Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 1
VILIIN Miðvikudagur 1. maí 1957 — %% árgangur — 97. tölublað MOBVIUINN er 20 síður í da§ I. eitt undir merkjum samtakanna Vinnandi alþýða Reykjavíkur! Svaraðn suiidriiiigartilrauif ] íhalds o^ atvinnnrekendaþjóna ineð því að fylkja þer einhuga í kröfngöngu verkalýðssaintakamia í dag, 1. maí, ber verkalýður allra landa íram kröíur sínar. í dag saínast reykvisk alþýða einnig út á götuna og ber fram kröíur sínar um breytt og betra þjóðfélag, — kröfur um atvinnuöryggi, aukinn kaupmátt launanna, mannsæmandi húsnæði fyrir aila, réttlátari skiptingu þjóðarteknanna. Og síðast en ekki sízt krefst íslenzk alþýða þess að hinn erlendi her hverfi úr landi, að íslendingar búi einir og óáreittir í landi sínu. 1 bráðum þrjá tugi ára hafa íslenzk verkalýðssamtök borið íram í kröfugöngum og á úti- fundum 1. maí kröfur sínar til valdhafanna um betra og rétt- látara þjóðfélag. Þeir myndu þykja fámennir í dag hóparnir sem fyrstu árin sýndu þá dirfð að krefjast réttar síns í 1. maí- kröfugöngum. Auðstétt Reykja- víkur henti skít og æpti ókvæð- isorð að hinum fyrstu kröfu- göngumönnum verkalýðss'am- takanna. 1 Morgunblaðinu voru hin fyrstu hátíðahöld reykvísks verkalýðs 1. maí talin ganga glæpi næst. Hin fámenna forustusveit fyrstu áranna æðraðist ekki við lenzks verkalýðs: Ihaldið, at- vinnurekendurnir, auðstétt- in á íslandi. Það er heldur ekki samkvæmt vilja verka- fólks í Alþýðuflokknum að nokkrir „forustumenn" þess flokks hafi hlýðnazt íhald- inu og rofið einingu verka- lýðsins. Þess vegna mun verkalýðurinn í Alþýðu- flokknum svara þessari í- 'haldsþjónustu foringjanna með því að fylkja sér eftir sem áður undir merki verka- lýðssamtakanna í dag. Reykvísk alþýða! I dag svar- ar þú sumdrangarbrölti ihalds- þjónanna ineð því að f ylkja þér út á götuma undir merkí reyk- aðkast yfirstéttarinnai. Og með j vískra verkalýðsfélaga og Al- hverju árinu fjölgaði þeim j þýðusambands íslands verkamönnum sem varð það Ijóst að verkalýðurinn, fólkið sem framleiðir lífsgæðin, á skil- yrðislausa kröfu til þess að ráða hvernig þeim er skipt. Dagur verkalýðsins varð fljótlega við- urkenndur, og um nær tvo tugi ára hefur reykvískur verkalýð- ur — þrátt fyrir mismunandi skoðanir um ýmis mál — mætzt í einni fylkingu á götunni 1. maí. l*ess vegna vekur það nú œesta furðu og fyrirlitningu, aS einmitt nú skuli fulltrúar raokburra félaga í Reykjavík taka á sig þá ábyrgð að rjúfa einingu verkalýðssamtabanna 1. maí og neita öllu samstarfi við sléttarbræður sína. Það vehur ekki hvað sízt furðu í þessu satrcbandi að þeir shuli nota seni átyllu til þessa verbnaðar kröfuna um að fslendingar lifi frjálsir, einir og óháðir i landi sínu, án setu erlends hers. Munu félagsmenn viðhomandi íéíaga Iítt þabba þessura „for- ustumönnum" sinum það, að hafa gert sig að afglöpum fraunmi fyrir öllum heimi. Mennirnir sem rjúfa ein- inguna gera það ekki vegna hagsmuna verkalýðsins, þeir gera það ekki til að kref jast "Jiærra baups, aukins kaup- máttar launanna, styttri vinnutíma, betra húsnæðis, allar þessar kröfur verka- lýðsins verða bornar fram af reykvískri alþýðu í dag. Það er aðeins einn aðili sem hefur hag af sundrungu ís- Hátiðahöldin í dag verða með svipuðu sniði og undanfarin ár. Um kl. 1.30 e.h. verður byrjað að safnast saman undir merkj- um samtakanna við Iðnó. Kröfugangan hefst kl. 1.50. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni og á útifundinum. Kröfugangan fer um eftirtaldar götur: Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstr., HverfiS' götu, upp Frakkastíg, niður Skólavörðustíg, Bankastræti og staðnæmist á Lækjartorgi. Á Lækjartorgi hefst útifund ur. Þar tala Hannibal Valdi- marsson, forseti Alþýðusam- bands Islands og Guðmundur J. Guðmundsson starfsmaður Dagsbrúnar. Fundarstjóri verð- ur Björn Bjarnason, formaður Fulltrúaráðs vÆrtalýðsféíag- anna. I dagskrá útvarpsins í kvöld tala Hannibal Valdímarsson félagsmálaráðherra, Eðvarð Sigurðsson varaforseti Alþýðvft* sambanids íslands og SiguröuS Ingímundarson formaður B.3. R.B. Einnig syngur Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykja* vík. ±1 Þeir tala á útifundinum | GU»>E. J. GUÖMUNDSSON HANNIBAL VALDrSlAKSSON SAKARIPPG 1 gær undirrituðu handhafar forsetavalds sakaruppgjöí til handa þeim 20 Islendingum sem dæmdir vora eftir atkuðina 30. marz í gær fengu þeir tuttugu menn sem dæmdir vom eftir atburöina 30. marz 1949 algera sakaruppgjöf. Hafði dóms- íriálaráðherra borið fram tillögu um það efni, og hún var staðfest í gær af handhöfum forsetavalds, forsætis- ráöherra, forseta Sameinaðs Alþingis og forseta Hæsta- réttar. Með sakaruppgjöfinni hafa verið afmáðir dómar sem vöktu þjóöarreiöi á sínum tíma, og það er Þjóðviljanum sérstök ánægja að geta sagt frá þessum tíðindum 1. maí því sakaruppgjöfin hefur jafnan veriö krafa verklýðs- hreyfingarinnar. I réttai-ofsóknunum eftir at- burðina 30. marz voru tuttugu menn dæmdir í þungar refsing- ar, sektir og fangelsanir og átta þeirra sviptir mannrétt- indum. fslendingar þeir sem fyrir réttarofsóknunum urðu og voru dæmdir í Hæstarétti 12. maí 1952 voru þessir: Stefán Ögmundsson: 12 mán- aða fangelsi, sviptur mann- réttindum.. Alfons Guðmundsson: 12 mánaða fangelsi, sviptur mann- réttinduni. mánaða fangelsi, skilorðsbund- ið, sviptur mannréttindum. Magnús Jóel Jóhannsson: 7 mánaða fangelsi, sviptur mann- réttindum. Stefnir Ólafsson: 7 mánaða farigelsi, sviptur mannréttind- um. Jón Múli Árnason; 6 mánaða fangelsi, Bviptur mannréttind- um. Magnús Hákonarson: 6 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið. Stefán Sigurgeirsson; 6 mán- aða fangelsi, sviptur mannrétt- Jón Kristinn Steinsson: 12 mdum. Garðar Óli Halldórsson: 5 mánaða fangelsi, sviptur mann- réttindum. Friðrik Anton Högnason; 4 mánaða faugelsi, skilorðsbund- ið. Kristján Guðmundsson: 4 mánaða faugelsi. Ólafur Jensson: 4 mánaða fangelsi. Jóhann Pétursson: 3 mánaða fangelsi. Árni Pálsson: 3 mánaða fangelsi, skilorðsbundið. Gísli Rafn Isleifsson: 3 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið. Guðmundur Helgason: 3 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið. Páll Theódórsson: 3 mánaða fangelsi, skilorðsbundið. Hálfdán Bjarnason: 30 daga varðhald, r-kilorðsbundið, Stefán Oddur Magnússon: 2500 kr. sekt. Guðmundur Jónsson: 1500 kr. sekt. «jfr 27.364 undirskriítir Dómar 'pessir vöktu reiði og furðu Islendinga, og nokkru eí.tir að þeir voru kveðnir upp> var mynduð nefnd, sem í áttui sæti 28 þjóðkunnir íslendmgar, gekkst hún fyrir undirskrifta- söfnun þar sem farið var franii' á algera sakaruppgjöf og birti um það ávarp til þjóðarinnar, Formaður nefndarinnar vatf Guðmundur Thoroddsen próf- essor, en '. framkvæmdanefnd voru Bergur Sigurbjörnsson, Björn Bjarnason og Þorvaldun Þórarinsson. Á tæpum mánuðí var beiðnin um sakaruppgjöfl undirrituð af hvorki meira nó! minna en 27.364 Islendinguiml úr öllum flokkum og stéttum« Voru undirskriftirnar afhentar, dómsmálaráðherra 15. ágústí 1952, en 9. sept. var Ásgeiri Ásgeirssyni forseta afhent á- \árp \im sakaruppgjöfina ogi hét hann því þá að sjá um áð málið fengi formlega aígreiðslu, Framhlald á 12. síðvu j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.