Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 6
GAMLA Bextu ár ævinnar Hin fræga kvikinynd, sem hiaut 9 „Oscar“verðlaun og varð ein af vioeaeiustu. kvik- myndum sern gerðar, hafa verið. Frederic Mareh Dana Antlrews Virginia Majo o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. €) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. ágúst 1957 Laugardag k'l. 2. Tólf daga Öskjuferð. Fjallabaksleiðir Guðmundar Jónassonar. Far- arstjóri Sigurður Þórarins- son, jarðfræðingur. Laugardag kl. 13:30. Tvær tveggja daga ferðir. a) Þórsmörk. b) Landmanna- laugar. Suðurnesjaferð, laugardag kl. 13:30. Áningarstaðir: Hafnir, Sand- gerði, Grindavík, Reykjanes- viti og Keflavík. — Síðdegis- kaffi á FJugvallavhótetinu. Tvær skemrntireisur á sunnu- daginn. a) Sögustaðir Njálu. Af stað kl. 3:30, b) Gullfoss, Geysir, Skálholt og Þingvelh- ir. Lagt af stað kl. 9. Bollantrae <„Tbe Girl Can’t Heip jt“) Skemmtiiegasta og víðfræg- asta músikgamanmynd sem framleidd var í Ameríku á síðasia ári. Myndin er í lit- um og' Aðalhlutverk leíka: Tom Ewell, Eðmond O’Brien, og nýja þokkagyðjan Jane Mansfield. Ennfremur koma fram í ao'ndinni ýmsar frægustu Roek h’ Itoll hljómsveitir og söngvarar í Ameríku. —Þetta er nú mynð som seg- ir sex — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Maðurinn, sem hvarf -Óvenju spennandi og snilldar vel ieikin, ný, ensk kvikmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk: Trevor Howard Alida Valti Börmuð börnum innan 12 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 3-20-75 3 með Jamie Down (3 for Jamle Dawn) Séi'stæð og vel leikin, ný, amerísk sakamálamynd, með Ricordo Montalban og I,arina Day Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Draugahöllin Ný „Franeis“ mynd. (Francis the hounted house) Sprenghlægíieg ný amerísk gamanmynd. Mickey Rooney Bönnuð 12 áva Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sími 18936 Sami Jakki (Eitt ár með Löppum) Hin fræga og skemmtilega litmynd Per Höst, sem allir ættu að s.iá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Per Host segir frá Löppum áður en sýníngarnar hefjast. Sýnd til ágóða fyrir íslenzk og norsk menningartengsl. Guðrún Bírunborg. Síml 22-1-40 Sagan af Wassell lækni (The story of Dr. Wassell) Stórfengleg mynd í litum, byggð á sögu Wassell læknis og 15 af sjúklingum lians og sögu eftir James Hilton. Leikstjóri: Cecil B. Demille, Aðalhlutverk.: Cary Cooper Laralne Day. Endttrsýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Trípólíbíó Sími 1-11-82 Vera Cruz Heimsfræg, ný, amerísk mynd, tekin í litum og SDPERSCOPE Gary Cooper, Burt Laneaster, Ernest Borgnine, Deuise Dancel. Sýnd kl. 5, 7 Og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sími 50249 Gullna borgin (Die Goldne Stadt) Hrífandi falleg og áhrifamik- il þýzk stórmynd frá Bæ- heimi, tekin í hinum undur- fögru Agfalitum. Aðalhlutv. sænska leikkonan Kristina Söderbaum Eugen Klöpfer Paul Klinger. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Skipulagsveila Framhaid af 4. BÍðu lagsins. Landherinn svo nefndi í S.R. hefur verið hægriöflunum þar slíkt líf- akkeri að þau hafa til skamms tíma. t.d. varla mátt heyra minnzt á deildaskipt- ingu í féiaginu eftír starfs- greinum á «jó, af ótta við það að fjara uppi með hina stóru deild allra stétta land- manna í stærsta sjómannafé- lagi landsins!!, „deildina“, sem kýs fulltrúa á samtaands- þing fyrir sjómenn, þegar þeir eru á hafi úti og geta ekki mætt á fundi, „deildin" sem ríður taaggamuninn fyrir hægriöflin við sjórnarkjör í allsher jaratkvæðagreiðslu. Myndu þau öfl, sern til þessa hafa viðhaldið mein- legri skipulagsveilu til að efla. völd sín i einu stóru stéttar- félagi sjómanna, slá hendi við því að hagnýta í valdaskyni somu skipulagsveiluna innan landssambands sjómanna, ef þess væri völ? Nei, áreiðan- lega ekki. Og hér í er gátunnar fajin. Hitt er svo til athugunar fyrir sjómannastéttina og hagsmunasamtök hennar nær og fjær um landíð, hversu fýsilegt það væxi, að útvíkka völd landmannadeildar Sjó- mannafélags Reykjavíkur frá því sem er og fela henni for- sjá í málum sjómanna á landsmælikvarða með því að aðhyllast „landssambands- hugmynd" þeirra hægri- manna, eða hvort ekki mundi slcynsamlegra að hafa sam- ráð um þessi mál við Alþýðu- sambandið og milliþinganefnd þess í skipulagsmálum. XX ^ERGSTAÐASTRÆTI SÍMI11367 ÞÓRARINN swm&sm LIIIS STABA « ■ ■ * • 4 Forstöö'ukonustarfiö í Grænuborg er laust til umsöknar. Forstööukonan tekur viö ■ jj ' starfinu 1. okt. n.k. ■ ■ Umsóknir sendist skrifstofu Bamavinafé- lagsins Sumargjafar, Laufásvegi 36, fyrir 5 10. september n.k. j Sími 5-01-84 Hættuleiðin Frön sk-ítAJ sk verðl aunamynd eftir skáldsögu Emil Zola. Aðalhlutverk: SimoHa Sign«Tet Raf Vallone Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnnm. Sýnd kl. 7 og 9. Bræðurnir fi'á Sírni 1-15-44 „Rokk“-hátíðiu mikla! Hörkuspcnnandi amerisk lit- mynd. Aðalhlútverk: Eirol Flynn Sýnd kl. 5. Ferðlr og ferðalög B erðaskrjfstofa Páls Arason- ar, Hafnarstræti 8. Sími 1-76^1 10 ágúat: 6 daga ferð til Kerlingarfjalla, að Amar- felli og í Þjórsárdal. 10. águst: 2 daga ferð til Kerlingarfjalla. tíTBOÐ 1 i ■ ■ m Tilboö óskast í, að leggja raflögn í barnaskólaim \ við Hagatorg. Teikninga og útboöslýsinga má s vitja í Fræðsluskrifstofu Reykjafíkur, Vonarstræti f 8, gegn kr. 200.00 skilatryggingu. Tilboöum sé skil- 3 aö íyrir 19. ágúst 1957. E Frœðslustjórinn í Reykjavík V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.