Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 4
a> i?JÓE>VIUINN — Fimmtudagur 18. júlí 1957 Þióðviljinn Öt«9faair Samelnlnaarflokfcur alMBu — Sósfallstafloklrartan. — Rltstíóran Uocada Kjartansson, SlKurBur OuBmundsson (áb.). — Fréttarltatlóxl: Jón Blarnason. — BlaSamenn: Ásmundur Slgurjónsson, QuSmundur Vtífúason. Xrar S. Jónsson. Magnús Torfl Ölafsson. Slsurjón Jóhannsson. — Augl)a> tnaascjórl: Quðgelr Magnússon. — Rltstjóm, afgretSala. auglýslngar. prent- amlðj.i Skólavörðustlg 19. - Siml 17-500 (5 línur). — ÁskrtftarverB kr. 25 á n. i rWrykJavik og nágrennl; kr. 22 annarsstaBar. — LausasóluverS kr. 1.90. FrentsmlSja WÓSvllJana. I Farmannadeilan ] • TajYvðviljinn skýrði í gær frá •••* nokkrum aðalatriðum sáttatillögunnar. Augljóst er á þeim upplýsingum, að deii- an snýst nú fyrst og fremst tim það Iivort kaup á að hækka til muna hjá þeiin híestlaunuðu á skipunum, eða hvort kauphækkunin eigi ein- göngu að ná til hinna lægri launuðu. Sáttatillagan gerir ráð fyrir beinni kauphækkun að- atoðarvélstjóra, sem nemur 12%, en auk þess mundi hann fá miklar launabætur sam- kvæmt öðrum ákvæðum til- j lögunnar. Þannig mundi kaup j hans hækka verulega með því að fá greidda yfirvinnu fyrir í í vaktir í höfnum. Hann mundi ; einnig fá hækkað kaup með yfirvinnugreiðslu fyrir ýms i verk, sem áður hefur ekki verið greitt fyrir. Blaðið hef- nx afiað sér upplýsinga frá aoönnum, sem gjörkunnugir eru þessu starfi, að kaup- hækkuu aðstoðarvélstjóra samkvæmt tillögunni sé að Kíúmista kosti 18—20%. Það veróur því að slá þvi föstu, að sáttatillagan hafi tekið til greina eðlilegar kröfur að- íStoðarvélstjóra um launabæt- MX. í <Dvipað tillit tekur sáttatil- ! iagan til anuarra undirvél- | stjóra. Kauphækkun ]>eim tíl | handa mun varla vera undir 7 12—16% þegar á allt er litíð. f ÍYfirvélstjóri fær hins vegar I ekki beina grunnlaunahækk- ] im samkvæmt sáttatillögunni, I en hann á að fá eins og I aórir vélamenn 2% mótor- I íþóknun. Annar vélstjóri fær ) talsverða kauphækkun, þegar I á allt er litið og telja menn, f Sem unnið hafa í því starfi, ftð réttmætt sé að telja kaup- hækkun þeirra frá 6—12%, Eokkuð mismunandi eftir ækipastærð. Stýrimenn fá allir kaup- hækkun, en þó 3. stýri- saiaöur mest. Láta mun nærri að kauphækkun 3. stýrimanns sé begar allt er metíð 10— 12%. Lioftskeytamanni er áátíuð 10% grunnkaupshækk- un og nokkur önnur leiðrétt- i ing. Þessi dæmi sýna það að ) sáttatillagan gengur mjög í ! iþá átt að hækka laun hinna j lægri launuðu á skipunum, en standa gegn verulegum launahækkunum hinna hæstu. Það hefur ekki farið á milli mála, að hæstlaunuðu mennimir á skipunum em mjög óánægðir með sinn hlut samkvæmt sáttatillögunni. Þeir hafa lagt fast að félög- um sinum á skipunum að pressa fram launahækkun hjá sér líka. íhaldsforingjarnir gera lika allt sem þeir geta til þess að hinda verkfallið við mál hálaunuðu mannanna á skipunum. Bjarni Bene- diktsson vonar að verkfallið dragist á langinn með því að staðið verði fast á launaliækk- un lianda þeim liæstu. Og hanu veit Iíka að verði þar gefið eftír, þá er auðveldara fyrir hann, að spana á stað önnur verkföll hjá öðrum stéttum. Flugmannaverkfallið er þar ágætt dæmi. Augljóst er líka hvað Bjarni Ben. ætlar sér í farmanna- deilunni. Hann er þegar farinn að ]irástagast á þeirri lygi, að skipstjórar eigi að fá 8% kauphækkun samkv. sáttatillögunni. Og í skjóli þessara fullyrðinga er haun að segja við aðra farmenn: Sjáið, skipstjórar fá 8% hækkun, hví skylduð þið ekki heimta meira. Þessi upplognu 8% Bjarna eru þannig til- komin að gert er ráð fyrir í sáttatillögunni að skipstjóri á Þyrli skuli liafa sama kaup og á öðmm nákvæmlega samskonar skipum, eins og Litlafelli og Kyndli, en á þessu hefur verið nokkur misbrestur. Hið almenna kaup sklpstjóra er óbreytt. Tilgangur Bjarna er aug- ljós í þessu máli öllu: Að trufla eins og hægt er. Fá langt verkfall og kostnaðar- samt. Fá meiri ólgu í launa- málunum. Gera rikisstjórninni til bölvunar. En beir farmenn, sem hlusta á slika menn og Bjarna Ben. í þessu máli, þeir skilja ekki sína stöðu. Það mega þeir þó vita, að frá Bjarna og öðrum íhaldsfor- ingjum eiga þeir einskis skilnings að vænta. Frá þeim fá þeir kalt nei við öllum kröfum. Launabætur undirvél- stjóra, stýrimanna og loft- skeytamanna yrðu litlar, ef Bjarni fengi ráðið. llþýSan skattlögð - auðfélögum hlíft J R cykvíkingar eru þessa daga að fá vitnisburð um lilna mildu ’ Jiönd Sjáifstieðisfloldísins í skattamálum og þykir mörgum það all- ] jþunjtbær miidi. Útsvörln sem lögð eru á Beykvíkinga sýna heilindin 1 g áróðri Sjálfstæðisfiokksins gegn skattaálagningu; hér er það ekkl f ívínsf ii stjómln sem skammtar þegnunum álögurnar lieldur melri- r Butnstjórn Sjálfstæðisflokksins í Beykjiivik. Er ekki ólíldegt að all- 7 37iargir Beykvíkingar sem kosið hafa yfir sig þessar útsvarsálögur ? toieð því að styðja íhaldið til valda muni það allt fram í janúar að f ári hvernig íhaldsbæjarstjórnin í Beykjavík seilist niður í vasa bæj- I arbúa. 7 Útsvarsupphæðin sem á Beykvíkinga er lögð er nú 20% hærri en [ íi fyrra eins og menn liafa fengið að kenna á. En íhaldið liafði þann ! íiátt á að hlutfallslog Jiækkun útsvaranna á almenningi mun vera i 25% en á félögum - þar með á mestu auðfélögum Iandsins - ekki J nema um 15%. Þama sést hverjum íhaldið vill ldífa — alþýða I inanna látin bera hlutfailslega miklu meiri hælckun en auðfélögin. \ vísu getur sú alþýða sem þannig er svínað á gefið bæjarstjóm- X axii<aldlau hvíld frá störium eftir rúmt misseri, Útsvarsbyrðaniar Esperanto sækir á í alþýðuríkjunum Eins og kunnugt er, þá er Esperanto eina tilbúna tungu- málið sem náð hefur verulegri útbreiðslu til hagnýtilegrar notkunar um heim allan. Hér hafa margir viljað skella skollaeyrunum við þessari staðreynd vegna hinna sterku áhrifa enskunnar sem rutt hefur sér til rúms og ríkt hér fyrir atbeina og eftirköst seinni heimsstyrjaldarinnar. Hafa ýmsir áróðursmenn enskra áhrifa hér og enskrar tungu látið í það skína að enskan væri orðin það al- heimsmál sem öðrum tungum þýddi ekki að etja kappi við um sæti menningarlegra samskipta þjóða i milli, og þá allra sízt ,,tilbúnu“ máli eins og Esperanto, og þá gleymt því að öll mál eru meira eða minna „tilbúin", þó þau hafi orðið það á lengri tíma og með hæpnari aðferðum en Esperanto. Menn virðast ekki muna lengur eftir því að fyrir nokkrum árum var aðal- ritara Sameinuðu þjóðanna afhent áskorun, undirskrifuð af meira en 16 milljónum manna, um það að taka Espe- ranto upp sem túlkmál í al- þjóðasamskiptum á þingi SÞ. Ennfremur að seinna gerði þing UNESCO samþykkt um að mæla með Esperanto sem túlkmáli i alþjóðasamskiptum. Einmitt meðal enskumælandi þjóða átti baráttan fyrir ]>ess- um framgangi Esperantos mjög miklu fylgi að fagna. Fyrir okkur Islendinga er það íhugunarefni að hafa ekki gefið meiri gaum að gagn- semi Esperantos í milliþjóða- samskiptum, þvi tunga okkar og menning er i alveg sér- stakri hættu með að geta haldið sérstæði sínu vegna á- hrifa hinna öru samskipta við umheiminn og eru þar áhrif enskunnar sterkust sem stend- ur. Allt öðruvísi eru þau áhrif sem Esperanto hefur, þvi eig- inleikar þess sem tungumáls eru fyrst og fremst alþjóð- legir og lyfta. því undir sam- anburð á séreigindum þjóð- tungnanna og þar með hefja þau fram til meiri þroska, í stað þess að þjóðtunga stærri þjóðar yfirþyrmir venjulega mál hinnar minni eins og við höfum gleggst dæmi um í ná- grannalöndunum. Sérstaklega vildi ég benda á vanmat verkalýðshreyfing- arinnar hér og víða annars- staðar á nytsemi þessa undra- tækis sem Esperanto er á málsviðinu til túlkunar milli manna af hinum f jarskyldustu þjóðernum. Hlýtur þó alltaf að vera miklum erfiðleikum bundið fyrir fulltrúa á ráð- stefnum verkalýðsins viða um heim að geta tjáð viðhorf sin hverju sinni þegar þeir eiga ekkert tungumál sameiginlegt. En nú er að verða á þessu mikil breyting fyrir atbeina Heimsfriðarhreyfingar Esper- antista (M.E.M.) sem hefur unnið þrotlaust að því að brýna fyrir þjóðum heimsins að hagnýta sér gagnsemi Es- perantos í þágu friðaraflanna. Heimsf riðarhreyfing Esperant- ista er sprottin upp í Mið- Evrópulöndunum og hefur að- setur sitt bæði i Austurríki og Svíþjóð. Hún hefur um undan- farinn áratug náð töluverðri útbreiðslu í mörgum löndum fyrir óeigingjarnt starf margra einlægra friðarsinna. Hún gefur út mánaðarrit sem ræðir friðarmálin og flytur fréttir af framgangi þeirra víðsvegar um heim. Rit þetta er gefið út á Esperanto og nefnist: „Paco“, sem þýðir: friður. Útgáfu þess er hagað þannig að félagsdeildir hreyf- ingarinnar i hverju landi sem þátt tekur í henni gefa ritið út til skiptis eftir fastri röð. Þetta hefur skapað náið sam- starf milli hinna ýmsu deilda. Núna síðast kom það út hjá islenzku deildinni, sem nefnist „Matene", sem þýðir: morg- nnn. F.i' bnð miöv vei úr earði tilhlutan kinverska Esperant- istafélagsins og Hiris kín- verska sambands lýðræðis- sinnaðrar æsku og hafi þar þeir Hu Yu Chi brautryðjandi kínv. esp.hreyfirigarinnar óg forseti félagsins ásamt Yeh Chun-chién, þekktum rithöf- uudi á Esperanto, halda ræð- ur um mikilvægi þessarar hreyfingar. Ennfremur hafi mótsgestir hlýtt á ræðu aðal- ritara Alheimsesperantistafé- lagsins, dr. Ivo Lapenna, flutta af segulbandi, um menn- ingarlegt gildi alþjóðamálsins ásamt heillaóskum frá jap- önskum Esperantistum til hinna kínversku félaaa þeirra. Þúsundlr manna í Vietnam læra nú esperanto. Myndin er af espe* rantonámskeiði í Ilanoi. gert og flytur margvíslegan fróðleik um framgang hreyf- ingarinnar og útbreiðslu Es- perantos ásamt fjölda beiðna um bréfaviðskipti á Esperanto frá einstaklingum og félögum sem leggja stund á Esperanto í sósíalistísku löndunum og alþýðuríkjunum. En það sem ef til vill hefur þó mikilvægust áhrif fyrir út- breiðslu Esperantos núna á seinustU tímum er hin öra viðhorfsbreyting manna í Sov- étrikjiýnum iog sósialistisku löndunum í Suðaustur-Asíu, svo sem Kína og Vietnam, til gagnsemi þess og notagildis fyrir hina vinnándi alþýðu þessara landa sem vantar auð- velt hjálparmál til samskipta innbyrðis og við alþýðu Vest- urlanda. — Framámönnum þessara landa er orðið það ljóst að Esperanto er eina auðvelda málið sem leyst get- ur úr þessum vanda. Fyrir Asíuþjóðir er jafn erfitt að læra tungur Vesturianda eins og það er erfitt fyrir Vestur- landamenn að læra austur- lenzk mál, en Esperanto auð- veldar þetta stónim sökum einfaldleika síns. Um muninn fyrir Kínverja t.d. að læra ensku eða Esperanto er sagt að hann nái betri árangri i Esperanto á tveimur árum en þó hann kepptist við að læra ensku í sex ár, enda eni nú menntamenn Kina að ranka við sér og áhuginn fyrir Es- peranto breiðist þar örar út en hægt er að uppfylla þarf- irnar fyrir kennslubækur og kennara í málinu. I timarit- inu „Peoples China“ (Alþýðu- Kína), sem gefið er út á ensku i Peking, er sagt frá því í heftinu frá 16. apríi að 27. febrúar sl. hafi verið hald- ið mót í Peking þar sem meir en 300 æskumanna og Esper- antista hafi koiuið saman að Meir en 400 útgáfusýnishorn á Esperanto voru lögð þarna fram. Það hafi sýnt sig þarna að Esperanto væri raunveru- lega lifandi alþjóðamál. Síðan hafi verið komið þarna á fót námskeiði sem margir móts- gesta hafi tekið bátt í. Áhug- inn fyrir Esperanto hafi síðan breiðst út, námskeiði komið á fót í Sjanghaj, námshópar stofnaðir meðal kennara við listaskóla í Sjúnking, í há- skóla Peking, Nankai-háskóla, i Tientsin og nokkrum lægri skólum. Þennan mikla áhuga fyrir Esperanto þakkar blaðið m.a. áhrifum frá alþjóðaþdngi Esperantista sem haldið var í Kaupmannahöfn í fyrrasumar og þar mættu í fyrsta sinn fulltrúar frá Kína. Ennfrem- ur að kínverskir fulltrúar fiuttu bróðurkveðju frá kín- verskum Esperantistum til þjóðarráðstefnu pólskra Es- perantista. Skýrslur um þessi samskipti sem síðan voru birtar i kínverskum blöðum liafi svo skapað almennan á- huga fyrir málinu. f „PACO“ er og sagt frá hinum mikla áhuga sem grip- ið hefur um sig fyrir Esper- anto í alþýðuríkjunum í Evrópu og Austurlöndum. T. d. er þar sagt frá því að full- trúar Vietnams á VI. heims- móti æskunnar, sem haldið verður í Moskva á næstunni, verði allir Esperantistar, hver og einn einasti, og hafi meir en 500 nemendur sótt kvöld- námskeið sem heimsfriðarfé- lag Esperantista í Vietnam hafi skipulagt. Siðast en ekki sízt má svo minna á áskorun Esperantistafélaganna í Sov- étrikjunum til þeirra sem ætla að sækja heimsmótið að læra Esperanto til þess að geta átt auðveldari samskiptí við þá fulltrúa á mótinu sem málið kunna. Birti Þjóðvilj- Framhald á 7. síðu. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.