Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. apríl 1957
ÚTVARPIÐ
'iNÆSTU
DAGA
■Finuntudagur 18. apríl, skírdagur
9.30 Fréttir og morguntónleikar:
— (10.10 Veðurfregnir). a) Són-
ata nr. 1 í g-moll fyrir einleik.s-
fiðlu eftir Bach, b) Strengja-
kvarteft í A-dúr op. 55 nr. 1
eftir Haydn. c) Jascha Heifetz'
leikur á fiðlu. d) Messa nr. 2 í
G-dúr eftir Schubert. 11.00 Messa
í Hallgrímskirkju. 12.50 ,,Á frí-
vaktinni" (Guðrún Erlendsdótt-
ir). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón-
verk eftir Brahms (plötur). a)
Víólusónata í f-moll op. 120 nr. 1
b) „Fjórir alvarlegir söngvar“ c)
Píanókonsert nr. 2 í B-dúr. 18.30
Tónleikar (plötur): — (19.25
Veðurfregnir) a) Divertimento
nr. 15 í B-dúr (K287) eftir
Mozart. b) Kórverk eftir Bach.
c) Konsert í d-moll fyrir víólu
d’amore. strengjasveit og harpsi-
kord.eftir Vivaldi.. 19.45 Auglýs-
ingar. — 20.00 Fréttir. 20.15 Ein-
söngur og' upplestur: Nanna Eg-
ilsdóttir syngur lagaflokkinn
„Frauenliebe und Leben“ eftir
Schumann; F.ritz Weisshappel
leikur undir á píanó. — Kristín
Anna Þórarinsdóttir leikköna les
ljóðin eftir Chamisso i þýðingu
Matthíasar Jochumssonar. 20.55
Erindí; Konsóþjóðflokkurinn
(Bjami Eyjólfsson ritstj.) 21.20
Um kaþólskan tíðasöng; erindi
og tónlist (Har.aldur Hannesson
hagfrseðingur og dr. Victor Urb-
Akstur Straitisvagna Keyk.ja-
víkur uin páskana:
Á skírdag firá.kl. 9—24
Á föstudaginn langa frá kl. 14
—24.
Á 4augardaginn verður akstur ó-
breyttur til . kl. 18.30. Eftir
þann tíma fellur akstur niður
á leiðum nr. 3, 4, 8, 10, 11, 14,
16. Akstur verður hinsvegar ó-
breyttur áfram til kl. 24 á
leiðum nr. 2, 5, 6, 7. 9, 18, 15,
17, 18.
Á leið nr. 1 (Njálsg. Gunnarbr.)
verður ekið á heilum og hálf-
um tímum og á Sólvelli 15
mín. yfir.heila og hálfa tímann.
Á leíð nr. 12 (Lögberg) verður
síðasta ferð kl. 21.15 og frá
T.ögbergi kl. 22.
Nœturakstur, þ. e. á timabilinu
kl. 24—1, veður á leiðum nr.
15, 17, 18.
Á páskadag verður ekið frá kl.
14—1 e. m.
2. páskadag verður ekið ki. 9
—24.
Helgidagsviirður L. R.
Skírdagur: Oddur Ólaísson
Föstudagurinn langi: María Háll-
grímsdóttir.
Laugardagur 20: april: Ólafur
Jóhannsson.
Páskadagur: Ólafur Trvggvason.
2. páskadagur: Páll Sigurðsson.
Sími 5030.
Reykjavík — Haínar-
íjörður
Bvart; Hafnurfjöröar
A8CDEFGH
fjf llf
ancic). 22.20 Sinfónískir tónleik-
ar (plötur): Sinfónía nr. 9, í d-
inoll, op.; 425- ;oftiv ■ Beethoven.
23.25 Dágséi’arlok'
Föstudasiir 19, apríl
(Föstudagtuinri langi).
9.30 Fréttir og morguntónleikar:
— (10.10 Veðurfregnir). a) „O,
Lamm Gottes, unschuldig", kór-
alforleikur eftir Bach. b) „Actus
Tragicus", kantata nr. 106 eftir
Bach. c) Atriði úr páskaþætti
óratóríunnar ..Messías" eftir
Hándei, 11.00 Messa í Dómkirkj-
unni. 14.00 Messa í barnaskóla
Kópavogs. 15.15 Miðdegistónleik-
ar: a) Samkór Reykjavikur syng-
ur þætti úr messu eftir Oriandus
Lassus: Róbert A. Ottósson stj.
b) „Musica sacra“, tónleikar Fé-
lags ísl. organleikara í Krists-
kirkju í Landakoti 17. marz s.l.
— Dr. Urbancic leikur á orgel
og stjórnar sex manna lúðra-
flokki, sem leikur með. — 16.30
Veðurfregnir. 18.30. Tónleikar
(plötur); — (19.25 Veðui’fregnir)
a) Sinfónia nr. 3 í C-dúr eftir
William Boyce. b) Ungverskur
sálmur op. 18 efíir Kodály. c)
Strengjakvintett í c-moll op. 29
nr. 1 eftir Boccherini. d) Boris
Christoff og kór syngja andlega
söngva. e) Tveir hljómsveitar-
kaflar, fórleikur óg Föstudagur-
inn langi, úr óperunni „Parsifal"
eftir Wagner. 20.15 Tónleikar
(plötur): Tríó í a-moll fyrir
fiðlu, selló og píanó op. 50 eftir
Tjaikowskí. 21.00 Dagskrá
Bx-æðralags, kristilegs félags
stúdenta: a) Ávarp (Skarphéðinn
Pétui’sson stud. theol., foi'm. fé-
lagsins). •— b) Erindi: Frelsi og
festa í trúmálum (Hjörtur Jónas-
son stud. theol,). — c) Einsöngur
(Hjalti Guðmundssen siud.
theol.). — d) Bréf frá Albert
Schweitzer ' (Séra Jón Auðuns
dómprófastur). e) Smásaga
æftir Capek (Karl Guðmundsson
leikari). 22.00 Vcðurfregnir. Tón-
leikar (plötur): Þættir úr messu
í h-moll eftir Bach. 23.00 Dag-
skrárlok.
Laugardagur 20. apiíl
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndis
Sigurjónsdótti.r). 14.00 Heimili og
skóli: Magnús-,Magnús.son kenn-
ari talar um ohjbogabörn. 18.00
Tómstundaþáttur barna og úngl-
inga. 18.30 Útvarpssaga barn-
anna: „Dáíitið kraftaverk" eftir
Paul Gallico; I. 1 g-55 Tónleikar
(plptur): — (19.25 Veðurfregn-
ir). a) Intermessi úr ópei'um. b)
Miliza Korjus sjmgur. c) Walter
Gieseking leikur píanólög eftir
Ðebússy. 19.40 Auglýsingar. —
20.00 Fréttir. 20.30 Tórileikar:
Fi-amhald á 10. síðu.
Fermlxiqfarbörn
Fimitttugsafmæli.
Fimmtugur er annan í páskum
Sigurður Sigui’ðsson, Suðurlands-
braút 13 A.
Ríkisskip
Hekla fór fi'ó Reykjavík í gær
vegtur um land til Akureyrar.
Herðubreið er vamtanleg til
Reykjavíkur i kvöld frá Aust-
fjörðum. Skjaldbi-eið er vænt-
anleg til Reykjavíkur i kvöld að
vestan, frá Akureyri. Þvrill er
á leið fi'á Húsavík til Reykjavík-
ur. Straumey er á Jeið frá Húna-
flóahöfnum til Reykjavíkur.
Eimskip:
Brúarfóss kom til Reykjavíkur
15. þ. m. frá Rotterdam. Detti-
foss kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag frá Kaupmannahöfn. Fjall-
foss fór frá London í fyri’adag
til Hamborgar. Goðafoss er í
New York. Gullfoss fór frá
Reykjavík kl. 7 síðdegis í gær
til Ilamborgar og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til Warne-
múnde 15. þ. m. fer þaðan til
Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Álaborg til Kaupmanhahafnar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.
þ.m. tii New York. Tungúfoss
hefur væntanlega farið frá
Ghpnt í fyrradag til Antvérpen,
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur.
Sambandsskip:
Hvassafell er væntanlegt til
Riga á morgun. Arn.arfell fer í
dag frá Antverpen óleiðis til
Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær
frá Vestmannaeyjum áleiðis til
Riga. Dísarfell fór frá Riga 16.
þ. m. áteiðis til Auátfjarðahafna'.
Litlafell er á leið til Austfjarða.
Helgafell fór fró Reykjavík í
gær óleiðis til Riga. Hami'afell er
í Reykjavík.
IVlillilandaflug:
Hekla er væntan-
leg i kvöld kl. 19.00
—20.00 frá Ham-
borg. Kaupmannahöfn og Gauta-
borg, flugvélin heldur áfram eft-
ir skarnrna viðdvöl áleiðis til
New York.
Gullfaxi er vænlanlegur lil
Reykjavíkur kl. 19.00 í kvöld
frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Osló,
IniKinlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir). Bíldudais,
Egilsstaða, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Á morguri, ■ föstúdagurinn langi.
Ekkert fiogið.
Sumarfagnað
heldur Ilúnvetningafélagið í
Tjamarkaffi kl. 8.30 síðasta vetr-
ardag.
Ferming í Laugarneskirkju
annan páskad. kl. 10.30 (séra
Garðar Svavarsson).
Dreirgir:
Baldur Álfsson Hraunteig 15.
Birgir Rafn Jónsson Hofteig 8,
Guðjón Böðvarsson Selvogs-
grunni 13. Hjólmar Haraldsson
Hraunteig 22. Hjálmar Þorkels-
son Heiði, Kleppsveg. Höskuldur
Egilsson Stigahlíð 4. Ingimar j
Hauksson Stamtún 4. Jóhann I
Hafsteinn Hauksson Höfðaborg
89. Jóhairn Gunnar Hannesson
Laugamesveg 65. Karl Heiðberg
Cóoper Hofteig 10. Lúðvig Kemp
Hrauntejg 19. Ólafur Valberg
Skúlason Grundarstíg 15. Róbert
Róbertsson Laugateig 4. Þórar-
inn Sveinsson Miðtúni 52. Þor-
geir Lúðvíksson Sigtúni 47. Þor-
steinn Pálsson Bústaðabl. 8. Öni
Jóhannsson Höfðaborg 82.
Stúlkur:
Anna Einarsd. Heiðargerði 98.
Ásdís S. Valgarðsd. Karfavog 19
Dýrleif Bjarhadóttir Hrísateig 11
Edda S. Sigfúsdóttir Samtúni 16
Emiiía K. Kofed-Hansen.
Dyngju.veg, .2
Erla ',T; Sígurðartív' Íiifliagerði, 11
Erla Sverrisdóttir Laugarnesv. 49
Eva Thorstensen Teig&v. 2 Smái.
Guðbjörg Theódórsd. Miðtúni 15
Guðrún E. Ólafsd, Sundlaugav. 28
Hrafnhildur Grslad. Langh.v. 30
Katrín B. Bjarnad. Miðtúni 68
Kt'isíbjörg H. Helgad. Skúlag. 64
Ragnheiður H, Karlsd. Sigtúni 45
Rósa B. Sveinsd. Höfðaborg 19
Sigríður II. Þórarinsd. Laugat. 39
Þórunn Gunnarsd. Hátúni 43.
Ferming í Langholtssókn
2. páskadag 22. apríl, kl. 2.
! Prestur: Sr. Árelíus Níelssou.
Stúlkur:
Anna Jóna Óskarsdóttir
Skípasundi 20
Auður Harðardóttir Hólsvegi 16
Bára Sigurbergsdóttir Efstas. 99
Halldóra Björt Óskarsdóttir
Kambsvegi 7
Edda Gei’ður Garðarsdóttir
Kambsvegi 18
Erla Björg Guðjónsdóttir
Háagerði 47
Hrafnhildur Jónsdótiir Skipas. 8
Helga Gunnarsdóttir Laugat. 14
Hrefna Pét ursdóttir
Bústaðavegi 101
Kristjana Kolbrún Jóhannesd.
Skipasundi 10
Kristín Eiríksdóttir
Suðurlandsbraut 101
Kristín Jóruhn Helena Green
G-götu 42 Kringhimýri
Kristín Maríá Nielsdóttir
Langholtsveg 187
Kristín Stefánsdóttijr
Laugárneskamp 23
Magnea S. Sigmarádóttir
Melstað við Vatnsenda
Ólína Maríanna Vendel
Hjallaveg 56
Sigurrós Berg Sigurðardóttir
Hátröð 6 Kópavogi
Sigríður Ágústa Ásgrínrsdóttir
Litla-Hvammi við Engjaveg
Steinunn Jóhannsdóttir
Seljalandi við Seljalandsveg
Guðríður Þóra Waard
Snekkjuvog 23
Þórey Eyþórsdóttir
Vesturgötu 53 B
Drengir:
Arelíus E. Harðarson Melgerði 22
Atli Smári Ingvarsson
Kleppsvegi 18
Baldur Már Arngrírnsson
Hjallavegi 42
Einar Árnason Efstasundi 91
Eyjólfur Birgir Guðmundsson
Skeiðavogi 141
Gísli Reynir Sigurðsson
Birkihlíð við Reykjaveg
Gylfi Guðmundsson Rauðalæk 45
Hrafn Þórisson Efstasundi 50
Hörður Þórhallsson Kleppsveg 34
Ingimundur Þ. Jónsson
Litla-Hvammi við Engjaveg
Jón Borgþór Sigurjónsson
Efstasundi 58
Karl Ásgeirsson Nökkvavogi 30
LúðvTk Lúðvíksson 'Akurgerði 52
Reynir Guðnason Hofteigi 28
S'gurður Ó. G. Guðmundsson
Skipasundi 23
Svéinn H. Hyldahl Kristensen
Klömbrum
HalIgTÍmskirk.ia:
Skírdagur, messa kl. 11. f. h„
altarisganga, séra Jakob Jóns-
son. Föstudagurinn langi, messa
kl. 11 f.h., séra Sigur.ión Þ.
Árnason. Messa kí. 2 e. h. séra
Jakob Jónsson. Páskadagúr,
messa kl. 8 f.h. séra Jakob Jóns-
son. Messa kl. 1] f.h. séra Sigur-
jón Þ. Árnason. Annar páska-
dagur, messa kl. 11 f.h. altaris-
ganga, séra Sigurjón Þ. Ámason.
Messa kl. 2 e. h. ferming séra
Jakob Jónsson.
HJÓNABAND
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band hjá borgardómara Sigríður
Árnadóttir teiknari og Einar
Davíðssori frá Útey. (Nafti brúð-
urinnar misritaðist hér í blaðinu
í gær og eru hlutaðeigendur
beðnir velvirðingar á þeim mis-
tökum).
i‘.. •
•Félagsheimili Æ.F.R. verður op-
ið alla páskadagana frá kl 2—
7 og 3.30—11.30 eftir bádegi.
ífi
áH m w-iM
iM M
m má
8 H iS ■
'<m>, aar' 'wæ i m
* B C ■ O E F Ö M
Hvítt : Beykjavfti
27...... * Kg8—Í8
„Audartak", skaut lögreglu-
stlftfihn iiörT7"ijhiéftmTnir háfa
þii. aðvarað fiskittiennina?”
Haruia kinkafti kolli og fól and-
liftlð í hörnirun sér, cins pg
iiiirtttini; lidiriná atþtttftii ætlaftt
aft verfta henrii um mcgn.
„Mennimir íieituiu skammbyss-
unum áft okkuv og hrópnðu.
aft vift yrðiim aft liafa hægt Tim
okknr*’ „í*éi virðist vtta hitt
og amiaft uiu skotvopn”, sagfti
lögregÍtimaftHrintt: „Ó, ,ni“,
sagfti Hanna.. „þaft er eftlilegt,
því aft systir min er starfsmað-
úr lögréglunnar". „Er það hún
Ittkka?“, spurfti Granxont fnll-
ur áhnga. „Já, hún starfar nve.ft
Pálsen fulltrúa i rajinsóknar-
lögreglunni, þekkift þér ham»?“
„Eg hef heyrl talaft um hann“.
svarafti lögreglwmaðurinn ,ven
ha.ldið jiií áfrain siigu ýðar‘.‘.
„Nú, ,jæ,ia. þeir ueyddu okkur
ttl aft snúa vift og gauga að bil
þeirra. Og vlft gátwm ekki anij..
að.gert en hlýft“. L ;