Þjóðviljinn - 28.07.1957, Side 4

Þjóðviljinn - 28.07.1957, Side 4
B) E>JÓÐ\rILJlNN — Smmudagur 28. júlí 1957 MÓÐVILJINN ftteefandt: Sametntaíarflokkur alMBu - Bístallstaflokktirlnn. - Rltstlóran Masnús KJartans6on, SleurSar QuBmundsson (&b.). - Fréttarltstlórl: Jón Btamason. — BlaSamenn: Ásmundur Steurjónsson, QuSmundur Vlgfússon. tv*r H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Sleurión Jóhanné&on. — Auílfa- mgastjórl: OuSsetr Magnússon. - Bltstjóm, afgrelBslaj auglíslnaar. nrent- amíBJa: SkólavörSustlg 19. - Stml 17-500 (5 línur). - AskrlftarverS kr. 25 i min. 1 Rerkjavtk og nógrennl; kr. 22 annarsstaSar. — LausasöluverS kr. 1.ML PrentsmtSJa t>jóBvllJana. Litli fréfitaczukinn af vegi allrar veraldar Gerðardómstillagan Xlorgimblaðið bregður ekki J'i vana sínum í farmanna- ■deUunni. í hverju einstöku til- ' felli leggur blaðið sig fram ! um að spilla fyrir sáttum og ! ófrægja alla, sem nærri mál- ] inu koma af hálfu ríkisins og : snúa jafnframt út úr öllu 1 sem lagt er tU. Nú síðast 1 reynir Morgunblaðið að snúa 1 út úr og ófrægja gerðardóms- uppástunguna. Það skrifar -um þá tillögu eins og um lög- bundinn gerðardóm hafi verið ] að ræða og um það að leggja ] alla deiluna undir úrskurð gerðardóms. I ; ;; I * uðvitað er slíkt f jarri öll- j j*- um sanni. Það, sem um • var að ræða var þetta: Sátta- 1 nefnd hafði fyrir nokkru gert ! viðbótartillögur við fyrri sáttatillögu. Farmenn höfðu einnig lagt fram nýjar lág- markskröfur og lækkað sín- ar fyrri kröfur nokkuð. Þrátt ] fyrir þetta var talsvert bil í milli tillagna sáttanefndar og tilboða farmanna. — Þegar ■ sýnt þótti að erfitt yrði að fá samkomulag um millileið, kom upp sú skoðun að ef til vill mætti leysa þennan ágreining með sérstökum gerðardóms- mönnum, sem samkomulag yrði um. Og væri þá þeim sett það verksvið að eblú mætti á- feveða minni kjarabætur en ] fram hefðu komið beztar í tillögum sáttanefndar og ekM meiri en fram hefðu komið i ] gúðustu tilboðum farmanna. Rétt þótti að fá álit far- mannafundar um þessa hugmynd. Hér var því um að ræða frjálst samkomulag um að finna millileið til lausnar á takmörkuðum hluta deil- unnar. Ekkert stéttarfélag er annað mál að verkalýðs- samtökin hafa verið og eru andvíg lögbundnum gerðar- dómi til lausnar í eðlilegum hefur nokkru sinni fordæmt slíkt frjáls samkomulag. Hitt sjávarmáli. Þar liggja hlið Afmælishátíð í Reykja- víkurhöfn? 1 Reykjavíkurhöfn hafa oft blaktað samtímis margir fánar, og þá helzt við ein- stök og hátíðleg tækifæri. Sjaldan hafa jafn mörg siglu tré stórskipa sézt hér í höfn- inni sem hinn blíða júlímán- uð, er nú hefur senn runnið sitt skeið. Tilsýndar er þar einn samfelldur mastraskóg- ur, og hin glæstu úthafsskip liggja í mollu hafnarinnar og safna grænslikjuðum gróðri á síður sínar undir við hlið skip „óskaharns þjóð arinnar“ Eimskipafélags ís- lands, skip samvinnuhreyf- . ingarinnar og skip ríkis- og löglegum kjaradeilum. En gjóðs Þar virðigt alJt vera Morgunblaðið, sem alltaf hef- ur viljað beita-verkalýðssam- tökin ofbeldi í öllum vinnu-! deilum, það þykist nú geta deilt á sósíalista fyrir að fram skyldi koma tillaga sú er lýst var. Þvílík hræsni af Bjarna Benediktssyni og þeim Morgunblaðsmönnum. Vissulega er verklýðshreyf- ingin andvíg lögbundnum gerðardómi í vinnudeilum, en Mtt er henni ljóst að þeir menn eru til, sem gjarnan vilja beita gerðardómi í öllum vinnudeilum. — Það er því stórháskalegt, ef aðilar, sem standa að i'iniuuleilu, beinlín- is kalla yfir sig lögbindingu Slíkt er hægt að gera með því að láta pólitíska spell- virkja eins og Morgunblaðs- menn snúa vinnudeilu upp flokkspólitískar aðgerðir. En einmitt það eru Morgunblaðs-; menn nú að reyna í yfir- standandi farmannadeilu. Humarveiðileyfin og biekk- ingar Morgunblaðsins I 17nn reynir Bjarni Bene- diktsson í Morgunblaðinu að snúa við staðreyndum í humarmálinu. Nú veifar hann ' nafni Péturs Ottesen og held- ■] ur að það megi hjálpa honum til þess að koma högginu á sjávarútvegsmálaráðherra. En þar fer, eins og áður, að högg ið hittir annan en Lúðvík - Jósepsson. i A~ rásarefnið nú er, að Fiski- félagið hafi nokkrum dög- « um fyrr en ráðuneytið svipti - 28 báta í Vestmannaeyjum veiðileyfum, skrifað ráðu- neytinu og bent á að rétt væri að svipta 11 báta leyfun- um. Upplýsingar þessar geta aldrei orðið til ásökunar ráðu- neytinu, því þær sýna ein- mitt að aðeins 5-7 dagar líða frá því að Fiskifélagið fyrst ræðir um misnotkun 11 báta og þar til 28 bátar voru svipt- i ir leyfunum. ] Hið rétta er að í þessum umræddu upplýsingum ; Fiskifélagsins lágu aðeins fyrir veiðiskýrslur fyrir 16 báta og fyrir hálfan júní. i Strax þá var gengið eftir upp- [ lýsingum um veiði allra bát- sviptir leyfum, sem misnotað höfðu leyfin. með bræðralagi, kyrrð og ró um borð og allt í kringum flotann. En það er engin gleði samfara þessum friði. Möstrin eru eins og eyði- skógur. . Aðeins einn dag mánaðarins voru fánar og viftur á lofti og flugvél hins sænska kóngs flaug yfir höfnina og kóngur sá hinn fánum skreytta glæsta far- skipaflota. Síðan voru fán- arnir dregnir niður aftur. Það var ekki lengur hátíð í höfninni. En var þá ekki ástæða til þess að halda hátíð í Rvík- urhöfn um þessar mundir? Jú, vissulega. Um þessar mundir eru ein- mitt liðin 40 ár síðan lokið var hinni miklu hafnargerð Reykjavíkur, en það var sumarið 1917. Hafði vinna við hafnargerðina þá staðið yfir í 4 ár. Þess er að vænta, að 40 ára afmælis þessa stór- virkis verði minnzt með blaktandi fánum og öðrum fagnaði innan tíðar, en því miður er ekki neinn gleði- bragur yfir höfn höfuðborg- arinnar í dag. Um eggin og viðurværið um borð. Yfirmenn á hinum glæsta .... . . .» kaupskipaflota eru í verk- anna í jurn og þeir_ eiðan fal]i_ Þeir hafa gett fram kröfur um bætta afkomu, hærra kaup, og ýmis hlunn- E. _ * ... indi. Almenningi er að vísu n Það er annað sem rett efcki fullkunnugt Um þær er að muna 1 þessu mali krgfur j einstökum atriðum, en sumt af því, sem flogið hefur fyrir um þessi mál, 1. FisMfélag íslands og þar gegnir nokkurri furðu. Það þessu og öllu máli skiptir og það er: með Pétur Ottesen sam- þykkti að veita öll hum- arveiðileyfin 2. Alla framkvæmd málsins mataræði, t.d. að menn séu öruggir að eiga rétt til þess að fá egg í sinn bikar á á- kveðnum tímum, og eitthvað fleira þessleiðis munu þeir hafði því Fiskifélagið sínum höndum. 3. Veiting humarleyfanna fóri nú fram með sama hætti fara fram á snertandi fæði og undanfarin ár og með sömu skilyrðum og var al- gjörlega í höndum Fiski- félagsins og ráðuneytis-i stjórans í sjávarútvegs-i málaráðuneytinu Allar árásir út af framkvæmd málsins eru því árásir á op- inbera starfsmenn, en ekki á Lúðvík Jósepsson. liitt er sMljanlegt að Morgunblaðið reynir nú að hafa sem flest áróðurstilbrigði, ef verða mætti til að (lraga athygli frá útsvarshneyksli íhaldsins og ávirðingum þess I far-i mannadeilunni, ! mun rétt vera, að farmenn kref jast þess, að inn í samn- inga séu sett ákvæði um sitt. SHkar kröfur ber naumast að taka sem grín eða leik- araskap til þess að hafa eitt- hvað til að jagast um. Al- mennt mun litið svo á að kostur á farskipunum sé með miklum ágætum, þar skorti hvorki eitt né neitt til þess að menn haldi fjöri sínu og þrótti, og mun þetta hafa við nokkur rök að styðjast. En krafan um eggin bendir í aðra átt. Hún bendir aftur til liðinna alda, til úrkynj- aðra tíma. Vert er því að taka þetta til alvarlegrar at- hugunar. Vér höfum heyrt, að þessar kröfur komi frá. farmönnum á Sambandsskip- unum! Er þetta rétt? Eigum við að trúa þvi, að sam- vintiuhyeyfingin sé í þessum efnum tugum ára á eftir tímanum, ekki í því tilliti að útbýta eggjum meðal skipshafna sinna, heldur láti þær fá óviðunanlega lélegt fæði? Eða er krafan komin frá farmönnum á Fossunum? Arið 1973. Ýmsir útreikningar hafa verið gerðir út af yfirmanna- verkfallinu á skipunum. Öll- um er ljóst að margir tapa á því, að ekki var fljótlega eða strax gengið til samn- inga. Það hefur verið reikn- að út, að Eimskip hefði fengið 2,5 millj. kr. útgjalda- aukningu á ári með því að ganga að sómasamlegum samningum við sína menn. Það var ekki gert og allur floti Eimskipafélagsins stöðvaðist. Og þá hefur ver- ið reiknað út að skaði félags- ins af stöðvuninni sé naum- ast minni en svo, að það taki 16 ár að vinna hann upp, eins og nú er í pottinn búið. Og þá er ártalið 1973. — En hvenær Samband ísl. samvinnufélaga verður búið að vinna tap sitt vegna verk- fallsins er ekki alveg ljóst, sennilega um árið 1974, á 1100 ára afmæli íslands- byggðar. — Ríkissjóður hinsvegar vinnur aldrei upp sitt tap sökum stöðvunar sinna skipa, þangað verður hvort sem er a.ð láta aðrar lindir strejTna. Og svo var þatf afmæli hafnarinnar. Það var árið 1913 að hafin var vinna, við hafnargerðina í Reykjavík. Var þá um vor- ið tekið til við að sprengja grjót suður í Öskjuhlíð, en það átti að flytjast á vögn- um til hafnarimiar. Var þá lögð járnbraut frá öskju- hlíð vestur að Granda. Var það hin fyrsta járnbraut á íslandi. Dró eimkstin fjölda- marga vagna fyllta grjóti næstu árin. Svo var um samið, að verkinu skyldi lok- ið 16. október 1916, én síðlá sumars 1914 skail á heirns- styrjöldin, svo að verkið tafðist nokkuð fvrir þær or- sakir. Var því ekki lokíð' fyrr en sumarið 1917. én mannvirkin voru fonnléga aíhent hafnarstjóm Reykja- vikur hinn 16. nóvejnber 1917. Umsjón og stjóm hafnar- gerðarinnar hafði N. P. Kirk, verkfræðingur. f.h. Monbergs sem hafði tekið verkið að sér. Vinnulaun höfðu þá alls verið gre.idd við mannvirkið kr. 753.376,67, en öll hafnar- gerðin kostaði um 2Vá millj. króna. Þó að höfnin væri mikið tímanna tákn á. þeim timum, stór og rúmgóð, ber svo við á 40 ára afmæli hennar. að hún er of lítil fyrír farskipa- flotann í verkfalli. Og það eru tvö hliðstæð mál á dagskrá: Að far- mannadeilan leysist, og eim- skipin taki að skola af sér Reykjavíkurhafnarslýið, hitt er ný höfn frá1 Rauðar- árvík inn a.ð La ugarnestóng- um. Sennilega verður á- kvörðun um nýju höfnina tekin, þegar minnzt verður 40 ára afmælis hinna gömlu góðu hafnargarða. Magnús frá, Nesdal. Studentaskákmótið — Frammistaða ísl. sveitarinn- ar — Hvers vegna teíla varamennimii ekkert? — Tillaga um hraðkeppnimót —■ HRÓKUR skrifar: „Póstur sæll! Nú tala allir um skák, og mig langar að leggja þar orð í belg, þótt ég sé enginn skákmaður. Mér finnst, ins og mörgum öðrum, frammistaða íslenzku sveitarinnar á stúdentamótinu varla nógu góð, og ég held, að okkar menn hafi verið óheppn- ir í sumum umferðunum, því að sveitin er óneitanlega skip- uð ágætum skákmönnum, og maður gerði sér vonir um, að hún yrði nokkuð framarlega. Sérstaklega finnst mér athygl- isvert á þessu móti, að tveir af sterkustu skákmönnum Norður- landa, Friðrik og Bent Larsen, virðast ekki vera vei upplagðir, þeir hafa varla staðið sig eins vel og maður gat vænzt. Þá finnst mér að t.d. íslenzka sveitin, sem hefur tvo vara- menn, hefði getað hvílt aðal- mennina öðru hvoru til skipt- ir, því það er mjög erfitt að tefla svona kvöld eftir kvöld. Ég hef tekið eftir því, að sum- ar hinna sveitanna skipta oft um menn á einhverjum borð- unum, t.d. rússneska sveitin og fleiri. Eru varamenn ís- lenzku sveitarinnar, e.t.v. það ZJ miJdu lakari en aðalmennirnir, að þeim sé ekki treyst til að tefla á svona sterku móti?“ PÓSTURINN er ekki ailskostar sammála Hróki um frammi- stöðu íslenzku sveitarinnar; hún hefur staðið sig allvel, finnst mér. Þótt manní virðist, að okkar ágæti Friðrik æftí að vera með fieiri vmninga á 1. borði þá ber að athuga, að 1. borðsmennirnir eru yfirleitt mjög sterkir skákmeS.m (eins og þejr eru nú reyndar á neðrt borðunum líka), og svo hefur Friðrik teflt aiiar umferðirn- ar til þessa, fþegar þetta er ritað er ein umferð eftir) svo að ekki er ólíklegt, að nokkurr- ar þreytu gæti hjá honUm stundum. Hins vegar finnst mér eins og Hróki, að það hefði mátt nota varamennina meira ’ til að hvíla hína, ég man ekki eftir, að þeím háfi verið . teflt fram, nema hvað Jón Einarsson téfldi á 4. borði gegn Ecuadormönnurh Svo er mótið heldur ails ekki búið þegar þetta er skrifað og margt getur skeð enn. , (Það mætti segja mér, að Hrókur hefði Fran:Liúd á f. SÉIJfu..'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.