Þjóðviljinn - 03.05.1957, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.05.1957, Síða 6
; g)— ÞJÓÐVILJINN — Föstudugur 3. mal 1957 - ÞIÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sóslalistaflokkurinn Eining alþýðunnar Fyrsti maí 1957 er liðinn, eft- irminnilegur sigurdagur, Dýtt dæmi um einbeittni og einhug reykvískrar alþýðu, þá stéttvísi sem engir pólitískir íboraskarar fá haggað. Nú átti þó sannarlega að reyna að lama baráttudag Verkalýðsins í Reykjavík, Á feíðustu stundu hlupust fulltrú- ffir hægri manna í Alþýðu- pokknum og íhaldsins undan TEcerkjum. Þeir báru fyrir sig ©itt og aðeins eitt, að í ávarpi verkalýðsfélagannr stóð sú Sírafa ,.að framfylgt verði, svo íóljótt sem auðið ei', samþykkt 'Alþingis frá 28. marz 1956“. 'Andstaða íhaldsins við þá kröfu er skiljanleg og aikunn, en hvað um hægri mennina í Alþýðuflokknum? Krafan er að- ens staðfesting á stefnu nú- verandi stjórnar, á aðalverkefni puðmundar í. Guðmundssonar utanríkisráðherra, á fjölmörg- iim yfirlýsingum forustumanna Alþýðuflokksins og Alþýðu- biaðsins. Hvernig gat það verið brotthlaupssök Alþýðuflokks- imanna að verkalýðshreyfingin lýsti fylgi við stefnu Alþýðu- jfiokksins í hemámsir úlum? Enda var það svo að þessi á- greiningur var ekki ástæð- an til farmferðis hægri mann- snna 1, mai, Þótt hann sé djúp- etæður og veiramikill. Ef á- greiningurinn hefði verið í fyr- irrúmi, hefðu hægri mennirnir sjálfir efnt til sinna eigin há- tiðaaalda, safnað liði og túlkað rnf.lstað sinn. En þeir gerðu ffikkert slíkt; þvert á móti- I*eir fikoruða á fólk að taka engan frátt í hátíðahöldum dagsins iþeir hvöttu fólk til að sitja heima! í þessu birtast hinar jraunverulegu hvatir. Ihaldið fcefur ailtaf hatazt við baráttu- tiag verkalýðsins, það hefur ailtaf óttazt þegar alþýðan gekk um göturnar í borg sinni með kröfuspjöld sín og fána. 0g nú átti að reyna að nota Sila fengin ítök í verkalýðs- fcreyfingunni til að eyðileggja 7, maí í þágu atvinnurekenda &g auðmangara. Og hægri tr.enn Alþýðuflokksins tóku jpátt í þessu tilræði með at- rinnurekendaflokknum, og skor- "cðu á fólk að sitja heima 1. irr.aí, sýna sig ekki utan dyra! Siíkt er orðið framlag þeirra Kanná til baráttu verkalýðsins. TT'n alþýða Reykjavíkur svar- aði þessum heimakæru aft- vrhaldsleiðtogum á svo. eftir- Jffiinnilegan hátt að lengi verð- ?ur haft í minni. Þeir gátu að visu lokað inni hjá sér fána stokkurra verklýðsfélaga — en bað var allt og sumt. Verka- ifólkið í Reykjavíls lagði undir ffiíg borg sína að vanda, lét ó- íla©;tætt veður ekkert á sig fá, bar fram kröfur sínar í göngu sem var jafn fjölmenn og þær sem beztar hafa verið áður og' safnaðist undir regnvotum fán- um á útifundinum á Lækjar- torgi og hlýddi á mál forustu- manna verkalýðshreyfingarinn- ar. Það var meiri sóknarhugur og reisn yfir hátíðahöldunum í fyrradag en verið hefur um langt skeið; það var auðfund- ið að alþýða Reykjavíkur hafði hug á því að veita afturhalds- mönnunum ráðningu svo um munaði og hún stóð við það. IT'yrsti mai 1957 varð ánægju- *■ legur dagur, sem eggjar og örvar til nýrrar sóknar. En hann gefur einnig alþýðu manna tilefni til alvarlegrar í- hugunar. Það er uggvænleg staðreynd að til forustu í fjöl- mörgum verklýðsfélögum í Reykjavík skuli hafa valizt menn sem telja það eitt helzta verkefni sitt að leggja 1 mai niður, menn sem birta greinar og ávörp í málgagni atvinnu- rekenda, því blaðinu sem alltaf og ævinlega hefur reynt að gera verklýðssamtökunum allt það til óþurftar sem það hefur megnað og hefur gengið á hlut nverrar einustu alþýðufjöl- skyldu í landinu. Það eru hægri menn Alþýðuflokksins sem bera einnig ábyrgð á þess- ari stórhættulegu staðreynd. Þeir hafa efít og stutt ihaldið til valda í einu verklýðsfélag- inu af öðru á þessum vetri, og sú samvinna hefur víða ráðið úrslitum. Um það verður ekki deilt að án stuðnings Aiþýðu- flokksins fyrirfyndist enginn í- haldsmaður í stjórn verklýðsfé-. lags i Reykjavík; sameiginiega hafa vinstri flokkarnir yfir- gnæfandi meirihluta í hverju einasta verkiýðsfélagi í Reykja- vík. Yfirgangur íhaldsins i verklýðshreyfingunni í Reykja- vík er verk hægri manna Al- þýðuflokksins, og þeir hafa nú magnað drauginn svo að þeir verða sjálfir að sitja og standa samkvæmt valdboði hans Þetta er illt verk og hættulegt. og mikil er niðurlæging þess flokks sem í upphafi hóf verk- lýðsbaráttu á íslandi, eða rétt- ara sagt þeirra manna sem þykjast merkisberar hans í ýmsum verklýðsfélögum í Reykjavík. Pn alþýða manna sýndi í fyrradag að hún er staðráð- in í að vernda einingu og bar- áttuhug verklýðshreyfingarinn- ar í Reykjavík, og þeirri sókn verður haldið áfram. Fólkið í verklýðsfélögunum verður að taka höndum saman og sópa ageníum atvinnurekenda burt á nýjan leik, hafa vit fyrir skammsýnum leiðtoguni eða stugga þeim til hliðar. Vinstri eining er enn seín fyrr leiðin til sóknar og sigurs. rv&f€ð«> Varst þú ekki stoltur, reykvískur Alþýðuflokks- maður, að kvöldi 1 maí 1957. í fyrrakvöld? Varst þú ekki stoltur, Alþýðuflokksmaður í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur að hafa látið flokkssam- þykkt Sjálfstœðisflokksins ákvörðun Ólafs Thórs og Bjarna Ben., ráða því að blái fáninn með hvíta hringnum fékk ekki að blakta á götum Reykja- víkur á baráttudegi verka- lýðsins? Varst þú ekki stolt, al- þýðukona í Alþýðuflokkn- um, sem vissir fána Verka- kvennafélagsins Fram- sóknar hanga inni ónotað- an, aldrei þessu vant þennan baráttudag? Varst þú ekki stoltur Alþýðuflokksmaður í Iðju, sem átt hefur hhit að því að efla félag þitt, gegn hatrammri andstöðu Morg- unblaðsmanna, að fáni fé- lags þíns skyldi líka hvíld- ur 1 maí, að boði íhalds- ins, að boði Morgunblaðs- manna? □ Varst þú ekki stoltur, ungi jafnaðarmaður sem á þingi þínu og jafnvel eftir óheillaatburði hausts- ins krafðist þess að smán hinnar erlendu hersetu vœri þurrkuð af landi þíhu, ■— varst þú ekki stoltur 1. mai, að sjá ráða- menn flokks þíns í verka- lýðsfélögunum vinna það fyrir vinskap svartasta í- haldsins í landinu að kljiífa verkalýðshreyfing- una þennan dag. VEGNA ÞESS EINS að þar skyldi minnt á heiðarlegar efnd- ir hátíðlegra loforða frá 28. marz 1956, frá stjórnar sáttmálanum í fyrrasum- ar? Varstu ekki stoltur, Al- þýðuflokksmaður, að sjá „verkalýðsblaðið“ Morg- unblaðið 1. maí? Varstu ekki stoltur af því að sjá þá innilegu samfylkingu, er tekizt hafði með Al- þýðublaðinu og svartasta afturhaldsblaði landsins blaðinu sem nítt hefur og rógborið verkalýðshreyf- inguna og forystumenn hennar í áratugi? Spyrja má þó viti Ég veit, að þú varst ekki og ert ekki stoltur af því sem gerðist 1. maí 1957. □ En ég veit líka um ann- an dag, þegar þú, Alþýðu- flokksmaður, varst stoltur af flokki þínum. Sá dagur var 28 marz 1956. Mörgum AlþýðuflókJzs- manni létti það kvöld, fannst sem flokkv.rinn hefði rekið af sér sliðru- orð, þvegið af sér blett. Nú hafði Alþýðuflokkurinn gert hreint fyrir sínum dyrum í herstöðvamálinu. Nú hafði hann krafizt þess, að bandaríski herinn yrði fluttur úr landi. Þeir hafa margt reynt á umhðnu ári, sem fögnuðu 28. marz 1956. Og þung- bært mun það hafa verið þeim fjölmörgu Alþýðu- flokksmönnum sem af heil- um hug vilja losna við smán hersetunnar, að sjá einmitt það notað sem á- tyllu til klofnings 1. maí 1957 að verkalýðssamtökin minntu á að eftir væru efndir þess sem lofað var, af Alþýðuflokknum Sósí- alistaflokknum og Fram- sóknarflokknum, 28. marz 1956. □ Morgunblaðið fagnaði Svartasta afturhald lands- ins var stolt af klofhingn- um 1 maí. Takist því að halda samfylkingu við Al- þýðuflokkinn í verkalýðs- félögunum með svipuðu móti vonast það til að geta lamað verkalýðshreyfing- una. En það reiknar ekki með fólkinu, sem hefur byggt þessi samtök, af því fékk arturhaldið ramman forsrr.zkk 1. maí. Fjöldi mar :ia úr þeim félögum sc'i skipað var að sitja l.eima, tók þátt í hátíða- höldum dagsins. Morgun- blaðsmönnum mun ekki nægja lýðskrum sitt til að laumast til valda í verka- lýðsfélögunum og lama þau innan frá. Og Alþýðu- flokksmenn munu marg- ir reynslunni ríkari eftir 1. mai, þeir fengu þar for- smekk af því hvað sam- fylking nokkurra forustu- manna sinna við íhaldið kostar, fundu hversu smán- arleg sú samfylking er. Sfefna verkSýðssamtakanna § hernánrismálym er étvíræð. Eins og- kunnugt er gérðu hægri menn Alþýðuflokksins það að klofningssök að í á- varpi verklýðsfélaganna stóð þessi setning: „tslenzk alþýða krefst þess að framfylgt verði, svo fljótt sem auðið er, samþykkt AI- þingis frá 28. marz 1956“. Með hvaða rökum gera hægri menn Alþýðuflokksins ágreining um þetta mál? Á síðasta þingi A.S.Í. var samþykkt einróma, með at- kvæðum allra fnlltrúa ís- lenzkrar verklýðshreyfingar, svohljóðandi tillaga, 24. nóv. sl.: „Tuttugasta og fimmta þing A.S.Í. lýsir þeirri eindregnu skoðun sinni að flytja beri liinn erlenda her burt af ís- landi svo lljótt sem aðstæður ley'fa og skorar eindregið á ríkisstjóm og Alþingi að f ra mf ylg ja afdráttarlaust sam- þykkt Alþingis frá 28. marz sl. um brottflutning hersins og ákvæðum ríkisstjórnarsátt- málans nm hið sama. Treystir þingið þvi að eigi veiði hvikað I þessu sjálfsfceðismáli". Þannig kvað æðsti aðili ís- lenzkrar verklýðshreyfingar upp úrskurð sinn í þessu máli algerlega ágreiningslaust þannig að ekki verður deilt um stefnu alþýðusamtakanna. Sjálf tillagan frá 28. marz var flutt af Alþýðuflokknum. Hún er eitt meginatriðið í stefnu- yfirlýsingu núverandi stjórn- ar, þar sem Alþýðuflokkurinn fer með utanríkismál. Hún er margendurtekin stefna Al- þýðuflokksins, birt í ræðum og blaðagreinum æ ofan.í æ. Því skal enn spurt: Með hvaða rökum mótmæla Al- þýðuflokksmenn því að stefna alþýðusamtakanna og Alþýðu- flokksins skuli túlkuð í ávarpi verkalýðsins 1. maí? Hvað veldur — annað en takmarka- laus hlýðni við fyrirskipanir íhaldsins? Svefnlausi brúðguminn verður sýndur í 30. sinn í kvöld. — þessi vin- sæli gamanlelkur hefur netið mikilla vinsalda cins. og sýningafjöldlnn sýnir. I,.H. ætlar að sýna ieikinn í nágrenni Reykjavíkur í vor og fer þvá sýningum að fækka í Hafnarfirði. Er því öiium þeim er iiafa hug á að sjá leikinn .ráðlagt að tryggja sér miða tímanlega, þvi nú eru aðeins eftir 3 sýningar. — Þetta er mynd úr II. þættl leiksins, Eirík- Ur Júhannesson, Nína Sveinsdóttir og Friðledfur Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.