Þjóðviljinn - 18.07.1957, Blaðsíða 7
Fimmludagur 1S. júlí 1957 MÓÐVILJINN — (7
heímsþektvörumerkt
,fi CZECHO^
Cjnip
Thorv. Benjaminsson 4 C®.,
P.O.Box 602/ Reykjavijs
Lárus Q. LudvigssonV
P.0.Bo~x 1384, ReYkjavftt
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÞÓRLAUGAR EINARSDÓTTUR,
Kaupvangi, Vopnafirði. Sérstaldega þökkum við starfs-
fólki Fæðingardeildar Landsspítalans. Lifið heil.
Stefán Einarsson
Steinunn Stefánsdóttir
Ragnar Sigurbjörnsson.
aaBTO~B:^a^Æ!5iB5!B3!j5^aEBmgMiaiflg»ÆaBaia5igs^^3iBiga!3Btfiggae»!BHE-'jiawCT;; TahísaBB
Get tekið nemanda í akstri gegn því aö hlutaðeig-
andi vinni af sér kennslúgjaldið við byggpngavinnu.
Upplýsingar í síma 17-500.
Vern Sneider;
AGVSfMAWA
38.
í myrkrinu, hoi’fði hann á ljóskerin fyrir
neðan. Hann heyrði hláturinn og syngj-
andi raddir og bros breiddist um andlit
hans. Hann lá þarna og horfði meðan kert-
in í ljóskerunum styttust æ meir, unz
hláturinn fjaraði út og þá sigraði svefn-
inn hann.
10
Þaö var í birtingu að Fisby vaknaöi
viö aö einhver hristi hann duglega. Hann
reyndi að velta sér viö en hristingurinn
hélt áfram; og hann leit upp í heldur ó-
félegt andlitið æungfrú Higa Jiga.
Hann neri augun. „Sakini, nei.‘ sagði
hann syfjulega
„Sakini, já! svaraöi ungfrú Higa Jiga
og benti á Sikini svefndi’ukkinn og
hristandi höfuðiö eins og til að átta
sig
Fisby settist upp og leit i kringum sig.
Morgunninn var heiöur og hressandi gol-
an af Kyrrahafinu svalandi. En í augum
ungfrú Higa Jiga var uggvænlegur
glampi. Hún hafði ekki aöeins Sakini
í eftirdragi heldur einnig Asato, bygg-
ingameistarann. „Sakini, hvað gengur
nú á?“ spurði Fisby.
Sakini hristi höfuðiö nókkrum sinnum
í viöbót. „Jú, húsbóndi, ungfrú Higa Jiga
mjög gröm. í gær kom Hokkaido til Lýð-
ræðiskvenna. „Góöu konur,“ segja hann.
„Viö þurfa einhvern aö grafa læki svo
vatniö renni í Iótustjörnina. Þiö hjálpa
okkur og viö kannski bjóöa ykkur í cha
ya einhvern tíma.“
„Og hvaó svo?“
„Og svo þær grafa. lækina, húsbóndi.
En í gærkvöldi ákveöa ungfrú Higa Jiga
og ungfrú Susano og stjórnin aö fara.
í veizluna á ávölunum. 'Ungfrú Higa Jiga
segja þær þvo sér fæturna og allt, en
veistu hvaö koma fyrir þegar þær koma
þángaö “
Fisby reyndi ekki aö gizka á það.
„Jæja, allir segja: „Jæja, svo þið vilja
koma í veizlu, ha? Jæja, og hvar eru
skjölin frá geishufélagi?" Jæja, þær hafa
engin skjöl, húsbóndi, og allir reka þær
heim.“
Fisby skotraöi augunum til ungfrú
Higa Jiga. „Ég skil ekki hvers vegna
fáeinar konur úr þorpinu geta. ckM
komiö í veizlu í tehúsi þorpsins," sr göi
hann hörkulega.
„En, húsbóndi,“ andmælti Sakini,
„Konur mega ekki koma í. cha ya ncmá
þær eru geishur. Félagið mjög strangt í
þeim efnum. Þaö segir það eklú vilja
utanúélagskonur hanga þar.“
Þótt Fisby hefði ekki minnstu löng'-
un aö bera brigður á samþykktir stéttar-
félags, þá fannst honum samt sem áður
aö kvenfólkiö í þorpinu ætti aö hafa for-
gangsrétt. „Gæti Fyrsta.blóm ‘kki ] úiS
til skjöl hancla þeim?“ spurói hann.
„Nei, húsbóndi. Sjáöu til, í gær da
Fyrsta blóm iengi vio félagið. Hún segja
aö hún og Fyrsta blóm reyna allt cem
þær geta aö kenna Lýðræöiskonum aö
syngja og dansa eins og gei.shur, en hún
halda þaö ekki ganga vel. Þær geta
sungiö vel og allt þaö, segja Fyrsta blóm
en allir karlmennirnir eiga aö vilja sitja
hjá geishunum og drekka meö þeim te.u
Fisby leit sem snöggvast á ólundarl gt
andlitiö á ungfrú Higa Jiga. ,,Og enginn
viH sitja og clrekka te með Lýöræöiskon-
um?“
„Það er einmitt það, húsbóndi',“ ságði
Sakini. „Fyrsta blóm taka eftir því, aö
hvenær sem Lýöræöiskonur sjást á göt-
unni, þá hlaupa allir karlarnir fyrir
næsta horn.“
„Þaö er afleitt, Sakini.“ Fisby geröi ráð
fyrir að þaö væri mikið áfall fyrir Lýö-
ræöiskonur aö fá ekki inngöngu í geisha-
félag'iö. „En hvað á ég aö gera í málinu?“
„Tja, húsbóndi, Fyrsta blóm halda að
meöan Lýöræóiskonur fá ekkert lýöræöi
þá þurfa þær aö fá dægrastyttingu.
.Kannski tedrykkju eöa blómarööun.“
Fisby fannst þetta skynsamlegt.
„Ög þess vegna, “ hélt Sakini áfram,
„vill ungfrú Higa Jiga að þú byggja
handa henni cha no yu hús.“
„Hvaö er þaö?“
„Þao er litiö tehús, húsbóndi, ssm þú
hafa i garöinum hjá þér. Ungfiú Higa
Jiga segja hún hafa séö þau í Naha þeg-
ar hún fara með kartöflur á markað.“
„Áttu viö aö hún vilji hafa. einkate-
Esperasiio sækir á
í aÍþýfhiríkjiffii
Framhald af 4. síðu.
inn greinargerð um þessa á-
skorun í vetur og vísast hér
til hennar.
Þetta sem hér hefur verið
frá sagt ætti að sýna öllu ís,-
lenzku æskufólki kö Bsper-
. anto, enn sem fyrr, er að
j groiða götnna til fríðsamlegra
, samskipta meðal þjóða lieims-
i ins, íslenzk verkalýðsstétt
I œtti af þessu að sjá að það er
síður en svo út i bláinn að til-
einka sér kunnát.tu og þekk-
ingu á Esperanto í því skyni
að geta notfært sér það við
stétt.arbraiður sína í öðrum
löndum.
17. júní 1957
Ragnar V. Sturluson.
Hafði Rikka beðið bana af
skotinu? Nei, hún hafði að-
eins i'leygt sér flatri á þilí'ar-
ið á bak við stigahúsið og
æpt af skelíingu, en það varð
henni til bjargar. A meðan
húu forSaði sér jun uui .myrkt
lúkugatið, heyrði hún hróp og
skipanir: „í björgunarbátana“.
Varlega skreið hún Iengra.
Hún fann, að skútan hallaðist
á hliðina, og luin áleit, að þáð
væri af þ'eim sökuin að állir
þyrptust út að öðrum borð-
stokknum, og’ skeytti því
l'.ess vegna engu. Nú kom
henni í góðar þarfir vasaljós-
ið, sem hún enn var með sem
betur fór. Hún var stödd í
geymsluherbergi fullu af kist-
um. Eftir því miðju var mjór
gangur og dyr fyrir enda
hans. Þegar hún opnaði þær
sló þykkri reykjarsvælu í vit
liennar. Varlega þreifaði
Rikka sig áfram í gegnum
vélarúmið og náði að Iokum
dyrunum, sem lágu út á gang-
inn, sem klefinn hennar var
við. Er hún náði þangað, hall-
aði hún sér örmagha upp að
\eggmmi.