Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1957, Blaðsíða 12
Bandaríkín hafa búizt fil si kveikja ófriiarbál fyrir botni Miðjarðarhafs HermálaráSherra þeirra segir oð jbau hafi þegar margar herdeildir reiSubúnar oð fara til Jórdan Atburðirnir í Jórdan að undaníömu virðast hafa iromið Bandaríkjastjórn úr jafnvægi. Hin öfluga ílotadeild hennar á Miðjarðarhafi, 6. flotinn, bíður enn átekta skammt undan ströndum Líbanons og Sýrlands og hermálaráðherra hennar sagði í gær, að bandaríski herinn væri reiðubúinn til að grípa til yopna hvenær sem kallið kæmi. Hermálaráðherrann, Wilber M. hafs til að kynna ráðamönnum ^Brucker, sagrði í sjónvarpsræðu i Washington í gær, að Banda- ríkjamenn gætu sent herlið til Jórdans með aðeins örfárra daga iyrirvara, ef þess gerðist þörf Margar herdeildir væru nú full- komlega tilbúnar að fara þang- að loftleiðina og kasta sér þar niður í fallhlífuni sem þeirra væri þörf, ,,Við liöfum ,loftbrú‘ tilbúna í því skyni“, sagði hann. Meirihluti 6. flotans er nú um 100 km undan ströndum Líban- ons og Sýrlands, þ.ám. flaggskip hans Forrestai, stærsta flugvéla- fikip heims. Landganga í Beirut Nokkur hluti flotadeildarinnar fyrirætlanir Bandaríkjastjórnar. James Thompson, einn af fréttaskýrendum brezka útvarps- ins, sagði í gær, að það myndi verða örlagaríkt fyrir Hussein konung að bjóða Richards til viðræðna, jafnvel þótt hann kynni að óska þess. Brezka borgarablaðið News Fram — Víkingur 15:0 t gær fór fram á íþróttavell- inum þriðji leikur Reykjavíkur- mótsins i knattspymu og átt- ust þar við Víkingur og Fram. Úrslit urðu þau að Fram vann með 15 mörkum gegn 0. Að loknum fyrri hálfleik var stað- an 9:0. Chronicle gagnrýndi í gær fram- ferði Bandaríkjanna í sambandi við átökin í Jórdan. Það heldur fram að Vesturveldin verði að horfast í augu við þá staðreynd að hin gamla hemaðarstefna hafi beðið algei'an ósigur og að þau verði að finna nýjar leiðir til að viðhalda áhrifum sínum í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Það telur engar likur á því að hæpinn sigur Husseins Jórd- anskonungs muni til frambúðar stemma stigu við framgangi hinna andvestrænu byltingar- Framhald á 4. síðu. Sovétríkfn bjóða loftkönnun á 7 isiillfón ferkm svæði í Asíu Sovétríkin hafa enn einu sinni sýnt vilja sinn til aö ná samkomulagi um afvopnunarmálin meö' því að ganga til móts við tillögur vesturveldanna. Fulitrúi þeirra í und- irnefnd afvopnunarnefndar SÞ, Sorin, lagði í gær fram iillögur sem byggöar eru á tiilögum Eisenliowers Banda- kom í „kurteisisheimsókn“ tii ukjaforseta um gagnkvæmt eftirlit úr lofti meö hemaö- Beirut, höfuðborgar Líbanons i gær. Rúmlega 1700 sjóliðar og landgönguliðar fóru í land og anunu dveljast í Beirut næstu fjóra daga. Þorir ekki að ræða við Riclrards Allt virðist vera með kyrrum kjörum í Jórdan, en herlög og útgöngubann eru þar enn í gildi. Enda þótt Hussein konungur og fylgismenn hans virðist hafa öli völd í sínum höndum, er greini- legt að þeir óttast að gera sig of bera að fylgispekt við Banda- ríkin. Konungur sagði þannig á fundi með um 50 fréttamönnum í Amman í gær að hann vildi engar viðræður eiga við Rich- ards, sérlegan sendimann Eisen- howers Bandaríkjaforseta. sem hefur að undanfömu ferðazt um löndin fyrir botni Miðjarðar- Rrmannvirkjum. Tillögur Eisenhowers um slíkt eftirlit voru lagðar fram á fundi stjórnarleiðtoga stórveldanna í Genf sumarið 1955. Var þar gert ráð fyrir að Bandaríkin og Sov- étríkin heimiluðu hvor öðrum Ijósmyndatökur úr lofti yfir löndum sínum. í tiliögum þeim sem Sorin lagði fram í gær er gert ráð fyrir að siíkt eftirlit verði leyft yfir 7 milljón ferkm svæði í Austur- Asíuhéruðum Sovétríkjanna, í strandhéruðum, Kamsjatka og Seljið cg kaupið merki dagsins Þeir sem vilja selja merkl dagins eru beðnir að nálgast þau á skrifstofu Fulltrúa- ráðsins, Þórsgötu 1, frá kl. 9 ! Sakhalín, en Bandaríkin leyfi eftirlit yfir svipuðu svæði í Al- aska og vesturhéruðum sínum. Jafnframt verði slíkt eftirlit leyft yfir 800 km breiðu belti á mörkum aðildarríkja Atlanz- og Varsjárbandalagsins í Evrópu, en þar verði einnig kornið á gagnkvæmu eftirliti á landi í því skyni að fyrirbyggja skyndiárásir. Sorin tók fram að með þessum tillögum gengju Sovétríkin til móts við tillögur vesturveldanna, sem hafa jafnan borið því við þegar um afvopnun eða takmörk- un herafla hefur verið rætt, að slíkt væri ekki hægt meðan ör- uggu eftirliti hefði ekki verið komið á. Til að tryggja enn betur slíkt eftirlit leggja Sovétríkin til að það verði í höndum stofnunar Mýju millilandaflugvélar FJ. eru væntanlegar siSdegis í dag f ! Mófíökuafhöfn á Reykjavlkurflugvell/ Báöar nýju Vickers-Viscount millilandaflugvélar Flug- íélags íslands eru væntanlegar til Reykjavíkur síödegis í d.ag. Flugvélarnar koma inn yfir bæinn kl. 4, en er þær hafa lent hefst móttökuathöi‘n viö flugskýliö, sem stend- nr austur af afgreiösluhúsi Flugfélagsins á Reykjavíkur- flugvelli. innan vébanda Öryggisráðs SÞ. En allt slíkt eftirlit er að þeirra áliti aðeins nauðsynlegur undanfari þess að samkomulag takist um afvopnun, fækkun í herjum stórveldanna og tak- mörkun þeirra við ákveðna há- Þjóðviljann vantar röska unglinga til blaðburðar í: Kvisthagi Vogar Nýbýlavegur Skúlagata sími 7500. Sakaruppgjöf veitt Framhald aí' I. síðu. Þetta var 1952, en það er ekki fyrr en nú, nærri fimm ár- rm síðar, að fullnaðarsigur er unhinn og handhafar forseta- valds hafa undirritað algera snkaruppgjöf. Þjóðviljinn sam- fagnar þeim tuttugu íslending- um sem gerðir voru sekir I fyllstu andstöðu við réttarvit- vnd þjóðarinnar fyrir baráttu sína fyrir sjáifstæði íslend- marksstærð og bann við kjam- 'iliga og þeim tugum þúSUnda orkuvopnum. í sem studdu málstað þeirra. -•N Móttökuathöfnin hefst með ræðu Guðmundar Vilbjálmsson- ar, formanns stjórnar Flugfé- lags fslands, en síðan talar Ey- eteinn Jónsson flugmálaráð- lierra. Að því loknu verður báð- um flugvélunum gefið nafn. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur og sveit flugskáta stendur heið- ursvörð. Flugstjórar ensldr fyrst um sinn c Jiinar nýju flugvélar munu hefja áætlunarflug strax n.k. föstudag, 3. maí. Fyrst um sinn verða flugstjórai á vélun- um ens^ir, en íslenzkir flug- menn taka síðan við þeim störf- um, er þeir hafa hlotið næga þjálfun í meðferð flugvélanna. Þeir Jóhannes Snorrason og Hörður Sigurjónsson, sem báð- ir koma heim með hinum nýju flugvélum í dag, verða fyrstu íslenzku flugstjórarnir á Vick- ers-Viscount flugvélunum, en síðar munu Anton G. Axelsson, Gunnar Frederiksen og Sverrir Jónsson öðlast flugstjórarétt- indin. Áhöfn hinna nýju millilanda- Framhald á 3. síðu. Aðalfundur ÆFR Æskulýðsfylkingin í Reykjavík heldur aðalfund sinn, að Tjam- argötu 20, fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30 e.h. Hagskrá: 1. Vemjuleg aðalfundar- störf. 2. Erindi: Hemámsmálin og stjórnmálaástandið. Einar Olgeirsson. 3. Önnur mál. Stjórnin Áskorun heimsíriðarhreyíingarinnar: • • Ollum tilraunum með kjarnasprengjur verði hætt Á fundi framkvæmdanefndar heimsfriöarráðs- ins í Berlín dagana 30r marz — 2. apríl s.l. var samþykkt aö skera enn upp herör með hverri þjóö gegn tilraunum meö kjamorku- og vetnissprengj- ur. Var samþykkt áskorun sú, er hér fer á eftir. Viö vetnissprengjutilraunir, sem veriö er aö framkvæma, dreifist Slrontium 90 um loftiö og eitrar jörö og vatn. Siík eitrun getur leitt til krabbameins og hvítblæðis (levcemi). Ef þessar tilraunir halda áfram, munu þær i komandi kyn- slóðir spilla heilsu manna og jafnvel valda dauða karla, kvenna og einkum þó barna. Kjarnorkustyrjöld mundi meö vissu hafa í för meö sér dauöa milljóna manna og heil lands- svæöi leggjast í auðn. Ekkert land, engin þjóö vill slíka styrjöld. Engu aö síður er hún undir- búin vitandi vits. Menn sljóvgast fyrir hættunni. Bandaríkin og Ráðstjórnarríkin halda vetnis- sprengjutilraunum sínum áfram. Stóra-Bretland er líka á leiðinni. Vér kreíjumst aö þessum tilraunum veröi hætt. Vér heimtum stöövun á þeim tafarlaust. Meö því móti getum vér bjargaö lífi barna vorra. ÞaÖ mundi flýta fyrir því, aö ríkisstjórn- irnar geröu með sér samkomulag aö eyöileggja birgðir kjarnorkuvopna og leggja bann viö styrj- öldum. Ef hver þjóð lætur til sín taka, bera mót- mælin árangur. Enn er stund tii aö hindra í- kveikjuna. Á sama fundi var ákveöiö, aö næsta friðarráö- stefna yrði í Colombo á Ceylon 10.—16. júní n.k. tufisuiuiib Miðvikudagur 1. maí 1957 — 22. árgangur — 97. tölublað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.