Þjóðviljinn - 03.05.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.05.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FYRIRHEITNA LANDIÐ 67. dagur sig alls ekki, liátt uppi yfir sléttu liafinu og litlir skýja- flókar liðu um langt fyrir neðan þau. Þau lásu dálítið, töluðu dálítið, blunduðu dálitið, borðuðu dáiítið. Nóttin lagðist yfir um leið og þau fóru gegnum skýin i 3 þús. íeta hæð, og þau sáu ströndina í tunglsljósi. Svo lækk- aði flugvélin sig yfir landi og lenti á Nandi flugveli- inúm á Fiji. Þegar þau stigu út úr vélinni skall hitinn á þeun eíns 0g bylgja. Þau fundu hlýjun vindinn, mettaðan salti og höfgum blómailmi. Þau gengu yfir veginn og inn á^ ílugvallarhótelið til að borða miödegisverð. í anddyrinu voru bambusskreytingar og í einu horninu voru húla- húla-pils og brjostahaldax’ar til sölu ásamt póstkoi'tum, silfurmunum frá Síam og mingjagripum frá Fiji. Þau borðuðu í blæstri frá mörgum viftum sem innfæddir drengir með þykkt, uppstandandi hár önnuðust um, og þeir voru alveg eins og myndir sem hún hafði séð 1 ferðabókum, og svo drukku þaxx kaffi í anddyrinu á eftir. Þetta var ólíkt öllu öðru sem Mollie hafði séö áður. Síðan fóru þau aftur upp í flugvélina og svitinn bog- aði af þeim í heitu, innilokuðu loftinu, þangað til þau tókust aftur á loft og vélin komst upp í ílughæð. Smátt og smátt varð hitinn þægilegri, og þau urðu æ syfjaðri. Þegar flugfreyjan kom með púöa og teppi, sofnuðu þau því nær undir eins. Dagur rann yfir í háioítunum, og eftir morguh- verðinn sátu þau og lásu, þar til hádegisveröurinn vár borinn fram. Skömmu seinha lækkaði vélin sig i áttipa að haffletinum og til vinstri handar steig land úr sjó og þá fengu þau aftur tilfinningu fyrir hi’aða, Þau flugu meðfram ströndinni og Stanton benti henni á Pearl Harbour. Andartaki síðar voiu þau kömin niður á flugbrautina og vélin rann að flugvallarbyggingunum. Mollie hafði aldrei séð annað' eins annríki á nokkr- um flugvelli. Stórar, silfurgráar flugvélar stóðu álengd- ar eða voru á ferð fram og aftur. Milli malbikaös veg- ai'ins og hafsins var geysistórt bílastæði með öllum þeim tegundum bíla sem hún hafði séö í tímaritunum, og allt var öðru vísi en áður. Andrúmsloftið sjálft virtist segia henni að hún væri komin til nýs lands. í hvert skipti sem fólk talaði í námunda við hana þekkti hún hreiminn sem hún var oi'ðin vön hjá Stanton. Nú var hann heima en hún var frírmandi. Henni fannst það dálítið leiðinleg tilhugsun. Þessi tilfinning varð enn sterkai’i, þegar hún þurfti aö fai’a gegnum toll- og vega- bréfaeftirlit. Fyi’st var kaliað á Stanton og afgi’eiðsla li'ans tök skannnan tíma. Hánn var bandan'skur rílás- boi'gai’i.1 Húri þúrfti að bíða í róðinni og svara fjölþa spurninga aöur en hún losnaöi. Þegar þessu var lokið var hún þi’eytt og þung 1 nöfðinu eftir alla fyrirhöfniha 1 þessu raka og heita lofti. Hún var glöö og fegin þegar hún kom loks aftur til hans. Nú gat hún slakaö á spennunni, litazt um og notiö fyrstu áhrifanna af Bandaríkjunum, landinu, þar sem bílarnir eru stærri, fólkiö önnum kafnara, hafiö sléttara og sólin bjartari en nokkru öðru landi. Stan og hún settust inn í flugvallaxbilinn, stói'an bíl sem leit út eins og geysistór einkabxll en tók tíu far- þega. Þau óku gegnum bæinn að gistihúsr við strönd- ina nálægt Waikiki. Á leiðinni sagði Stan: „Jæja, elsk- an mín, þá eium við komín hingað. Er allt eins og þú hafðir búizt viö?“ ,,Alveg eins og á myndunum," sagði hún og augu hennar ljómuðu. Anddyri gistihússins var næstum of lítið handa öllu fólkinu sem þar var, en þaó var miög nýtizkulegt og fallega skreytt. Hún var fegin að hún gat vikið til hliö- ar og hallað sér upp aö veggnum, meðcn Stan stó'ð í bið- röð til að ganga frá hei’bergjum þeii’ra. Hún virti fyrir sér Jaþanina og Filippseyingana, sem báru farangurinn, og umhvei’fis hana ómuðu bandai’ískar í-addir, svo að hún varð alveg íingluð 1 kollinum. Svo fóru þau 1 lyft- unni upp á í'ólegu gangana ofar í gistúrúsinu. Þau höföu fengxö hei’bergi sitt hvoru megin við ganginn. Þegar di'engurinn var farinn heimsóttu þau hvort ann- aö til aö sjá hvernig herbergin væru og svo skildu þau til aö fá sér steypubað og hvflast stundarkorn. Þessir tveir dagar í Honolulu urðu Mollie dásamleg reynsla. Heita og raka loftið var ekki til óþæginda úti viö, því aö þar blés passatvinduiinn, og jafnvel í her- bergi hennar var þægilegt loft, því að fyrir gluggum og & Bæ|arpóstui| Framhald af 2. síðu. • býli, og telur hann réttaj-a, þjóðhagslega séð, að ráðstajfa. peningunum þannig heldur jen til að halda uppi stétt, s^m hann telur óþarfa Þetta jer hægt að samþykkia að ]iv£ tilskyldu, að tveir fyrstu tdg- ararnir yrðu mannaðir nxeð klerkum. Ekki þyrfti iað hafa áhyggjur af taprekstri á þeim skipum. Það má telja víst að kirkjan gegndi betur hlutverki sínu ef hún væri ekki svona háð ríkinu. Rétti- lega á hún engum að véra háð nema guði, og það er vantraust á, honum að telja henni ekki nægja þann stuðn- ing, sem hann veitir henni í gegnum söfnuðinn. Það má - vel þakka Pétri Jakobssýni greinar hans í Mánudagsbiað- inu. Þær eru svo skemmtilega blátt áfram og hagsýnár, enda er maðurinn iögfræðing- ur, þótt hann hafi ekki prof. Og réttilega ætti hans stétt að vera montin af homim fyrir örlæti í hugsun, þar sém kollegar hans tala ekki px'ð nema fyrir peninga.“ Nýju flugvclarnar Fi-amhald af 12. síðu að störf þeirra yrðu félaginu herrann óskaði Flugfélagi j[s- og þjóðinni allri heilladi'júg. j Síðan voru nýju flugvéiunúm gefin nöfn. Kristín kona Gýð- mundar Vilhjálmssonar skífði t.ðra flugvélina Hrímfaxa, jent Helga, ung dóttir Arnar Jolþr- son framkvæmdastjóra Fulgjé- lagsins gaf hinni vélinni nafjiið GuLlfaxi. Kampavínsflöskur voru brotnar á stefni flugvjél- anna við það tækifæri. Er móttökuathöfninni ýár lckið, bauð Flugfélag íslgijds gestum til síðdegisdrykkiu í af- greiðslusal félagsins á flugvéll- inum. Ef þér finnst gaman að sauma og hefur dálitla: reynslu i þeim efnum, ættirðu að. geta eignast eins fallegt pils og stúlkan á myndinni. Efnið í pilsinu er þunnt og þétt filt í skærum lit og mynstrið í bekkinn má að sjáif sögðu fá áleiknað í hánnyrða- verzlun ef maður treystir sér ekki í það sjálfur. I þ r 6 111 r Framtiald af 9. síðu. ! á laugardagskvöld. Leikur þejssi var mjög jafn og spennaýdi og leik honum með naumým sigri Fram 11:10. Framkvæmdaaðili mótsins jH. K.R.R. sá blaðamönnum ' fyirir sætum á ágætum stað i húsinu. Er það gleðilegur vottur þeþs, að forusta handknattleiks)ns hér í bæ metur starf blaða- manna mikils og er þess |að vænta að þessi háttur verði viðhafður í framtíðirmi. e.r. ÚSKelanúl; eaœelnlr.saríloSkur alþfSu - SOoiaU»taíloU:ur!n.n B!tst)6rar: MaKnúí, KiartansaoB itó.i, SiaurSur auSmundsson. - Préttarltatjdrl: 36n BJarnastm. - BlaSamenn: Asnaundur etsur- Jónsson. OuSmundur Vlgfússon, tvar H. Jónsson, MaBnús Torti Olafsson. fitgurjón Jíihunnsson — AuaU'stneasfjOri. OuOgeti Magnfisson Rltstjórn. afgrelSsla augifsntgas. nrentsmlBja SkAlavBrSustle Siml 7f.no! C3 Ilonet ».«•.--------rerS *r 75 4 u>*n : Ravkiavik as o—.-oni kr 25 "-narsst. - Lausasiiluv. kr. l.SO. - Prentsro t>jó6vllja!nfl 3 p l ö tur ví e ð > W Y € II O M B I E & II I 8 II « C’ K E W S t e k n a r u p p í d a g: „EORIN’ WITH THE IW>CKETS“ (33j a snúninga plata með 10 lögum) „ROOK, ROC-K, ROCK“ (45 snúninga piata „Extended Pla.y‘.‘ með á lögum) „LET’S YOU AND I ROCK“ (45 snúninga plata. „Extended Play“ með 4 íögum) F A 1 K I N N h.t. hljomplotudpild

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.