:
Kaupið allt til hátíðarinnar
í eigin búðum — líka páskaegj;
®------------------------------—
raunar, Æskan sjálf fagnar
einnig og ekki síður því
trausti á skilningi hennar og
manndómi sem ráðstafanir
vinstri stjómarinnar bera vott
um, og metur að verðleikum
þá fyrirgreiðslu og aðstoð sem
þjóðfélaginu er ætlað að láta í
té til þess að gera ungu fólki
kleift að stofna heimili og
eignast íbúð með viðráðanleg-
um hætti.
HÖFUM FLUTT
skrifstofur vorar að Vesturgötu 20,
1. ihæð — gengið inn frá Norðurstíg,
VERZLANASAMBANDIÐ h.f.
Sími 82625