Þjóðviljinn - 04.08.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN ™ Snnnudag’ur 4, ágúat ít>57
i dag er simiudagrurinn 4. á-
gúst ~ :ÍUi. dagúr ársins —
Justinus — Tungl í hásirftri kl.
21.0*). ÁníeKisháílæfti ki. 0.45. —
SíödesisháfiæÁi kl. 13.2«.
Sunauítagur 4. ágúst
9.30 Fréitir og morguntónleikar:
(10.10 Veðurfregnir). a)
, Kanserl fyrir tvau: ílautur og
hijómsveit eftir • C'marosa. b)
-Fiðlusónata í g-moil. op. 1, nr.
10 eftir Tartini. c) Marion And-
erson s.vngur negrasáJma. 10.20
Hátíðaguðsþjónusta í Hal'gríms-
kirkju i Saurbav Biskup íslands
vígir HaliiíHmskirkju í Saurbæ
á H valf ja rðarströnd; sóknar-
presturinn, séra Sigurjón Guð-
jónsson prédikar, séra Friðrik
‘Friðfi&sson flytur bæn, Borg-
firðingakórínn í Reykjavík syng-
ur; organleikari: Pái) Ísólísson.
(Hijóðritað 23. júlí s.l.) 12.15
Hádegisútvarp. 13.15 Erindi:
Saga byggingamáls Hallgríms-
' kirkju i. Saurbæ á Hvalf jarðar-
strönd (Ólafur B. Björnsosn,
fosmaður byggingarnefndar. —
HÍjóðritað á vigsluhátíð kii’k'j-'
unnar 2«. júlí s.l.) 15.00 Miðdeg-
istónleikar (piötur): a) Fantasia
fyrír píanó, kór og hljómsveit
eftir Beethoven. b) Strengja-
kvartett eftir Verdi. c) AxeJ
Schiötz syngur dönsk. lög. d)
„Horft í spegil‘(, svíta eftir
Deerns Taylor, 3 6.30 Færeysk
guðsþjónusta. 17.00 „Sunnudags-
Jögin“. 18.30 Bamatími (Stefón
Sigurðsson kennari); 19.30 Tón-
ieikar: Colin Horsiey leikur
preludium eftir Rachmaninoff
r;'(plötur). 20.20 Tóniejkar: Ástar-
-valsar eftir Brahms. 20.50 í á-
föngum; VII. erindi: Leiðlr að
: Tindf jállaskála (Guðmundur
■‘Einarsson frá ' Miðdal). 21.05
Tónieikar (plöíur): Hljómsveit-
arþssttir úr „Colas Breugnon“
■eftir Kabatevsky. 21.25 „Á ferð
og flugi“. — Stjórnandi þáttar-
jns: Gunnar G. Schram. 22.05
Danslög (plötur). — 28.30 Dag-
skrárlok.
Miliilanda.flug':
Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag.
Væntanlegur aftur tiJ Reykjavík-
Ur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin
fer til Osló, Kaupmannahafnar
og' Ilamborgar ki. 8.00 í fyrra-
máiið.
Guiifaxj er væíitarilegiir til
Reykjavíkur kl. 15.40 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn.
FiugvéJin fer til London ki. .9.30
í fyrramáiið.
Innáölandsflug:
í dag er áætlað að fijúga til Ak-
• ureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
■ Siglufjarð'ar og Vestmannaeyja.
’ Á rnorgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Bíidu-
dais, Egilsstaða, Fagurhólsrnýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kópaskers Patreksfjarðar og
Vestinannaeyja.
HeJgidagslaeknir
<sr í dag Gunnar Benjamínsson;
Jæknavarðstofan sími 1-50-30.
•SíafturvörSur
cr í .Reykjavikurapóteki. Sími
1-17-60.
fSly sa varðstofan
Heílsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Nseturiækni:
E-.R. < fyrir vitjanir) er á sanis
tstað frá kl. 18—8. Síminn cr 16030
.Baiidalag ísl. leikiéiaga
Framhald af 5. síðu.
ifeókst að þessu sinni, muni fyr-
#r skilning réttra aðila aftur gef-
ást tækífæri tJI að bjóða hingað
góðum eriendum leikiistarflokki
Ítl -að flytja ífaúum dreifbýlisins
íjri^vegisverk annarra þjóða; og
f^-'niun áreiðaniéga íyrst verða
ugsað tii þeirra staða, sem ekki
var unnt tið ná tii að þessu
feínni.
Ævar «. Kvaran
Bandaíágs ísl. iéikíéfaga.
Minnisstæðar söngur gleymds manns
Hvað skyldi suimanvinduiin.ii sæli hafa í huga,
er hann hvínandí þýtur hjá?
Hefur liann skiiahod til maima sem búa norðar eu við,
hugsar haiin til þeirra, er hann þýtur hjá?
Æiæa — jæa.
liyáð. skykli austanvindurinn sæli bafa í.huga,
jer íianu hvínandi þýtur hjá?
Héfui" hanu skiiaboð til niánna sem búa vestar en við,
hugsar haim til þeirra, er bánn þýtur hját
Æiæa — jeea..
Hvað skyldi norðaiivindurhin sæli bafa í huga,
er hann livínandi þýtur hjá?
Hefur hann s&Haboð til manua sem búa sunnar eri við,
bugsav hann til þeirra, ér hann þýtur hjá?
Æiæa —• jeea.
Hvað skyhli vestai>vindurimi sæii hafa í buga,
er hann bvínandi þýtur hiá?
Hefur hairn skilaboð til masna sem búa austar en vift,
hugsar iiarm tíl þeirra. er haim þýtur hjá?
Æiæa — iæa.
Og hvaft skyhii ég sjálfur liafa i huga,
hvert siim er ég legg land undir fót,?
Eg hugsa um allt það lifandi sem jörðinni fæðlst,
inos'kusuxana, sem hatna sig eins og svartar þústir á eyrinni,
og villihreinana, sem lyfta stiklum liátt yfir fjallasválaim.
Stórveiftma blessaða liugsa ég u,fn, hvenær sem legg ég iand
Æiæa — jæa. [undir
ÍVALÚARDJÚK:
Minning um æskuna
Mý o<g kuldi, mý og kuldi,
þessar plágnr fylg.jast aldrei að.
Hérna legg cg iriig á ísnum,
legg mig úti á ís og snjó
Og það glamra tennur nrinar.
riaó er ég, æijæa — já,
Er þaft miiming um þá tínia,
um þá tíma, mýift sveimar,
itm þá tima kuldmn iamar,
kernur svimi að huga niírium,
sneðan teygi limi lúna útá ísnum.
I»að er ég. æijæe — já.
Æ! en siingur
þarfnast þreks,
og ég leita
eftrr orðiun.
Æ! ég litast um og sé.
«g um hann byrja ég aft syngja:
ilreininn, þennau tK)maJ>reiða!
Og ég slöngdi af öllum mætti
)ð ÍK)tiiim spjóti iníiiu og skefti,
Vopnið hittí hrehtínn mitt í
hækilbeinið afturfótar,
• undin howum oili skjáifta
ia«z Iwnn Imé og kyrrfttst vift.
Æ! En söngur
þaríriast þreks
og ég lelta
eftir orðum.
iHér er kvæftift. hér er múmift.
lilér er ég, sem kvæðið raula.
ORPINGALIK (Pilviftur);
Önd. mín
Eg vfl syngja söng, lítiiui söng, og steekan þó
Unaija. — unaija.
S.iúkur hef ég legið siðan í liaust,
ósjálfb.jarga lá ég sem mitt eigið barn ég vær.
Hryggur óska ég konu miimi burt til annars húss,
til manns, sem gæti verið henni athvarf,
öruggur og traustur eins og vetrarís.
Unaija — unaija,
Hryggrir óska ég konu minni hurt til betri verndara,
því mig brestur sjálfan þrótt aft rísa af beði.
Unaija — unaija.
Þekkirðu þig sjálfan? Um þig sjálfan fátt þú veist,
Magnþrota hér á iniiium bálki ég Hgg’
og miimingarnar einar eru sterkar.
Unaija — unaija.
UVDLUNUAQ:
Ljóð um utlaegan son
Æi,iá — æjá.
Eg rifja upp brot af löngta gleymdu ijóðí
og bjarga því se*n nágranna i nauftiwu.
Æijá — æjá.
I»aft ætti víst að skamnvast sín fyrir bam sem maðiir bar
á baki sé i poka
því það fréttist að haan hefði fiúið mannabyggft?
Æijá — æjá.
I'eim skjátíast ei sem hugsa svo’
Æijá — æjá.
í*eim skjátlast ei!
Æijá — æ.já.
Eg skainmast inín! en aðeins því að ci var móðir hans
hrein eins og hinrinbiáminn,
vitur og vanunálaus.
Æijá ■— æjá.
Nú verftur uppeldi hans bitbein fóiks
og iilmælgi mun fullkomna vevkið.
Þetta er mér — nióftur hans — mátulegt, ég sent fæddi harn
er ekki skyldi verfta mér athvarf í elli.
Æijá — æjá.
Víst ætti inaður að skanuuast sín!
En í staftiun öfunda ég þ-á sem hafa uni sig viuahóp,
vcifandi þeim á ísnuni, eftir veiziulok
þá aftur er lagt af staft.
Æijá —. æjá.
Eg man eitt vor —
við hékium brott frá ranghvoifda auganu
í góðu veðri og marraði sólbráðin fönn und'r fæti —
I»á var ég sem húsdýr, er uuir iværvei'u manna,
En þegar um drápið og flóltann fréttin kom,
famisí mér jörftht verða sem gnýpótt fjall,
á fjallsins tindi ég fótinu völtum stóð.
Töfraþula
(SEM EÆRIR HEPPNI Á HREINBÝRAVEIDUM)
Viilihreinn og jarftlús,
liáfeti með stóru eyiáin
og á liáisi hárið striða,
hlauptu ei frá mér.
hér ég færi skinn í skó,
hér ég færi mosa í kveik.
komdu iringaft. komctu íil míu,
komdu til mín. v
Halldóra B. Björnsón ísieifflkaði.