Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 8
Hfðovuimii Fimmtudag'ur 18. júlí 1957 — 22. árgangur — 157. tölubladS \ Austur-þýzkar vörur sýndar í Ltstamannaskálanum Fjögur íslenzk verzlunarfyrirtæki, sem flytja inn vörur frá Þýzka alþýðulýðveldinu, hafa nú opnað sýningu í Listamanna- skálanum við Kirkjustræti. NoiðurleiS hefur 10 bíla í förum milli Keykjavíkur ojj Akureyrar - l>á stærstu 30 maima. Hér sjást tveir stærstu vagnarntr. Innan tíSar er von á einum nýjum þýzkum vagni. Nætur 09 daga er fólk fíutt norður 09 suður, suður 09 norður, milli Akureyrar 09 Reykjavíkur Vegurinn norður í land er töluvert merkilegur vegur: hann er vegurinn milli höfuðborgarinnar, Reykjavíkur, og Akureyrar 'höfuðborgar Norðurlands. Fólksflutningar með áætlunarbílum Um veg þenna vaxa ár frá ári, síðustu fimm sumrin verið nætur sem daga. Alllangt er síðan áætlunar- ferðir með bílum hófust milli Reykjavíkur og Akureyrar, og hafa ýmsir aðilar átt þar bíla í förum. S.l. 7 ár hefur það ver- ið sami aðilinn, Norðurleið h.f. Farþegaaukning 15% Fyrir nokkru hitti fréttamaður Þjóðviljans Skarphéðinn Eyþórs- son framkvæmdastjóra Norður- leiðar og notaði tækifærið að spyrja hann um.ferðimar þessa leið. — Hve lengi hafið þið haft férðirnar og hve mikil hefur "fárþegaaukningin orðið á þeim tima? — Norðurleið hefur haft leið- ina í rúm 7 ár. svarar Skarp- héðinn. Flutningarnir hafa auk- izt ár frá ári, þrátt fyrir að ýafnhliða hefur flugferðum norð- nr verið fjöigað mjög. Scgja má að það hafi verið nokkuð jöfn aukning árlega undanfarin ár. — Hvernig er með næturferð- irnar? — Við höfum nú 3 svefnvagna og 3 ferðir hvora leið i viku, norður á mánudags-, miðviku- dags- og föstudagskvöldum. en suður sunnudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöid. Það er mjög mikil eftirspurn eftir næturferð- unum, svo oft verður að neita. Fólki sem er að fara í írí þykir m.jög gott að geta lagt af stað að kvöldi og þannig sparað heilan dag. Það er farið héðan kl. 9 að kvöidi og komið til Akureyrar kl. hálfátta tii átta að morgni. Næturferðirnar eru þannig í beinu sambandi við áætlunar- ferðirnar austur frá Akureyri, og geta menn þvi stigið beint upp í „austurrútuna“ á Akur- fram yfir jól ef hægt hefur ver- ið. Það hefur komið fyrir að unnt hefur verið að fara allar áætlunarferðir tii Akureyrar að vetrinum að undanskildum 2—3 ferðum yfir Öxnadalsheiði. Síð- ástliðinn vetur var shjóalágið verst niðri i Borgarfirði. Toppmánuður — þunga- miðja — Leyfist. að spyrja hvernig reksturinn gengur? — Júlí og ágúst eru toppmán- uðir og verða að bera uppi tap- mánuðina. Fjórir mánuðir árs- ins skila hagnaði, heita má að 4 standi und'r sér, hina fjóra mánuðina þakkar maður fyrir hverja ferð þar sem tapið er minnst. Þungamiðjan undir því að leggja frarn betri þjónustu er meira fé, en leiðin ber enn ekki meiri eða betri þjónustu en er Hvalfjörður Harðar- hólmi Á laugardaginn efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til skemmti- ferðar um Sundin, Kollafjörð ogijHvalfjörð. Farið verður með Akýáborg og siglt alla leið 'nn fyrir Harðarhólma í Hvalfirði. Hvalfjörður er í senn einn feg- ursti fjörður iandsins og auðug- ur ' 'af söguminningum. B.jörn í’ö'i-steinsson verður fararstjóri og segir frá sögustöðum, — lik- legt -.'er að hann iesi kvæð' Davíðs um Helgusundið og Harð- arhólma þar innfrá. — Óvíst er að menn eigi kost á þægi- legri og skemmtiiegri ferð en þessari á sumrinu, ef veður verð- vi r gott. Á sunnudaginn fer Ferða- skrifstófan nýja leið: þjóðveg- imr um Hvalfjörð, yfir Geldinga- draga. í Skorradal, að Hvann- eyri og til Akraness, þaðan heim með Akraborg. Annar hópur fer með Akraborg til Akraness og þaðan í bílum um Borgar- fjörð, Skorradal og Hvalfjörð tii Reykjavíkur. — Um aðrar ferðir Ferðaskrifstofunnar um helgina geta menn lesið á 6. síðu í dag. Hér sést hvernig- sumar brýrnar eru orðnar -farartálmi- á leið híí- 1 anna þær eru beinlínis hindrun þess, að hér sé hægt að nota áattlun- arbíla af stærstu og fuilkomnustu gerð. eyri þegar þeir koma norður. — Næturferðirnar hófust 1952 — og það var ýmsu spáð um þær og bílunum gefin ýms-nöfn, aðeins eitt festist við — fyrsti næturferðarbíl’inn er kallaður ,,hrotan“ enn í dag. Daglegar ferftir frani eftir hausti — Þið hafið daglegar ferðir, — en hve iengi ársins? — Við höfum daglegar ferðir frá því á vorin og fram í októ- ber, samkvæmt áætluninni, en böfum haft þær eins iengi og hægt hefur verið vegna færðar, og getum við því ekki gert j margt af því sem við vildum j gera. Þiirf m.eiri stundvísi — Vilíu segja nokkuð urn farþegana? — Það er yfirleitt allt gott að segja um þá, en þó verður það að segjast að það er þörf ai- mennari stundvísi. V.ið eigum að leggja af stað héðan stund- vísiega kl. 8, en það kemur mjög oft fyrir að fólk kemur með töluvert af farangri aðejns 5 minútum áður en leggja á af stað, sumir jafnvel enn síðar. Framhald á 2. síðu. Sýning þessi er einskonar viðbót við austur-þýzku deild- ina á vörusýningunni miklu í p'orti Austurbæjarbamaskólans; fyrirtækin fjögur sýna í Lista- mannaskálanum nokkrar vöm- tegundir sem þau flytja inn og ekki eru á sýningunni í skólan- um. Heildverzlunin Ólafur Gíslason & Co. sýnir stórar og smáar vogir, Haukur Björnsson trésmíðavélar af margvíslegum gerðum og stærðum, véladeild SÍS saumavélar til heimilisnota og Borgarfell h.f. skrifstofu- vélar og ferðaritvélar. Síðast- nefnda fyrirtækið hefur einnig umboð fyrir vélar í prentsmiðj- ur og bókbandsstofur og má sjá nokkur sýnishom þeirra í sýn- Afghanakóngur í Moskva Frarr'iald af 1. síðu sætisráðherra og aðstoðarforsæt- isráðherra landsins. Þeir Vor- osh'loff, Búlganín og Krústjoff tóku á mó.ti gestunum á flug- veilinum. Konungur er að end- urgjaida heimsókn Búlganíns og Krústjoffs til Afghanistan í hitteðfyrra. ingarglugga fyrirtækisins á Klapparstíg. Allt eru þetta vör- ur, sem fluttar hafa veriö inn frá Þýzka alþýðulýoveldinu um nokkurt skeið og sumar’ í stór- um stíl. Sýningin í Listamannaskálan- um verður opin næstu daga. kl. 4 til 10 síðdegis. Mikill skipaf jöldi í Sigluf jarðarhöfn Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hvassafell kom hingað um helgina hlaðið sementi og tunn- um 25 þús. heiltunnum og 2500 hálftunnum. Varð að skipa farminum upp með handafli, þar eð ekki fékkst gufuafl á spilin vegna verkfalls vélstjóra. Skip- ið fór héðan í dag, Senniiega til Akureyrar. Tvö norsk skip hlaðin tóm- tunnum oe salttunnum liggja hér á Siglufirði og verða þau losuð i dag. Geysilegur skipa- fj-oldi hefur legið hér á höfn- inni síðan á sunnudag. Áfengisverzlunin hefur verið lokuð síðan um helgi. Verkfallapólitík íhaldsins Hér eru nokkur minnisatriði: 1. ]>áttur: Bjarni Benediktsson gefur fyrirskipun: Það verður að fella ríkisstjórnina með verkföllum. 2. Jiáttur: Holsteinslið íhaldsins er sent út í stéttarfélögin og lát- ið krefjast verkfalla. 3. þáttur: Þar sem íhaldið er sterkast er lýst yfir verkföllum. Dæmi: Flugmenn — þar var tengdasonur Ólafs Thórs formaður, sá sem eftir verkfallið flýði land til þess að fá hærra kaup í Afríku. Verkfræðingar — þar var íhaldið í miklum meirihluta og þar þótti sérstök nauðsyn (!!) á að fá launin hækkuð. Farmenn — þar var einn af alþingismönnum íhaldsins forystumaður. Verzhmarmenn — þar réði íhaldið ölliT og gat látið stórkaupmenn standa með í væntanlegu verkfalli. 4. þáttur: Jafnhliða því að íhaldið kemur þannig af stað verk- föllum í pólitískum tilgangi, harðbannar það atvinnurek- endum að fallast á kaupliækkanir, eða aðrar kjarabætur. 5. þáttur: Síðan er áróður Bjarna Benediktssonar í Morgunblað- inu miðaður við það að telja upp sem mestar kauphækk- anir og segja þá, að þessi ætli að hækka og hinn hafi sa-gt upp o. s, frv., allt í þeim tilgangi að koma af stað almennum kaupdeilum. fi. þáttur: Þannig er því t.d. haldið fram að flugmenn, sem fengu enga grunnkaupsliækkun, hafi fengið 40% launahækkun. Hið sanna er að þeir fengu aðeins aulcinn hluta af laun- um sínum greiddan í gjaldeyri til samræmis við aðra siglingamenn. Þannig er því líka skrökvað upp að sjómenn á togur- um hafi fengið 30—40% kauphækkun, sem er fjarri öllu sanni. 7. þáttur: Og nú hamast Bjarni Benediktsson í Morgunblaðinu eins og tarfur í flagi gegn sáttatilraunum ríkisstjórnar- innar í farmannadeilunni. Það er eins og maðurinn sé örvita af vonzku og búist við að tilraunir hans til þess að fella stjórnina með verkföllum séu nú endanlega að fara út um þúfur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.