Þjóðviljinn - 24.04.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.04.1957, Qupperneq 2
2) — í>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. apríl 1957 í dag; er miðvikudagurinn 24. apríl — Georgius — Þetta er 114. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 8.22. Árdégisháflæði kl. 1.35. Síðdegisháflæði kl. 14.04. ÚTVARPIÐ í DAG Miðvikudagur 24. apríl. Fastir liðir eins og venja er til. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- léikár af plötum. 18.00 Ingibjörg Þ.Ol’bergs leikur á grammófón fyrjr unga hlustendur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins- son). 18.45 Fiskimál. 19.30 Óperu- lög (plötur). 20.25 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.30 Dagskrá háskólastúdenta: Samfelld dagskrá um skólalif á íslandi fyrr á tímum. — Bolli Gústafsson stud. theol., Guð- mundur Guðmundsson stud. med. Ólafur Sigurðsson 'stud. jur. og Öm Bjamason stud. med tóku dagskrána saman. Lesari með þeim er Ágústá Einarsdóttir sturi. med. 22.10 Létt lög og danslög (plötur). 23.45 Dagskrár- lok. Millilandaflug: Saga er væntanleg •kl/ 7.00—8.00 ár- degis í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. '9.00 áleiðis til Bergen, Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda- er væntanleg í kvöld kl. 19.15 frá Hamborg, Kaupmanna- ,höfn og'Ósló, flugvélin heldur á- íram eftir skamma viðdvöl áleiðis tii New York. Hekla er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn 'og Gautaborg, áleiðis til New York. Gulifaxi fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9;00. Flugvélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 19.00 á morgun. ínnanlandsflug: í clag er áætlað að fljnga til Akuréyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ákureyrar (2 ferðir), Bíldudáls, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- éyja. DAGSKRÁ ALÞINGIS miðvikudaginn -24. apríl 1957. kl. 1.30 miðdegis. Sameinað Alþingi: 1. Minnzt látins fyrrvT alþingis- , mapns. , 2. Alþjóðasamþykkt varðandi at- vinnuleysi. •— Hvemig, ræða , ..skuli. Orðsending! Langholtskirkjá er : i Smiðum. Þeir sem lofað hafa dagsverkum og aðrir safnaðarmenn, eru hvattir tiF áðstóðar í grurínin'um næstu daga. Byggingarnefndin. Garðyrkjufélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Þórskaffi (litla saln- um) Iaugardaginn 27. apríl kl. 2 síð.degis/ Óháði söfnuðurinn mun halda hlutaveltu í byrjun maí ,til ágóða fyrir starfsejiii sína. Allt safnaðarfólk og vel- unnarar eru góðfúslega beðnir að safna munum og tilkynna i síma 80029, 4209, 1273, 4234, 5304 og verða munirnir sóttir heim. — Hlutaveltunefnd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næstu saumanámskeið fyrir kon- ur byrja mánudaginn 29. apríl. Þær konur sem ætla að sauma gefj sig fram í síma 4704 og 1810. Kvenfélag Sósíalistaflokksins hefur kaffisölu í Tjamargötu 20 1. maí til ágóða fyrir Karólínu- sjóð. Félags- og flokkskonur eru beðnar um að gefa kökur og skila þeim kvöldið áður í TjamargötU '20. ' MESSUR Á MORGUN: Hallgrímskirk.ja Messa á morgúh, súmardaginn fyrsta kl. 11 f. h. Ferming. Sé'ra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall Fermingarguðsþjónusta í Frí- kirkjunni á .morgun kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Laugameskirkja Messa á sumardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. Heilsuvernd 1. hefti 1957 flyt- ur m.a.: Hvert stéfnir hin véstræna sið- menning? — Um baðiækningar — Nýbygging við Heilsuhælið i— Öfundsýki og ráð við henmi'-*- Gullöld stólanna — Að sigrast á- sjálfum sér — V ■Þrautseigja — Engan frið að finna — Uppskriftir. Heilsu- vernd kemur út fjórum sinnum á ári. Ritstjórar eru Úlfur Ragn- arsson, lækriir' og Jónas Kristj- ánsson, læknir. LESTRARFÉLJVG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Ný- ir félagar etu innritaðir á sama tíma. Næturvörður er í Iðunnar apótekij sími. 7911. Fermingar á morgun Fenuing í Hallgrímskirkju Sumardaginn fyrsta, 25. apr. kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Drengir. Auðunn Karlsson BdrmáhJjð 41. Gestur Geirsson: Lindai'götu 42A. ' Gísli Þórðarson Mánagötu 6. : Gísli Þorsteinsson Eskihiíð 18 A. Guðjón Stefán Guðbergsson Laugavegi 114. Gylfi Guðmunds- son, Mjóhlíð 12. Hrafn Magnús- son Vífilsgötu 22. Jón Þórðarson Mánagötu 6. Júlíus Sigurðsson Skaftahlið 29. Kristján Jón j Guðnason Barónsstíg 11. Sigur- björn Eðvald Þorbergsson, Skála 2 við Háteigsveg, Örn Sævar Daníelsson, Skúlagötu 76. Stúlkur: Elín 'Sigurbjörg Magnúsdóttir Bergstaðastræti 9. Erla Björg Magnúsdóttir Laugavegi 162. 3. Skólaskip, þáltill. rumræða. Fyrri Reykjavík — Haínar- íjörður Svart; Hafnarfjörður ABCDEFGH w B1B A m m 'WiW m ■ " r«tsh « m m m ^ '&>'■ ’ý'- 'Ai' ABCDCFQH t Hvítt: Reykjsvík 28. c3—c4 Eimskip: Brúai'foss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Stykkishólms, Sauð- árki'óks, Akureyrar, Húsavíkur; Reyðarfjarðar og út þaðan til Rostock. Dettifoss er í Reykja- vík. Fjallfoss er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega 25. þ. m. til Reykjavíkui'. Goðafoss fór frá New York í gær til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Ham- borg í gær til Kaupmannahafn- ai'. Lagarfoss er í Hamborg. Reykjafoss er í Kaupmannahöfn. Tröllafoss kom til New York 21. þ. m. frá Reykjavik. Tungu- foss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Sambandsskip: Hvassafell átti að fara í gær frá Riga til íslands. Arnarfell kom i gær til Reykjavíkur. Jök- ulfell kemur í dag til Riga. Dís- arfell er á Kópaskei'i. Litlafell er í oh'uflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór 21. frá Reykjavík. Lista er á Flateyri. Hoogvlite fer í dag frá Hornafii’ði til Ólafsvíkur. Etly Danielsen vænt.anlegt xil Austfjarðar í dag. Finhlith er á Patreksfix'ði. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Hei'ðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er á Aust- fjörðum. Erla yictorsdótfir Skaftahlið 30. Erria Grétársdóttir Laugavégi : 84. FriðgerðUr Bára. Daníelsdó.tt- j ir Skúlagötu 76. Guðrún Jóna i Guðmundsdóttir Baldursgötu 20. Halla Svanþórsdóttir Rauðarái'- stíg 28. Hildur Stefánsdóttir Rafnar Baldursgötu 11. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir Frakka- stíg 15. Jónina Valgerður Björg- vinsdóttir Vogi við Suðurlands- braut. Ki'istjana Aðalsteinsdóttir Guðrúnargötu-5, Margrét Kristín Finnbogadóttir Bergþórugötu 45. Sigríður Svanhildur Jóhannes- dóttir Hverfisgötu 58. Stefania Ann Benjaminsdóttir Kjart.ans- götu 7. Háteí gsprestakall. Ferming í Fríkii'kjunni á sumax-- daginn fyrsta kl. 2. (Séra Jón Þorvarðsson.). Stúlkur: Guðbjörg Krístinsdóttir, Miklu- braut 46. Guðrún Sigurðardótt- ir Þóroddsstaðakamp 3. Gunille Snjólaug Sigurðardóttir Miklu- bi'aut 56. Guðriður Árnadóttir Barmahlíð 42. Hilda Torfadótt’r Kleppfetriíjír 54. IngUrifi 'Úéós' jóhs- dóltii-" Blöridúhlíð' : 6. Krístin Bj fercafettfí’' L&rguftlíð i-28. Krí Éítl in Björg Cortes 'Báfmahlíð 27. Kristjana Sigúrðardóftir Bólstað-1 arhlíð 31. Ólöf Sigurðard. Þói- pddsstaðakarnp 3..~Sif Aðalsteins- dóttir Eskihlíð ,1.4. Sjgríður Bald- vinsdóftir Bai'mahjíð 21. Svala Guðmundsdótt’r Bólstaðarhlíð 16. Valgerður Bergsdóttir Löngú- hlið 25. Drengir: Ásbjörn Valur Sigurgeirsson Stangarholti 2. Ásgeir Þoi-valds- ■son Skaftahlið 3. Biörn Jóhanns- son Háteigsvegi 4. Gísli Viggós- son Mávahlíð 24. Guðmundur Ingimundarson Hamrahlíð 25. Guðmundur Jens Guðmundsson Bi'autarholti 22. Gunnar Geir Vigfússon Miklubraut 64. Kristj- án Benedíktsson Barmahlið 55. Lúðvík Kai'lssön Háteigsvegi 1. Ólafur Ingólfsson Mávahlíð 4. Pétur Pétursson Nóatúni 24. Stefán Ingólfur Glúmsson Máva- hlíð 2. Þorgils Axelsson Selvogs- gi'unni 15. Þórður Guðmundsson Mávahlíð 44. Fermingarbörn í Langlioltssókn. Fyi'sta sumardag 25. apr. í Laug- arneskirkju kl. 10.30. Pi'estur: Séra Árelius Níelsson. Stúlkur: Bára Jórunn Todd Skála 5 Elliðaái'. Bergljót Þórðardóttir Hjallaveg 16. Díana Bjarney Magnúsdóttir Tjarnargötu- 11 B. 'Erla Jónsdóttir Kléppsmýrarveg 1. Ema 'M. Krístjánsdóttit. Skipa- sundi 60. Freygerður Pálmadóttir Ásvallagötu .44. Guðný Hákonar- dóttir Skipasundj. 5. Hanría Guð- mundsdóttir Lyngholti v. Holfa- veg. Helga Margrét Guðmunds- dóttir Skipasundi 79. Inga Svala Indíana VilhjálmSdóttir Kárs- nesbraut 4 A. Ingibjörg Jónsdótt- ir Efslasundi 31. Jóna Sigrún Harðardóttir Barðavogi 26. Ki’istín J. Valdemarsdóttir Skarði v. Elliðaár. Magnea Guð- rún Sigurðardóttir Skipasundi 49. Margrét Einarsdóttir Borgar- holti v. Engjaveg. María Ingi- björg Bjarkar Árelíusdóttir Njörvasundi 1. María Sæmunds- dóttir Nökkvavogi 9. Sigríður Kristinsdóttir Langholtsvegi 36. Vigdís Erlingsdóttir Barðavogi 24. Piltar: Gísli I. Jónsson Langholtsvegl 44. Guðmundur Þórir Guðmunds- son Kleppsveg 54. Guðmundur Auðunn Óskarsson Langholtsvegi 133. Hilmar Birgir Leifsson . Nökkvavogi. 29. .1 óhann E: iSigui'- jónsson Laugai’ósveg 67. Jphann Axel ..-Stfiingríirisson., ELstasundi j 37. Jón Þór Bjarnason Skipa- ! sundi 38. Jón Þórður Jónsson Helmalandi v. Vatnsenda. Magn- ús Sigurðsson Efstasundi 76. ÓI- afur Jens Sigurðsson Langholts- végi 24. Óskar Sigurðsson Def- ensoi'. Sigurður Gils Bjöi'gvins- i son Efstasundí 78. Stefán Hólm- steínn Þorsteinsson Hjallavegi 40. Sveinn Marelsson Suður- landsbraut 62 B. Ferniing í Laxigarneskirkju. Sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 2 e. h. (Séra Garðar Svavarsson). Drengir: Arnór Sve'nsson Sigtún 29. Friðrik Björnsson Suðurlands- braut 115. Geir Lúðvíksson Rauðalæk 28. Guðmundur Ing- ólfsspn Sundlaugaveg 24. Gunn- ar Hallgrimsson Miðtún 54. Hall- grimur Greípsson Sigtún 57. Jóri Arnar Bardal Rauðalæk 59. Kristján Óskarsson Laugateig 25. Ólafur Sveinsson Sigtún 29. Óskar Már Ólafsson Sigtún 25. Pétur Björnsson Mávahlíð 17. Svend Kirkeby Melavöllum, Sogamýri. Valdimar Valdimai’S- son Hólum. Kleppsveg. Þór Ragnarsson Sóllandi, Reykjanes- Fraxxxhald á 11. siðu. Fermmgðiskeytasímar ritsímans eru 1003. 1020. 6411 og 81902. \M *■ „I>egar við vorunx komnar að bílnum“, hélt Hanna áfram, „þá skipuðu þeir okkur að fara iitn. Rikka sagði þá ró- lega: ,,Ég sé enga ástæðu til að íara eftir skipumun ykk- ar“. „Við skulum ekki vera að eyða tímanum í þ\aður“, sagði annar mannanna og beindi á hana byssunni. Rikka hvíslaði að mér: „Ixátum þá hafa )mð“. flg \issi hvað hún meinti og sparkaði óþyrmilega í sköflunginn á manniniun, sem hélt nxér og tókst: að slíta mlg af honum. Ég hl.jóp burt éins og fætur toguðu. En Rikka var ekki eins hepp- in og ég — ég lieyrði óp og formæiingar og skildist brátt, að henni hafi ekki tekízt aíí komast irndan. Mér heppnað- ist að fiaina híUnn ntinn og ók þar tjl ég hitti á lögTi’glu- þjóninn. :'1;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.