Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 9
Miðvi^udagur 1. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 F drðugóður órcmgur á iyrstcs ir|álsíþréttcEmét! snmcxrsins I tslefni dassins 1 fyrrakvöld fór fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins fram á íþróttavellinum. Var það kveðjumót fyrir þýzka þjálfarann Riissmann sem ver- ið hefur hér undanfarið á veg- um ÍR, en fer héðan í dag. Þetta mun í fyrsta sinn sem frjálsíþróttamót er haldið úti í apríimánuði, og ætti þetta að Jboða mikinn sumarhug og grósku í frjálsíþróttum, enda hyggja íþróttamenn á stórræði í sumar. Því miður var veður mjög óhagstætt, þar sem regn var mikið og brautir allar renn- blautar og þungar, og kalsa- veður. Þrátt fyrir þessi veð- urskilyrði náðist í sumum greinam furðugóður árangur. 2000 m hlaupið var mjög skerr.rntilegt og tvísýnt lengi vel. Sigurður Guðnason tók forustuna strax í byrjun og hélt henni þar til tæpur hring- ur vsr eftir, þá tók Svavar'við og jók nú hraðann og endaði með ágætum endaspretti á á- gæturn tíma miðað við aðstæð- ur allar. Sigurður fékk ekki staðist hraða Svavars og kom nókkuð á eftir honum í mark. Kristján Jóhannsson varð þriðjí, 2000 m er of stutt vega- lenga fyrir hann. Timi Þóris Þorsteinssonar á 200 rn, 23,4 sek. á brautinni eins og hún var, lofar góðu um 'hann í sumar. Sigurvegarinn í langstökki náði betri ái'angri en hann hef- ur nokkru sinni náð áður, en Svavar Markússon það var Helgi Björnsson úr ÍR. Bendir þetta til þses að nú sé Helgi að koma, en hann hefur ekki tekið miklum fram- förum undanfarin áv. Spjótkastið vann lítt þekktur maður sunnan úr Keflavík, sem hingað til hefur komið lítið fram sem spjótkastari á opin- berum mótum. Heitir maður þessi Halldór Halldórsson. Þorsteinn Löve kastaði kringlunni 45,71 m sem er nokk uð góður árangur miðað við timann, en hann mun hafa kástað hentii um eða yfir 50 m á æfingu nú fyrir skömmu. Úrslit urðú annars þessi: 100 m hlaup; Þórir Þorsteinsson Á 11,6 Höskuldur Karlsson Kefl. 11,7 Karl Hólm ÍR 12,2 200 m liiaup: Þórir Þorsteinsson Á 23,4 Karl Hólm lR 24,7 Sæmundur Pálsson Á 25,4 2000 m lilaup: Svavar Markússon KR 5,46,6 Sig. Guðnason ÍR 5,52,4 Kristj. Jóhannsson ÍR 5,58,6 Millitímar í 2000 m hlaupinp voru: 400,64 sek., 800 m 2,13 sek., 1000 m 2,50,2 og 1500 m 4,25,6. Kringlukast: Þorsteinn Löve KR 45,71 Friðrik Guðm. KR 44,90 Tómas Einarsson Á 38,47 Þórir Porsteínsson Spjótkast: Halld. Halldórss. Keflav. Björgvin Hólm ÍR Ingvi Jakobsson Keflav. 52,52 52,03 47.99 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson ÍR 3,60 Valgarður Sigurðsson ÍR 3,40 Brynjar Jenson ÍR 3,20 r t Eins og áður hefur verið skýrt frá, spjölluðu blaða- menn stundarkorn við Rúss- mann þjálfara í sl. viteu. Þar lýsti liann ánægju sinni yf- ir dvölinni liér, móttökum ÍR-inga, góðu samstarfi við íþróttametm og þjálfara. — Áður en liann kom liingað til lands kvaðst hann aðeins hafa kannazt við nafn eins íslen/.ks frjálsíþróttamanns Vilhjálms Einarssonar, og hefði liann þó aldrei átt þess kost að sjá hann í keppni. Nú, er liann færi héðan, undraðist liann live hér væri margt éfnilegra í- þróttamanna, sem miklar vonir mætti binda við framtíðinni. Russmann kvaðst heldur ekki hafa gert sér grein fyrir þeim erfið- leikuin, er íslenzkir íþrótta- menn ættu við að stríða, fyrr en hann kynntist }ieiin af eigin raun, og' ætti liann þar fyrst og fremst við hina umhleypingasömU veðráttu. Hinsvegar væri aðdáunar- vert hvernig þeir notfærðu sér alla möguleika, er gæf- ust, þrátt fyrir þessa erfið- leika, ekki livað sízt stang- arstökkvararnir, sem hefðu sýnt í hinum litla fimleika- sal ÍR-hússins að ná mætti ótrúleguin árangri \ið evfið- ustu aðstæður, ef áhuginn væri fyrir hendi. Kvaðst lvúluvarp: Skúli Thorarensen ÍR 14.50 Friðrik Guðm. KR 13,71 Sig. Júliusson FH 12,08 Riissmann staðráðinn í að skýra þýzkuin íþróttamönn- um frá þessu, er heiin kæini, en þar væri sú skoðun ríkjandi að ekkert væri unnt að gera nenia aliar aðstæður væru eins og þær gætu heztar verið. Russmann lýsti einnig lirifningu yfir fim- leikakennslunni í skóluni liér, auðséð væri að meðal kennaranna ríkti mikill á- hugi og' skilningur á gildi íþrótta. Er Russmann var spurður uiu álit hans á íslenzkuni fi'jálsíþróttamöimum, kvað liann það skoðun sína, að þeir myndu á þessu sumri ná betri árangri en nokkru sinni fyrr. Vilhjálmur Ein- arsson ætti t.d. nð geta stokkið yfir 7,50 m í Iang- stökki og liéldi , Valbjörn Þorláksson áfram að æfa sig jafn samvizkusamlega og liingað til færi liann yfir 4,50 m í stangarstökki. Skúla Thorarensen kvað Rússmann öruggan 15 m kastara í kúluvarpi, og 16 m ættu ekki að vera langt undan. Engin vafi væri á því að Þorsteinn Löve væri öruggasti kringlukastarinn. Annars kvaðst hinn þýzki þjálfari ekki geta dæmt uni einstaka íþróttmenn, hann hefði kynnzt þeini misjafu- lega vel. Undrmdi live margt er hér efnilegra íjirótlamanna segir Riissmann þjálíari ÍR sendum við öllum verkalýð til sjávar og lands beztu hamingjuóskir og þökkum um leið gott samstarf Bæjamtgerð Hafnarfjarðar Skipasmiðir Fjölmennið í kröfugönguna og til annarra hátíðahalda dagsins4 Sveinafélag skipasmiða í tilefni af 1. maí sendum viö íslenzkum verkalýð okkar beztu Keillaóskir Skipaafgreiðsla Jes Zirnsen (Erlendur Ó. Pétursson)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.