Þjóðviljinn - 24.05.1957, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.05.1957, Qupperneq 1
VILJINN INNI I BLAÐINU * Stóreignaskattsfrumvarpið birt í hejld. — 7. síða. Lánstraustið og Ingólfur á Hellu — 7. og 10. síða. Föstudagur 24. maí 1957 — 22. árgangur — 116. tölublað í Evrópu komi öryggiskerfi í stað hernaðarbandalaga Yesturþýzkir sósialdemókratar leggja f ram tillögur um lausn deilumála Flokkur vesturþýzkra sósíaldemókrata lagöi í gær fram tillögur sem eiga aö draga úr viösjám á aiþjóöavettvangi og tryggja friö og öryggi þjóöa í Evrópu. Megintillagan er sú aö komiö verði á gagnkvæmu öryggiskerfi í Evrópu en hernaðarbandalögin í álfunni, Atlanzbandalagið og Varsjárbandalagið, verði lögö niður. í gær, en mun dveljast vestra í fimm daga og ræða við Eis- enhower forseta og Dulles ut- anríkisráðherra. Umræðurnar munu að líkindum einkum snú- ast um afstöðu Bandaríkjanna . til tillagna um gagnkvæmt eft- I gær höfðu enn ekki bonzt ið verði lagt niður, ef Atlanz- j nákvæmar fréttir af þessum bandalagið verði það líka, og tillögum, en þær voru mjög víðtækar. sagðar komið á fót öryggiskerfi allra Evrópuríkja í þeirra stað. Meginatriði Jieirra eru eins Daginn sem Adenauer fór og áður segir að komið verði Það er ekki tilviljun ein að upp allsherjar öryggiskerfi í þessar tillögur voru birtar sama úr lofti yfir Evrópu, sem nú liggja fyrir undirnefnd af- vopnunarnefndar SÞ. Bandaríkjastjórn neyðist nú til að taka meira tillit en áður til afstöðu vesturþýzkra sósíal- demókrata í þessum málum, Hlutleysið tiyggir öryggi og stuðlar að verndun friðarins — segir Kekkonen, forseti Finna, og legguc áherzlu á góða sambúð við Sovétríkin Hin viöurkennda hlutleysissstefna Finnlands tryggir bæöi öryggi finnsku þjóöarinnar og stuölar aö friði og góöu samstarfi allra þjóöa 1 Evrópu Kekkonen, forseti Finnlands, sagði þetta í ræðu sem hann hélt Evróþu í samræmi við sáttmála daginn og Adenáuer forsætis-1 þar sem ekki er talið ósenni- Kekkonen Sameinuðu þjóðanna og komi • ráðherra lagði upp í sjöttu op-j (egt að þeir fái stjórnartaum-1 stað Atlanzhafsbanda- inberu heimsókn sína til ana í hendur eftir þingkosn- það lagshis og Varsjárbandalagsins. Sameinað Þýzkaland verði aðili að slíku öryggiskerfi. Öll Evrópuríki verði aðilar að þessu öryggiskerfi sem það vilja og skuldbiitdi sig til að halda i'rið við alla nágranna sína og til að koma þeim til aðstoðar sein á kynni að verða ráðizt. Ekkert aðildarríkjanna fái neitunarvafd um þær ráð- stafanir sem þau kunna að samþykkja til verndar friðn- uin. Þá er lagt til að öll stór- veldin fjögur, Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Sovét- ríkin, lýsi í sameiningu yfir að þau beri ábyrgð á friðhelgi landamæra milli ríkja Evrópu. Svipar til tíllagna Sovétrikjanna Þessar tillögur vesturþýzkra sósíaldemókrata virðast vera svipaðar þeim tillögum sem sovétstjórnin hefur lagt fyrir hin stórveldin til að tryggja friðinn í Evrópu. Hún hefur fyrir sitt leyti lýst sig sam- þykka því að Varsjárbandalag- Bandaríkjanna. Hann fór flug- ingarnar leiðis frá Köln til Washington haust. í Vestur-Þýzkalandi í gær þegar þess var minnzt að 50 ár voru liðin frá þvi að finnska þingið var stofnað. Hann sagði að hlutleysis- stefna Finn- lands þýddi að landið tæki ekkí og myndi ekki í framtíðinni taka þátt í neinum ríkjasamsteypum. „Utan- ríkisstefna okkar hefur verið mörkuð af hagsmunum okkar Qg öryggisþörf, en hún stuðlac einnig að vemdun friðar og frið- samlegu samstarfi milli ríkja Evrópu,“ sagði hann. Hann lagði sérstaka áherzlu á það hve hin góða og batnandi sambúð við Sovétríkin værlí Finnum mikils virði. Kishi ræðir við Nehru í Delhi Mendes-Franee segir af sér formennsku fyrir Róttækum Vildi láta víkja tveim stuÖningsmonnum Mollet úr flokknum, en beiö lœgri hlut Kishi, forsætisráðherra Jap- ans, er kominn í tveggja daga heimsókn til Nýju Delhí. Hann mun ræða við Nehru forsætís- ráðherra, m. a. um efnahags og kjarnorkumál. Þau óvæntu tíöindi geröust í París i gær, aö Mendes France, formaöur Róttæka flokksins, sagöi af sér for- mennsku eftir aö hafa beöiö lægri hlut í atkvæðagreiöslu í flokksstjórninni. Forscti kínversku vísindaaka- demíunnar sagði í ræðu i f.vrra- dag að Kínverjar myndu á þessu ári fullgera kjarnorkuofn og nytu þeir til þess aðstoðar Sovétríkjanna. Stjórn Róttæka flokksins hafði 'fyrir atkvæðagreiðsluna á þriðjudaginn, sem felldi ríkis- stjórn Mollet, samþykkt að ráð herrar flokksins í stjórninni skyldu einir greiða atkvæði með traustsyfirlýsingunni á hana, j aliir aðrir þingmenn hans i skyldu sitja hjá við atkvæða- I greiðsluna. i Tveir brugðust. En tveir hinna óbreyttu þing- manna studdu stjórnina í at- kvæðagreiðslunni. Mendes- France krafðist á fundi fram- kvæmdastjórnar flokksins í gær að þessum tveim þingmönn- Heimild til kaupa tólf fiskiskipa lögfest Á fundi efrideildar í gær var afgreitt sem lög frumvarpiö um aö hækka tölu fiskiskipa 150 til 250 tonna, sem rílcisstjórninni var heimilt aö kaupa samkvæmt lögum er samþykkt voru í lok sl. árs. í þeim lögum var lánsheimild ríkisstjórnarinnar í þessu skyni hækkaö úr 15 millj. kr. í 38 milljón- ir króna. Var frumvarpiö samþykkt meö samhljóöa at- kvæöum viö 3. umr. í efri deild og afgreitt sem lög. um yrði vikið úr honum. Þegar sú tillaga var felld, sagði hann af sér formennsku í flokknum. Flokksþing verður að stað- festa. Ekki er þó víst að for- mennsku lians sé lokið. Bent er á það að afsögn hans taki ekki gildi nema með samþykki flokksþings, en það á að koma |saman 14. júní. Má vera að íþessi ákvörðun Mendes- France stafi af því að hann ! vilji þjappa liðsmönnum sínum j í flokknum saman aftur að jbaki sér, en margir þeirra hafa verið mjög óánægðir með mála- miðlunarstefnu þá sem hann Framhald á 10. síðu. Lm Ilsun I bókaflokki Máls og mensiingar i ár yerða 6 af 9 eftir isleraka höfunda 'I Þrjár koma út í dag: I joð Þorsteins Valdimarssonar Mannabörn eftir Lu Shun og Vegurinn til lífsins Síðar koma bækur eftir Guðmund Böðvarsson, Pál Bergþórsson, \ Bannveigu Tómasdóttur, Gunnar Benediktsson og Jónas Árnason í dag koma út þrjár fyrstu bækurnar í níunda bóka- flokki Máls og menningar. Bókaflokkur ársins hefur nú veriö ákveðinn og eru tveir þriöju bókanna eftir ágæta, vinsæla íslenzka höfunda. Fyrst er að nefna að von er á nýrri bók með haustinu eftir Guðmund Böðvarsson, taorg- firzka bóndann seni er eit( af beztu ljóðskáldum þjóðarinnar. Hvað nýja bókin innheldur hef- ur Þjóðviljinn raunar ekki feng- ið að vita ennþá, en allir sem hai'a lesið ljóðabækur hans bíða hennar með eftirvæntingu. Sól ok regn Önnur bókin heitir Sól og í'egii, eftir Pál Bergþórsson veð- urfræðing. Veðrið hefur löngum verið mikið umræðuefni á ís- landi, og það af eðlilegum á- stæðum hjá bændaþjóð sem átt hefur oft og einatt allt sitt und- ir sól og regni. En þeir sem hlustað hafa á útvarpsþættj Páls Bergþórssonar um veðrið vita að spjall hans um sól og regn er gætt svo skemmtilegu lífi a® engum öðrum hefur slikt tek- izt Ljóðabók Þorsteins Ljóðabók Þorsteins Valdimars- sonar, Heimlivörf, er ein þeirra þriggja bóka sem koma ,bóka- búðimar í dag. Þorsteinn hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og nokkur ljóð hefur hann síðan Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.