Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28, maí 1957 KðDLEÍKHlíSIÐ Sími 9184 Sinfóníuhljóm- sveit Islands Tónleikar í kvöld kl, 21. Sumar í Tyrol Texti Hans Miiller o. fl. Músik Ralp Benatzky. Þýðandi Loftur Guðmundsson Hljómsveitarstjóri Dr. V. Urbancic. Leikstjóri Sven Áge Larsen. sýning miðvikudag kl. 20 Næsta sýning fimmtudag kl. 20. Don Camillo og Peppone Næst síðasta simi sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Síxni 8-2345, tvær línur. Fantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Æskuvinir í Texas íThree young Texans) Mjög spennandi og skemmti- ieg ný amerísk litinynd. Aðalhlutverk: ?ditzi Gaynor Xeefe Brasselle Aukamynd: Eldgos á Suðurhafsey Cinemascope litmjmd. Bön:u:ð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Simi 1475 Decameron nætur (Decameron Nights) Skemmtileg bandarísk kvik- -mynd í litum, um hinar •frægu sögur Boccaceio, tekin -í íegurstu miðaldaborgum Spánar. Joan Fontaine Louis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ^ fTi r r'l'l f* i ripolibio Sími 1182 Milli tveggja elda The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, tek- :n í litum og CINEMASCOPE. Myrdin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri rn ..Higli Noon“ og „Shane“. í m.yndinni leikur hin nýja ítalska stjama, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ k nuð bömum innan 16 ára. Uppreisn konuimar Frönsk-ítölsk stórmynd. Þrír heimsfrægir leikstjórar: Pagliero — Delannoy — Christian Jaque Aðalhlutverk fjórar stór- stjörnur: Eleonora Rossi-Drago Claudette Colbert Martine Carol Michaele Morgau Rafvallone Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið áð- ur sýnd hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börn- Simi 1384 Ástin lifir (Kun Kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk litmynd. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leik- kona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böm Sýnd kl. 7 og 9, AHra síðasta sinn Rauða nornin Hressileg og spennandi ævin- týramynd, með John Wayne og Gail Russell. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5. Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í DeLuxe litum. Forrest Tucker, Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sports Men. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sími 6444 í biðstofu dauðans (Yield to the night) Áhrifarík og afbragðsvel gerð brezk kvikmynd. Diana Dors Yvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 3191 Tannhvéss tengdamamma 48. sýning á miðvikudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4 til 7 i dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins fáar sýningar eftir vegna brottfarar Brynjólfs Jóhannessonar. Hafnarfjarðarbíé Sími 9249 Með kveðju frá Blake Geysispennandi og viðburða- rík ný frönsk sakamálamynd með hinum vinsæla Eddie „Leramy" Constantine. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485 Konungur útlaganna (The Vagabond ICing) Bráðskemmtileg söngva- og ævintýramynd í eðlilegum lit- um. Aðalhluíverk: Katliryn Grayson og Oreste, einn frægasti tenór, sem nú er uppi Rita JVIoreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á ölluin sýningxuii Heimsókn Bretadrottningar til Danmerkur. Sími 81936 Tryllta Lola (Die Toile Lola) Fjörug og bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd. í myndinni eru sundin hin vinsælu dæg- urlög. Chér Ami, Ich bleib’dir treu og Sprich mir von Zart- ligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Paul Dahlke Gertha Weiser Sýnd kl. 5, 7 og 0. Dr. Guíinkiigur Framhald af 3. síðu tók þá fyrsti varamaður sæti á þingi. Þama er dæmi um, að ekki var talið fært að skipta um þingmann nema að undan- genginni tilkynningu um for- föll. Þess skal að lokum getið, að er Guðmundur f. Guðmundsson utanríkisráðherra kom aftur til þings, 18. þ.m., hafði Bragi Sig- urjónsson aðeins setið á þingi í 12 daga. Til viðbótar við þessa yfirlýs- ingu hefur mér borizt svo hljóð- andi bréf: „Reykjavík, 24. maí 1957. Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að það var að eigin ósk, að ég vék af þingi, en ekki Bragi Sigurjónsson, er herra Guð- mundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra tók þar aftur sæti sitt þann 18. þessa mánaðar, enda tel ég að svo hafi átt að vera samkvæmt kosningalögum og venjum. Virðingarfyllst, Gunnlaugur Þórðarson. Til forseta sameinaðs Al- þingis“ Ég tel því, að ég hafi svarað áðurgerðri fyrirspurn. SKIPAÚTGCR9 RÍKISINS Es ja austur um land til Seyðisfjarð- ar hinn 2. júní. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar í dag. Farselðar seldir á morgun. Útvarpsumræður Frambald af 1. siðu fara af í okkar þjóðfélagi og mundi leiða til nýrrar stöðvun- ar í öllu atvinnulífi landsmantta, Gegn þeirri stefnu hefurmik- ill og áreiðanlega vaxandi meirí- hluti þjóðarinnar sameinazt að baki núverandi stjórnarsam- starfi, sem reynast mun því traustara sem lengra líður og árangurinn af viðreisnarstarfí þess í efnahags- og atvinnu- málum þjóðarinnar verða meiri og augljósari staðreyndir í dag- legu lífi hinnar vinnandi þjóð- ar. DAGSKRÁ ALÞINGIS þriðjudaginn 28. mai, kl. 1.30 Efri deild 1. Eyðing refa og minka, frv. Ein umræða, ef leyft verður. 2. Tekjuskattur og eignarskatt- ur, frv. Frh. 2. umræðu. 3. Búfjárrækt, fi'v. 3. umræða. 4. Landsbanki íslands, frv. 2. umræða. 5. Útvegsbanki íslands, frv, 2, umræða. 6. Framkvæmdabanki fslands, frv. 2. umræða. Neðri deild 1. Hlutafélög, frv. Frh. 2. unir, (Atkvæðagreiðsla). 2. Gjöld af innlendum tollvöru- tegundum, frv. 3. umræða. 3. Háskóli íslands, frv. 2. umr. 4. Skemmtanaskattur og þjóð- leikhús, frv. 2. umræða. ef leyft verður. 5. Menningarsjóður og menntá- málaráð, frv. 2. umræða, 6. Vísindasjóður, frv. 2. umræöa, ef leyft verður. 7. Skólakostnaður, frv. 2. um- ræða, ef leyft verður. Sameinað þing kl. 20.15. Almennar stjómmálaumræður, frh. (Útvarpsumræður, frh.) Málverkasýning Jóns Þorleifssonar í Listamannaskálanum, opin daglega ! SYNINfi ! : s : :: : Önnur samsýning sýningasalarins á myndlist og iist- jj ■ » : iðnaði, opin alla daga frá kl. 10 til 12 og 14 til 22. j; n SÝNINGARSALURIMN I AJLÞÍÐUHCSINU Bæjarpó§ínr ) Framhald af 9. síðu. PERSÓNULEGA" er ég því mót- fallinn að gefa yngstu börnun- um mjög háar einkunnir, það er hætt við þau ofmetnist, og eins og „móðir“ bendir á, mætti spyrja sem svo: Til hvers eiga þau böm að sitja í barnaskóla í 7—8 vetur, sem strax á sínu fyrsta vorprófi vantar í ýms- um greinum orðið lítið brot úr stigi til að vita allt, þ. e. fá tíu í einkunn? Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í Edduhúsinu við Lindargötu annað kvöld kl. 8,30 síðdegis. — Að loknum að- aifundarstörfum verður stiginn dans. HLUTABRÉF í einu stærsta verzlunarfyrirtæki bæjar- ins eru til sölu. — Tilboö merkt „hluta- ' bréf“ sendist blaöinu fyrir 1. júní. Lauststarf S " ■ Opinbera stofnun vantar mann í fulltrúa- I j starf á skrifstofu og til að annast eftirlit með' | i störfum utan skrifstofu. Æskilegra er aö umsækjandi hafi lögfræði- jj j menntun. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 3. júní n.k, | ! merktar: „Eftirlit — 277“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.