Þjóðviljinn - 10.08.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 10.08.1957, Side 1
 Inni í blaSinn: ^ Ný grein frá ívari Jónssyni um Moskvamótið 5. sií Meinleg' skipulagsveila 4. shYa. Oskastuiuiin Laugardagur 10. ágúst 1057 — 22. árgangur — 176. tölublað SfjérsimálafuSltrsii Breta í Bahreln einn fil frásagnar m Omanstríðið AfstaSa Bandarlkjanna furSuleg og smánarleg - segir egypskt blaS Allmikillar gagni'ýni hefur að undauförnu gætt í brezkum blöðum vegna aðfara lákisstjórnarinnar í Oman. Síðust af brezkum storblöðum sem taka undir þessa gagurýni eru íhalds- blaðið Daily Express, frjálslyuda blaðið News Chronicle og Daiiy Herald, aðalmálgagn Verkamannaflokksins. Eins og kunnugt er sýndi l>jóðieikhúsið Gullna hliðið í Kaup* inannahöfn í jnní síðastliðnum. Myndin hér fyrir ofan var tek- in í móttökuhófi, sem hinum ísleuzku leikurum var lialdið í Höfn. Sýnir hún Arndísi Björnsdóttur \ið ann hins kuuua dauska leikara Edwin Tíemroth, en Signrður Nordal ambasNa- dor horfir á þau virðuiegur í fasi, svo sem ambassador ber„ 3109 keppendur frá 47 j löndum í 21 listgrein ;f j' Hljómsveit Gunnars Ormslevs fékle 1 gullverðlauíi | Moskva í gær. Prá fréttaritara Þjóðviljans. ; Samkeppni í margskonar listgreinum sem efnt var til hér í Moskva í sambandi við sjötta Heimsmót. æskunnar er nú loki.5 og voru verðlaun afhent í gær. Alls voi-u þátttakendur 3109 frá 47 löndum, en listgreinamar sem keppt var í voni 21. Einkum kvarta blöðin yfir því að stjórnin virðist hafa vanmetið hið alvarlega ástand í Oman. Jafnframt ráðast þau barðlega á stjórnina fyrir að halcla upp- ■lýsaigum ieyndum fyrir almenn- ingi. I nýútkomnu New Statesman segij- að skríf^tofa ulamfíkis- ráðuneytisins hafi gert allt sem í hennar valdi stóð '.it að hindra fréttaflutning frá Oman, Hafi blaðamönnum aigjörlega verið meinað um vegabréfsáritun til Oman og búið þannig um hnút- ana að einu lréttirnar, sem það- an berist, komi frá stjórnmála- fulltrúa Breta í Bahrein. Dregur blaðið þá ályktun af þessu, að mistök muni hafa orðið í að- gerðum hersins. T.d. hafi „sýn- ingar1' 4 venomorustupota, sem átt hafi að hræðá hina óhlýðnu Arabahöíðingja til híýðrii mis- tekist. Síðan var þotunum fjöíg- að upp í 10! Flest ensku blaðanna eru hlynt brezku íhlutuninni, én.öll hafa þau látið í ljós þá von að málin aki á sig skýrari mynd hið bráðasta. Lundúnafréttaritarj Pravda- segir að brezkur almenningur krefjist að bundinn verði endi á íhlutun Breta í máleíni Om- ans. Blöð og útvarpsstöðvar- kommúnista segja að fyrrv. for- ingi Arabaherdeildarinnar í Jórdaníu hafi tekið við her- stjórn í Oman. EgJTDzkt blað krefst þess að Öryggisráð SÞ verði tafarlaust kvatt saman og iivetur Araba- ríkin til að hjálpa Omanbúum með raunhæfum aðgerðum. Ann- að egypzkt blað segir, að af staða Bandaríkjanna til Oman- málsjns sé „furðuleg og smán- arleg“ Ætla Bretar að æsa upp endalausan skæru- hernað? Indverska blaðið Tiines of! fudia lætur svo um mælt að Bretiand mun: verða ofurselt óendanlegum skæruhernaði, sern muni æsa upp allan hinn arab- iska heim og leiða til íhlutunar annarra stórvelda. Bretar séu að stofna til miklla vandræða, sem ekkert muni geta bætt úr nema tafarlausar aðgerðir Sam- einuðu þjóðanna. Fréttir frá Moskva herma að stjórn Jórdaníu hafi fallist á að legg.ia Omansmáiið fyrir Örygg- isráð SÞ. lörundur með 2000 mál til Krossaness Akureyri í gærkvöldi, frá fréttaritara. Tvö skip eru nú að landa síld hjá Krossanésverksmiðjunni í kvöld, Jörundur nieð um 2000 mái og Snæfell um 1200. Síld þessa fengu þau austur i hafi, um hálfs annars sólar- hrmgsferð héðan. Tveir af bátum Valtýs Þor- steinssonar, Garðar og Gyifi, eru inni að taka reknet. Niu skin eru nú hér inni, sem eru að landa eða bíða löndunar Löndun tafðist nokkuð í nótt vegna bilunar á hristisíum, en nú er allt komið í samt lag. Þessi skip hafa komið með síld til viðbótar því er áður hefur verið skýrt frá: Pálmar, Seyðisf. 270 mál, V.iktoría, Þorlákshöfn 450, Fróðaklettur GK 250, Fákur GK 800, Sidon VE 140. Yfirleitt hefur síldin veiðzt langt út af Dalátanga, en þó 945 hlutu verðlaun eða viður- kenningarskjöl, 280 fyrstu verð- laun, 376 önnur verðlaun og 289 þriðju verðlaun eða viður- kenninggrskjöí. Dómnefndin í jazzkeppninni tilkýnnti í fyn-adag að hún hefði breytt fyrri ákvöröun sinni um úrsí tin, og nú ákveðið að veila f.jórum hljómsveiturri gullverð- iaun. Hljómsveitirriár eru kvint- ett Gunnars Ormslevs. New/ Orleans hljómsveit Rómar, und- ir stjórn Loffredors, rúmensk mun Fákur hafa fengið eitthvað af sínum afla um 45 mílur frá landi. Olíuskipið Þyrill hefur tekið hér lýsi og mun hafa haldið á Norðurlandshafnir til að lesta lýsi til viðbótar. Talsvert befur verið hér af ) aðkomufólki, en mest hafa þó iieimamenn og fólk úr nálæg- um sveitum unnið hér við verk- smiðjuna og á þeim 3 söltunar- stöðvum sem hér eru. hljómsveit, undir stjóm Kosma og tékknesk hljómsveit undir stjórn Klotz, Gimsteinn norðursins Fimm íslendingar tóku nú { vikunni þátt í nokkurra dagá férðalagi faríugla. Farið var á vhtnasvæði um 300 km. suður af Moskva, Þar voru sýndar nokkrar kvikmyndir og sýndu íslendingarnir mynd Ferðaskrif- stoíu rikis'ns: Gimsteinn norð- ursins, sem hlaut sérstakt viðup- kenningarskjal. Pétur Thorsteinsson sendi- herra og kona hans höfðu möt- töku í sendiherrabústaðnum fyr- ir hóp íslendinga sem þútt taka í Heimsmótinu. Ivar. Söltanarkæí síi íti af Jöldi Nokkrir bátar frá Sandi, Ólafs- vík og Grundarfirði fengu sild í fyrrinótt alllangt úti uiulau Snæfellsnesi. Bátarnir fengu allt upp í 100 tunnur á bát og er síldin mikl- um mun betri og feitari en sú er veiðst hefur hér syðra til þessa, og hefur hún verið úr- skurðuð söltunarhæf. í stjórn Eimskips krafðist Bjarni Ben tvöfalt meiri farmgjaída- hækkunar en samið var um í Morgunblaðinu ræðst hann á ríkisstjórnina vegna þeirrar farmgjaldahækkunar sem leyfð var Bjarni BenecBktsson kyrjar nú ákaft í Morgunblaðinu tvísönginn um farmannadeiluna og lausn hennar og stangast þár aUt á, svo veslings lesendurnir vita nú alls ekki lengur hver er lína Sjálfstæðisflokksins. Meðan vcrkfaHift stóð íiumaðist Morgunblaðið og þóttist vera málgagu verkfallsmaiuia, í því skyni að draga deiluna á langinn. Samtímis neitaði Bjarni Betiediktsson og aðrir stjórnarmenn í EimsMp að ræða um uokkrar hækk- anir vikum sainan. Að deilunni lokiniii er svo ráð- izt á ríkisstjórnina fyrir lansn deilunnar og því haldið íram að hún hafi gefizt upp fyrir kröfiun verkt’al Ismanna. I Morgunblaðinu bölsótast. Bjarni Beniidiktssoii og vorkennir fólkinu heil ósköp verðhæltkanir af völd- nm hækkaðra farmgjalda í sambandi vlð lausn verkfallsins. 1 Eimskipafélagsstjórninni krafðist Bjarni Benediktsson tvöfalt meiri farm- gjaidahækkunar en samkomulag varð um. Þarmig er söngurinn sami. Rámur og falskur áróð- urssöngur fulltrúa auðfélaga landsins, sem hugsar um það eitt að reyna að rugla fólkið svo það lyfti Bjarna og Ólafi Thors til valda á ný. Tvöfeldnin og margfeldnin í áróðrinum sýna að farið er eftir þeim áróðursfyrirmynd- um sem Bjarna Benediktssyni er kærastar: nazistaáróðr- inum, aldrei hirt um hvaða ráðum er beitt bara að til- gangurinn náist. Enn þá bíða nokkur skip loncmnar a beyoisiiroi Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á Seyðisfirði bíða alltaf nokkur skip löndunar og gengur löndunin treglega, þar sem þrær eru yfirfuilar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.