Þjóðviljinn - 17.04.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Page 6
ði — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. apríl 1957 IIIÓÐVIUINN ÚtgefancU: SameiningarfloJckur alpýðu — Sósialistaflokkurinn T*l .. • il oryggis TTernámsblöðin mótmæla því ** •* , mjög harðlega í gær að Atlanzhafsbandalagiö sé á- rásarbandalag; því sé sann- arléga aðeins ætlað að efla fríðinn, það hyggi á vamir en ekki árásir. Þarf óneitanlega ííiikii brjóstheilindi til að halda þessu fram, nokkrum mánuðum eftir að tvö helztu forusturíki bandalagsins réð- lUst á. smáþjóð, grá fyrir járnum, til þess að ræna tiaría sjálfsákvörðunarrétti og frelsi. Þessi árás var algert brot á orðalagi Atlanzhafs- sáttmálans, en það sýnir bezt bvers orðin eru metin að Bretar og Frakkar eru eftir &em áður meðal forustuþjóða foandalagsins. Það þótti engin astæða til að víkja þeim úr foandalaginu eða refsa þeim á r.okkurn hátt. Þannig tala verkin og þau gleymast ekki eins fljótt og hernámsmenn yirðast ímynda sér. iT\eiian um það hvers eðlis ■ Atlanzhafssáttmáiinn sé, favort hann sé miðaður við á- irás eða varmr, er jafn gömul og sáttmálinn sjálfur. Og ©annfæring hemámsmanna um varnareðli bandalagsins er ekki eins afdráttarlaus og þeir vilja vera láta á prenti. Þegar hemámssamningurinn kom til afgreiðslu 4 Alþingi haustið 1951, flutti Einar Olgeirsson svoliljóðandi breyt- ingartillögu við hann: „Nú liefja Bandaríld Norður-Ame- riku árásarstrí'i, og skal þá þessi samningur samstundis úr gildi fallinn. Skulu Banda- ríkin þá tafrrlaust flytja all- an her sinn burt af Islandi." Þá gerðust þau furðulegu og kærdómsríku tíðindi að her- S&ámsmenn -—- sömu þing- fnennimir sem töldu Banda- xikin mikil friðarríki og her- ffiámið einvörðungu varnar- iáðstöfun — greidau allir gem einn atkvæði gegn breyt- Ingartillögunni og felldu hana. Þeir þorðu ekki að treysta því lað Bandaríkin rnyndú ekki hefja árásarstýrj- öld frá lierstöðvum sinum h ér. &g ■ það' sem; vérra var: Þeir vildu ekki forða íslandi frá því að vera aðili að slíkri árásarstyrjöld. Þessi at- fcvæðagreiðsla talaði hörmu- lega skýru máli um tilganginn með hernáminu og um hug- arfar þeirra manna sem sam- þykktu hernámið. Það er því býsna haldlítið fyrir her- íiámsmenn að þykjast koma af fjöllum þegar rætt er um érásarhættu frá herstöðvum ÍBandaríkjamanna. TJitt er þó enn fráleitara að •* * hemámsmenn þykjast hneykslaðir ofan í tær er rússneskt blað bendir á af- íeiðingar þessarar stefnu. Blaðið sagði ofur einfaldlega: Ef gerð verður árás á Sovét- ríkin frá herstöðvum Banda- ríkjanna á íslandi, verður henni svarað í sömu mynt. | i * Varla hefur fundizt svo skyni skroppinn maður á íslandi að hann gerði sér ekki grein fyr- ir þessum óhjákvæmilegu sannindum. Eða áttu Bjami Benediktsson og Guðmundur f. Guðmundsson von á því að rússnesk hlöð lýstu yfir þvi að bandarískar herstöðvar á fslandi skyldu friðhelgar þótt þaðan rigndi dauða og tor- tímingu yfir meginland Ev- rópu ? ¥vað getur ekki hjá þvi farið * að hver einasti íslending- ur hafi gert sér grein fyrir því hver lífshætta fylgir her- stöðvastefnunni. Það kunna að vera til menn sem vilja fórna lífi íslenzku þjóðarinn- ar í þágu Bandaríkjanna og telja það veglegt hlutverk að vera atómstöð; þeir ættu þá að vera svo hreinskilnir að segja þjóðinni það skýrt og skorinort að þeir ætli henni slíkt hlutverk. Hitt stoðar ekki lengur að tala um „ör- yggi“ og „vernd“ af hemám- inu — um ekkert slíkt er að ræða í nútímahernaði. Ekki ern nema fáir dagar síðan hermálaráðherra Breta lýsti yfir því að Bretland yrði með engu móti varið ef til styrj- aldar kæmi; telja vísindamenn að ekki þurfi nema 6—12 sprengjur til að tortíma þar öllu lífi. Slíkt hið sama sagði framkvæmdastjóri Atlanzhafs- bandalagsins er hann kom hingað til lands fyrir nokkr- um árum, hann sagði að eng- in ráð væru til sem dygðu til að „vernda“ ísland ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi. g'iryggi verður aðeins tryggt " með einu móti: með þvi að koma í veg fyrir að styrj- öld slcelli á. Til þess þarf sætt- ir og samkomulag og þolin- mæði; það er betra að sitja við samningaborð áratugum saman en að styrjöld standi einn einasta dag. En vald- stefna sú sem fylgt hefur ver- ið á undanförnum árum stefn- ir að þveröfugu iríarki.i Henni fylgir vígbúnaðarkapphlaup, hún hefur leitt hersetu yfir eina þjóð af annarri, blóðug átök og kúgun hafa fylgt í kjölfar hemiar, einkenni henn- ar eru þensla og taugaveikl- un; þeir hnútar eru höggnir sem auðvelt væri að leysa. Sú stefna á sér aðeins eitt rök- rétt markmið: styrjöld. Reynslan sannar okkur að „vígbúnaður í þágu friðarins“ hefur ævinlega reynzt víg- búnaður í þágu stríðsins. ¥jað eru afglapar einir sem * hafa geð i sér til að stunda leikaraskap og heimdallar- fíflsku andspænis svo alvar- legum staðreyndum. Eina leið okkar íslendinga til öryggis er að fylgja afdráttarlausri friðarstefnu og hafna vald- stefnunni og öllum afleiðing- um hennar, hernaðarbandalög- um og hernámi. IðnnemasamtökRn Viðtal við íormann Iðnnemasambands íslands Fyrir skömmu lagði frétta- maður frá síðunni leið sína inn á skrifstofu Iðnnemasam- bands Islands og hitti þar fyrir formann sambandsins Gunnar Guttormsson. Af því að marga mun fýsa að vita eitthvað um þessi sam- tök, biðjum við Gunnar að segja okkur eitthvað af starf- seminni. O 17'ær sambandsstjóm in mikið af slíkum verkefnum til úrlausnar? , — Mörg þessara deilumála ganga í gegnum skrifstofu og lögfræðing Iðnnemasambands- ins og mér er óhætt að full- yrða að fyrir milligöngu sam- takanna hafi margir iðnnemar fengið leiðréttingu sinna mála H: ívað viltu segja okk- mr um skipulagsmál iðnnemasamtakanna Gunnar? — 1 samtökunum eru 11 iðnnemafélög, þar af eru fimm utan Reykjavíkur. Þessi félög mynda Iðnnemasambandið. Sambandið heldur árlega þing, og sitja það fulltrúar frá öll- um félögunum. Á þingum sambandsins er fjallað um öll þau mál er mestu varða hags- muni iðnnemastéttarinnar á hverjum tíma. Á þingum sam- bandsins er kosinn 5 manna sambandsstjóm til eins árs í senn. □ I, hverju er starf sam- bandsstjórnar fólgið ? — Auk þess sem sambands- stjómin er tengiliður iðn- nemafélaganna annast hún leiðréttingu ýmissa deilumála sem ætíð rísa upp milli iðn- nema annarsvegar og meist- ara og iðnfyrirtækja hinsveg- ar. □ ¥-|ú vildir kannski * nefna eitthvert dæmi um slíkt? — Algengustu deilumálin eru vegna ágreinings um ým- is atriði námssamningsins, auðvitað getur sök bæði verið meistarans og nemans, en yf- irleitt eiga nemar þar undir högg að sækja. T. d. í sam- bandi við kaupgreiðslur og vinnutíma meðan á skólavist stendur, en í þeim efnum virð- ist ofti gæta :eði mikils mis^ skilnings hjá meistaranum. Algengt er að iðnnemar taki^ tvo bekki iðnskólans saman eða utanskóla. Að okkar áliti eiga nemar rétt til kaup- greiðslu og styttingar náms- tíma sem nemur styttingu skólatímans. Hjá sumum meisturum er þetta atriði framkvæmt í fullu samræmi við okkar skilning, en því miður eru þeir fleirí, sem ekki virða þennan rétt iðn- nemanna. Þá er einnig algengt að upp rísi ágreiningsmál vegna iðnkennslunnar á vinnu-, stöðvunum en henni er í mörgu ábótavant. Það er slæmt að, þurfa að segja frá því að; nemar ern stundum látnir ^ vinna við algerlega óskyld [ störf mikinn hluta námstím- ans og vinnuafl nemaite mis- notað á ýmsan hátt. Gunnar Guttormsson bæði hvað fjárhagslegu hlið- ina snertir og þá sem lýtur að iðnkennslunni. □ . TTvað viltu segja um þátt iðnskólanna í iðnf ræðslunni ? — Mér er ekki grunlaust um að vegna afstöðu okkar til hlutverks iðnskólanna, séu samtök okkar litin nokkru homauga af ýmsum ráða- mönnum iðnfræðslunnar eins og fræðslumálum iðnskólanna er nú háttað, teljum við að þáttur þeirra í iðnfræðslunni sé mjög takmarkaður miðað við það sem verið gæti. Skoð- un okkar er sú, að síðan mið- skólaprófið var gert að inn- tökuskilyrði í iðnskólana, sé hlutyerk ., þejyra ekkj .lengyr að veíta almenna bóklega undirbúningsmenntun, eins og nú virðist vera, heldur að veita iðnnemum raunhæfa verklega kennslu í iðngrein- unum sjálfum. Þegar iðnskólalöggjöfin var sett á Alþingi 1955 gerðum við okkur vonir um að hún myndi leiða af sér veruiega breytingu á iðnfræðslunni. í löggjöfinni er t. d. heimild fyrir því að iðnskólar megi útskrifa iðnsveina frá vinnu- stöðvum sem skólamir hefðu ráð á. Þessar vonir okkar hafa því miður ekki rætzt enn. Við teljum samt sem áður að slíkt kennslufyrír- komulag sé það sem leysa muni núverandi iðnfræðslufyr- irkomulag af hólmi og okkar iðnaður krefjist bókstaflega slíks skipulags eigi liann að verða einn af undirstöðuat- vinnuvegum þjóðarinnar. □ fver er afstaða iðn- -rekenda til þessara mála? — Eflaust gera margir þeirra sér þetta ljóst, en sá hagnaður, sem meistarar hafa af hinu ódýra vinnuafli nem- anna, virðist í flestum tilfell- um ganga fyrir því, sem við teljum að þjóðarheildinni sé fyrir beztu. En þrátt fyrir þessa afstöðu iðnrekenda, höldum við fast við þá skoðun okkar, að full- komin verknámskennsla á vegum iðnskólanna hijóti að taka við af núverandi hlút- verki iðnmeistarans. □ Þar sem samtali okkar er stakkur skorinn á síðunni, þökkum við Gunnari fyrir að gefa sér tíma til að svara spurningum okkar. Skrifstofa iðnnemasambandsins ber það með sér að hér hafa margir menn verið að vinna nýskeð, það eru hér hrúgur af bréf- um sem nýbúið er að skrifa utaná, einnig eru hér staflar af happdrættismiðum, og Gunnar segir okkur að iðn- nemasambandið sé að fara af stað með allmikið happdrætti. Að lokum spyrjum við. □ TJer ekki mikið af frí- *■ stundum í starfið fyrir iðnnemasamtökin. — Síðan á fyrsta námsári hef ég starfað í samtökunum og óneitanlega hefur allmikili hluti af frístundunum farið í þetta, en ég tel að þeim tíma hafi-ekki verið illa varið. • , i-< ■ H. S.i Ritstjóm: Mtvgn'tís JéfiSéoÚ ritstjóri; Jón Böðvarssoit, Sigurjón Jóhannsson. HngmyndasamkepjHii um skipiilag á Klambratúni Bæjarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að bjóða til hugmyndasamkeppni um kipulag á Klambratúm, og er öllum íslendingum heimil þátttalca í keppninni. Uppdrættir og keppnisskilmálar eru afhentir af Sveini Ásgeirssyni, skrifstofu boigar- stjóra, Austurstræti 16, gegn 200 króna skilatryggingu, og ber að slcila honum upp- dráttum fyrir kl. 15, 27. maí 1957. Veitt verða þrenn verðlaun: 12.00,—8000, — og 5000 krónur. Borgarstjóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.