Þjóðviljinn - 10.08.1957, Síða 5
Laug&rdágur 30. ágúst 1597 — ÞJÓÐVILJINN — (5
lslendiiigar gajisra Inn á Lenín-leikvanginn við setningu heimsmótslns.
Moskva 29. .iúlí.
Þeir sem tekið hafa þátt í
fyrr.i heimsmótum æskunnar
vita að fyrsti mó'tsdagurinn
getur orðið æði langur og
fctrangur. Og mótssetningardag-
uriim í gær sór sig í ætt við
eldri bræður sina; fullir tólf
klukkutímar liðu t.d. frá þvi
íslenzku þátttakendurnir lögðu
af stað 'til hátiðarinnar frá bú-
stað sínum og þar til komið
var heim aftur. Þá voru lika
rnargir oiðnir alllerkaðir og
stungu sér því strax að iokn-
um snæðingi og þvotti í rúm-
Gististaðir útlendinga
Ég skýrði frá því í fyrsta
fréttaskeytinu héðan frá
Moskva, að íslendingarnir sem
þátt taka í hejmsmótinu byggju
á Hótel Altai; íslenzku íþrótta-
mennimir, sem eru þátttak-
endur í þriðju vináttuleikjun-
um, hinu mikla alþjóðlega í-
þróttamóti æskulýðsins, búa
hinsvegar í háskólanum nýja
á Lenínhæðum, ásamt öðru er-
lendu íþróttafólki.
Hótel Altai er eitt af nýj-
ustu ferðamannahóttelunum í
Moskva, reist að mér sk.ilst í
sambandi við landbúnaðarsýn-
inguna miklu og stendur
s'kammt frá sýningarsvæðinu,
langt utan miðborgarinnar.
Moskva er geysilega víðáttu-
mikil borg og fjarlægðin frá
gististað okkar tjl miðbæjar-
ins því mjög mikil. Við Amór
Hannibalsson vorum t.d. í
dag talsvert á annan tíma að
komast frá Hótel Moskva,
skammt frá Kreml, og hingað
upp í Altai, og ferðuðumst við
með neðanjarðarlestum a.m.k.
tveimur, strætisvagni og kom-
umst loks á áfangastað með
éinum þeirra vagna, sem Finn-
ar hafa hér til umráða og var
á ieið heim. Flestir erlendu
þátttakendurnir búa nefnilega
hér á sama hóteli eða á gisti-
stöðum í næsta nágrenni. Við
íslendingar erum sambýlis-
snenn Dana, Finna, Norðmanna
og Svía og kannski fleiri þjóða;
í byggingu beint á móti okkur
veit ég að búa Albanir, Cliile-
búar, Brasiliumenn og Kúbu-
búar, og svo mætti lengur telja.
Einhver kann að halda að
Hótel Altai sé ein stór, stök
byggjng. Svo er þó ekki. Hér
er um að ræða heilti hverfi
fimm hæða hárra blokkbygg-
inga. Húsin eru hlaðin úr tíg-
pjsteini og það er ekki hægt
að segja áð þetta séu fallegar
byggingar; greinilegt er líka að
ekki hefur veríð nostrað of
mikið við smíðj þeirra, þær
eru lausar við allan íbúrð og
bjóða heldur ekki upp á þæg-
indi beztu hótela.
Annars er vistin hér i alla
sögðú íslenzkum fánum. All-
margar íslenzku stúlknanna
voru í upplut eða peysufötum,
aðrar klæddar bláum pilsum,
hvítum blússum og með rauða
hálsklúta. Piltarnir voru í
dökkum buxum og hvítum
skyrtum. Fyrir bilum hverrar
M jöror ðið
gleymanleg öllum þeim sem
þátt tóku í henni Á allri þess-
ari löngu leið hafði fólk skip-
nð sér á gangstéttir, akbraut-
ir, bifreiðar, húsþök og yfir-
leitt alla þá staði sem mögu-
leika gáfu til útsýnis. Ógern-
ingur er að gizka á, hve marg-
ir Moskvubúar voru á götum
úti þennan minnisstæða dag,
en túlkarnir fullyrða að fleira
fólk hafi ekki áður sézt á göt-
um borgarinnar nema þá helzt
þann dag fyrir 12 árum er
minnzt var sigursins yfir naz-
istum. Pravda telur í dag gð
tvær milljónjr manna hafi
fagnað erlendu þátttakendun-
um á leiðinni til leikvangsins
og má vel vera að sú ágizk-
un sé rétt eða láti nærri, Og
þessar milljónir voru ekki
komnar til þess eingöngu að
glápa á útlendingana heldur
fyrst og fremst að fagna þeim.
tvlír í drúsba, friðtir og vinátta,
drúsba mír, vinátta friður,
hljómaði frá mannfjöldanum
alla leiðina, og æskufólkið á
pallbílunum tók undir.
Heimsmótið sett
Annars er þýðingarlaust að
ætla að reyna að lýsa þessari
einstæðu ökuferð um Moskva
og gildir það sama raunár um
Eetningarathöfnina á Lenín-
leikvanginum. Hún hófst á
fjórða tímanum með þvi að
Friður
staði hin ágætasta. f hverju
herbergi búa fimm manns, en
matazt er í stórum tjöldum
sem reist hafa verið á opnum
svæðum milli gist húsabygg-
inganna. Boris túlkur sagði
mér í gærkvöld að milli 25 og
30 slík tjöld befðu verið reist
í Moskva vegna komu erlendu
gestanna til heimsmótsins, en
mér telst svo til að nær 500
geti set:ð að snæðingi samtím-
is í hverju tjaldi. Ríkir almenn
ánægja með þetta borðhalds-
fyrirkomulag og framreiðslu
alla í tjald.inu.
þátttökuþjóðar fóru þrihjóla
farartæki, með skilti þar sem
á voru skráð nöfn viðkomandi
landa á rússnesku.
Bilalestin ók síðan eftir hélztu
aðalgötum Moskva að svæði
sem nefnt er Lusnítskaja
nabérésnaja á bökkum Moskvu-
ár. Tók ökuferð þessi á fjórða
tíma og verður vafalaust ó-
vinátta
lúðrar voru þeyttir og hundr-
uðum mislitra loftbelgja sleppt
lausum. Belgirnir stigu til
himins og mynduðu hátt á
lofti merki 6. heimsmótsihs,
blaðkrónu sem tákna á hinar
íimm álfur heims. Og síðan
hófst gangan inn á leikvang-
;nn. Þátttakendurnir gengu
inn í hópum, h.ver þjóð undir
sinum. fána og í réttri röð rúss-<
neska stáfrófsins. Mjög margir
skörtuðu sínum skrautlegustu
pjóðbúningum og hafa sýnilega
lagt sig fram um að gera inn-
gönguna sem bezt úr garði og
Friður og vinátta
Samkvæmt áætlun átti að
setja sjötta heimsmót æskunn-
ar á Lenmleikvanginum liér í
borginni kl. tvö siðdegis í gær,
það er að segja setningarat-
höfnin átti að hefjast þá. En
vegna gífurlegs mannfjölda á
götum borgarinnar tafðist akst-
urinn og gangan að leikvangin-
um og þar með setningarat-
’nöfnin um röska klukkustund.
Við íslendingarnir lögðum
af stað frá Hótel Altai kl. um
11 árdegis áleiðis að torginu
' framan við -aðalinngang land-
búnaðarsýhiiigarinnar, en
bangað var erlendu mótsþatt-
takendunum stefnt og skipað
á opna vöruþíla, sem skreytt-
ir höfðu verið myndum og veif-
umi Bílárnir átta, sem íslend-
ingamir sátu á, voru skreyttir
myndUm af skjpum og að sjálf-
ÍHjómsveit Gunnars Ormslevs lelkur jass óg
syngur i Moskvu.
ettirtektarverðasta. Hópaniþp
voru mjög misstórir, hokkr^t
skiptu þúsundum, á eftij- stim-t
um gekk aðeins einn maðuh
eða tveir. íslendingarnir géngul
í myndarlegri fylkingu inn á
völlinn á milli íra og Spáh-
verja og var ágætlega fagnað.
1 fararbroddi voru bomir ís-
lenzkir fánar og spjöld meði
nafni íslands.
Er allar þátttökuþjóðimah
höfðu gengið inn á leikvanginiH
og tekið sér stöðu á grasvell-
inum tók Romanofskí, formaðo-
ur þeirrar nefndar í Sovétríkj»
unum, sem annaðist undirbún*
ing heimsmótsins, til máls o@
ílutti stutt ávarp þar sem hanri
bauð sérstaklega velkomna:
hina 31 þúsund erlendu þátt«-
takendur af um 120 þjóðevn-
um. Því næst fluttu enn ávörp>
fulltrúar heimsálfanna fimm,.
Charles Freafland fyrir höncl u
Ástralíu, Panigrahi þingmaður
frá Indlandi fyrir hönd AsíUa. n
brasilíski þingmaðurinn Fer-
eira fyrir %rir hönd AmeríkUo,
Komfort Teýa fulltrúi hörunds- í
dökkra manna í Afríku og loks* ,
Antonin Omin frá Frakklandi
íyrir hönd Evrópu. í þanrá
mund sem síðasta ávarpinu vair ;
lokið birtust sovézkir hlaupar-
ar við innganginn og var .þa# <
lokaspretturinn í miklu boð-
hlaupi sem efnt var til vfih j
mörg þjóðlönd i sambandi viðl
sjötta heimsmótið. En síðant ,
fiutti Kliment Vorosjiloff, íor-.. ,
seti Sovétríkjanna, ræðu. ,
Sjötta heimsmót æsku og stúd- j
enta var sett og allir viðstadd-
ir sungu alþjóðasöng æskulýðs-
Ins.
Lokaatriðum setningarhátíð®
arinnar á Lenínleikvangl
treysti ég mér ekki til að lýsa0
þeim stórkostlegu hópsýning-
um íþróttafólks og dansenda.
Hámarki náðu þær sýningau'
í lokin, er þúsundir íþrótta-
manna mynduðu með mislit-
um veifum merkj sjötta heims- •
mótsins og kjörorð mótsins; „ .r
Friður og vinátta birtist með
risastöfum á áhorfendapöllun-
uin gegnt viðhafnarstúkunni.
Mótssetningunni var lokið kl„
rúmlega niu um kvöldið og tij:
Hótel Altai vorum við komiio.
á tólfta tímanum.
ÍHJ.
Bréfaskipti á
esperanto
Jindrich Smid, Padlých Hriim.tr
155, Kojetín, Cehoslovakio. —•
15 ára.
Kezmicek Jan, Pricni 746,
Kojetin, Cehoslovakio. — 13»
ára, hefur áhuga á íþróttuma
frímerkjasöfnun o. fl.
St. Panská, Jihlava, Zborov-
ská 41, Cehoslovakio. —•
Tékknesk kennslukona, er he£«
ur mikinn áhuga á Islandi.
Sven Lahe, Estona SSR,
USSR, Tallinn-Nomme, Ra®
vila 24-2 — Mikill frímerkja«
safnari.
Zakopcanová Julie, Ostrava,.
10, VZKO-Mostárna, Ceho«
slovakio.
Sugataghy Ferenc, Kiskua»-
dorozsma, Doroszmai-út 105,
HUNGARIO. — 19 ára ung-
verskur stúdent. ’
Tvær eistneskar stúlkur óska
eftir bréfaskiptum. Þær heital
Koidula Mártson, Aisa 29a-l,.
Párnu, Estona SSR, og EvS
Kuuda, Kivi 2-3, Párnu, BST.
ONA SSR, USSR.
f*