Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 3
FLmmtudasur 18. apríl 1957 — ÞJéÐVILJINN — (3 Ljósmyndastofa Sig. Guðmundssonar er nú að flytja. Eftirleiðis verður gengið inn i hana um dyrnajr sem blasa beint við á myndinni. Ljésmyndastofa Sigurðar Guðmunds- scnar flutt á Laugaveg 2 Þegar páskadagamir em liðnir mun ein kumiasta ljós- myndastofa bæjarins, Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- xnundssonar vera flutt í ný húsakynni, á Laugavegi 2, frá Laugavegi 12, þar sem hún hefur verið s.l. 15 ár. Sigurður Guðmundsson hefur á undanfömum árum tekið að sér mörg verkefni fyrir Þjóð- viljann, en þegar ég hitti „meistarann“ í fyrradag var ó- venjumikill asi' á honum, eng- inn tími til rabbs. —-Hvað stendur til? — Við er-um að flytja. — Flytja? Og hvert nú? —■ Á Laugaveg 2, verðum þar uppi. Urðum að fara héðan. Og ég sá þann kost vænstan að verða samferða á Laugaveg 2, upp á lofti. Þetta er hom- húsið á Laugavegi og Skóla- ramma í stómm glugga þegar sólin skein, og brenndi þá stund- um ef maður gætti sín ekki nógu -vel! Það var mikil breyt- ing þegar við fengum rafmagn- ið og nútíma kopíupappir. — Þú lærðir hér heima — og erlendis, var það ekki? — Jú, ég lærði hjá Carli Ól- afssyni og fór síðan t.il Kaup- mannahafnar og gfek á ljós- myndaraskóla þar og vann þar í 3 ár. — Já, og hefurðu ekki verið að skreppa á skólabekk öðru hvom? —Jú, eftir striðið hef ég nokkmm sinnum farið utan á tæknileg ljósmyndanámskeið, til þess að kynnast nýjustu tækni svo og litljósmyndagerð. — Þú hefur tekið töluvert af litljósmyndum ? — f(|t tief stundað litljós- myndun rfeð góðum árangri í 10 ár, þótt e.t.v. sé lítill jarð- vegur fyrir þær hér enn, eins og sakir standa. — Varstu ekki með nám- skeið í slíkri myndatöku? — Jú, ég átti hugmyndina að námskeiði í litljósmyndun, sem haldið var á vegum Ljósmynd- arafélags íslands. — Já, hvað um Ljósmynd- a.rafélagið? — Það gæti verið margt. Það er nú orðið 31 árs. Við vorum vist 19 sem stofnuðum það, nú eru i því yfir 30 manns. Og nú hafði Sigurður tekið vinnuslopp í hönd. — Ég ætla að fara að mála, segir hann sem svar við spurnarsvip mín- um, og ég sé þann kost vænst- an að vera ekki að flækjast fyr- ir vinnandi mönnum, og rabbið um Ljósmyndarafélagið verður að biða þangað til síðar. Sig- urður hefur í vinnustofu sinni vönduð og fullkomin tæki bæði til mannamyndatöku, bama- mynda og útimynda og þau þurfa að komast á hinn nýja stað. Lesendur Þjóðviljans hafa á undanförnum árum séð marg- ar mynda hans (sumar þeirra ærið illa leiknar í gamalli pressu), því hann hefur leyst mörg verkefni fyrir Þjóðvilj- ann, mörg þeirra erfiðari en flesta þá, sem kannski öðru hvoru grísa á að taka. sæmilega mynd, og halda sig því þekkja galdurinn, mun nokkru sinni renna gmn í. J.B. Jöklarannsóknafélagið Framhald af 12. síðu nú 252 félagsmenn. Það er þó ekki nema rúmlega 6 ára gam- alt. Jarðfræðingar eru að sjálf- sögðu aðalmenn félagsins, en þeir verða ekki taldir í tugum, en inn í félagið hafa hópazt áhugasamir ungir, duglegir menn, er reynzt hafa ómissandi i rannsóknarferðunum og við undirbúning þeirra. Jöklarannsóknafélagið þarf ekki að grípa til höfðatöluregl- unnar til þess að vera stolt af liði sínu. I Jöklarannsóknafé- lagi Breta — sem hefur félags- menn úr öllu brezka samveldinu — munu vera um 150 manns, en íslenzka jöklarannnsóknafé- lagið telur sem fyrr segir yfir 250. ★ JÖKULL Tímarit félagsins. Jökull, er nýkomið út, er það 6. árgangur. Þessi árgangur flytur m.a. greinar eftir Sigurð Þórarins- son um jökla í Öræfum, og Vatnajökulsleiðangurinn á sl. sumi-i. Jón Eyþórsson birtir þar skýrslu um hafísinn á sl. ári og upphaf að grein um rann- sóknir sínar á norðlenzkum jöklum. Margt annarra greina er í ritinu. Með þessu hefti er efnisyfirlit yfir fyrstu 6 ái’- gangana. — Utgáfan er hin vandaðasta og stendur fyllilega Ritböíundafélðgm stofna bandaiag Rithöfundafélag íslands hefur .samþykkt aö stofna Rit- höfundasamband fslands, þar sem bæði rithöfundafélög- in, Rithöfundafélag íslands og Félag íslenzkra rithöfunda hafi jafnan rétt og aöild aö Bandalagi ísl. listamanna. Samþykkt þessi var gerð á var í Tjarnarkaffi þriðjudaginn jafnfætis erlendum vísindaút* gáfum. j ★ GUÐMUNDUR JÓNAS- ! SON HEEÐRAÐUR Formaður flutti Guðmundi Jónassyni sérstakar þakkir fyr« ii dugnað hans og ósérhlífni S þágu félagsins, en hann hefur lagt til bila í ferðir þess, bæði upp að jöklum og eins snjóbíl- ana í jöklaleiðangrana. Færði liann Guðmundi að gjöf frá fé« laginu vatnastöng eina mikla, gerða af hykkorí og stáli, —< stálbroddur mikill á neðri enda, en hinn efri, sem einnig er úr málmi, er þeirrar náttúru að innihalda staup og rúm „fyrir jafnmikið af koníaki og þeim manni er hollt sem vaðið hefur breiða jökulsá og þarf að vaða yfir hana aftur“, eins og .Tónt Eyþórsson komst að orði er hann færði Guðmundi kjörgrip þennan ★ STJÓRNIN ENDUR- KJÖRIN Jón Eyþórsson var einróma endurkjörinn formaður og með honum í stjórn, einnig endur« kjömir: Ámi Stefánsson, Sig« urjón Rist, Sigurður Þórarins- son og Trausti Einarsson. í varastjórn Einar Magnússon, Guðmundur Kjartansson og Þorbjörn Sigurgeirsson. framhaldsaðalfundi Rithöf- undafélags íslands er haldinn Guðmundur frá Miðdal Dpnar sýningu í Keflavík Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar kl. 2 í dag sýn- ingu í Tjamarlundi, húsi kven- félagsins i Keflavík. Á sýning- lunni em um 60 myndir, aðal- lega olívunálverk og vatnslita- Imyndir, landslags- og þjóðlífs- . myndir. Sýningin verður opin "páskavikima. 16. april. 1 stjóm vora kjömir: Krist- ján Bender formaður, Agnar Þórðarson ritari, Friðjón Stef- ánsson gjaidkeri og meðstjóm- endur Gils Guðmundsson og Elías Mar. Fulltrúar 1 Bandalag ís lenzkra listamanna vora kjörn- ir: Svanhildur Þorsteinsdóttir, Kristján Bender, Agnar Þórð arson, Gils Guðmundsson og Elías Mar. Námskeið á vegum S.Þ. Dagana 5. júlí til 29. ágúst n.- k. verður háldið námskejð i New York á vegum Sameinuðu þjóð-< anna, til þess að kynna starf- semi stofnunarinnar. Námskeið- ið er ætlað stúdentum og verða þátttakendur 30 að tölu. Námsstyrkur verður veittuí*'" hverjum þátttakanda og nemur hann 50.00 dollurum á viku Umsóknir þurfa að berasf Sameinuðu þjóðunum fyrir l’. mai n.k. Utanrikisráðune.': ■tið veitir nánarj upplýsingar MUNXÐ Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Sigurður Guðmundsson. vörðustíg, gengið inn í gaflimi gegnt gatnamótunum. Máln- ingardollur skörtuðu þar viðs- vegar, þama var verið að lag- færa, öðru var verið að breyta. Búsnæði virðist vera þarna all- miklu hentugra en gamli stað- urinn á Laugavegí 12. Sigurður er í þann veginn að klæðast vinnusloppi þegar ég spyr hann: — Hvað ertu annars búinn að fást lengi við ljósmyndun? — Fi*á því ég var strákur. Sjáum til, — það era víst orðin 42 ár. — Þá hefur . margt breytzt frá því þú varst að læra ? —r Já, þegar ég var að læra notaði maður dagsljósið við kopíeringu. Þá stóð maður við gluggana með 30—40—50 FLÓRA / 25 ára - Gleðilega páska 16. þ.m. voru liöin 25 ár frá stofnun FLÓRU. í tilefni afmælisms bjóöum vér yöur sérstaka páska blómvendi á laugardaginn. Sérstök súnaþjónusta — Símar 2039 — 5639 — Hfeimsending. FLÓRA 25 á ara

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.