Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 1
Vísitalan 191 stigl Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðaH í Reykjavík hinn 1. júlí s.l. ofl reyndist hún vera 191 stig. i Sú bower fekur vel í að ff og Wifson hiffisf KveSsf fús fií aS reyna hvaS sem vera skal fil aS bœfa sambúS viS Sovéfrikin Eisenhower Bandaríkjaforseti- kveðst reiðubúinn að reyna hvað sem vera skal til að bæta sa.mbúð Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Fréttamenn spurðu Eisenhow- er i gær, hvernig honum litist á þá hugmynd að Wilson. land- varnaáðherra Bandaríkjanna. og Súkoff marskálkur, landvarna- ráðherra Sovétríkjanna. mcð sér fund. ættu Kynni að vera gagniegt Eisenhower svarað:, að hann teJdi slíkan fund mögulegan. Vel gæti orðið gagn að því að þe:r Súkoff og Wilson ræddust við. — Ég er fús til að reyna hvað sem vera skal, ef bað mætti verða tii að bæta sambúð Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna, bætti hann við. Nú cru aðeins 4 dagar eftir sem menn geta séð Iiina giæsilegu viirusýningu Tékkóslúvakiu - Aust- ur-Þýzkalands ugr Kúnieníu í Austurbjejarskölamim. Þegar liafa á tólfta þúsund manns si'-ð sýninguna en þar er vissulega niargt af glæsllögtim og vónduðiuu vörum til sýnis. Myndin er frá AUSturbæjar- skólanum. — Ljósnt. Síg. Guöm. Norðmenn steino oð 12 mílno londhelgl Munu bera fram kröfur sínar á alþjóða- ;í ráðstefnu í Genf ) Fullyrt er í Osló að norska stjórnin. hafi ákveðið að krefjas| 12 sjómilna landhelgi meðfram allri Noregsströnd. í Fréttamenn í Osló segja, að þar sé talið að ríkisstjórnin hafi ákveðið að bera þessa kröfu fram á alþjóðaráðstefnu um landhelgismál, sem haldin 1500 mát til Seyð- isfjarðar í gær Seyð sfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans í gær Nýja síldarverksmiðjan hér er nú að byrja vinnslu fyrsta síldaraflans er hingað berst. í gær komu 4 bátar með ca sam- tals 900—1000 mál og í dag komu eftirtaldir 7 bátar: Gló- faxi NK. með 140 mál, Goða- borg NK 108, Jón Kjartanssbn SU 100, Guilfaxi NK 100, Sval- an SU 300—400, Hafrenningur GK 500 og ísleifur II. VE 300. Síld þessi veiddist mest frá Digranesi suður að Glettingi. Hún er almennt mögur og léleg og ekki söltunarhæf. Frétzt hef- ur hér af norsku skipi er fékk í einu kasti 1500 hl. djúpt út af Glettingi. Sviasijórn og bankl deila verður í Genf að tilhlutan SI>. Þar muni fulltrúi Noregg lýsa yfir að Norðmenn geri tii* kall til 12 mílna landhelgi f ■Vlörg ríki saina sinnis Það fylgir fregninni frá Oslð að norska stjómin teiji sig hafa vissu fyrir að allmörai önnur ríki muni taka svipaðá afstöðu og hún á ráðstefnunn'I í Genf. f þeim hópi eru meðaJi annarra ríki Austur-Evrópu OfJ Ameríkuríkin að Bandaríkjun- um og Kanada undanskildum. Allt í uppnámi á i þingi Frakka 1 Uppnám varð á franska þing- inu í gær þegar Duclos, formað- ur þingflokks kommúnista, lýstl árásum franskra fallhlífarher- manna á Serki í Marseilles, Þingmenn hægri flokkanna gerðu óp að Duclos en flokks- bræður hans klöppuðu honum iof i lófa. Duclos var að tala gegn frumvarpi stjórnarinnar, sem ef að lögum verður veitir henni vald til að handt.aka menn án dóms og laga og hneppa þá í fangabúðir um ó- ákveðinn tíma. Island SV2 — Finnlaiif! V2 f 7. umferð stúdentaskáJunótsins í gærkwöld sigruðu Islend- ingar Finna með yfírburðum, 3x/z vinning gagn l/2. Fr.'ðrik Ólafsson vann Lathi, j Guðmundur Pá’mason gérði j jafntefli við Kajaste, Ingvar! vann Aaltio og Þórir vann ! Sammalisto. Biðskákir voru tefldar í gær-1 dag og vann þá Þórir biðskák! .sína við Palmkvist, en jafn- j /----------------------- Komu við \ Sex fslendingar. 4 karl- ar og 2 konur, sem komu hingað til Reykjavíkur með flugvél aðfaranótt sl. mánudags munu vera í sóttkví í bæjarsjúkrahús- inu við Barónsstíg. Flug- vélin hafði komið við i Thule á Grænlandi, en þar hefur Asíu-inflúenzan svo- nefnda stungið sér niður. Vom fslendingarnir af þeim sökum settir í sótt- kví strax og þeir komu til landsins, í öryggisskyni. Enginn þeirra er veikur, en í sóttkví munu þeir verða til morguns. tefli varð hjá Guðmundi og Hággkvist. Staðan eftir 7 umíerðir 1. Sovétríkin 22 (2 bið) 2. Tékkóslóvakía 20 (2 bið) 3. Ungverjaland 17Vt (3 bið) 4. ísland 16 5. Bandaríkin 15 (1 bið) 6. A-Þýzkaland IIV2 7. Búigaría 14 (3 bið) 8. England 14 (2 bið) . 9. Rúmenia 131/* (2 bið) 10. Ecuador 12J/2 11. Danir 8y2 (2 bið) 12. Sviþjóð 71/2 (1 bið) 13. Mongólía 7 (2 bið) 14. Finn.land 4 í gærkvöld urðu önnur úrsiit þessi: Englaud 0 — Rúmenír. 2 Persitz 0 — Mítitelu 1 Martin 0 — Drimer 1 Davis — Ghtesku (bið) Gray — Szabo (bið) Ecuador '4 — A-Þ 3‘4 Munos 0 — Drttmann 1 Ypéz 0 Bertholdt 1 Benites 0 — Lieber.t 1 Ypéz y2 — Jiittier /2 Bandai'ikin 2 '/• — Svíþjóð 14 Lombardy — Söderborg (bið) Mednis V2 — Hággkvist /2 Saidy 1 — Sehlstedt 0 Sobel 1 — Paimkvist 0 Framhald á 2. síðu Afvopnun og kjarnorkuvopn Eisenhower kvaðst myndi beita sér gegn því að hætt verði viðræðum í undirnefnd afvopn- unarnefndar SÞ. Hann staðfesti þau ummæli Dullesar utanríkisráðherra, að Bandaríkjastjórn hefði til at- hugunar að láta yfirherstjórn ; A-bandalagsins í Evrópu í té i b'rgðir kjarnorkuvopna. Hann j tók fram að ekkert hefði enn j verið ákveðið í málinu. Komin er upp deila milli sænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Svíþjóðarbanka vegna hækkunar forvaxta um 1%. Stjórn bankans ákvað hækkun- ina án samráðs við ríkisstjórn- ina og hefur Erlander for- sætisráðherra átalið það brot á fastri hefði. Per Eckerberg, flokksbróðir Erlanders, hefur sagt af sér formennsku í bankastjórninni vegna ágrein- ingsins. Konungur Afg- hana kominn til Moskva Múhameð konungur i Afglmn- istan kom í gær i opinbera heimsókn til Moskva ásamt for- Framhald á 8 síðtí. 10 þeirra voru smíðuð innatiands en sjö erlendis A fyira missiri þessa árs hafa 17 fiskiskiþ bœtzt í flot- ann, samtals 1663 rúmlestir brúttó. 10 þeirra eru smíöuð innanlands en 7 erlendis. — Togarinn Gerpir er veiga- mesta viöbótin, en liann er stœrstur togaranna og full- kovmastur, 804 lestir að stœrð. Þrátt fyrir þessa aukningu hefur skipastóilinn í heild minnkað um 3096 lestir og munar þar mest um Brúarfoss, 1579, er seldur var úr landi. Togarinn Goðanes strandaði, togarann Venus rak á land og Eldborg var seld úr landi, 6 fiskibátar strönduðu eða rak á land en þrátt fyrir það var aukning fiskiflotans meiri en tjónið,. eða 1663 lestir móti 1517 lestum. Á þessu ári hefur sem fyrr segir stærsta og fullkomnasta skipið bætzt í fiskiflotann, tog- arinn Gerpir, sem á margan hátt er frábrugðinn og full- komnari en eldri togararnir. Gerpir er fyrsti togarinn sem smíðaður er í Þýzkalandi fyrir Islendinga eftir að stríði lauk. Þá var smíðaður 208 lesta stál- bátur, Guðmundur Þórðarson í Noregi. 10 smíðuð innaiilands. Tíu hinna nýju fiskibáta voru smíðaðir hér á landi, Hafrún NK 80, 61 lest og Jón Ben NK 71, 24 lestir báðir í Dráttar- braut Neskaupstaðar, Guðbjörg TH 160, 9 lestir og Svanur TH 100, 9 lestir báðir smíðaðir hjá Nóa Kristjánssyni á Akur- eyri, Guðbjörg GK 220, 57 lest- ir, smíðaður hjá Dráttarbraut Keflavíkur, Hrönn II GK 204, 60 lestir hjá Bjarna Einarssyni í Njarðvík, Ilelga OF 7, 8 lestir á Ólafsfirði, Jökull SH 126, 54. lestir hjá KEA Akureyri, Mar- grét RE 79, 12 lestir hjá Leifl Grímssyni Revkjavík og Pálí Pálsson ÍS 101 hjá Marcelíusi Bernharðssyni Isafirði. Af þeim 7 bátum er smíðaðw’ voru erlendis voru 2 smíðaðir í Danmörk, 2 í Svíþjóð, 1 i Noregi og 2 í Þýzkalandi, J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.