Þjóðviljinn - 24.05.1957, Qupperneq 2
fCÁPPS KÁKiN
Reykjavík — Haínar-
fjörður
Svart; Hafnarfjörðar
Carnilla Williams
Söngkonan CamiJla Willams
frá Bandaríkjunum hélt hér
hljómleika á vegum Tónlistar-
félagsins 10. og 11, þ.m. Stór-
glæsileg sópranrödd er meðal
þeirra hluta, sem söngkona
þessi hefur sér til ágætis, auk
afburðatækni og túlkunar-
hæfileika. Efnisskráin var
þann veg úr garði gerð, að
hin fjölhæfa sönggáfa hennar
naut sin ágætlega. Til dæmis
um það mætti nefna létta og
þokkafulla meðferð hennar á
lögum eins og „Hafmeyjar-
söng“ eftir Haydn og „Sil-
ungskvæði“ og „Himinsælu"
eftir Schubert, frábærlega
glæsilegan flutning á aríu úr
óperunni „Madame Butterfly"
eftir Puccini og ekki sízt. há-
tiðlegan og tilfinningaríkan
söng hennar í lögunum „Alle-
luja“ og „Ave Maria“ eftir
Mozart og Schubert. En há-
marki náði söngkonan tví-
mælalaust í sérkennilega fögr-
um negrasálmi, sem nefnist
„Krossfesting“. Það var stór-
fenglega áhrifamikill söngur,
og þannig er vissulega engum
listamanni gefið að hrífa á-
lieyrendur sína nema þeim,
sem er sjálfri snilligáfunni
gæddur. Þegar Camilla Will-
iams söng þetta lag, varð
manni að minnast hinnar
miklu kynsystur hennar Mari-
an Anderson, sem einnig hef-
ur túlkað þess konar-söngva
af frábærri snilld, og manni
skildist, að slík list er einmitt
verðugast andsvar þeim hvit-
um siðleysingjum, sem þessari
þjóð vilja varna mannréttinda
vegna litarháttar hennar, —
Annar samanburður kemur
manni líka í hug. Hingað hef-
ur tvisvar komið önnur ágæt
listakona frá Bandaríkjunum,
sænsk-ameríska söngkonan
Blanche Thebom, en henni
likist Camilla Williams um
margt, þó að ætterni sé fjar-
skylt, svo að erfitt myndi í
raun og sannleika að gera
upp á milli þessara tveggja
söngkvenna. Það væri þá
helzt,
mætti,
segja
Camllta Wllllams
Blanche Thebom væri jafnvel
ennþá fjöihæfari í raddbeit-
ingu sinni, en Camilla Will-
iams kynni hins vegar að hafa
vinninginn um raddfegurð. En
ef tvennt væri borið saman, J
meðferð Blanche Thebom á;
negrasálminum „A City Call-|
ed Heaven“ í október 1956 og
meðferð Camillu WiHiams áj
fyrrnefndum krossfestingar-
sálmi, „The Crucifixion“, 11.!
maí 1957, þá hygg ég, að vart
yrði með sanni sagt, að á hafi
hallazt rneð söngkonunum um
áhrifamikla og gagntakandi
snilld. B.F. *
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá kl. 1.30—3.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
Skrifstofa Iftnnemasambands
íslands
Þórsgötu 1, er opin mánudaga,
þriðjudaga kl. 5—7 og miðviku-
daga kl. 8—10 e. h.
Iðnnemar gerið skil í happ-
drættinu sem fyrst.
Millilandaflug:
Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg
j^j 8.15 árdegis í
dag frá New York. Flugvélin
heldur áfram kl. 9.45 áleiðis tit
Osló og Stafangurs.
Edda er væntanleg í kvöld kl.
19.00 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Gautaborg, flugvélin
heidur áfram kl. 20.30 áleiðis
til Osló og Stafangurs.
Hekla er væntanleg kl. 8.15 ár-
degis á morgun frá New York,
flugvélin heldur áfram kl. 9.45
áleiðis til Glasgow og Luxem-
burg.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kauptnannahafnar kl. 8.00 í
dag. Flugvélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavílcur kl. 22.50 á
morgun.
Sólfaxi fer til Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 8.30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðav, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir), Þórshafnar og Skógasands.
Félagsmenn 8. deildar Kron
(Bræðrabovgarst. deild).
Munið aðalfund deildarinnar í
kvöld kl. 8.30, í skrifstofu fé-
lagsins.
Gestaþrouf
« «8* *
* #/* * * * * *
Hér er dálítið flókin deiling því
ekki eru gefnir upp nema 2
tölustafir i dæminu, en samt
er reynandi að fylla upp í eyð-
urnar.
skilaboðum, en með hvaða
hætti? Meðan liún vav að
hugsa um þetta í'ram og aftur
þá var Ifanna á sama tíma,
að bitta Gramont lögregiu-
stjóra að máli. llaun virtist
ekkert sérstaklega hrifinn, þótt
hanii feugi svo falicga unga
stúlku í helmsókn. Hanna vildi
fá að vita hvort eitthvað nýtt
hefði komið á dagínti. „Nei,
ungfrú, þetta t(>kur allt sinn
tíma, og við gerum allt, sem í
okkar valdi stendur/1 „Já, ég
skil, Pálsen lögreglufulltrúi er
nú á leiðinni. . „Pálsen, er
hann að konia?“ hrópaði Gra-
mont reiðilega. „Hafið þér
kailað hann hingað?“ „Nei,
hann vildi sjálfur koma —
hann er mjög sn,iall“. „Það
getuv verið,“ sagði Gramont
hranaiega, „eu við erum ein-
færir rnn að ráða fram úr mál-
um okkar sjálfir“. .
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. maí 1957
ÚTVARPS-
DAGSKRÁIN
Föstudagur 24. maí
Fastir liðir eins og venja er tii.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
19.00 Þingfréttir. 19.30 Létt lög
(pl.). 20.30 Tónleikar (plötur):
Fiðlusónata í A-dúr eftir César
Frank. 21.00 Breiðfirðingakvöld:
a) Oscar Clausen rithöfundur
fi.vtur frásöguþátt: Var ég með
bilað hjarta? b) Ragnar Jóhann-
esson skólastjóri flytur frumort
kvæði. c) Breiðfirðingakórinn
syngur; Gunnar Sigurgeirsson
stjórnar (plötur). d) Séra Áre-
Jíns Níelsson fl.vtur erindi: Stað-
arfellsskólinn 30 ára. e) Guð-
björg Vigfúsdóttir les ljóð eftir
Herdisi og Ólínu Andrésdætur.
22.10 Garðyrkjuþáttur: Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri tal-
ar uip trjárækt í skrúðgörðum.
22.25 Létt lög (plötur). 23.00
Dagskrárlok.
Laugardagur 25. mai
Fastir liðir eins og venja er til.
12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga. 19.25 Veðurfregnir, 19.30
Einsöngur: Joel Berglund syng-
ur (plötur). 20.30 Upplestur:
Steindór Hjörleifsson leikari les
smásögu. 20.50 Tónleikar (piöt-
ur); „Le.s Sylphides", ballett-
músík eftir Chopin. 21.15 Leik-
rit: „trúleg saga“ eftir Claude
Aveline. — Leikstjóri: Þorsteinn
Ö. Stephensen. 22.10 Danslög
.'(plötur). — 24.00 Dagskrárlok.
Merk.iasala
fyrri væntanlega Kópavogs-
kirkju verður næstkomandi
sunnudag.
Eimskip:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Hamborg 22. þ. m.
til Reykjavíkur. Fjallfoss er í
Rotterdam, fer þaðan til Reykja-
víkur, Goðafoss fer væntanlega
frá Reykjavík í kvöld til New
York. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á morgun til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Reykjavík 20. þ. m. til Ham-
borgar, Bremen, Leningrad og
Hamborgar. Reykjafoss fer frá
Vestmannaeyjum í dag til Lyse-
kil, Gautaborgar og Hamina.
Tröllafoss fór frá Siglufirði í
gærkvöld til Sands, Ólafsvíkur
og Reykjavíkur. Tungufoss kem-
ur væntanlega til Reykjavíkur
um hádegi í dag. Drangajökull
er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöldi vest-
ur um land í hringferð. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag
austur um land til Þórshafnar.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
kl. 17 í dag til Snæfellsneshafna
og Flateyjar, Þyrill er áleið frá
Noregi til Hamborgar.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór væntanlega í gær
frá Nantyluoto áleiðis til Seyðis-
fjarðar. Arnarfell er á Akranesi.
Jökulfell fór í gær frá Húsavík
áieiðis til Riga. Dísarfell er á
Borgarfirði.Litlafell er væntan-
legt til Re.ykjavíkur á morgun.
Helgafell fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Leningrad.
Hamrafell er í Reykjavík. Nida
er í Stykkishólmi. Draka fór 20.
þ. m. frá Kotka áleiðis til
Hornafjarðar og Breiðafjarðar-
hafna. Zeehaan kemur ti! Breið-
dalsvíkur á morgun.
Kvennaskólinn i Reykjavík
Skójanum verður slitið á laugar-
daginn kl. 2 e. h.
-Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Anna Margrét
Tr.vggvadóttir, Reykjalundi,
Mosfellssveit og Ragnar Lárus-
, son. Tröllagili, Mosfellssveit;
.einnig Jón Eiríkur Sveinsson,
'Bjargi, Mosfellssveit og Vivy
Asbjörnssen.
%
TÆKNIBÓKASAFNIÐ
í Iðnskólanum er opið frá '1—6
alla virka daga nema laugar-
daga.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöóimii er opin
allan sólarhringinn.- Læknavörð-
ur L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað frá kl. 18—8. Síml
5030.
Naeturvarzla
er í Iðunnarapóteki, sími 1911.
A í dag er föstudagurinn 24.
maí. 144. dagur ái-sins. —
Rogatianus. — Tungl í
hásuðri kl. 8.24. Árdeg’s-
liáflæði kl. 2.33. Síðdegis-
háflæði kl. 14.55.
Lausn á síðustu þraut.
Hvítt: Reykjavík
38. f3—í'4
Nú var Jósefína koimn aftur í
höfn í Cannes. „Nú er nætur-
íerðalag smyglaranna á cnda“,
hugsaði Rikka. „Niðui-soðnar
plómur! Þeir blekkja mig nú
ekki leugrn’". Rikku var nú
I jóst, aft í kössunum var ekki
annaft cn vopn. Nú þurí'ti hún
aft reyna aft koma einhverjMm