Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 12
Pólska skólaskipið Jan Turleljski við Æffisgarð. (Ljósmynd: Sig. Guðmundsson)
Pólskt skólaskip í heimsókn tii
Reykjavíkur um helgina
*1'
Nær 30 nemendur íiskveiðadeildar
sjóvinnuskólans í Gdynia um borð
Um helgina kom hingað til Reykjavíkur í stutta
heimsókn pólska skólaskipið Jan Turlejski. Með skipinu
voru nær 30 pólskir piltar á aldrinum 17—18 ára, nem-
endur við fiskveiðadeild sjóvinnuskólans í Gdynia.
Elaðamönnum var boðið að allt er að veiðum lýtur og sjó-
skoða skipið síðdegis á laugar- mennsku.
dag og gafst þá um leið tæki-,
færi til að ræða við forstöðu- Kynnast íslenzkri sjómennsku
inann fyrrnefnds skóla, H. | Gorzadek sagði að skip sitt
Borakowski, og skipstjórann væri sjö ára gamalt og rúm-
.Wiktor Gorzadek.
ITogarafIotinn stóraukinn
Borakowski skólastjóri sagði,
Æið Pólverjar legðu nú mikla á-
íierzlu á að kenna ungum
mönnum sjóvinnu, enda hefði
.pólski skipastóllinn, bæði verzl-
unar- og fiskiskipaflotinn, var-
ið mikið á árunum sem liðin
«ru frá lokum síðustu heims-
styrjaldar. T. d. hefðu Pól-
verjar átt 6 togara fyrir stríð
en ættu nú 40, auk fjölmargra
aninni fiskibáta, er veiðar
.stunda í Eystrasalti.
Sjóvinnuskólinn í Gdynia
skjptist í þrjár deildir, fisk-
veiða-, verzlunarskipa- og
flotadeild, og hefur hver deild
til umráða eitt æfingaskip.
■Námstíminn er fimm ár. í
fiskveiðadeilfl læra nemendur
öllum fullkomnustu siglinga-
og fiskileitartækjum, veiðarfær-
um o. fl.
Pör Jan Turlejski hingað var
til að veita ungu pólsku sjó-
mönnunum nokkur kynni af is-
lenzkri sjómennsku og fiskveið-
um. Kom skipið við í Vest-
mannaeyjum þar sem m. a.
voru skoðuð fiskiðjuver, en
hér í Reykjavík skoðuðu pólsku
piltamir Sjómannaskólann. o.
fl. og fóm auk þess í ferð aust-
ur um sveitir .
Margir Islendingar munu ef-
laust kannast við Viktor Gor-
zadek skipstjóra frá því á
stríðsárunum, er hann sigldi á
pólska flutningaskipinu Corap
þJÓÐVUJINN
Þriðjudagur 28. maí 1957 — 22. árgangur — 119. tölublað
Mörg hundruð Serkir voru
handteknir í París í gær
Einri aí leppum Frakka í Alsír var skotinn
til bana í borginni í íyrradag
Mörg hundruð Serkir voru handteknir i' París í gær
og yfirheyröir vegna morös sem framiö \ra,r í borginni í
fyrradag.
Maðurinn sem skotinn var til hundruð Serki i París og fór
bana á sunnudaginn var einn'með þá til aðaJstöðva sinna tU
helzti leppur Frakka í Alsír,
sem verið hafði varaforseti hins
svokallaða þjóðþings í Alsír.
(Hann var skotinn til bana á
jötu í París, þegar hann kom
frá knattspymukappleik.
Fi'anska lögreglan handtók
ungan mann þegar á sunnu-
daginn sem hún sagði að hefði
játað á sig morðið. Engu að
síður handtók hún í gær mörg
j 63 nemendur í
] Tónlistarskola
Hafnarfjarðar
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
var slitið laugardaginn 11. þ.m.
í skólanum voru sl. vetur
Bils 63 nemendur, fleiri en
nokkru sinni fyrr. Langflestir
vom við píanónám, eða 54. —
Aðrar kennslugreinar í skól-
anum eru: orgelleikur, fiðla,
tónfræði og tónlistarsaga. —
Skólastjóri og aðalkennari er
Páll Kr. Pálsson.
H. Borakoxvski (t. h.) og Wiktor Gorzadek á stjómpalli pólska skóla-
skipsins. Myndina tók blaðamaður frá pólska fiskveiðatímaritinu, en
haim var ineð í förinni hingað.
Vann 27 af 35
Keflavík.
Prá fréttarítara Þjóðviljans.
Friðrik Ólafsson tefldi fjöl-
tefli hér í Keflavík sl. sunnu-
dag. Teflt var á 35 borðum.
Friðrik vann 27 skákir, gerði
5 jafntefli og tapaði þremur
skákum. Þeir sem unnu Frið-
rik vom Skúli H. Skúlason,
Þórhallur Þorsteinsson og Will-
iam Billf.
yfirheyrslu.
Franska he.rstjórnin í Alsír
tilkynnti í gær að í síðustu
viku hefði 775 menn faliið í
bardögum milli franskra her-
sveita og serkneska hersins.
Samniiigar
framlengdir
Á fundi Trésmiðafélags Reykja-
víkur í gærkvöld skýrði stjóm
þess frá árangrinum af uppsögn
samninga og viðræðum sínum
við atvinnurekendur. Kom hún
með tilboð um að hækka verk-
færapeninga úr 15 aurum í
30 aura á tímann, en það er
talið samsvara 1% grunnkaups-
hækkun. Samþykkt var á fund-
inum með 50 : 2 atkvæðum að
framlengja samningana með
þessari breytingu en þorri fund-
armanna sat hjá.
lega 600 brúttólestir að stærð.
Það var upphaflega smíðað sem
togari, en síðar breytt í skóla-
skip: fiskilestar gerðar að vist-
arverum nemenda o. s. frv.
Skipið er að sjálfsögðu búið
II. milli Islands og Englands.
Hann hefur fullan hug á að
koma hingað bráðlega öðru
sinni með nemendur sjóvinnu-1
skólans í Gdynia og þá ætlar
hann að sigla til Akureyrar.
Kleppsspitalinn varð 51 ára í gær
Læknafélag Reykjavíkur hélt fund aö Kleppi í gær-
kvöldi i tilefni þess að í gær hafði Kleppsspítalinn starfað
í 50 ár.
Dr. Helgi Tómasson yfirlæknir flutti erindi á fund-
inum.
Á þessum 50 árum hafa um hafa 15% veikzt og komið í
3000 sjúktingar dvalið á Kleppi. spítalann aftur. 1600 sjúkling-
84% þeirra hafa fengið bata og ar hafa verið karlar en um
farið af spítalanum aftur, en
16% hafa engan bata fengið.
Af þeim sem brautskráðust
staklinga var notaður útsvars-
stigi Reykjavíkur frá 1956, með
700 kr. persónufrádrætti.
Útsvarsfrjálsar tekjur sjó-
manna námu um milljón króna,
sem skiptast á 145 gjaldendur.
Hæst útsvar einstaklinga
bera Elías Eyvindsson sjúkra-
Dísvör Norðfirðinga 2f6 millj. króna
Skattskyldar tekjur hækkuðu á árinu um 1.5 millj
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I Nettótekjur einstaklinga til
Útsvarsskrá Neskaupstaöar var birt s.l. laugardag. skatts reyndust um 20,9 milij-
Alls var jafnað niður 2 milljónum 567 þús. 600,00 kr. ónir> en voru { fyrra 19_4 millj_
Þar af 2 millj. 219 þús. og 800 kr. á 424 einstaklinga
og 356 þús. 800 kr. á 17 félög.
Við ákvörðun tekjuskatts ein- húslæknir, 31.300.00 kr., Þor-
steinn Árnason héraðslæknir,
28,300; Karl Karlsson kaup-
maður 27.900, Andrés Guð-
mundsson lyfsali 23.200, Jó-
hann P. Guðmundsson hús-
gagnasmiður 17.400, Jóu
L. Baldursson sparisjóðsstjóri
16.400, Ólafur Aðalbjörnsson
skipstjóri 16.400, Magnús
Gíslason skipstjóri 15.900, Odd-
ur A. Sigurjónsson skólastjóri
15.300, Ölver Guðmundsson
útgerðarmaður 15.100 og Þor-
Mikið manntjón varð i jarð-. leifur Jónasson skipstjóri 15,-
skjálftum í Norður-Tyrklandi í. 000.
gærdag og í gær. Vitað er að Útsvarshæstu félögin
1400 konur.
Fyrst voru aðeins 50 rúm í
spítalanum, en síðan hefur hús-
næði verið aukið og húsnæðið
nú ætlað fyrir 240 sjúklinga, en
árlega munu vera í spítalanum.
280—300 sjúklingar. Auk þeirra.
eru 20 sjúklingar á vegum
spítalans vestur í Stykkishólmi.
— Dr. Helgi Tómasson yfir-
læknir telur að fjölga þurfi
sjúkrarúmum um 150 ef full-
nægja ætti spítalaþörf fyrir
geð- og taugaveiklað fólk.
Mikið maentjon
jarðskjálfta
i
Jón Sigurbjörnsson syngur negra-
lög. (Sjá 3. síðu)
er
50 menn a.m.k. hafa beðið bana,
en óttast er að þeir séu fleiri.
Mörg hundruð hús gereyðilögð-
ust og önnur skemmdust mikið.
eru
Kaupfélagið Fram 65.000,
Dráttarbrautin h.f. 55.000,
Samvinnufélag útgerðarmanna
55.000.
Kiiattspyrnukepimln fór frani af einbeittni og leihni og hér sést eitt
liinna tvísýnu augnablika þegar ekki má inilli sjá hvort Vigni tekst
að konia holtanuni í markið eða Valdimar Helgasynl að lxhidra það.