Þjóðviljinn - 18.04.1957, Page 10

Þjóðviljinn - 18.04.1957, Page 10
lö) ■— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. apríl 1957 Utvarpið Framhald af 1. síöu. Söngur frá fimmta áratug ald- larinnar. — Guðmundur Jónsson llytur skýringar. 20.55 Leikrit: „Myrkrið og morguninn" eftir Preben Thomsen. í þýðingu séra Sigurjóns Guðjónssonar. — Leik- Stjóri Lárus Pálsson. 22.05 Pass- íusálmur (50). 22.15 Tónleikar: iÞættir úr klassískum tónverkum [(plötur). 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. apríl (Páskadagur). 8.00 Messa í Dómkirkjunni. 9.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 10.10 Veðurfregnir. 10 20 Morg- untónleikar (plötur): a) „Te de- «m“, mótetta fyrir fjóra ein- Söngvara, tvo kóra og hljóm- sveit eftir Lully. b) Sinfónía í D- tiúr op. 18 nr. 4 eftir Johann Christian Bach. c) Ernico Caruso Land G. Khans Framhald af 7. síðu. Beptember, en. 5 að morgni í Reykjavík. | Á flugvelli tekur á móti okkur brosleitur hópur full- trúa frá þeirri deild mennta- málaráðuneytisins, sem sér «m menningarskipti við aðr- ar þjóðir; þar var vararitari nnenningarfélagsins, Chu Po- Bhen, túlkarnir Tai Kan og Sú Yung og eitthvað fleira af fólki, sem bauð þessa 9 ÍBingdáta velkomna til Mið- ríkisins. Þegar Steinþór Guðmundsson og félaga hans bar til Peking skömmu síð- ar, stóð knálegur náungi í Ijósum alþýðubúningi við llmdganginn og heilsaði Stein- |)óri með virktum. Steinþór kom manninum ekki fyrir Big í fyrstu, því að á dauða Bínum átti hann von, en ekki |m að sjálfur Sjú Enlæ brunaði út á flugvöll, þótt það spyrðist í Peking, að Steinþór Guðmundsson, fyrr- verandi kennari í Reykjavík og varaformaður Sósíalist- ' flokksins væri væntanlegur , til borgarinnar. En þarna , var hinn margfrægi maður 1 kominn og virtist hafa engu ' þarfara að sinna við stjórn I hins víðlenda ríkis en greiða i götu Steinþórs Guðmundsson- ■ ar og félaga hans. Ekki urðu , þeir varir við neinn lögreglu- , vörð eða að gerðar hefðu ver- ið öryggisráðstafanir til þess að vernda hr. Sjú En-lai fyr- ir árás. Eins og mönnum er kunnugt hér á landi, hefur ; kínverska kommúnistastjóm- in hneppt rúml. 600 milljón- ir manna í þrældómsviðjar og stjórnar með hervaldi og leynilögreglu, að sögn. Morg- unblaðið skýrði meira að l segja frá því, í vetur, að í Chiang Kai-shek á Formósu ' þyrfti ekki annað en senda nokkra herflokka til megin- lands Kína, þá logaði landið I uppreisnum og veldi komma -tiryndi til grunna. syngur andleg lög. d) Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beet- hoven. 14.00 Messa í Neskirkju. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Sept- ett í Es-dúr op 20 eftis Beethov- en. b) Kór Sánkti Páls-kirkjunn- ar í Lundúnum syngur (pl). c) Fiðlukonsert í d-moll eftir Mend- elssohn. 17.30 Barnatími frá Barnaskóla Akureyrar: Ljóð og laust mál eftir Pál J. Árdal, flutt í minningu aldarafmælis hans — ennfremur söngur. 18.30 Tón- leikar (plötur): (19.25 Veður- fregnir). a) Fimm menúettar eftir Schubert. b) Sex sönglög úr lagaflokknum „Svanasöngur" eftir Schubert. c) Píanókonsert í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. d) „Francesca da Rim- ini“, hugleiðing eftir Tjaikowsky um texta eftir Dante. 20.25 Ein- j leikur á píanó: Rúmenski píanó- leikarinn Mindru Katz flytur svítu í D-dúr eftir George En- .esco. 20.40 Páskahugvekja (Séra i Pétur Sigurgeirsson á Akureyri). 21.00 „Lilja“ Eysteins Ásgríms- sonar: Upplestur og tónleikar (Einar ÓI. Sveinsson prófessor og fleiri). Áður útvarpað fyrir 10 árum, en nú nokkuð stytt. 22.00 Veðurfregnir. — Tónleikar: a) Smetanakvartettinn frá Prag leikur strengjakvartett nr 1 í e-moll (Úr lífi mínu) eftir Smet- ana. b) Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Dvorák. Mánudagur 22. april (Annar páskadagur). 9.30 Fréttir og morguntónleikar (pl): a) Concerto grosso nr. 8 í c-moll eftir Handel. (10.10 Veð- urfregnir). — b) Kathleen Ferri- er syngur þrjár ariur eftir Hande!.. c) „Árstíðimar", ballettmúsík op 67 eftir Glazoun- ov. 11.00 Messa í Aðventkirkj- unni: Óháði söfnuðurinn í Reykjavík. 13.15 Miðdegistón- leikar: a) Einleikur á píanó: Brezki píanóleikarinn Kendall Taylor leikur. b) Kórsöngur: Sankti Ólafs-kórinn frá Minne- sota syngur; Olaf C. Christensen stjórnar. 16.45 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrit- uð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími a) Einleikur og samleikur barna í Tónlistarskólanum í Reykjavík. b) Þórarinn Vikingur flytur fyrri I hluta gamallar sögu, sem heitir j Páskaeggið. 18.45 Tónleikar (pl): — (19.25 Veðurfregnir). — a) Píanósónata nr. 18 í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven. b) El- isabeth Schwarzkopf syngur. c) Slavnesk rapsódía í g-moll op. 45 nr. 2 eftir Dvorák. 20.30 f páskalokin: Smásaga, leikþátt- ur, gamanvísur og tónleikar. Flytjendur: Valur Gíslason, Nína Sveinsdóttir, Árni Tryggvason, Hjálmar Gíslason og Guðmund- ur Jónsson. 22.20 Danslög, þ. á. m. leikur danshljómsveit Bjöms R. Einarssonar. 02.00 Dagskrár- lok. Þriðjudagur 23. apríl 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.30 Hús í smíðum; 6.: Þór Sandholt skólastjóri talar um húsateikningar frá sjónarhóli arkitektsins. 20.30 Erindi: Kákas- us (Baldur Bjamason magister). 20.55 Frá sjónarhóli tónlistar- j manna: Baldur Andrésson kand. theol. talar um Tjaikowsky. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal | Magnússon kand mag.). 22.10 | „Þriðjudagsþátturinn". ■ WELLIT þolir raka og fúnar ekki WELLIT plötur eru mjög léttar og auðveldar í meðferð WELLIT einangrunarplötur kosta aðeins: 5 cm þykkt: kr. 35.00 ferm. Birgðir fyrirliggjandli T) Mars Trading Co. Klapparstíg 20 — Sími 7373. SJÚMENN! VERKAMENN! LAUNÞEGAR! Gangið 1 samviimnfélögiit. Verzlið við samviiuralélögin. Styðjið samvinnuhreyfinguna í baráttu hennar fyrir bættum lífskjörum okkar allra. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Keflavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.