Þjóðviljinn - 16.04.1957, Side 10

Þjóðviljinn - 16.04.1957, Side 10
“ tö)‘ — ÞJÓÐVniTOíN — Þriðjudagur 16. apríl 195T I . ;• - . ’ .. ' ’v; . ■.■••• ■. •• i : KIRKJUKÓRASAMBAND ISLANDS * ■ i ■ St. Ólafs kóriim - i | frá Northfield Minnesota syngur í Reykjavík: i 1 DÓMKIRKJUNNI laugardaginn 20. apríl kl. 4 síðd. I Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzlun S. Eymundssonar I 1 ÞJÓÐLEIKHtJSINU á annan í páskum, 22. apríl kl. « 1.30 og 3.45 síðdegis. • Aðgöngumiðar seldir í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins Sala aðgöngumiða er hafin. ■ i ■ Sérhver húsmóðir veit að kökurnar verða því aðeins : ■ ■ ! góðar og fallegar, að hún noti í þær beztu fáanlegu hrá- ■ s ■ ■ efnin. Sérfræðingar í kökugerð eru sammála um það, að : ■ ! eitt veigamesta atriðið sé, að nota ætíð góða tegund af : : lyftidufti og viðhafa nákvæmni við blöndun þess. Royal | i lyftiduft er framleitt úr beztu fáanlegu hráefnum og j veitir fullkominn árangur við hverskonar bakstur. i Notið ftoyal í páskabaksturinn I í n : Körfulcnaitleikuf Framhald af 9. síðu. í mótinu lR eða Fram, þvi ef Hassloch ynni mundi ÍR vinna mótið, en annars Fram. Bæði liðin léku mjög öruggt eins og sjá má af því hvað fá mörk eru sett, og fyrri hálfleikur endaði með aðeins 2:4 fyrir Fram. Það sem eftir var leiks- ins var alltaf 2-3 marka munur. Fram hafði styrkt lið sitt með Heins Steinmann úr KR. Þessi sigur Fram sannar að lið þeirra er í stöðugri framför. Hinir yngri menn eru að fá meiri og meiri reynslu, og með Hilmar sem öruggt jafnvægi, roskinn og reyndan, og Karl í sókninni með hraða sinn og ólgandi fjör, getur liðið náð góðum árangri. Hassloch lék lakar en þeir hafa gert á leikjunum undan- farið, enda ekki ólíklegt að þeir séu farnir að þreytast eft- ir að hafa leikið sex leiki á sex dögum! Fram fékk 5 stig, ÍR 4 stig, Valur 3 stig og Hassloch 0 stig. Málverkasýning Baldurs Edwins í Þjóðmlnjasafnittu. — Opin daglega, alla bæna- og páskadagana kl. 2 til Í0. frá mjólkureftirliti ríkisins Hassloch-mótið Framhald af 9. síðu. voru enn sem fyrr beztir Helgi J. (29 st.!), Helgi Jóh. (17 st.) og Ingi Þór (10 st.). Af KR-ingum bar Grettir af (20 st.) og var sá eini sem héit á- fram í seinni hálfleik. Meistarafl. Gosi: IS 37:30. Þessi leikur var spennandi, hraður og allvel leikinn. Stúd- entar höfðu forystuna í fyrri hálfleik og stóðu leikar 17:15 í hléi. Gosar jöfnuðu fljótlega og skiptust liðin á að leiða þar til siðustu mínúturnar að Gos- ar tryggðu sér örugglega sigur. Hjá Gosa átti Ölafur Th. af- bragðsleik og skoraði 18 st. Af stúdentum bar mest á Þóri (9 st.). S.l. föstudag lék lR:ÍKF og sigraði með 7 stiga mun 46: 39. G. G. Grein Olgeirs Framhald af 7. síðu. Bændum er hér með bení á, að gefnu til- II efni, að forðast að fara eftir auglýsingum eða ii öðrum ábendingum um meðferð mjólkur og | mjólkuríláta frá óábyrgum aðilum. w , m w w w Reykjavík, 15. apríl 1957. Mjélkureftirlitsmaðuf ríkisins. Kárí Guðmundsson. unni með þrotlausu starfi. fólk- ið, sem lifir í nánum tengslum við Jandið í blíðu og stríðu og finnur ávallt hjartaslög þess Eitt af eftirsóknarverðustu úrum heims slá samstillt sínu eigin hjarta. Hvaða rétt hafa nokkrir stjórn- málamenn til að ráðstafa þessu landi að eigin geðþótta og skapa þjóðinni örlög? Alls eng- an. Þeir eru að sama skapi huglausir sem þeir eru óheiðar- legir gagnvart þjóðinni. Þeir mundu við upphaf styrjaldar fá fljóta ferð vestur um haf og skríða inn í sprengjuheld byrgi Bandaríkjaauðvaldsins — en yf- ir þjóðina og. landið mun eitt ganga. . Hvers manns sem í dag gerist annarlegs auðvalds þý, vill eitra þér lífið og .söguna flekka á ný. Syng myrkur þitt, Öxará, djúpt elns og hrynji höf á heiti hvers manns sem býr þjóð minni átnán og gröf“ íslenzka þjóð! Stattu ei ráð- Iaus, rænd vorhuga, sjáðu — eim er vegijóst! Olgeir Lútliersson ÚtbreiSiS ÞióSvilJann ROAMER úrin eru ein af hluni nákvæmu og vandvirku framleiðslu Svisslands. I verk- smiðju, sem stofnsett var (árið) 1888 ern 1200 fyrsta flokks fagmenn sem framleiða og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER signn erkið stendur saman af. 100% vatnsþétt — Höggþétt. Fást hjá flestum úrsmiðum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.