Þjóðviljinn - 16.04.1957, Síða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1957, Síða 9
Þriðjudagur 16. april 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Velheppnaðar sýningar skólafólks í Reykja- vsk í tilefni 100 óra afmœlis skólaíþrótta Hassloch-heimsóknin: Fram vann hraðkeppnina en Þjéðverjarnir töpnðu öllum leikjum sínum MJm 800 manns tóku þátt í sýningunmm ÍR — Hassloch 12:11 Valur — Fram 10:10 Valur — Hasslocli 15: 7 Fram — ÍR 15:10 ÍR — Valur 17: 8 Fram — Hassloch 9: 6 Það verður ekki annað sagt, en að það hafi komið nokkuð á óvart, að Fram skyldi vinna hraðkeppnimótið. Sennil. munu Hassloch og ÍR hafa verið talin líklegustu sigurvegaí’ar. Þegar ÍR sigraði Hassloch á sunnudagsmorguninn, munu víst flestir hafa talið vist að ÍR yrðu öruggur sigurvegari. Valur og Fram léku um morg- uninn, urðu jafnir 10:10, mun fáa hafa órað fyrir því að þetta eina stig sem Fram fékk í leiknum gerði út um mótið. Það kom ekki lítið á óvart, að Valur skyldi sigra Hassloch með miklum yfirburðum, 8 marka mun. Með þessum sigri Vals voru gestirnir örugglega út úr öllum möguleikum í loka- átökum móts þessa. Valsmenn náðu mjög góðum leik að þessu sinni og hafa ekki leikið betur í vetur. Hassloch var ekki með sterkasta lið sitt í kvöldleikj- unum. Þjálfarinn lék með þeim en hann er nokkuð við aldur og í feitara lagi og skaut hann í tíma og ótíma. Sjá mátti þó að hann hefur verið snjall hand knattleiksmaður á sínum tíma. Valur hafði fengið að láni Helga Jónsson frá Aftureldingu og féll hann með miklum ágæt- um inn í lið þeirra Valsmanna. Það næsta óvænta í mótinu var það að Fram sigrar ÍR með Á laugardaginn var hófust Siinar opinberu sýningar skól- Bnna í sambandi við 100 ára afmæli skólaíþrótta á íslandi, en íþróttakennarar hafa undir- ibúið þær. Fóru sýningarnar fram í húsi IBR, Hálogalandi. ‘Áður en sjálfar sýningarnar byrjuðu, lék drengjasveit á blásturshljóðfæri ættjarðarlög undir stjórn Paul Pampichler, og fyllti salinn með ljúfum tónum, en það setti þegar há- tíðasvip á þessar ágætu hátíða- eýningar. Húsið var fuilskipað áhorf- endum og voru þar á meðal menntamálaráðherra og frú, borgarstjórinn í Reykjavík, for- seti ÍSÍ og íþróttafulltrúi rík- isins. Formaður undirbúnings- nefndar, Karl Guðmundsson, fluttí stutt ávarp og bauð gesti velkomna til sýninga þessara. Gat hann þess að alls tækju um 30 flokkar þátt í þessum f jórum sýningum og að saman- lögð íala þeirra sem tækju þátt I sýningunum væri um 800 manns. Myndu það vera fjöl- mennustu sýningar sem hér hafa farið fram. Sagði Karl að lögð hefði vei’ið mengináherzla á að fram kæmi sú vinna, sem lögð er í líkamsræktina í skól- unum, og hvernig hún er fram- kvæmd. Aðalsetningarræðuna flutti Gunna.r Thoroddsen borgarstj. Þakkaði hann íþróttakennurum, lifs og liðnum, fyrir allt það starf sem þeir hafa lagt til líkameræktar íslenzkrar æsku. Hann gat þess að við hlið þeirra. hefðu staðið og stæðu dugmíklir áhugamenn en það væru forustumenn íþróttahreyf- ingarinnar, íþróttafélögin. Þess- ir aðilar hefðu unnið saman hvor á sínu sviði, en héldust þó í hendur. Við eigum alltof fá íþróttahús, sagði borgarstjór- inn, og við verðum sannarlega að herða sprettinn við. að smíða fleirí hús. Margþrey ti legar sýnimgar: Síðan hófust sýningarnar, og fyrsti flokkurinn sem kom voru 12 ára stúlkur úr Mela- skólanum, undir stjórn Selmu Kristiansen. Notaði hún litla knetti í sambandi við stað- æfingar og gáfu þessir litlu knettir æfingunum aukið líf og samsettari hreyfingar, og vandasamari. Þær lásu sig á- fram hangandi neðan í slá, fóru handahlaup um gólfið, gengu jafnvægisgang á slá og byggðu „spilaborg“ úr sjálfum sér. Margbreytilegt, og stúlk- urnar urðu oft að taka á í þessum æfingum, Drengirnir hans Jóns Erlendssonar, sem eru aðeins 11 ára og sýndu stökk, voru ekki slakir og hafa náð furðu góðum árangri. Þegar stúlkurnar hennar Guðránar Erlu komu inn í sal- inn vakti göngulag þeirra at- hygli. Þetta frumatriði í msn og framkomu fólks er mjög þýðingarmikið. Á þetta hefur hún sýnilega lagt áherzlu. Flokkurinn í heild og það sem þær sýndu bar vott um að þær hafa góða undirstöðuæfingu. Stúlkurnar voru úr Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Sama er að segja um pilta þá sem sýndu undir stjórn Vignis Andrésson- ar. Þeir voru vel þjálfaðir og hafa náð furðu langt. Það er auðséð að Vignir leggur mikla Körfuknattleiksmótið hélt á- fram sl. þriðjudagskvöld og var háður einn leikur í meist- araflokki karla. Attust þar við íslandsmeistararnir, Í.K.F. og Gosi og skildu liðin jöfn 32:32. Leikurinn var geysispennandi og jafn alltfrá upphafi og úr- slitin réttlát. Hvorugt liðið náði sérlega góðum leik. Þetta var taugatrekkjandi seiglingur allt í ; gegn. Liðsmenn voru mjög jafnir og tekur ekki að telja neinn sérstakan. S. 1. miðvikudagskvöld voru háðir 4 leikir í karlaflokkum. II. fl. Ármann: Gosi 21:16. Ár- mann vann verðskuldaðan sig- ur. Þeir léku létt og vel sam- an og áttu góðar skyttur. Sam- leikurinn hjá Gosum var held- ur fumkenndur framanaf, en VELUNNARI skrifar: - „Ósmekkleg grein birtist Bæjarpósinum laugard. 6. 4. þar sem rætt er um Leikfél. Rvíkur og sýningar þess á tveim leikritum, „Browning- þýðingur.ni“ og „Hæ þarna úti.“ Leikfélag Rvíkur er alls góðs maklegt, jafnvel þess að dagblöðin birti greinar, sem hvetja almenning til að sjá sýningar, sem það hefur upp á að bjóða. — En furðu ó- smekklegt er, að allt að því deila á almenning þótt léleg aðsókn sýni, að eitthvert eitt verk falh ekki í geð viðskipta- vina L.R. Eða hafa bæjarbú- ar sýnt L.R. slikt tómlæti á undanförnum árum, að það sé réttlætanlegt að senda fólki tóninn ef eitt verkefni þessa féiags hlýtur ekki lýð- hylli? Eg held hið gagnstæða. Reykvikingar og aðrir hafa fjölmennt í Iðnó um áraraðir, og þykir mér ólíklegt, að L.R. standi það völtum fótum, að áherzlu á það að fá samræmi í líkamann og þann kraft sem hægt er. Hann krefst mikillar vinnu og hann uppsker líka ár- angur, eða það mætti eins orða það svo, að piltarnir skeri upp mikinn og góðan ávöxt elju sinnar. Á laugardagseftirmiðdag héldu sýningarnar áfram, og eins voru tvær sýningar á i sunnudag. Lokasýningin var svo í Þjóðleikliúsinu í gærkvöld og verður þessara sýninga get- ið nánar síðar. er á leið komst ró yfir þá og sýndu þeir þá, að þeir voru nokkurs megnugir og mjókk- uðu mjög bilið. III. fl. I.R.-A :1.R.-B 35:7 A- liðið hafði mikla yfirburði og í því margt liðlegra leikmanna. Meistaraflokkur ÍR:KR 68:34. Þetta var mjög spennandi, hraður og fjörugur leikur þ.e. a.s. hálfleikur og nánar tiltek- ið sá fyrri. 1 hléi stóðu leikar 29:24 fyrir ÍR, en seinni hálf- leik unnu þeir 39:10. iR-ingar byrjuðu með hröðum, fallegum samleik og góðum skotum svo og KR-ingar. Munurinn var að- eins sá að iR-ingar héldu þessu framferði allan leikinn en KR- ingar gáfust lireinlega upp í seinni hálfleik. Af ÍR-ingum Framhald á 10. síðu eitt misheppnað verkefni í verði þvi að f jörtjóni. Hvað viðkemui sársauka og vonbrigðum leikstjóra og starfsfólks, þá held ég að því ágæta fólki sé lítill greiði ger með að láta líta svo út sem þetta sé allt að því fyrsta mótlæti þess í lífsins skóla. Slík píslaivættistilraun á ábyggilega ekki við það á- gæta listafólk, sem vafalaust hefur áður kynnzt bæði mót- og meðlæti á sinni listabraut. Greinarhöfundur hneyklast á bæjarbúum fyrir ágætan smekk þeirra á grín- og gam- anleikjum. Þetta er óþarfi sem missir* marks. Mörgu gamni fylgir nokkur alvara, og slíkir leikir túlka oft efni, sem mörgum getur orðið jafn- gott vegarnesti og þungir harmleikir. Gamanleikur lýsir þó oftast hinu létta og spaugi lega og hefur oft góðan endi, sem vekur hlátur í hjarta, á meðan hannleikur sýnir hið gagnstæða, sorg, vonbrigði og þjáningu með slæmum endi, sem vekur hryggð í hjarta. Gamanleikur verður því eðli- lega vinsælli hér á landi, því hver vill ekki heldur fá að hþæja á drungalegu skamm- degiskveld*, en þyngja enn skapið við raunalegan harm- leik? Sem betur fer velur ai- menningur skemmtanir sinar eftir smekk, og væri því ekki til of mikils mælzt, þótt L.R. sýndi viðskiptavinum sínum og velunnurum þá sjálfsögðu virðingu, að taka til meðferð- ar þau verkefni, sem þeim lík- ar, en láti ekki stundarvon- brigði með eitt misheppnað stykki verða tilefni til ádeilu á almenning, sem félagið á velgengni sína fyrst og fremst að þakka.“ — Velunn- ari. ÞAÐ KEMUR póstinum sízt á óvart þótt ýmsum þyki greinar hans ósmekklegar á stundum. En í sambandi við bréf Velunnara vill hann taka fram eftirfarandi: Umrædd grein i Bæiarpóstinum var alls ekki skrifuð að tilhlutan forráðamanna Leikfélags R- vík, eða á neinn hátt á þeirra vegum, heldur frá eigin brjósti og af eigin hvötmn. Það er því í alla staði ómak- legt að ásaka L.R. á nokkum miklum yfirburðum eða 15:10, og hafði Fram yfirhöndina svo að segja allan tímann og á síðustu 6 mín. skoruðu þeir fjögur í röð án þess að iR kæmist að. Vörn iR var mjög opin og leikur þeirra meira og minna í molum. Virtist sem þeir væru eftir sig síðan um morguninn eða þá að þeir væru of sigurvissir eftir sigurinn yf- ir Hassloch um morguninn. -Næsti leikur er milli Vals og ÍR og varð IR nú að leika tvó j£iki ’ í röð, Að vísu fór fram þriðjaflokksleikur til þess að gefa þeim svolitla hvild. Kepptu lið IR og KR og vann KR með 9:1. Nú var beðið með eftirvæntingu eftir því hvernig ÍR tækist upp móti Val sem rétt áður hafði leikið bezta leik sinn í langan tíma. Bæði liðin voru óþekkjanleg frá fyrri leik. ÍR tók nú upp þá leikaðferð sem maður hefur átt að venjast af þeim með hraða og öryggi í skotum og nú lokuðu þeir vörninni. Hinsvegar var allur kraftur og sá hraði og mark- sækni, sem einkenndi fyrri leik Vals, horfinn. Að vísu voru líka horfnir úr liðinu bæði Helgi og eins Sólmundur úr markinu og getur vel verið að hinir ungu Valsmenn hafi tap- að trúnni við það líka. Má segja að þeir iR-ingar hafi leikið sér að þeim eftir því sem þeim sýndist. Síðasti leikurinn var milli Fram og Hassloeh og úrslit lians ultu á því hvort sigraði Framhald á 10. siðu hátt fyrir efni og anda um- rædds greinarkorns. Þá get ég ekki fallizt á, að ég hafi „hneykslazt á bæjarbúum fyrir ágætan smekk þeirra á grín- og gamanleikjum" í um- ræddri grein. Þar segir svo: „Því verður heldur ekki trú- að, að óreyndu, að bæjarbú- ar láti ásannast að ekki þýði að bjóða þeim upp á aðra leiklist en grínleiki, sem þeir geti hlegið að.“ Hér er ekkert sagt um það, hvort smekkur bæjarbúa á grínleik- rit sé ágætur eða lélegui’, og engin hneykslun látin í ljós; en áreiðanlega veit bréfritari eins vel og ég, að smekkur fólks; jafnveí á gamanleiki, er ærið misjafn. Um fátt er jafnendlaust hægt að deila og smekk fólks á hvað sem vera skal; t.d. í bókkmenntum og listum. Sögur Guðrúnar frá Lundi falla betur x smekk sumra lesenda en sögur Kilj- ans; unnendur glæpaiita finnst Birtingur leiðinlegt rit, og aðstandendur Birtings hafa þráfaldlega lineykslast á glæparitaútgáfustarfsem- inni o.s.frv. o.s.frv. Og þótt almenningur velji skemmtanir eftir smekk sínurn, þá er smekkuri'nn, lélegur eða góð- ur, að talsverðu leyti til orð- inn fyrir utanaðkomandi ér hrif, J Körfuknattleiksmótið íólks ærið misjaín — gamanleikir og harmleikir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.