Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 10
S ttmim 10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. maí 1957 Sparar erfiði Sparar fé ILMANDI Tandur - þvottalögur Til uppþvotta: teskeið af Tandri nægir í uppþvottinn Til hreingerninga og uppþvotta: skemmir hvorki lakk né málaða fleti Til tau- og fataþvotta: leggið í bleyti í Tandri Til hreinsunar á Teppurn og áklæðum: burstið upp úr Tandri Til ble’ttahreinsunar: fitublettir hverfa með Tandri Til hárþvotta: eyðir flösu Til bílþvotta. Notið Tandur til ALLRA þvotta Tandur gerir tandurhreiní. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar Þakkar reykvískum verkalýð ánægjulegt samstarf og sendir ölíum verkalýð beztu árnaöaróskir á baráttu- og hátíðisdegi hans — 1. maí, Bleðilega hátíð! Vinnufaiagerð; ir ■ i Islands hJ. þalikar gott samstarf og ánægjuleg viðkkipti starfandi fólks landsins. Hafið þér athugað: 1. að það er tiltqlulega mjög ódýrt að ferðast með strand- ferðaskipum vorum í kringum land, en fátt veitir betri kynni af landi’ og þjóð, 2. að siglingaleið m.s. „Heklu“ að sumrinu til Færeyja, Nor- egs, Svíþjóðar pg Danmerkur er mjög skemmtileg og far- gjöldin hóflegl SKIPAL TGERÐ RÍKISINS Oskum hafnfirskum verkalýð og allri alþýðu til hamingju með daginn B.átalán h.f. Félag starfsfólks í veitingahúsum minnir félaga sína á að láta sig ekki vaiita við hátiðahöld dagsins. Gleðilega hátíð! Fulltruaráð verkalýðsfélaganiia í Reykjavík hvetur alla launþega til þátttöku í kröíugöngunni og samkomum verkalýðsfélaganna. Sveinafélag húsgagnabólstrara hvetur alla félagsmenn sína til allmennrar þátttöku í hátiöahöldunum 1. maí. Starfsstúlknafélagið SÖKN minnii' félaga snia á að fjölmenna í kröfu- gönguna og taka þátt í óðrum hátíðahöldum dagsins. Gleðilega hátíð!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.