Þjóðviljinn - 04.08.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.08.1957, Blaðsíða 7
*•"» Sunuuda.gT.tr 4. ógúst 1937 r~ ÞJÓÐVILJINN — (7 Vliseline er innleggsefni sem line er lagt inn í brúnir, kraga, gert er úr blöndu af gerviírefj- um, m. a. nœlon. Það er helm- ingi léttara en önnur innleggs- eini, er jafnsterkt, gljúpt, teygj- anlegt og raknar ekki upp. Það er framleitt í mörgum litum og mismunandi þykktum. Þunnu gerðimar eru hentugar með léttum og þunnum efnum og hinar grófustu með þykkum, grófum kápueínurn. Vliseline er gott í sumarkjóla og barnafatnað sem oft Jrarf að þvo. Jafnvel ódýrustu efni geta haldið laginu ef dálítið af vlise- Pönnukökulioífur að vera sveigjan- legur að framan 4 flestum heimilum er steik- arapannan mikið notuð og af því leiðir að þörf er fyrir góðen hnif til að snúa matnum ineð. Að vísu er hægt að nota venju- Iegan borðhníf, ejnkum gömlu nnífana með tréskafti. Bn þegar til lengdar lætur borgar sig bezt að koma sér upp góðum hníf, palethníf eða pönnu- kökuhníf eins og við köilum hann. Góður pörtnukökuhnífur þarf fyrst og fremst að vera með mjúku og sveigjanlegu blaði þar sem aðalsveigjan er fremst á biaðinu en ekki uppi við skaft- ið (sjá myndina). Biaðið á að vera hæfilega breitt og skaftjð mátulega langt 111 að þetta sé hentugt áhald. Blaðið á helzt að vera úr ryð- fríu stáli með fægðum flet-i og' skaftið úr sterku tré. Tnkið pönnukökuhnífinn í höndína áð- ur en þið kaupið hann. Sveigj- ■anieikj hans og stærð skiptir miklu máli í sambandi við nota- gildið. - • vasa o. þ. h. Bezt er að sauma innleggið fast í saumana svo að það skekkist ekki í þvottinum, en þó ber að varast að sauma það inn í iivít, gegnsæ efni, því að það getur gulnað vitund við þvott. Vliseljne er tilvalið til að halda úti víddinni í piisi. Hægt er að sauma breiðan dúk rieðan- vert í pilsið, eða sauma hálft undirpils sem hægt er að nota við öll pils. Mjúkt og læpulegt jersey vill ævinlega togna og því er skynsamlegt að nota vliseline með því í kraga, horn og líhingar eins og sýnt er á teikningunum. Bikka var ennþá orðlaus. Fyrir örstuttri stundu hafði skipstjórinn liaft allt ráð þeirra í liendi sér, en nú lá hann á g<yfinu ofurliði borinn af gönilum sjónxanni, sem áift hafði skammbyssu í fórum sín- um. En hveroig scan þessu vaá’ farið, þd var skipstjórinn I'andjámvður í sltyudi og „fltfc- salIiLn1' deMdi kjörum við hoan. 50. góð æfing fyrir hann og. . . . Og er það eina ástæðan fyrir því að liúri vill aö hann komi hingað?“ spurði Fisby og brosti þegar hann sá að hún roðnaði. „Já, húsbóndi", hvíslaði Sakini: „En ég he'íd hún. kannski skrökva pínulítið“. Fisby hélt það líka en hafði ekki orð á því. „Jæja, heldur hún að hann vilji flytja hingað?“ „Hún veit ekki; en rétt áður en Ame- ríkanar koma og allir flýja frá Naha því áð þeir vita að Japanir verja hana og þar verða mikill bardagi, þá koníá hann til hennar í mannf jöldanum. „Fyrsta blóm“, segir hann. „Ef þú einhvern tíma þurfá' á mér aö halda, sendu þá hálfútsprungna krýsantemu, og ég koma“. „Hvers vegna hálfútsprungna krýs- antemu?“ spurði Fisby. „Vegna þess aö Seiko segja hann allt- af hugsa um hjarta liennar eins og blóm og knúppurinn segja honum að hjarta hennar er að opnast, kannski ekki upp á gátt en hálfa leiöina“. Fisby brosti. „Ætlar hún aö senda knripp?“ „Hún hugsa. ekki, húsbóndi. Hún kannski gera það ef hún hefði hann. En hún ekki hafa tíma til að leita“. Dökk augu hennar leiftruðu. „Hún segja að náungi sem gera sig að fífli viö að elta stúlkur ,á ekkert gott skilið“. Fisby varð ljóst að Seiko hafði gert sig- sekan um alvarlega ávirðingu með því að snúa baki viö frægustu geishunni í allvi Naha. Hún gæti ekki þolaö það. „En hvað ætlar hún að segja honuni til aö fá hann til að flytja hingað?“ „Hún ætla bara. að senda honum boð að hét' er tehús og hann geta hangið þar allan dagirm eins og hann var van- ur. Og hún segja Lótusblóm er hér. Og hann geta tala viö hana og —■“ ,.Sakini“, sagði Fisby í flýti. „Ég' held þetta sé dálitið fljótræði af henni“. „Hún halda ekki, húsbóndi“. „En sjáðu nú til“. sagði Fisby meö hægð. „Ef ég finn hálfútsprungna krýs- antemu, ætlar hún þá aö senda hana.?“ Fyrsta blóm hugsaði sig urn, „En irús- bóndi, hér eru engar krýsantemur Hún leita alls staðar og. . .“ Hún tók sig á. „Jú, kannski ef þú finna knupp, hús- bóndi. Hún hugsa máliö“. Hún hafði þá leitað. Fisby l'éyiicfi þrosi sínu, en svo varð hann alvarlegur. Ef hún gat ékki fundið knúpp, voru þá nokkrar líkur til aö liahn gæti' þáð'? En þó þurftu þau að fá: knúpp. Þetta gat ekki gengið til svona. Seiko þurfti að koma hingáö. Meöan hann sökkti sér niður í þessar hugsanir, hneigði Fyrsta blóm sig. „Hún bið'ja þig að afsaka, húsbóndi. Þú verða ná í náungana að vinna við tehúsið“. „Gott og vel“, sagði Fisby. „Segðu henni aö ég skuli gera það sem ég get til að finna knúpp, en hún skuli ekkj treysta því“. Fyrsta blóm brosti. „Hún vita þaö’ ekki hægt að finna hann hér, og hún segja þú hafa engar áhyggjur af því. Hún bara senda skilaboð“. En samt var Fisby áhyggjufullur. „Sakini, ég skal reyna, en ef mér tekst það ekki, er þá nokkuð sem ég get fund- ið í staðinn?" Fyrsta blóm hikaði. „Nei, ekkert geta komiö í staöinn. En hún segja þú kannski geta útvegað dálítiö te fyr- ir cha ya, húsbóndi“. „Te?“ „Hún vilja helzt ekki biðja þig, því þú búinn gera svo margt. Þú gefa okkur leyfi að byggja cha ya og þú ná í tágar, og hún heyra hvernig þú kenna náung- unum sö búa til vefstóla til aö vefa rnottur á gólfið. En hún ekki vita hvort teið í japönsku birgðunum er gott e'öa ekki. Kannski var biautt í hellunum og teið alveg ónýtt“. Hún brosti og hristi höfuoið. „Húsbóndi, hún segja þú ekki vera aö hafa fyrir því. Við alltaf geta búiö til te úi' villihveitinu sem vaxa í Borð lianda börnusii á öllum aldri Ef fjögur böm eru í fjölskyld- unni vill maður gjaman að vel fari um þau meðan þau borða eða t. d. teikna, og þessi tilhög- un á myndinni er hreinasta af- bragð. Það eru þrjú borð í þrem hæðum með tilheyrandi stólum. Hugmyndin er frá Finnlandi og er fyrirtak. Þó ættu tvær borð- hæðir að duga, þótt maður eigi fjögur börn „á öllum aldri“. Við látum hugmyndina ganga til þeirra sem lagtækir eru eða hafa húsrými aflögu. --------------- eimiiisþáttur i VliseKne — eins konar miliiféður Sjómaðurinu brosti vingjanv- íega við Eikku og' félöguui hennar og stakk aftur á sig sk.oinmbys.siumi. „Eg veW ekki llvemig ég á aft þakka l»ér, herra nsbin,“ tók Gromout til máls. Þú liefur veitt okkur ó- inetanlega aðstoft. Vift nmn- itm alveg þegja yfír þeirri stadreyml, aö jþú ert með skanunbyssu á þér. Eg veit. að þú miiut hljóta viftmkeimingu . . .“ Aft sjálfsögSu“, greip Jörgeaa „frændi“ fram í um leið og hann reif af sér skegg- ið og sagfti á þýzku: „ Hvenv- ig hefurðu það. Rikka? þekk- irftu mig nú?“ „Pálsen!“. hi'óp- að1 Rikka og hijóp upp um liálswm á lionnm. Gramont - jmmt* varð kindarlegur á svipijin. „Nú þannig“, sagði hann og hrLsti höfuftið. „Þú ert ckki all- ur þar sem þú ert séður“. Svo gekk hann til Pálsens og þrýsti hönd hans. „Til ham'mgju. starfsbróðir, þetta var , vét gert“. Pálsen iét lítið yflr sér, en þó var auðséð, aft lionum þótti lofift gotti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.