Þjóðviljinn - 24.05.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 24.05.1957, Side 5
Föstudagur 24. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN - (5 Elísabet Bretlandsdrottning Örfáir auðmenn ráða yfir Iiættir við Bandaríkjaför Brezkt íhaldsblað staðhæíir það og segir að Macmiilan hafi latt hana fararinnar Brezka blaðið SuncUvy Express, sem styður íhalds- ílokkinn, segir að þaö sé nær víst, að Elísabet drottning hætti við fyrirliugaða heimsókn sína til Bandaríkjanna í haust af pólitískum ástæöum. Blaðið þykist vita að innan skamms muni gefin út opinber tilkynning um að drottningin herra hefur farið þess á leit við drottningu að hún hætti við ferðina. stórblöðunum í Bretlandi „Prentfrelsi er frelsi handa milljónurum til að prenta það sem þeim hentar'' Sjö samsteypur ráða yfir nærri því öllum dagblöðum og vikublöðum sem gefin eru út í Bretlandi og hafa útbreiðslu yfir allt landið. Fjórir þessara auðliringa em öflugastir og gróði þeirra síð’asta ár nam 27 milljónum sterlingspunda. Elísabet drottning muni ekki hafa tíma til að tak- ast slíka ferð á hendur. Hin raunverulega ástæða er hins vegar, að sögn blaðsins, sú að Harold Macmillan forsætisráð- Picture Post Myndskreytta vikublaðið brezka, Picture Post, sem verið hefur útbreiddasta blað sinnar tegundar í Bretlandi, hætti að koma út 1. júní. Útgefendur blaðsins segjast hafa tapað stórfé á útgáfu þess að undan- förnu og kenna það sjónvarp- inu. Blaðið var stofnað árið 1938 og varð þegar eitt vinsæl- asta vikublað Bretlands og skil- aði óhemjugi'óða í vasa eigend- anna. Endalok Picture Post eru enn eitt dæmi um þá miklu erfið- leika sem brezk blöð eiga við að stríða vegna sjónvarpsins. Það hefur eklii aðeins dregið úr sölu þeirra, heldur svipt mörg þeirra miklum auglýsingatekj- um. Vilja ekkí rnóftga Kanadamemi Blaðið segir að ein af ástæð- unum fyrir því að brezka stjórnin vill að drottning hætti við heimsóknina sé sú, að hún vilji ekki hætta á að móðga Kanadamenn, sem hafa ekki fyrirgefið Bandaríkjamönnum ofsóknii'nar á hendur sendi- herra Kanada í Kaíró, Herbert Norman, sem urðu, til þess að hann stytti sér aldur. Blaðið segir einnig að brezka stjómin telji að heimsókn drottningar til Bandarikjanna gæti litið út sem tilraun til að „brúa bilið sem varð milli Iand- anna beggja vegna ágreinings Edens og Eisenhowers um stefnuna gagnvart Nasser“. Þetta kom fram í ræðu sem einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins, Frank Allaun, hélt á biæzka þinginu nýlega, þegar rætt var um tillögu frá einiun þingmanni íhaldsflokks- ins um að heimila brezka Blaða- ráðinu (Press Council) að reka hvern þann blaðamann úr starfi sem gerir sig sekan um ástæðu- laus skrif um klám ‘ og glæpi eða óþörf afskipti af einkalífi manna. Tillagan var samþykkt. Bíkir, voldugir og afturhaldssamir Allaun sagði að „bak við þessar voldugu blaðasamsteyp- ur væru örfáir menn, óskaplega ríkir, óskaplega voldugir og oft- ast nær óskaplega afturhalds- samir.......Prentfrelsið þýðir frelsi handa örfáum milljóna- mæringum til að prenta þær Miðstjóm Sameinaða verkamannaílokksins pólska hefur setið á fundi í Varsjá. Þar hélt Gomulka, framkvæmdarstjóri flokksins, mikla ræðu þar sem hann gerði grein íyrir þeim árangri sem náðst hefði síðan á miðstjórnari'undimun í haust sem Ieið og markaði stefmma sem fara skyldi í nánustu framtíð. Fundurinn ákvað að miðstjórnin skyldi aft- ur koma saman i haust. .4 myndinnl sjást fjórir af leiðtogum flokks- ins, taidir frá vinstri: Roman Zambrowski, Marian Spj'cliaiski land- vamarráðherira, Wladyslaw Gomulka og Jozef Cyranliiewicz forsætis- rúðherra. Emi aukast glæp- irrar í USA Meiriháttar glæpur var að meðaitali framinn rúmlega 12. hverja sekúndu í Bandaríkjun- um á síðasta ári, segir banda- ríska sambandslögreglan í ár- iegri skýrslu sinni. Um það bil helmingur þeirra sem hand- teknir voru á árinu var ung- lingar. Fjöldi meiriháttar glæpa á árinu nam rúmlega 2,5 millj- ónum — og hefur aldrei verið meiri á einu ári. J. Edgar Hoover, yfirmaður sambandslcgreglunnar, segir um skýrsluna: „Eftirtektarvert atriði í þessari miklu aukningu glæpa er að glæpunum hefur .síðan 1950 fjölgað næstum því fjórum sinnum meira en íbúum landsins". Stjóriiin í Kerala ætlar að þjóðnýta jar Seignir Forsætisráðherra stjórnar kommúnista þar ræðir við blaðamenn í Nýju Delhi Stjórn kommúnista í Earelafylki á Indlandi ætlar að leggja til við sambandsst jór rina í Nýju Dehli að allar jarðeignir útlendinga í fylkinu verði þjóðnýttar. M. S. Nambúdiripad, forsat- isráðherra Keralafylkis, skýr >i frá þessu á fyrsta fundi sínum með blaðamönnum í Nýju DelM fyrir nokkrum dögum. Hann fór til höfuðborgarninar til við- ræðna við Nehru forsætisráð- herra. Nambúdiripad sagði blaðamönnunum að sambands- stjórnin myndi verða að taka endanlega ákvörðun í þjóðnýt- ingannálinu. Þingræftisstjórn bezt Blaðamennirnir spurðu hann hvort reynsla hans af þingræð- isstjórn hefði sannfært hann! lands. um að hún bærí af öðrum stjórnarkerfum og hann svar- aði: „Enda þótt ég hefði ekki mánaðarreynslu mína af þdng- ræðisstjórn, mýfidb ég segja að það stjórnarform hentaði öllum löndum bezt“. Ágreiningur jafnaður Aðspurður sagði hann að ef ágreiningur myndi rísa milli stjórnar hans og sambands stjórnarinnar í Nýju Delhí myndi hann verða jafnaður með gerðardómi, eins og ráð 'væri fyrír gert í stjórnarskrá Ind- fréttir sem þeim hentar og þegja yfir þeim sem passa ekki í þeirra kram“. Það væri líka furðulegt ef blaðaeigendur notuðu ekki blöð sín „til að lofsyngja það skipu- lag sem er þeim jafnhagstætt. Þessi afstaða er ekki takmörk- uð við ritstjórnargreinar“. Stríftsæsingar Allaun mótmælti hinum stöð- uga daglega áróðri blaðanna gegn þjóðum Rússlands og Kína. „Hann er að leiða til slíkrar stríðsmóðursýki að milljónir sómafólks í landi okk- ar eru farnar að sætta sig við að vetnissprengjunni verði varpað á sams konar fólk í öðrum löndum“. Allaun minnti á að ofurvald auðhringanna yfir blöðunum væri nú 01*016 slíkt að jafnvel blöð sem hefðu á aðra milljón eintaka upplög gætu ekki stað- izt samkeppnina. Þar átti hann við blöðin DaiJy Herald og News Clironicle, sem bæði eru gefin út með miklu tapi þó að upplag þeirra sé um og yfir hálfa aðra milljón. Dularfiilla flugvélin var frönsk í fyrri viku kom sá kvitt- ur upp í Bretlandi, að sov- ézkra könnunarflugvéla hefði orðið vart yfir Ermasundi. Það vitnaðist -að i radarstöð'v- um á suðurströnd Englands hefði orðið vart við hraðfleyg- an hlut, sem stefndi frá austri til vesturs. Hraðfleyg- ustu þrýstiloftsflugvélar brezka flughersins af gerð- inni Javelin voru þegar í stað sendar á loft til að ganga úr skugga um, hver þarna væri á ferð. Þær reyndust þó ekki hafa roð við hinum óboðna gesti og misstu af honurn. Nú er komið á daginn, að þarna var enginn Rússi á ferðinni, heldur nýjasta þrýstiloftsflugvél Frakka, Mirage III., sem stundar nú æfingaflug. Sendiráðsstarfs- inanni í Djakarta vísað ur landi Stjórn Indónesíu hefur vísað úr landi starfsmanni við banda- ríska séndiráðið í Djakarta, sem hún sakar um að hafa rifið niður fána Indónesíu og Sovét- ríkjanna við komu Vorosjiloffs, forseta Sovétríkjanna, til Djak- arta. Eyðið ekki siuuarieyfinu I óþarfa umstang Takið þátt í hinum vinsælu hópferðum ORLOFS um Norðurlönd Þýzkaland Frakkland Kollaml Belgíu Luxembourg Spán Tékkóslóvakíu Júgóslavíu Austurríki ftalíu Njótið ferðarinnar til fullnustu í hópi glaðværra ferðafélaga Fararstjóramir, sem allir ;j eru þaulvanir ferðamenn létta öllum áhyggjum af ferðafólkinu. ORLOFiHJ. Alpjóðleg ferðaskrifstofa Austurstræti S—Sími 82265 Allar ferðir hefjast í ORLOF

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.