Þjóðviljinn - 24.05.1957, Qupperneq 12
FískvelíasfóSS tryg
¥
(Itvegsmenn í Reykjavík á Akureyri, Isafirði og
Akranesi munu þakka íhaldsþingmönnum sínum
FrumvarpiÖ um breyting á lögum um útflutningsgjald
af sjávarafurðum var 1 gær afgreitt sem lög, og sýndu
I þingmenn Sjálfstæöisflokksins enn sem fyrr algert kæru-
leysi um afgreiðslu þess. Frumvarpiö er flutt af ríkis-
stjói'ninni til þess aö stórauka tekjur FiskveiÖasjóÖ ís-
1 lands.
Var frumvarpið til 3. umr. í
neðri deilcl, og varð atkvæða-
greiðslan dálítið söguleg.
AUir viðstaddir þingmenn
Btjórnarflokkanna sýndu með
atkvæði sínu skilning á fjár-
jþörf Fiskveiðasjóðs með því að
Bamþykkja frumvarpið.
Sjálfstæðisflokkurinn var
Ohins vegar ekki á því að leyfa
að gerðar væru ráðstafanir til
Pflmgar Fiskveiðasjóði. Var
flokkurinn þríklofinn í atkvæða-
greiðslunni. Jóhann Hafstein
ihafði mannað sig upp í það
yfir nóttina að greiða atkvæði |
með frumvarpinu, en daginn
éður sat hann hjá. Jón Pálma-
Bon greiddi hreinlega atkvæði
gegn því að Fiskveiðasjóður
fengi auknar tekjur. En sjö í-
flhaldsþingmenn, Ingólfur Jóns-
Bon Jón Sigurðsson, Kjartan J.
Jóhannsson, Jónas Rafnar,
Pétur Ottesen, Ragnhildur
Foringjar dönsku
f lokkanna halda
áfram viðræðum
Fulltrúar sósíaldemókrata,
Róttæka flokksins og Réttar-
Bambíindsins í Danmörku ræddu
í gær um möguleika á stjórnar-
Framhald á 10. síðu
Helgadóttir og Bjarni Bene-
diktsson greiddu ekki atkvæði
og sýndu þar með algert kæru-
leysi um það hvort Fiskveiða-
sjóður fær tekjuaukningu eða
ekki.
Rökstuddi Bjarni Ben. hjá-
setu sína á þann gáfulega hátt
að tilgangslaust væri að skatt-
leggja aðila til að styrkja sig
sjálfan!
Þrátt fyrir algert skilnings-
Framhald á 8. síðu.
tMÚÐVUJIN
Föstudagur 24, nxaí 1957 — 22. árgangur — 116. tölublað
Vaxandi aðsókn að íþróttarsvíunni
Brezk fluffvél í metfluffi
m
kom við á Keflavíkurvelli
Klukkarx hálftíu í gærmorgun lenti brezk herflugvél
af Canberragerö á Keflavíkurflugvelli. Hún var á leiö
til Tokíó frá London og var ætlunin aö fljúga leiðina á
mettíma,
Flugvélin, sem hefur tvo
þrýstiloftshreyfla og þriggja
manna áhöfn, lagði upp frá
London kl. 7.10 í gærmorgun og
var ætlunin að fljúga til Tokió
og heim aftur á nýjum met-
tíma. Leiðin er um 16.000 míl-
ur og' stóðu vonir til að hægt
yrði að fara hana á tæpum 33
klukkustundum.
liggur yíir hluta af Sovétríkjun-
um og Mansjúríu. Á heinileið-
inni var ætlunin að stanza að-
eins i Alaska.
SIÐUSTU FRETTIR
í gærkvöld bárnst þær fréttir
frá Fairbanks að mettilraunin
liefði misheppnazt. Benzíndæla
*
Þessi litla
stúlka hafði
vaðið fyrir
neðan sig og
keypti sér'
miða og keppn
isslu-á strax
fyrsta sölu-
daginn.
Flugvélin var afgreidd
Keflavíkurflugvelli og lagði upp véli" að STIÚil aftur þangað.
aftur klukkan 0.56, eða eftir 26
mínútna viðdvöl. Þaðan var
ferðinni heitið til Fairbanks í
Alaska og var lending þar á-
ætluð klukkan 16,18 í gær. Frá
Fairbanks átti að fljúga beint
til Tokíó.
Þetta er ekki stytza leiðin
milli London og Tokíó; hún
Aðsókn að íþróttarevíu leik-
ara og blaðamanna verður
auðsjáanlega mjög mikil. Sala
aðgöngumiða hófst aftur í gær
kl. 5 og var eftirspurnin miklu
meiri en í fyrradag.
bilaði í flugvélinni kiukkutínm ! í dag kl. 5 síðdegis munu
eftir flugtak þar og varð fhig-! leikarar og blaðamenn því enn
verða mættir með aðgöngumiða
við horn Útvegsbankans, — og
þeir forsjálu láta það ekki
dragast til helgarinnar að ná
sér í miða, því með því að
kaupa þá strax komast þeir hjá
þrengslum og töfum og eiga
ekki á hættu að miðarnir verðx
þrotnir þegar þeir ætla að
kaupa þá.
^keitivtiíi- og kyiiiiifiigarfiiiid-
isi* fifiieð Mú§kviiíöriiiii í kvöld
í kvöld verður efnt til skemmti- og kynningarfundar í ..,
,'-.„i-_ oo. ° Tvmr hilcnnvQr
Tveir bílstjórar eru innikróaðir milli
jökulvatna á Skeiðarársandi
Ver8a sótiir i flugvél strax og þoku léttir
Þórskaffi meö væntanlegum þátttakendum héöan á
sjötta heimsmót æskunnar í Moskva í sumar.
Á fundinum verður sýndj salnum í Þórskaffi og er öll-
Rvikmynd fra Moskva, gefnar um heimiil ókeypis aðgangui' ^ tvo solarluinga samfleytt
en sérstaklega eru þó væntam hefur verið látlaus rigning í
legir Moskvafarar hvattir til austursveitum Vesturskafta-
að fjölmenna. fellssýsiu. Á Kirkjubæjar-
mikilvægar upplýsingar um
þátttöku Islendinga í heims-
mótinu og lýst einum degi á
mótinu. Þá verða boðnir upp
munir frá fyrri heimsmótum
óg loks verður stiginn dans til
kl. eit.t eftir miðnætti.
Skemmti- og kynningarfund-
ur þessi hefst kl. 8.30 í litla
Orðsending
írá Kvenfélagi
sósíalista
Farið verður í Heiðmörk til
gróðursetningar á morgun,
laugardag, ef veður leyfir.
Félagskonur eru beðnar að
fjölmenna og tilkynna þátt-
töku tii eftirtalinna kvenna:
Halldóru Ölafsdóttur sími
7812. Mörtu Þorleifsdóttur
simí 5664 og Hélgu Rafns-
dóttur sími 1576.
Lagt verður af siað ki. 2.30
i (stundvíslega) frá Skóla-
vörustíg 12 (KRON).
Ne.índiii.
í tvo sólarhringa samfleytt hefur verið látlaus rigning baka yfir Skeiðarársand í fyrri-
í austursveitum Vesturskaftafellssýslu. Á Kirkjubæjar- nótt. Töluverður vöxtur var þá
klaustri hefur úrkoman þessa tvo sólarhringa rnælzt 80 kominn í Skaftá, sem er aust-
ast á sandinum, en þegar þeir
komu að Sandgígjukvísl, sem
er vestanvert við miðjan sand-
inn, var á takmörkum að þeir
kæmust yfir ,en kvísl þessi er
mikið vatnsfall.
Tveir bílstjórar frá Kaupfélagi Austurskaftfellinga
strönduöu austan Súlu á vesturleiö yfir Skeiöarársand og
mun Björn Pálsson sækja þá í flugvél.
klaustri hefur úrkoman þessa
tvo sólarhringa mælzt 80 milli-
metrar. Króuðust inni milli jökul-
Tveir bílstjórar frá Kaupfé- vatnaima.
lagi Austurskaftfellinga. Að Súlu, sem er vestasta jök-
strönduðu austan Súlu á vest-|U]^in 4 sandinum, komu þeir
xirleið yfir Skeiðarársand og ]5] 4 j fyrrinótt og var hún
mun Björn Pálsson sækja þá í þá 0rðin með öllu ófær.
flugyél. Bílstjórarnir voru þar með
Hinni látlausu rigningu hef- orðnir innikróaðir milli jökul-
iir fylgt hlýnandi veður og vatnanna á sandinum. Létu
leysing því orðið mikil til fjalla þeir fyrirberast í bifreiðunum
og mikill vöxtur hlaupið í öll um nóttina. Höfðu þeir síma-
j vötn. j tæki meðferðist er þeir tengdu
Tvær bifreiðar frá Kaupfé- ^ við símalínuna um morguninn
lagi Skaftfellinga fóru í fyrra- ^ og iétu vita hvernig komið
! dag austur yfir Skeiðarársand, væri.
Hussein vill að hermenn
Svrlands iari úr Jordan
*/
Hussein Jórdanskonungur sendi stjórn Sýrlands í gær
orösendingu þar sem hann krefst þess aö Sýrlendingar
kalli heim her sinn frá Jórdan.
Hersveitir þessar voru send- •, að kalla heim herlið sitt.
ar frá Sýrlandi til Jórdans í Talið er ólíklegt að sýrlenzka voru þær með síðustu vörurnar
fyrrahaust samkvæmt beiðni stjórnin verði við þessum til- sem flytja átti til Öræfinga ájVerða sóttir í flugvél.
jórdönsku stjórnarinnar og i j mælum. Hún er talin munu vísa þessu vori. Á sumrin eru jök-j Slðdegis í gær létu bílstjór-
saxnræmi við hernaðarsáttmála; til áðurnefnds hernaðarsátt- ulvötnin á sandinum ekki fær arni'r vel af iíðan siiini í vatna-
landanna tveggja og Egypta- mála og telja sig hafa fullan bifreiðum, en undanfarið hafa kvínni, en búast má við því að
lands. Áttu þær að vera her I rétt til að hafa herlið í Jórdnn. vörur verið fluttar á stórum töluverður tími líði þar ti! aftur
Jórdans til stuðnings ef ísra- Hussein konungur er talinn bílum til Öræfa á vorin og seint fer a.ð lækka í vötnunum eftir
elsmenn réðust inn í landið. jmunu reyna að styðja tnál sitt á. haustin.
.Jórdanska stjómin segir nú j þeim rökum að þing aðildar- |
að ekki sé lengur hætta. á j ríkjanna hafi aldrei fuilgilt Ge.kk að óskum vestur
skyndiárás af há.lfu ísraels-1 sáttmálann. Sú röksemd er þó ;að Súlu.
manrla. Öðru máli liafi gegnt i
fyrrahaust, þegar Sýrlaud og
Saudi-Arabía sendu herlið til
Jórdans. Hussein hefur hins
vegar ekki beðið Saud konung
haldlítil, þar sem konungur j Ferðir bílstjóranna tveggja
svo mikla rigningu og leysingu
Var ráðgert að fá Bjðrn Páls-
son til þess að fljúga a.ustur á
sand eftir bílstjórunum, strax
og upp styttir, en enn var þar
hefur séð fyrir því að þingið ,gekk a.ð óskum austur, og rigning og þoka í gær. Bílavmr
geti ekki fullgilt sáttmálann, i vegna úrkomunnar hröðuðu
einfaldlega með því a.ð rjúfa j Jieir ferðinni sem mest þeir
verða svo sóttir st.rax og hlaup-
ið hefur svo úr vötnunum að
það og fangelsa þingmennina. ! máttu og ætluðu að komast til fært verður að aka yfir Súlu