Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 2
'2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. júlí 1957 Norrœna rifhölundaráðið rœðir kför höfunda 5 landa Norræna rithöfundaráðið hélt fund í Helsinki 27. f.m. og sátu hann héðan þeir Kristján Bender formaður Rithöfunda- félags íslands og Þóroddur Guðmundsson formaður Félags ísl. rithöfunda. á fundinum var rætt um greiðslur til rithöfunda fyrir útvarpsefni og kom í ljós að þær cru nokkuð misjafnar eft- ir I 'ndum. Fundurinn óskaði sami ahningar, svo og að höf- unrVr fengju fyrir þýtt út- varjteefni 50% þess sem greitt er f'.rlr frumsamið. ÁTssð málið var ellistyrkur sithöfu íia og blandaðist það :.sr ma :■ við þriðja aðalmálið: bókasnfnagjöldin, því í Noregi TOnna öií bókasafnagjöld til elliif.uiia rithöfunda. I Svíþjóð er ver ð að koma endurbótum á ellitryigingar og taldi formað- ur sænska rithöfundafélagsins að sainkvæmt þeim væri ekki hægt rö skipa rithöfundurn í neinn sérfíokk. Bókasafíisgjvldin. I Svíþjóð, Noregi og Danmörku er ríkis- framlag vegná irtiáriá úr bóka- söfnum samtals um 1,3 millj. sænskra kr., langmest í Sví- þjóð, þar skipfist framlagið milli sérstakra sjóða, ti! verð- Jaúna, styktar og til rithöf- undanfia sjálfra. Einstakir rit- höfúndar Iiafa þar alit að 7 þús. sænskar kr. á ári fyrir út- lán bóka sinna. í Danmörku eru bækur alls ekki lánaðar út úr bókasöfnurn fyrr en 18 mánuft- usti eftir útkornu þeirra. Á Finciandi og Islandi fá liöf- imdasamtiik enn ekkert fyrir ntlán bóka úr söfnum. Sk'”-rð: fundurinn á rí' i- -tjórnir þess- ara landa að ba ts úr slíku niis- rétti og láta rifhöíunda Finn- lands og Islaiuls njóta svip- aðra kjara og síarfsbræftur og -sysíur á li'nmn Norður- löndunum. Rætt var um alþjóðasam- starf rithöfunda til að gæta hagsmuna. þeirra í hinum ýmsu löndum. Komu fram unxkvart- anir, t.d. frá Noregi, þess efn- is sérstaklega, að frá Ráð- stjórnarríkjunum hefðu ekki komið greiðslur fyrir bækur þýddar á rússnesku. Samþykkt var áskorun þess efnis, að úr slikum vanrækslum yrði bætt. Samþykkt var einróma á- skorun til ungversku yfirvald- anna þess efnis, að rithöfund- arnir Josef Gali og Gyula Ob- ersovszky skuli ekki verða teknir af lífi. Áskorunin var undirrituð af fulltrúum allra rithöfundafólaga Norðurlanda á fundinum. Að afloknum fundinum bauð finnska rithöfundafélag.ð Sno- men KirjaiH.jalHíto fllum þátt- íakendum fundarins í ferðalag | norðnr ti: Savonlinna, þ:ir sem i haldið var hátíðlégt 60 ára af- raæli félagsins. Stóðu þau há- tiðahöld yfir dagana 29. og 30. júní. 1. júlí var svo þátttak- ersdum ásamt frúm þeirra boð- io í skemmtiferð á skipi norður íi! Knopio. ís'enzku fulltrúarnir segja viðtökur Finna hafa verið með beÍKV ágætum og höfðingsskap, að sííks munu engin eða fá • dromi i Hf' þeirra sem fóru ' |")OSS<i fCY.‘ö. + t dag er fimmtudagur 18. jnlí — 193. dagur ársins — Arnul- f„s — 13. vika sumars — Timffl í hásuöri kl. 5.57 — Árdegishá- fl:r5i kl. 10.29 — Síðdegishá- flæði kl. 22.43. Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjuiega. Kl. 12.50 —14.00 Á frívakt- inni; sjómanna- þáttur (Finnborg Örnólfsd.). 19.30 Ha.rmonikulög. 20.30 Náttúra. ís- lands; XIII erindi: Kísiljörð og perlusteinn (Tómas Tryggvason jat'ðfræðingur). 20.55 Tónleikar: Kóriög úr ýmsum óperum (pl.). 21.30 Útvarpssagan: Synir trú- boðanna eftir Pearl S. Buck; 2210 Kvöidsagan: Ivar hlújárn 22.30 Sinfónískir tónieikár (pi.): Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 73 cftir Brahms. 23.05 Da.gskrái'ok. Hin ái'lcga knattspymukepþnl miili Hraðfrystistöðvarinnar og Fiskiðjuvers ríkisins fór fram 16. þ.m. á KR-vellinum. Fiskiðjuvcr- ið vann að þessu sinni með 11:0. Happdraafcti vegagerðarmanna 1. júií sl. var dregið hjá borgar- fógeta í ha.ppdrætíi Starfsmanna- félags Vegagerðarmana. Upp komu eftirtalin númer: 1. nr. 1055; 2. nr. 1977; 3. nr. 629; 4. nr. 1546; 5. nr. 1646. » , »a 1' FLUGFERHTR: Doftleiðir h.f. Eddá er væntanleg eftir hádegi i dag' frá New York. Vélin'heldur áfram eftir klukkutíma viðdvöl til Hamborgar -— Kaupmanna- hafnar og Gautaborgar. Hekla er væntanleg kl. 19.00 fi'á Glasgow og London. Vélin heldur áfram tU New York kl. 20.30. Saga er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Vélin heldur áfrkm til Osló og Stavanger ki. 9.45. Flugfélag íslands h.f. Milliiandaflugvélin Gullfaxi er væntianiegur til Reykjavikur kl. 17.00 í dag frá Hamborg; Kaup- mannahöfn og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 8.00 í fyrramálið. Millilanda- fiugvélin Hrímfaxi fer til London kl. 8.00 í da.g. Flugvélin er vænt- an’eg aftur til Reykjavíkur kl. 20.55 á morgun. Xnnánlandsflug X dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir); Egilsstaða; Isafjarðar; Kópaskers; Patreks- fjarðar; Sauðárskróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir; Egilsstaða; Fagui'hólsmýrar; Flateyrar; Hólmavikur; Hornafjarðar; ísa- fjarðar; Kirkjubæjarklausturs; Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. S ÚTBOÐ | Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð á Kefla- víkurflugvelli. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir á skrifstofu Varnarmáladeildar utanrikis- ráðuneytisins, Laugavegi 13, frá og með fimmtu- degi 18. þ.m. gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag 29. þ.m. ] ki. 11 f. hádegi. VARNARMÁLADEILD XJTANRlKISRÁÐUNEYTISINS. FélugsUf Víkingar — skíðadeild. Sjálfboðavinna verður í skálan- um um helgina. Farið verður á laugardaginn. kl. 2 frá B.S.Í. og kl. 4 og 6 frá Steindór. Stjórnin. U ngling a meistar a- mót Islands í frjálsum íþróttum verður haldið á Melavellinum í Reykjavík dagana 19., 20. og 21. þm. Hefst mótið á laug- ardag 19. þm. kl. 2.30 og verður þá keppt í þessum greinum: 100 m hlaupi, kúl.u- varpi, hástökki, 110 m grinda- hlaupi, 1500 m hlaupi, spjót- kasti, 400 m hlaupi og lang- stökki. Sunnudaginn þann 20. hefst mótið á sama tíma kl. 2.30. Verðui- þá keppt í þessunr greinum: 200. m hlaupi, kringlukasti, stangarstökki, 3000 m hlaupi, 800 m hlaupi, 400 m grindahlaupi og sieggjukasti, Á mánudaginn 21. fara fram boðhlaup 4x100 og 4x400 m og 1500 m hindrunarhlaup. Þann dag hefst keppnin kl. 6 siðdegis. í köstunum verða stóru kastáhöldin notuð. Þátttökutilkynningar skulu berast tii Páls Halldórssonar, sími 13025 fyrir fimmtudags- kvöld. F.Í.R.R. IComin er út 6. útffáfa af hinu vinsæla upplýsipgariti Ólafs Hanssonar um Island. Bókin hefur verið endurskoðuð o' prýöd mörgum nýjum myndum. Alls hefur hún nú verið prentuð í 38 þúsund eintökurn. Favts about Icéland flytur mo.rgvis'egan fróðleik um land og- þjóð. Vccð Icr. 29.00. Fakta ®a Island Komin er í bókaverzlanir dðnsk þýðing á •'Upplýsiiigariti Ólafs 1-Ianssoriar um ísland. Þýða.ndi: Frú Grethc Benediktsson. Þýzk útgáfa ritsins.er vœntanleg á bókámarkáft urn næstu mánaðarnót. Þýðandi: Hermann Höner, sendikenriari. Verð kr. 20.00. Tilvalin upplýsingarit og handbækur fyrir útlendinga, bæði þá, sem hjngað koma og aðra, er óska aö fræðast um land og þjóð. .Jientug og smekkleg gjöí Iianda vinum yðar og viftskiptafyrirtækjum erlendis. Takið bókina með yður, þegar þér farið. til útlanda. BÓIiAlJTGÁFA MENNINGARSJÓÐS Fads fíiíomS Icelaiíd FarþegafjlJldinii lielur aiikizl Framhald af 8. síftu. Þeir gera sér enga grein fyr- ir því að áður en lagt er af stað þarf bílstjórinn að hlaða far- angrinum á bílinn, og það er ekki góður undirbún'ngur und- ir aksturinn' að þurfa að hlaða bílinn í einum spretti. Og venju- lega er það einmitt fólkið sem kemnr á síðustu minútu — og tefuj- þar með alla aðra farþega — sem fer að fjargviðrast um að komast ekki af stað, — með- an bílstjórinn er einmitt að koma dótinu þess fyrir í bíln- um! Eg vildi mælast til þess við fólk að koma ætíð góðri stundu áður en leggja á af stað. Annað þurfa farþegar iíka að laga. Stundum kemur fólk með farangur sinn ómerktan, og svar- ar því til: ég þekki dötið mitt. En bíistjórinn þekkir það ekki og veit heldur ekki hvar hann á að koma fyrir þvi sem ekki er merkt til neins ákveðins staðar. Brýrnar og hlykkirnir — Hvað segirðu um vegina? — Fj^rst og fremst að margar brýr þurfa óhjákvæmiiega að bre:kka. Það er undarlegt að nokkur verkfræðingur skuli láta ;. sér detta í hug að byggja brýrn- ar allmiklu mjórri en vegina. Ræsin með lágu handriðunum. sem eru mjórri en vagurinn, eru ' mjög slæm og hafa oft valdið miklu tjóni, bílar rekast oft í þau og stórskemmast, auk þess ■ sem handriðin eru brotin. Þá þyrfti einnig að hraða meir að taka beyjur af vegunum, þær eru ekki aðeins til tafar heldur slíta bílunum m.jög og þreyta farþegana í daglqngum akstri. Enn er eitt, vegamálastjómin þyrfti að vera betur vakandi með að hefla veg’ina. — AHt eru þetta atriðj sem valda mikiili gjakleyriseyðslu í bílaviðgerð- um, bilakaupum og benzín- eyðsiu. Bilfreyjur aftur — Þið höfðuð bílfreyjur i næt- urferðunum í fyrra? — Já, og það varð mjög vin- sælt. Þær hafa ekki. verið i sumar. En við eigum von á nýjum Mercedes-Benzvagni af fullkomnustu gerð sem vöi er á nú á næstunni, og þá munu bíl- freyjurnar aftur taka til starfa,' og er þá ætlunin að fjölga næt- urferðunum þannig að farið verði á hverju kvpldi frá enda- stöðvum. Starf þeirra er nauð- synlegt. til að aðstoða konur með börn, gamalt fólk og Ias- burða. Við munum kappkosla að bæta þjónustuna fyrir far- þegana eftir því sem föng verða á í framtíðinni. •T. B. rramhald af 1. síðu. Rússland 2 — Danmörk 0 Tal 1 — Larsen 0 Spasskí — Ravn (bið) Polugaéfski 1 — Andersen 0 Gipslis —- Spalk (bið) Tékkóslóvakía 2 — Mongólía 0 F lip ] — Tumurbaatár 0 Kozma -— Mcnhu (bið) Blatny 1 — Miagmarsuren 0 Vyslouzsil —- Zuhder (bið) Ungverjalantl H> — Búlgaría 12 Benkö — Kolaroff (bið) Portish — Minef (b.ið) Forlinos — Peer-Tringoff, _bið Haag X/2 — Bogdanoff i/2 I dag eiga keppendur á skák- mótinu frí, en 8. umferð verður tefld annað kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.