Þjóðviljinn - 03.05.1957, Page 9

Þjóðviljinn - 03.05.1957, Page 9
Föstudagur 3. rnaí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 r r~ 368F*'* rr3 imatinn til : helgarinnar Léttsaltað og reykt íolaldakjöt KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56 Sím! 2853 og 80253 — títibú Melhaga 2 — Sími 82936 Nýtt lamöakjöt Fiskfars — Hakkaður fiskur KAUPFÉLAG KÖPAVOGS, Alfhólsvegi 32 — Sími 82645 Létt saltað DILKAKJÖT léttsaltað TRIPPAKJÖT — RÖFUR — GULRÆTIJR — UMTKAL — BÆJARBÚÐIN, Sörlaskjóli 9 Sími 5198 Sendum heim Svínakjöt — Dilkakjöt Rjúpur — Svartfugl SÆBERGSBÚÐ Langhoitsvegi 80 Sími 81551 Nautakjöt í gúllach og hakk Trippakjöt í gúllach SÆBERGSBÚÐ Langhoitsvegi 89 Sendom heim Sími 81551 Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og álegg KJOTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg slð Skúlagötu — Sími 82750 SVlNAKÓTELETTUR TRIPPAKJÖT — nýtt — saltað — reylct Pantanir óskast á föstudögum, ef senda á heim á laugardögum. K I 0 T B 0 R 6 h.f. BúðagerSi 10 Siml 81999 SfMI 7675 Sendum heim allar matvöruT. REYNISBÚÐ Bræðraborgarstíg 43 sími 80552 Sendum heim nýlenduvörur og mjdlk MATVÆLABOÐIN Njörvastmd 18 — Sími 80552 Handknattleiksmót íslands: FH sigraði KR 15:11 Ármann vann Val 22:21 Folaldakjöt ‘ nýtt, saltað og reykt BEYKHUSID Grettisgötu 50 B, Síml 4467 Sl. sunnudagskvöld voru háðir síðustu leikirnir á Hand- knattleiksmóti Islands 1957 (innanhúss). Var íþróttahús IBR að Hálogalandi fullskipað áhorfendum og komust færri að en vildu. Ármann — Valur 22:21 (10:11) (12:10). Leikur þessi var fremur daufur í upphafi og leit svo út um tíma, að Val myndi takast að sigra með talsverð- um yfirburðum. Léku Vals- menn all vel fyrstu 15 mín. leiksins og höfðu þá náð sex marka forskoti (9:3), en þá vár eins og Ármenningum þætti nóg komið af svo góðu og tóku þeir nú rögg á sig og skoruðu sex mörk án þess að Válur fengi svarað Það sem eftir var fyrri hálfleiks skora Valsmenn 2 en Ármann 1 og var því leikstaðan í leikhléi 11:10 Val í vil. 1 síðari hálf- leik byrjuðu Ármenningar mjög vel og skora nú 5 möi’k á fyrstu 9 mín. (11:15). Bjuggust nú margir við að Ármann myndi hafa leikinn hendi sér, það sem eftir væri til leiksloka, en það fór þó á annan veg, því að nú eru það Valsmenn sem skora á næstu 10 mín. 6 mörk, en Ármann hinsvegar aðeins 1. Leikstað- an ivar þvi 17:16 Val í hag, er um 6 mín. voru til leiksloka. En á þessum síðustu minútum tókst Ármenningum að skora 6 mörk en Valsmönnum liins vegar aðeins 4. Ármann sigraði því naumlega 22:21 Lið Ármanns átti nú frem ur góðan dag; voru þeir að vísu nokkuð daufir í leiksins, en hertu sig mjög er á leið. Beztir í liði Ármanns. voru Snorri, Jón og Sigurður. Mörk Ármanns skoruðu: Jón 8, Snorri 6, Hannes 3, Stefán 3 og Kristinn 2. Lið Vals barð- ist vel, en hinsvegar voru þeir nokkuð misjafnir. Sóknarleikur þeirra var all góður, en vörn- in aftur á móti fremur léleg. Beztir í liði Vals voru Geir, Ásgeir og Jóhann. Mörk Vals skoruðu: Ásgeir 6, Geir 5, Jó b.ann 4, Bogi 3, Hólmsteinn 2 og Ingólfur 1. Húsmæður Bezta heimilishjálpin er heimsending VERZIUNIN STRAUMNES, Nesvegd 33. — Sími 82832 DILKAKJÖT — HAKKAÐ NAUTAKJÖT TREPPAKJÖT I GÚLLACH STÖRHOLTSBÚÐ Stórholti 16 Sími 3999 »Sugar» Ray Robinson ??Sugar?f llay sigraöi í fyrrakvöld kepptu þeir Gene Fulmer og ,,Sugar“ Ray Robinson um heimsmeistara- tignina í millivigt hnefaleika. Úrslit urðu þau að Robinson upphafi sigraði. Úrvals hangikjöt Svínakjöt: kótelettur og læri. Dilkakjöt (moj) Oj 2108 Skólavörðustígnr 12, Síniar 1245 Barmahlíð 4, Sími 5750 Langlioltsvegi 136, Sími 80715 Borgarholtsbraut, Súni 82212. Vesturgata 15, Sími 4769 Þverveg 2, Sími 1246 Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sími 5664 Fálkagötu 18, Sími 4861 ^ROylHíltl 3-HUl Hlíðavegi 19, Kópavogi Sínii 5963 öbarinn vestfirzkur harðfiskur HXLMARSBÚÐ Njálsgötu 26 — Þórsgötu 15. — Síml 7267 Sirni 7505 Dómari var Magnús Péturs- son og átti hann fremur góðaa dag. FH — KR 15:11 (6:7) (9:4). Á fyrstu mín. leiksins gætti nokkurs taugaóstyrks í háðurn liðum og var leikur þeirra þá nokkuð fálmkenndur og ör- yggislítill. FH var þó skjótara að ná sér á strik, skorar Berg- þór fyrsta mark þeirra úr liægra horni eftir góða sendingu frá Birgi. Skömmu síðar skor- ar Ragnar fyrir FH. Leikstað- an er því 2:0 er um 5 mín. eru af leiknum. Næstu 5 mín. slcorar FH 2 en KR 1. Síðan skora KR-ingar 2 og er leik- staðan um miðjan fýrri liálf- leik 4:3 FH í hag. Þá tekst FH að bæta við 2 mörkum og kom annað þeirra vegna lé- legrar sendingar Karls til Harðar, sem Ragnav náði að komast inn í. Var nú leikstað- an er um 8 mín. voru eftir af fyrri hálfleik 6:3 FH í vil. Það sem eftir var hálfleiksins skora KR-ingar 4 mörk en FH ekk- ert. Var eins og hinn gamli góði baráttuvilji kæmi yfir KR þessar síðustu min. fyrri hálfleiks. Leikstaðan í leikhléi var því 7:6 KR í liag. Fyrri hluti síðari hálfleiks var fremur jafn, leikstaðan oft- ast jafntefli eða FH eitt mark yfir. En er um 15 mín. voru af síðari hálfleik ná Hafnfirð- ingar yfirhöndinni örugglega (12:9) og héldu þeir fram- kvæðinu í leiknum ur því allt til leiksloka. Sigruðu þeir með 4 marka mun 15:11 og var sá sigur í alla staði verðskuld- aður eftir gangi leiksins. Lið FH sýndi nú sinn hezta leik á yfirstandandi lceppnistímabili. Var varnarleikur þeirra mjög sterkur og samstilltur. Einnig sýndu þeir nú árangursríkan og öruggan sóknarleik, er and- stæðingarnir fengu ekki stað- izt. Beztir í liði FH voru Ein- ar, Kristófer og Sverrir. Mörk FH skoruðu: Birgir 5, Ragnar 4, Sverrir 3, Bergþór 2 og Einar 1. KR-ingar voru nú ekki eins sterkir og í undanförnum leikj- um. Það var aðeins í síðaii hluta fyrri hálfleiks, sem þeir voru eins og þeir hafa sýnt bezt á þessu keppnistímabili. Annars var leikur þeirra í heild mjög dauflegur, sóknin fálm- kennd og vörnin fremur lin, að undanskildum markverðin- um, Guðjóni, er varði með á- gætum, þó að nýlccminn væri úr ströngu ferðalagi Beztir í liði KR voru Guðjón, Bergur og Þórir. Mörk KR skoruðu: Karl 6, Þórir 2, Bergur 1, Hörð- ur 1 og Reynir 1. Dómari var Hannes Þ. Sig- urðsson og tókst horuim mjög vel að hafa mátulegan hemil 4 leikmönnum. Þetta kvöld fór einnig fraru úrslitaleikur í 2. fl. karla A. og áttust þar við ÍR og Fram. Var þetta annar úrslitaleikisr þessara félaga, þar sem ekki höfðu fengizt úrslit í leik þeiria Framhald 6 11. aiSu, j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.