Þjóðviljinn - 04.08.1957, Blaðsíða 8
iHÖOinUINN
Sunnudagur 4. ágúst 1957 — '22. árgangur — 172. tölublað
Eins og kunnugt er, var Landssamband íslenzkra verzl-
unarmanna stofnað í júníbyrjun s.l. Að stofnun þess stóðu
átta félög skrifstofu- og verziunarfólks í landinu. Er fé-
iaga.fjöldi þeirra samtals hátt á fjórða þúsund manns.
Islenzkir verzlunannenn hafa ' ráða orðum sínum og gerðum
nú loks tekið höndum saman heldur byggi kröfur sínar á
og stofnað heildarsamtök um'sanngirni og fylgi þeim fram
hagsmuni sina. Tilgangur með fullkomnu tilliti til þjóð-
Landssambandsins er sá að , arhags. L.Í.V. væntir einlægs
efiá samtök skrifstofu- og saftistarfs við vinnuveitendur í
verzlunarmanna, vera málsvari verzlunarstétt, því að með því
Dröfn Björgvinsdóttir er öruggur sigurvegari í rólustökkl.
• t>að eru 14 prentárabústaðir
i Miðdal. í>eir standa þar í há-
vöxnu k.iarri, niðandi vötn á
allar hliðar. Og þeir eru fullir
af, börnum ailt sumarið. t>að
má lita á prentarabústaðina
sem eitt allsherjar sumardval-
arheimili barna, og ég efast
um að annarsstaðar séu glað-
ari böm. Við vorum aftur hjá
jjeirn röska viku í sumar.
it
★ *
: Róluvöllurínn stendur sjald-
an auður í góðu veðri. Þar fér
fram rólustökkkeppni á hverj-
um degi; og þessa daga þýddi
engurn að etja kappi í rólu-
Stökki við hana Dröfn í númer
•jl,. Þegar veðrið er atveg sér-
staklega gott, og hlýtt í lækn-
tirp, er það aukasport að ausa
vatni á þá sem eru að róla sór:
ekki er sá einn mikill sem
stekkur langt, heldur einnig sá
sem rólar sér og rólar rneðan
allir-.hinir ausa yfir hann vatni
i sólskini miðdegis og hásum-
*rrs.
* Einn dag urðu stórtíðindi á
sróluvellinum: apótekarahjónin
á Selfossi komu upp að Skil-
landsá að baða sig, en krakk-
arnir þeirra og tíkin Lísa kornu
yíir ána og eyramar og heim-
sóttu okkur á róluvcllinum.
J?að urðu fagnafundir, því að
apótekarabörnin þekktu sum
preritarabörnin; og frá þessari
lieimsókn er tvídálka myndin
hérna á síðunni. Nú skal ég
segja ykkur hvað apótekara-
böniin á Selfossi heita. Elzt er
Freyja. og hún er Ijóshærð;
svó kemur Þór, á el'tir honum
keimir Sif, og Edda rekur lest-
ína; hún er rauðhærð og var
ennfremur eggjarauð urn
niunninn við þetta tækifæri.
Nöfnin em sem sagt öll upp á
fornöldina; en eins og áður
segi,r heitir tíkin apótekarans
nýtízkulegu nafni: Lísa,. enda
var hún full af fítonsanda nú-
tímans í þessari
tutlaði sundur handklæði og
reyndi að stela skóm. Svo var
farið að róla sér og ausa Vatni
á keppendur.
★
★ ★
Einn dag fór syohljóðandi
samtal fram milli Möggu og
Drafnar:
Dröfn: Af hverju ertu hætt
að vera með mér?
Magga: Eg er ekkert hætt að
vera með þér.
Dröfn: Þú hefur ekki komið
í tvo daga.
Magga: Tvo? — ég er ekkert.
hætt að vera með þér.
Dröfn: Af hverju kemurðu
þá ekki alltaf? ■ ,
Magga: Eg var að koma á
fætur.
Dröfn: Eg líka.
Kannski getur einhver skýrt
hina dýpri rökvísi þessa síð-
asta orðsvars.
•k
■k k
Ejnn dag fórum við Alma
vinkona mín og Lísa vinkona
hennar út í Laugarvatn að
sækja tómata og gulrætur.
Meðan við biðum eftir mjólk-
urbílnum niðri á veginum, hóf-
ust þær stöllumar handa um
meiriháttar byggingafram-
kvæmdir í moldarbarðinu.
Alma bvrjaði að reisa kixkju,
því andinn skal sitja í fyrir-
rúmi; og þegar dróst að bíllinn
kæmi, hrófaði bún upp dálitl-
uin bæ i skyndi. Lísa gerði
liinsvegar kirkjugarð, þannig,...
að ailt værj "í. stíl. Svo slitu
þeirra og hafa á hendi forystu
í hagsmunamálum þeirra. Til-
gangi sínum hyggst samhand-
ið ná með því m.a., að gang-
ast- fyrir stofnun hýrra félaga,
vinna að því, að fá fullkomna
lögg'jöf um verzlunaratvinnu og
fylgjast með framkvæmdum
laga er snerta verzlunarfólk,
færi. Hún lék bæði kokk og að halda uppi íræðslustarfsemi
jólasvein í Ferðinni til tungls- fyrir verzlunarfólk.
ins; og þótt henni væri nú fal- Að öllum þessum málum
íð að uppvarta kóngiun, þá dró (starfar stjóKn L.Í.V. og væntir
heimsókn: Alma enga dul á það að henni góðrar samvinnu um framgang
hefðí þótt meira gamaii að | þeip’a við humþega og vinn.ii-
leika jólasvein. En vitaskuld ' veitendur í verzlunarstétt.
er ekkert á móti því, að -jóla- ! Landssaftband íslenzkra verzl-
sveitiar uppyarti kóng: að unarmanna væntir þess, að sér-
minnsta kosti urðu . margir hýer starfandi verzlunarmaður
iiálfgcrðir jólasvéinar frarnan'Og kona i landinu fylki sér
í þessum blessaða kóngi. j undir merki þess og skapi því
í dág halda börnin : Láugar-i^ raeð ^öguleika til að
dal hina árlegu þjÓðhátíð sína. hrinda 1 ^mkvmad liagsmuna-
Að sjálfsögðu eru íþróttir með- raalura ^jrra standa traust-
el - dagskráratriða, og verður an vörð ura ha§' Þelrra ,og •
m. a. keppt í pokaboðhlaupi og Samhand,ð tre-vstlr l,vl að ls*
rólustökki lenzkt skrifstofu- og verzlun-
aríÓÍk láti ekki hentistefnu
-----------------—
móti hlýtur mestu og beztu
að verða áorkað til hags landi
og þjóð.
Landssamband islenzkra verzl-
unarmanna flytur verzlunar-
fólki heillaóskir á frídegi verzl-
unarmanna. Megi starf þess
verða til blessunar landi og
lýð.
B. B.
NokJnir Jta.rnanna í Laugarda) í sólskiiii róluvallarins, ásamt
apótelcarabiirnumiim á. Scifossi og tíkiiuii Usu.
Hátíðahöld
verzlunarmaiuia
í Tivoli
Hátíðahöldin í Tivoii halda
áfram í dag' og- hefjast kl.
16.15. Einvígið yfir Tivoli-
tjörninni og kappróður yfir
tjörnina vrerða meðal skemmti-
atriða. Auk þess er margt til
skemmtunar um kvöldið, og
dansað verður til kl. 1.
Aðaldagur hátíðarinnar er
svo á morgim, og hefjast há-
tiðahöldin þá á sama. tíma o,g
standa yfir .til kl. 2 eftir mið-
nætti, en þá lýkur hátíðaliöld-
mium. Á miðnætti er fhigelda-
sýning, Öll skemmtitæki garðs-
ins verða í fuílum gangi og
ferðir eru frá Búnaðarfélags-
húsinu báða dagana..
Kynþattaóeiróir
rramhaid af 1. síöu.
Þegar farið var að henda
grjóti í svertingja í lögreglulið-
inu, skipaði lögregluíoringinn
mönnum sínum að skjóta aðvör-
unarskotum. Dreifðist þá mann-
fjöldinn á götunum. Ein hvít
stfilka fékk skot í fótinn.
j Meistarafiokknr KH fiaug í
i gær morgun til ísafjarðar og
j mun heyja þar tvo leiki.
þaer upp puntstrá og gróftiu-
settu tré í garðimmi, Jeituðu
þvínæst að dauðum fiðriidum
og grófu þau með viðhöfn. Eft-
ir .iarðarförina fóru þær aftur
að gróðursetja, punt; og að lok-
um dró Alma hring utan um
hvert tré, til merkis um að
rótin mælti ekki vaxa lengra
út. Svo kom mjólkurbíllinn.
Þeir sem keppa
á móti Dynamo
tXrvalið úr Val og KR sem
keppir á móti Dynamo n.k.
þriðjudagskvöld hefur nú verið
vaiið og ér sem hér greinir:
Markmaður T-Ieimir Guðjónsson,
Hægri bakvörður ólafur Gísla-
Þetta var um það bil sem j son, Vinstri bakvörður Magnús
sænski kóngurinn kom til að ; Snæbjörnsson. Hægri framvörð-! rannsakaðar sumarið 1939. Var
borða i Þjóðleikhúskjallaran- j ur Páli Aronsson. Miðframvörð-1 um liaustið gert þak yfir
um. Eitt kvötd, þcgar við fór- u.r Halldór Halldórsson. Vinstri j Þær th þess að þær eyðilegðust.
framvörður Helgi Jónsson. j ekki eða fylli ust. vikri á ný.
Nýtf þak seft ó bœiarrúsfirn-
ar á Stöng i Þiórsúrdal
Þær eru taldar vera írá 11. öld og beztu
minjar um byggingarhætti þess tíma
Bæjarrústirnar í Stöng í
Þjórsárdal voru grafnai' upp og
um að sækja mjólkina inn í
Miðdal, sagði Alma af syslur
sinni. Hún heitir Bengtalína
cða Benta Lína og er 11 ára.
Hægrjútherji Þorbjörri Frið- \ Mikill f jöidi ferðamanna hef-
bjöi'nsson. Hægri miðframherji
Árni NjáJsson. Miðframvörður
Þessa dagana var hún stödd Gunriar Gunnarsson, Vinstri
, á bæ austur i Ilreppum, en , miðframherji . Hörður Felixson
Alma og skógurinn
kuuiia kvort öðru vet
.",á laugardaginn“ á hún að
uppvarta' kónginn í Þjóðleik-
húsinu. Lina er nefnilega
heimagangur í Þjóðleikhúsinu
og hefur lsert að koma virðu-
lega fram við hátíðleg tæki-
og vinstri útherji Gunnar Guð-
mannsson.
Varamenn Gunnlaugur Hjálm-
arsson, Hreiðar Ársælsson,
Hörður Felixson, Ægir Ferdi-
nandsson og Orrnar Skeggjasön,-
ur síðan á hverju sumri komið
að Slflng og skoðað hinar
fornu minjar. Á síðastliðnu ári
og raunar fyrr var sú nauðsyn
orðin brýn að endurriýja yfir-
gerðina frá 1939. I sumar hef-
ur því verið unnið að því að
gera nýtt þak yfir tóftirnar, og
er það að öllu ley|i traust-
legra og reisulegra og bjartara
en gamla þakið, svo að hinn
forni bær nýtur sín nú betur en
nokkru sinni áður, síðan hann
var grafinn úr jörðu. Miklar
ferðir eru enn sem fyrri um
Þjórsárdal bæði sökum nátt-
úrufegurðar og merkilegra
fornminja.
Talið er nú, að Stöng hafi
eyðzt af völdum Heklugoss árið
1104, svo að bæjarrústirnar
ættu að vera frá 11. öld. Þær
hafa varðveítzt með eindæmum
vel, svo að hvergi er til við-
líka rnerkilegt sýnishorn af
byggingarstíl á fornaldarbæ.
(Frétt frá Þjóðminjasafninu).